Austri - 31.01.1896, Side 4

Austri - 31.01.1896, Side 4
A IT R T E í. 12 i\\R þeim mönnum, sem eigi bar mikið ú í heiinsins augum, en vnr ]>ó niörgum fremri að vöndun nllri og mannkost- um. Ur vinnumannsstöðunui. með lága knupinu, gekk iunu í húskapiun, en gríedtiist fe ölluiti vonuin iVeimir; bjó ])(') á lítilli jörð, er liann ba'tti stórum, og var nú búinn a.ð kaupa og ■borga ‘/t andvirðis ’iennar. Hann var gestrisnisniaður og greiðagjarn við alla, ærlegur i viðskiptum, trygg- tir vinur og staðfastur í lund. Efalaust var haiin og einn af liiuum allra be/.tu skepnuhirðitigArmönmun pessttr- iir sýslu. og ef til vill ]ió víðar ltefði verið leitað. ! fyrra mántiði andaðist. prestur- inn Guðinnndur Helgason á Bergstöð- um, eptir langvinTtar pjáttingar, frá konu og 4 kornungutn börnnm. Hamt var efnismaður og líklegnr til mikillar nytsemditr i mannfélaginu, ef aldnrs hefði notið. Mjög var hann vel lát- inn af sóknarfólki sínu, og ölluiu útífrá, sem við luutn kynntast. Hinir öldrttðu foreldrar lians, ltjónin á Svínnvatni, mega af pví segja.. ttð peim veið.ir sviput sona eignin; ]>ví fyrir rúmn ári siðan, misstu pau antt- an son tipp kominn, Steingrím að naftii, er af öllum var talinu líka að vera efnilegasti maðttr. LOK.VÐ PAXAFLÓA. Fiski- mettn við h’axaílóa hnfa, skorað á laudshöföingja, og stjórnina <tð loka Faxaflóa lyrir veiðiskap útlendra fiskimanna, sem liggja par á miðum innlendra allt suntarið og spilla veið- inni íyrir peim. Er svo tilætlazt, að lírta verði dregin frá Reykjanesi til Ondverðarness, og sé útlending- um ólteimilaðar fiskiveiðar á Eaxa- flóa fyrir innan pá línu. Rvílíkar ákvarðanir gilda i Xor- vegi um veiði á Yestfirði, sem er alveg bönttuð útlendingum, og ættí að tnega íá pví sama framgengt ltér við land. l’EÉDI KA XIR lteldttr caml. theol. 11. Maguús Jóimov, fyrir á- skorun kaiipstaðarkúa, fyrst ttm sinn á Iiverjum sttnnudegi kl. 12, i bimlindis- húsinu á Ejarðaröldu. Httfa verið veittar nro 100 kr. til pesstt. fvrir- trt'kis af bíejarsjóði, er gangtt mest- megnis til leigu fyrir húsið, upphit- uwar og ræstingar. Eu Fjarðarölclu- búar og Biiðareytingár ltafa skotið saman fe til póknunar fyrir prédik- anirnar sjálfar. H ÆTTU FEItÐTR. Um pað íeyti sem norðan])óstur fór héðan. liigðtt eitthvað 10 Héraðsmenn með liesta tutdir burði ;t. Fja.rðarheiði og fengu par svo rnikla lttíð og ófa*rð, að peir komust eigi nema miðja vega. ;i heiðina, og urðu að liggja par úti unt nóttina, ett komust pó óskenmid- ir af heiðirini daginn eptir. Litln á eptir pessum niömuim lögðu 2 nrenn á Fjarðarheiði, en viltust inn á Stafclal, og paðan ;i bakvið Bjólf og svo ofan Vestdals- heiði Iiingað ofan á Seyðisfjörð, og voru þeir pá orðnir svo villtir, að peir ]>ekktu ekki fjörðinn, en héldu það vera Mjóafjörð, enda voru peir búnir að villast í kringum Bjólfinn i 3 dægor. Annarr manninn kól nokk- uð á höndum. Gufttskipið „EGTLL“ fór Itéðan pann 25. p. m. Með skipinu föru mi báðir þeir bræður 0. Watltne og C. Wathnie, kaiipmaður Magtnis Einarsson með frú sinni. þorsteinn borgari Jónsson og verzlunarin. Rolf Johansen og á Reyðarfirði var von á peim kaupnrönnunum Fr. Wathne og P. Ratululff. Hafði bróðir hans. kapteinn Jónas Raiidnlfi' konrið með ,,Agli“ til pess að vera hér rrppi á nieðan irinn bróðirinn bregður sér til Norvegs. pið drekivið bjór og brenniv’n á kvöld- iii, vakrtið pið með timburinenn og voada samvizku á morgnana; en mínir ilmandi gosdrykkir svala ykkur í sak- leysi og einlægni. Margar spá't.ýjar tegnndir kotnu nú með ,.Egil“. Miklar byrg’ðir. Komið 0f/ sannfœrizt um ágœii þessaja dryldrja! Steinholti 25. jammr 1.896. Sf. Stefánsson. 5 0 0 K r o n e r tilsikkres enliver Lungelidende. sotn efter Benyttelsen af det verdettsbe- rötnte Maltose-Præp;ir:it ikko iinder sikker Hjælp. Hoste, Hæshed. Asthma, Lunge- og -Luftrör-Katatrh, S]>ything. o. s. v. ophörer allerede efter nogle Dages Forlöb. Hmtdreder og atter Httndreder have benyttet .Præjraratet med gúnstigt Resultat. MaltoSe er ikke et MiddeJ, Itvis Bestamldele ltoldes hemmeligt, det erholdes for- medelst Indvirkr.iug af Malt ]>aa Mais. Attester fra de liöjeste Au- toriteter staa til Tjeneste. Pris 3 Flasker med Kasse 5 Kr., 6 Flnsker 9 Kr... 12 Flasker 15 Jvr., 24 Fl. 28 Kr. Albcrt Zenkner, Opíinder- en af Maltosa-Præparatet, Berlin S. 0. 26. Eiinskipaiitgj örð hinnar ísleszkn landstjórnar. Skrifstofa farstjóra verður fvrst um sinn í húsi Halldórs bankagjald- kera Jónssonar i Reykjavík, Sttðirr- götu Xr. 5. Bréf og sendingar við- vikjandi farstjörnimii má senda partg- að oða beint til undirskrifaðs far- stjóra. „1). Thomsen, sem stendur: á „Grand Hotel Xielson“. Kattpmannahöfn. steinolíuvélar Frimus, og allir attsir partar tillreyrandi, f.óst í verzltm Magnúsar Einarssonar á Vestdnlsevri. Skræder Etablissement Kjöbnragergacle 53 1. Sal. ligeover for Regenzen, med de nyeste og bedste Varer. Pröver og Schema over Maalt, ning sendes paa Forhuigende. Ærbudigst jd_.icolai fcnsen. Allir, senr skulda mér fyrir ntvndir, eru vinsainlegast beðnir að borga pa.ð scm fvrst. Vestdalsevri 11. desbr. 1895. fj:íalhjnmur jEuuirsson. gsmaðiir öslotr eptir að komast að verzlun á mestkomundi sunrri. — Ritsjðri vísar á nianninn. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pl.il. Skapti Jósepsson. frentsmiíja gLustra. 10 „Eg gjörði aðeirts skyldu mína gagnvart yðnr. Eg get eigi látið vera að lijálpa bágstöddum niunga.“ Eg pakkaði lionum aptur fvrir mig. „Mér er íllt“, sagði eg. „Eg verð að fá mér svolítið neðaní ]>ví til pess að hressa mig. Eg get eigi komizt á fætur annars. Ef ])ér eigið brennivin til, pá geíið pér mér í guðsbænum dálítið bragð. Hann hugsaði sig dálítið um, en sagði siðan: „Já, cg held eg eigi dálítið í staupinu. Liggið pér nú kyrrir á meðan eg er að sækja það. Svo fór hantr út eptir brennivíu- imr. Að vörmu spori rauk eg á fætur og að fuglabúrinu. Eg dróg út draghólfið og tærndi pað í vasaklútinn nrrnn. lagði irann svo í brjóstvasami á frakkanunt nríuum og var rétt kominu uppí rúmið aptur, pegar h>nn brjóstgóði húsráðandi kom aptur rneð brennivítrið. Eg ffekk mer nú vel í staupinu og kvaðst mikið hafa hresst við pað. Síðan fóriurr við báðir á fætur. Húsbóndinn spurði nrig að pví, hvort eg eigi vildi fá morg- unverð. Eg pakkaði honunr fyrir tilboðið, en sagðist pví miðtir ekki geta tekið á móti pví, par eð cg pvrfti að flýta mfer til pess að ná í fyrstu járnbrautalestina heini til ntín. Eg leitaði nú í buxnavösum mímtm að peningunum og rak upjr háa-hljðð af hræðslu, er peir voru horfnir. „Bófarnir hafa pá stolið af mér peningunum í nótt!“ veinaði eg, og lfek, eins og eg hafði bezt vit á, hinn skelfda. rænda vesaling. Hittn ltjartagóði vinur rniim kenndi mjög mikið í brjóstum mig. Eg bað peim prælmennum allra óbæna er væru svo níðingslegir í sér, að geta farið að stela af' ókunnugum inörimtm, sem væru ílla á sig komnir, og pá lrann sá að eg var alveg perringalaus, pá neyddi hann uj)])á mig 10 ,,shillings“, er hann sagði að eg gæti borgað sér aptur við hentugleika, „Takið pér við peim!“ sagði blessaður maðuriint.“ þér vitið að sælla er að gefa en piggja. Reyndar er eg sjálfur enginn auðnrað- ur, en pó læt eg mig aldrei muna mn nokkra „shillings“, ■ ef eg fæ með peim sýnt náunga mínum kærleiksverk.“ Eg pakkaði nii velgjörðamauni mínum fyrir góðverk hans og 11 kvaðst aldrei skyldi gleynta hoimm og kvatldi hann svo inuilega os flýtti mér burt. Ekkert veit eg uin, hvar eg nmni Ita.fa verið staddur í borginni, en pegar eg kom út frá þessum velgjörðahianrti mínum, þá hljóp eg sem fætur toguðu par til eg náði í vngn. er eg ök nreð að járnbrautarstöðinni. Járnbrautarlestin var' einmitt að fara af stað og eg flýtti tnér nppí töman vagn. j’ar leysti eg upp vasaklútinn og balcli peningana og komst pá að pvi, að mór hatði fénast dálaglcga, pví í klútnum voru 42 ,pund‘ í gulli og 25 í seðlum. * * * Xú e'r eg i góðri stöðu og dável efuaður, og hefi opt ganrau af a.ð segja vinuirt mínum fvá pví, hvernig eg lék a þjófinn. —• En brennivin liefir eigi komið inn fyrir mínar varir síðan. þorrablót. •—-o- I petta sinni þorrablöt og pjör vfer sitjuni við; vér tignura pessi timamót að trúrra feðra sið. j/>ótt ekki sé oss borinn „bjór“ mitn bresta gleði? Nei. Yér sjáum, pað er sómi stór að svallu’, en fyllast ei. Yér sverjum lrér við Immar piuit, pú himinborni f>ór! að nefna aldrei nokkurt sinn

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.