Austri - 23.01.1896, Blaðsíða 1

Austri - 23.01.1896, Blaðsíða 1
Kcmur út 3 á múimöí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og Jcostar hér á landi aðeins 3 Jcr., erlendis 4 Jcr. Gjahldagí 1. jú'.i. TJppsögn slrifleg bimdin við áramót. Ogild nema Jcom- in sé til ritstj. fyrir 1. oJctó- óber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. Jwerþuml. dálJcs og Jiálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISFIRDI, 23. JANÚAR 1896. NR. 2 AMTSBÓKASAFNJÐ á Seyðisfirðí er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/ vexti af innlögum. Póstgöngur. Alþingi reyncli í saraar aö lagfæra pó&tgöngurnar á ýms- um stöcHun á landinn, en lítt liafa þær lagfæringar náð til Austnrlandsins, nema sú, að póstafgreibslan á Höfða er flutt ofanaö Egilsstöbum, sem liggur miklu haganlegar viö sem abal- póststuðvar uppá Héraðinu, en Höfbi, sem er töluvert úr vegi fyrir Nor&anpóstinn. En engar viðunanlegar póit- göngur eru enn |)á liér á komn- ar við sjávarsíðuna, á milli fjarð- anna, Jar sem greiðar póstgöng- vir eru svo bráðnáubsynlegar sökum lr.nna oðum vaxandi við- skipta og velmegunar, því |vab gengur enginn póstur rak- leitt eptir fjörbunum, þar sem engar pöstgöngur eru milli Mjóa- fjarbar og Norbfjarðar, og oss Jrví hér á Norburfjöröunum mein- aðar állar póstgöngur við Suður- firðina, en verðum að beina öll- vim bréfaviðskiptum vorum við Suðurfirðina uppá Völlu, þarsem svo bréfin verða að bíða næstu postferðar ofanáEskifjörð. Yilji eg t. d. koma bréfi úr Loðmundar- firði í NorðfjöJ'ð, sem er nálægt dagleiðarganga, þá verð eg að koma því á Borgarfjarðarpóstinn á bakaieiðiuni, og svo liggur J>að á póststofunni á Seyðisfirði nál. mánuð til næstu aðalpöst- ferðar, og síðan uppi á Yöllum Jvar til báðir póstar eru komnir aptur, og kemst J)á loks ofan á Eskifjörð og þaðan með auka- pósti í Norðfjörð, J)ar sem J>að loks kemst í hendur viðtakanda eptir nálega 2 rnánaða hringsól, og liefir þá verið, þessa einu dagleib, lengur á leiðinni en bréf austan af Ivína! — af því ab engar póstsamgöngur eru milli Norðfjarðar og Mjöafjarð- ar, sem er aðeins 2—3 tíma gangiir. Síðan sjósóknin óx svo stór- kostlega hér á Austfjörðunum, J)á munu engar sveitir 1 mdsins borga meira í landsjóð og fáar jafn xnikið, svo Jxað er eigi nema hrein og bein sanngirniskrafa Austfirðinga til iandsjóðsins, að liann stybji hiðvaxandi viðskiptá- líf beii’ra innbyrðis, enda land- sjóði sjálfum fyrir beztu, að Jxað aukist og blómgist sem vuest. Hér á, Seyðisfirði sitja nú bæði einstakir síldarveiðarnenn, sem liafa lagt rnarga tugi þús- unda í landsjóð, og nú eru ab myndast hér all-stór síldarveiða- félög, er einsog liinir fyrnefndu síldarveiðamenn reka stórkost- lega síldarveiði á Suðurfjörðun- um, setn þeim er áríðandi ab standa í sem greiðustu sambandi víð. En sölcum liirma fráleitu póstganga hér í fjörðunum, verða þessir rnenn og Jiessi félög aö borga ærna peninga á liverju ári fyrir hraðboða milli Seyðis- fjarðar og Suðurfjarðanna. En þar sem útflutningstoll- urinn af síld er svo ábatasöm tekjugrein fyrir landsjób, er það eigi annað en sanngirniskrafa til hans að harm styðji ab Jreirn atvinnuvegi moð sem greiðust- urn póstgöngum. En vér viljum stíga feti framar í kröfrun voranr, og köll- um Jrær þó sarrngjarnar og vit- urlegt fyrir landsjóð að uppfylla þær, sem ábatavænlegar einnig fyrir hann. En krafa vor or þessi, að landsjóöur kosti nrálþráb milli Seyðisfjarðar og Suðurfjarbanna, eða þá að minnsta kosti leggi fé frarn til hans að 8/.t hlutunr, eins og til uppsiglingarinnar í Lagarfijótsós og gufubátsferb- anna í fjórðungum iandsins, I.oks skulurn vér rninnast á aukapóstleiðina frá Eskifirbi til Stöðvarfjarðar, senr er mjög óheppilega fyrir komið. Auka- póstur þessr er nefnil. l.átinn ganga frá Eskifirði um Búðar- eyri í Reyðarfirbi og þaðan að Ivolfreyju.stað í Fáskrúðsfirði, og þaban íer harm svo sjöveg yfir Fáskrúðsfjbrð og til Stöðvar- fjarðar, en kemur eigi við á Búðum í Eáskrúðsfírði, J)ar sem rrú er risin upp seiirnr arum all-blómleg verzlun og fjöldi lrúsa byggður og absökn rnikil að, bæði af innlendum og rnesta sæg af útlendum fiskimönnum. Aukapóstur þessi ætti auðsjáan- lega ab fara frá Búðareyri i Reyðarfirði, annaðlrvort Ornólfs- skarð eða Stuðlaheiði að Búð- um í Fáskrúbsfirbi og svo senr leið liggur til Stöðvarfjarðar, og Jrær leiðir eru eigi sagbar mikið örbugri yfirferðar en Staðarskarb, en ieiðin nriklu beinni. Kaupstaðurinn á Búðum í Fáskrúðsfirði liefir hingaö til verið svo afskiptur rneð póst- göngurnar, að rrrenn liafa eigi getað fengið þar bréf sín og abrar póstsendingar úr strand- ferðaskipunum. sem hafa farið með J>ær til Eskif]arðar, og svo hafa eigendurnir ab þcirn, ai.n- aðhvort orðið að senda þangað gagngjört eptir þeirn rneb ærn- um tilkostnaði, eða J)á ab láta Jrær bíða svo og svo lengi ápóst- húsinu á Eskifirði. Yér vonurrr, að hin háttvirta póststjórn kippi Jró að minnsta kosti þessu í lag. með því ab setja brefliirðing á Búbum í Fáskrúðsfirði, því [>aö mun húrr geta, þó eigi sé þar bréfliirðing á póstáætluninni. • ------------- tJtlendar fréttir. —o—- Fréttaþráðnrinn. Skipstjórirm á „Cinrbria;‘, Bagger, fullvrti prð, að pegar væri safnað nægu fé til pess að leggja fréttapráð frá Skotlandi, yírr Færeyjar, ísland og Grænlantl alla leið til Ameriku, og mundi pví farið að leggja fréttapráð pennan á næsta sumri. þetta eru liiu nrestu stórtíðindi fyrir oss Islendinga, og er vonandi að fréttapráðurinn verði lagður hér á land einhversstaðar á Austurlandi, pareð sú leið er rniklum inun styttri en til Reykjavikur, og mundi frétta- práðurinn fá hér allmikir.n 'starfa hjá kaupmönnunr, síldarveiðamönnurn og peim mikla útlendá fiskiveiðaflota, er liggur lrér úti fyrir landi á sumrunr, en landið sparaði með pví sérstakan fréttapráð hingað austur frá Revkja- vík, sem hlyti annars að leggjast hing- að hráðlega. Er vonandi að landstjórn- in reyni til að koma pessu semheppi- legast fyrir, að svo miklu leyti sem lienni er framast unnt. En að sjálfsögðu lægi fréttapráð- uriun lréðan frá austurlandinu til Rer-kj a- víkur. pýzJcalandsJceisari hefir sent Kruger, forseta Bóanna i Transvaal, sem eru lrollenzkrar og pýzkrar ættar, •— hrað- skevti, í hverju hann óskar peirn til hanringju með að peir haii rekið af höndum sér útlendan óaldarílokk, en sá flokkur voru Englendingar sunnan af Kaplandi, er ætluðu til liðveizlu við landa sína í hinum auðugu gullnánrum norður af Kaplandinu, er Bóar liöfðu gjörzt nokkuð áleitnir við. Bardaginn varð við borgina Kru- gersdorf í Transvaal og stóð i 24 tíma og var all-nrannskæður, og voru allir peir Englendingar, sem eigi féilu, lrand- teknir. Englendingar eru keisaranunr stór- reiðir fvrir hraðskeyti hans til forset- ans og kalla pað slettirokuskap, er peir hafi sízt átt skilið af honum, senr sé dótturson Yiktoriu drottningar og peir hafi stórmikinn greiða sýnt, svo að án peirra nreðhalds mundi keisari pegar hafa nrisst aptur bæði Elsaz og Lothr-ingen. er þjóðverjar tóku af Frökkum í ófriðnum 1870. Englcndingar voru svo æfir við Hollcndinga, að skipshöfnum, sem komu til Grimshy núna nýlega frá HoIIandi, var par eigi vært, og urðu senr skjót- ast að hafa sig burtu. Kynlegan bæjarstjörnarfnnd hélt umhoðsmaður hins setta bæjar- fógeta, A. V. Tulinius. úrsnriður Stefárr Th. Jónsson 2. p m. og kaus pessi „bœjarstjórnarfundur“ 2 bæjarfulltrúa, sem eigi mun vera títt að gjöra á brejarstjórnarfundi, lieldur á almennum kjörfundi, pví að á hæjarstjórnarfundi eiga aðeins hæjarfulltrúarnir að kjósa. Og með pví pað var aðeins auglýstur „bæjarstj órnarfundur“, pá lá nærri að ætla, að pað lrefðu aðeins bæjarfull- trúarnir cinir kosningarrétt og hann vrði litt sóttur af kjósendum, er pang- að höfðu ekkert erindi (Sjá auglýsingu umboðsmanns bæjarfógeta í 36. tbl. f. á.). Var að pessu fundið, en pað eigi tekið til greina. það var og tekið fram á pessum „bæjarstjórnarfundi“, að sýslumaður A. V. Tulinius hefði varla haft heim- ild til pess að gefa herra úrsmiðnunr umhoð til að framkvæma hér emhætt- isverk fram yfir pann tíma er Tulinius var hér bæjarfógeti, en sá timi var liðinn 31. desbr. f. á. og hann pá fyr- ir löngu farinn liéðan til sýslu sinnar. En engin skilríki voru lögð franr á peim fundi fyrir pví að hann væri settur hér bæjarfógeti. I priðja lagi pótti pað eigi senr róttast af umboðsmanni að neita unr að kjósa nrenn úr niðurjöfnunar- nefndinni og nefndarmönnum um kjör- gengi, pví pað pótti eiga að vera á valdi bæjarhúa að rnega kjósa pá í bæjar- stjórn, er peir háru hezt traust til og að pað \ æri á kjósendanna valdi, hvort peir vildu ónáða sig sjálfa nrcð nýjum kosningum til niðurjöfnunar-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.