Austri - 31.01.1896, Page 1

Austri - 31.01.1896, Page 1
Kemur.út 3 á m&nuði cða 36 blöS til nœeta nýárs, og hostar hér á landi aðeins 3 h., erlend/s 4 hr. Gjalddagí V jtdí. JJppsöfjn slrijlcf) hrndiu við ára'mót. Ógiid ncma hom- in só til ritstj. fi/rir I. oició- óbcr. Auf/h/sinc/ar 10 anra \indn, eða 60 a.hver jmml. dálks og hálfu dýrara á 1. &iðu. VI. Á R AMTSBÓKASAENIÐ » Seyðisfirðj er opið ú l.iugard. ki. 4—5 e. m.. SPA.R1SJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/fl vexti af innlögum. ÍÍTLBNBAK FRÉTTIR. -—O— England cg Bandarikin eiga nú í all-huvðri deilu utaf landa- mseraprætu milli lýðveldisins \ ene- zu'ela og Guvíuki í Suður-Amcríku. Er sú deila luuinig til koriiin, að Englondingav ciga mikinn hluta af fylkinu Guyana, ev liggur að pjóðvold- imi Venezuela, og luifa nmrgiv Eng- lendingar sezt niður pav á landanncv- \im. cn Venezuclamenn segja að ]»eiv cigi ckki land pað ev peiv l)úi í, og vilja innlima pað og pú i lýðveldið, scm nýlenduinenn pessir lilakka litt til. pvi í Venczuela er o])t róstusamí og stjórnleysi, eins og viða vill hrenna við í lýðveldunum i Suður-Amevíka. Englendingar hafa boðið Venezu- ehunönmim að leggja pctta landaprtutu- má.l i gjövðavdóm. on ]>ví hafa hiniv neitað. En }>ó heiðu Vcnezuelamenn sjálfsagt ovðið að lá-ta uudan, hefði eigi voldugri pjóð slegizt í leikinn, enda vivðast það engiv afavkostir fyrir ]>á að sicta gjörðardómi óvilhallra mamiíi á. málinn. En ]>á fóv forseti Baiularikjanna, C?leveland, að skipta sév af pessu landa- prætumáli og skvifast á mu }>;tð við stjórnina á Englandi. Og er hemii pótti petta slettirekuskapur af hommi, ]>á sendi Cleveland, litlu fyriv jöl, stövpingi Bandarikjanna. all-lutvðovða áskorun mn, að veita fé til gjörðar- íuanna í málinu, sem h:mn g-tlaði sér svo helzt siálfur :ið velja. pótti for- seta pað hættulegt, að láta Englend- inguni haldast pað n]>]>i að áseilast hin amcrisku lýðveldi, og pað gengi heint ofani keimingu Monvoe Banda- ríkjaforseta, pess er fyvstuv hafði pað fyviv skýlausan rétt og skyldu Banda' ríkjaniamia. að bamia öllum ntlendum pjóðmn, að skípta, sév af málum j Amevíkn og allva sizt nuettu pæv stækka par pau lönd, ev Ewópumenn a'ttu pav fyrir. Kvað (Jleveland svo fast að pessu, að hann sagði virðingú Bandaríkjanna liggja viðpví. að Vene- zuelamenn vícvu eigi ofuvliði bovmv i pessu landapvætumáli af Englendiug- um; en sjálfsvirðinguna lcvað forseti hverra,r pjóðav dýrmætustu eign, sem aldrci yrði of dýru verði keypt. j>essum hoðskiip Clevelands tók stóvpingið í Washington vel og kvað ]-að sjálfsagt að veita féð til gjövðar- dóins pessa og ákvað til pess 100,000 dollava, og skyldu gjövðavmenn veva priv'og setja landamcvki eptir eigin geðpótta án pess að taka tillit til krafa Englendinga. Og pótti Banda- SKYmSFlRDl, 31. JANÍ’AR 1896. rikjamönnum fyvst uln sinn petta vösk- lega' gjört af fovseta og pinginu. En EnglendingiU- kölluðu pett.a ójöfnuð einan og yfirgang af liendi Bandavíkjamanna og kváðnst eigi mundu lúta siun hluta , hvað sein hinir segðu, cn fórn pó liægt og gætilega í málið. on voru péttiv fvvir, einsog peivra er siður. og hjuggu herskipii.flota siim í ákafa. #g badtu við fjárveitingu til hevflotans peivvi ákvövðun, að hyggja skyldi nú sem allva fyrst 10 nýja bryndreka. Canadamenn — ev stundum liefiv verið sagt að iniindu fúsir k að sam- einast Baiidavikjamömuiin — lét.u nú og all-ófriðlega; sögðu pað sjálfsagt að bervæðast og veita Englending- um að inálum og ganga í ófriðinn með peiin, ef til pess kæmi að hari/.t yrði, niun pað og nokkuð liafa. gjört luigi Canadamaima fráhvevfnvi Bandaríkja- mönnum, að peir iiafa eigi viljað h:eta peim fjiirtjón ]:>:ið, er peiv lia.fa beðið af selaveiðum peivva í Bevingssundi, sem pó ev tildiemt Canadamönimm ineð gjövðavdónii. ]>egav Baiidavíkjanienn sáu, að Englendingav skipnðust cági liið minnsta við liótaniv peivra, og að grána blyti gamanið. ef Amerikumeim héldu fast fram kröfum sinum, — pá fór. að koina hik á alla, hina. stilltari og vitrari menn vestan hafs. sem pótti pað hin mesta óhæfa ef possav tvær fvændpjóðir ientu i hinuin voðalegasta ófriði, sem hið næsta strið lilvti að verða, með öllum peim morðtólum, sem nú evu fundin. Auðmennirnir og öll vevzlunav- stéttin pav vestva, óttaðist svo mjög ofriðinn, að aliir vildu selja alls-konar skuldabréf fyrir næstum hvað sem í lioði vav, og vovu kaupmenn sem a«rð- iv að selja á kaupmannasamkundunum. Fullyrða amevikönsk blöð, að a fáum dögum hafi peiv tapað á sölu skulda- brefa náhegt 1000 md.Lionu.rn dollara, sem er voðaleg ujjphæð, ev lilaut jafnvel að skjóta himun framfúsustu skelk í bvingu. Svo tók klevkalýðurinn duglega í stvenginn og pvuinaði frá öllum pvédikunarstólum í Bandarikjunum, á síðasta sunnudag í Adventu, ákaflega á móti ófriði yfiv liöfuð, og sévílagi ófriði milli pessava fiændpjóða, ev peiv töldu vera bvóðurmovð. Og í san|a strenginn tóku klevkav á Eng- landi, með himnn fvæga mælskuiuanni, íarrar, í bvoddi fvlkingav. Og liafa pessav keiiningar klerkalýðsius gjövt inikið að pvi að sefa hugi manna. En írlendingar blása að ófriðar- tundrinu af alefli, af pví peiv pykjast sviknir um pá heimastjórn, or Glad- stone liafði lofað peim. Ritstjóvi liins stóva New-Yovk- iilaðs „\VORLD“ tók uppá pvi að biðja ýmsa lielztu menn á Englandi, að segja hlaðinn álit sitt um deiluefn- ið, og voru öll pau svör, ev blaðið fékk, nema frá Ivlandi, rnjög mótfall- in ófviðnum. En («inna mevkast pykiv liið stutta og laggóða svav gamla Gladstones, er hljóðaði pannig: .. pað þarf aðeins heiibrif/ða slcynsemi til að liippa þessu í Iag“. En einkum eru pó Englendingav stoltir af svari prinz- ins af AVales og elzta sonav haus, Jievtogans af Yovk. Segjast peiv veva góðrar vonar um, já fullvissiv pess, að deilumáli pessu vevði váðið til iykta á pann liátt, að háðtun pjóðuin megi vel lika, og verði pað til pess, að tryggja enn betur vináttuna milli frændpjóða pessava. Segiv „Times“, að eigi bafi verið hægt að taka í fiim orðum betur fvam vinahug Englendinga til fvænda sinna vestan hafs, og hæla öll hin ensku lili'ið mjög pvinzinum og hevtoga fyi'iv petta svar, er peir vona að vevði til pess að fdjákka mesta rostann i Bnndaríkjamönnum, ásamt svavi gamla Gladstones. Hinn fvægi uppfyndingamaðuv, Edison, hefiv hótnð Englendingnm ]>ví, að ]x‘ir skuii fá að kenna :i göldvum lians og gjörningum, ef ófriðuv takist með Englendingum og Bandavíkja- mönnum. Kveðst hann muni senda peim all-illar sendingav í loptfövum, ev megi stýva, og ætla.v liann að láta paðan vigna yfir hc-rski]) og landhev Englendinga eldi og „dynamit“, ev gjörevði peim á svipstnndu. En um stvendijv Korðuv-Amevíku ætlav hann að leggja pæv iiiegin’gjai ðiv é.r vafuv- magni, ev spvengi’ skip Englendinga í lopt upp, ef pau vogi sév að landi. iSegist Edison tveysta sév með fáum mi'mnum að eyða gjövsamlega með vafm'magnsvélum sínum heilum hev- sveitum. En heimili sitt segist hann muni fá vavið með 4 mönnum, pótt alluv her heimsins veitti Iiomim pav aðsókn. Englendingav játa pað sjálfiv, að Edison muni vevða peim skeiiHiluettuv, ef svo iila taldst til, að peiv lendi i ófviði víð Bandaríkin. Englendingav hafa nú í mörg hovn að líta, pvi peiv vevða að senda hev- lið hæði að lieiman og fvá Indla.ndi til Caplandsins, til að gæta par réttav peirvav nýlendu gegn Bónnum í Tvansvaal, ev peir eru hvæddiv um, að jaýzkalandslíeisavi vilji veita. liðsinni. eptiv hvaðskeyti haiis til fovseta Ivvii- gevs, er getið ev um í síðasta tbl. Austra. Englendingav evu nú og komnir í ófvið við Ashiaiitivíkið, er liggur u])[>- af Guincastvöiidinni, all-langt inní Afvíku, og evu pangað illiv vegir og loptslag óliol4| en landsmenn, og pó einkum koimiigav peh'va, mestu grimindavseggir. Hafa Englendingav aðuv ueyðzt til að herja á pá, og bavði pá á peim Wolseley, sem mi er vtirforingi alls landhevs Englend- iiiga. NR. 3 Frakkland. Frakkav evu að stæla við Englendinga um, að lá.svik- avann Arton fenginn sév í henduv, ev stjórnin frakkneska ætlav að nota til pess að konia upp meivi svikum í Panamamálimi; en Englendingav evu jafnan tregiv til að rjúfa gviðin, eða banna mönnum’ landvist, nema um uppvísa almenna glæpamenn sé að vieða, en enga pólitiska ofsókn. sem peim pykiv nokkuð gvunsamt um, að hér eigi sév stað. Admiváll Gervais er dæmdur sýkn saka af pvi að hafa vevið valdnr að stvandi liinna 3 fvalfknosku hovskipa, er kemulu gvunns, ev pau áttu að fara að heiman til Tyvklands í haust. Nýdáinn er i Pai'i.s eitthvert frægasta sjónleikaskáld heimsins., Alex- ander Dumas Irinn vngri, 71 árs að aldri. Þýzkaland. Rar ev nú sem fvrvi mesta pvef við sósíalista, en ofsókniv pó heldiiv linavi, síðan iunan- víkisváðgjafinn. von Köller, ev mest gekkst fvrii' peini, hefiv farið úv stjórninni; og nú er og hætt rið að höfða mál gogu sa?nafræðingi Delbviich er áðuv ev getið hér í blaðinu. Með keisava og gamla Bismavk fev a.llt vel. oa liefiv keisarinn nýlega lieinisótt gamla manninn á Eviederichs- vulie við Hambovg. og t.ala.ði ]>ar viitsamlegii við liann. En cigi er enn upplcomið, livað samtal peivra liljóð- aði um. og fara blaðamenn um pað mörgum tilgátnm, ev eigi ev a.ð henda veiðuv á. pví eiiginn veit með nokk- urri vissu hið simna. Tyrkland. Soldán heíir skrifað þeirn báðum, Rússakeisava og fovseta Etiglandsstjóvinv, Salisbnry lávavði, mjög vinsamleg hvéf, og beð- ið p:i að efast eigi um að hann muni efna. lofovð sín nm betvi réttindi fyviv kvistna. menu í löndum sinum. En lítt skipast po pav til liins betra um luigi kvistiima m.-uina í Avmeníii, og evu Rússav grunaðiv um að peir stadi l'yrki u]>p í ójöljuiðinum undiv- uiðrí, til pess að ldevpa. málum Tyvkj- •uis í sem mcstar ógöngnv, og mat.a svo sjálfiv sem bezt kvókinn. er til skavar skríður með Tyvkjamim og stórveldummi; og víst ev pað. að Rússai' hafa með mesta bavðýðgi rvkið út úr löndum sínum avmeniska flótta- menn undir svevð Tyvkja. sem er all- ódrengilega gjört. Tyvkir hafa nú slakað pað lil við stórveldin, að leyl'a nokkvmn af berskipum peirra að sigla í gegimni Hclltisundið iim að Aliklagai'ði. Eigi cv með ö!!u óvamlasamt að gjöva soldáui lil hæfis. Xýlega ílýði Sa/d juisja á, náðiv sendiherra Englendinga í Miklagavði og haðst hans ásjáv fvrir sjálfan sig og sou sinn. Veitti sendihevraim Iionuin pá bæn og neitaði Soldáni um að fram'

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.