Austri - 23.04.1896, Side 1

Austri - 23.04.1896, Side 1
Kemur út 3 á w&nuðí eðfr 36 blöð til -næsta nýárs, orj JvOstar hér á landi aðez-ns 3 J.t., erlmdis 4 J:r. Gj'alddar/í 1. jidi. VI. Ái TJjmsögn sJrrifleg binidin rið áramót. Ógihl nrma Jconi- in sé til ritsij. Jfyrir 1. oJdó- ber. Aur/lýsingar 10 aura Jínan, rða 60 a.hverþuml. dálJís og JiáJfu dýrara á 1. síðu. SEYÐISFIRÐI, 23. APIIÍL 1896. Nll. 11 Söknm ]>ess, a,ð Anstra liaf'a borizt svo margar ritgjöröir viðsvegar ab, þá verða sumar þeirra að bíöa ríokkuð eptir prentun, og biðjurn yér liina háttvirtu höfunda að misvirða það eigi viö oss, og munum 'vér gjöra oss allt far urn að greinir jieirra komi sem fyrtd hér í Austra. Ritstjórinn. (xóð tíðindi. „Eg'ill“^ skipstjúri Olsen, kom liingað frá Akureyri 20. þ. m. og hal’ði skilið við „Vesta“ við Langanes, á leið til Leitli. þeim þjóðhögunum, Sigurði Sigurðssyni og Jósep Jóhann- essyni liafði tekizt að gjöra svo við stýrið, að skipið gat farið án fylgdar til Skotlands. Tvisvar höfðu ski])in lagt út, en orðið að snúa aptnr við Sléttu vegna hafíss, en tökst ferðin í 3. sinn og var pá íslaust með landi fram. Gufuskipið ,„Á. Ásgöirsson“, var rétt farið af ísafirði, er sendimaðnr Thomsens kom pangað; og fór pví „Egill“ aptur samdægurs norður til að flytja vörurnar á pær hafnir, sem „Yesta“ átti að koma á, alla leið til Revkjavíkur, og svo paðan til Leitli. ÚTLENDAR FRÉTTIR. —o— Friðþjófur Nansen. Enn. f)á hafa engar fregnir borizt hingað til álfunnar frá Nansen sjálfum, og J)ví eru menn nú hræddir um, að hinar fyrri fregn- ir um ab Nansen væri kominn aptur frá heimsskautinu til Nv- siherisku eyjanna, — séu óá- reibanlegar, [ótt þær litu all- sennilega út, og margir vísinda- menn og heimsskautafarar -—■ þar á meðal kapteinn Hov- gaard, — teldu ]>að mjög lík- legt, að þær væru sannar. pað virðist hvíla einhver ógæfa yfir skeytum frá Nan- sen. í fyrra sást loptfar koma norðan úr íshafinu og liða yhr Tromsö inní óbyggöir. Hinir fræknustu skíðamenn voru send- ir til að leita þab uppi, en fóru erindisleysu. þ>etta loptfar töldu menn mjög liklegt að væri frá Nansen, því hann hafði þvílík smá-loptför meðferðis, til ab senda fregnir með til mannheima um ferðir sínar í Jötunheimum. Fyrir nokkru náðist bréfa- dúfa á hinu norzka skipi „Elne- rik“, en skipstjóri var svo 6- trúlega heimskur, að íleygja bréfi því, er liún bar, í sjóinn, og stób þó ineiki á því: „N.l 893“. 0nnur bréfdúfa náðist á gufuskipinu „Constantin“ í Norö- ursjénum fyrjr nokkru síðan, og bar hún líka merkið „N. 1893“ en ekkert bréf. En þaó var auðséð að dúfan hafði haft bréf bundiö við eina stélfjöðr- ina, en hún liafði slitnað úr dúfunni á fluginu. Loks kom nú stýrimaðurinn Croon á norburferbaskipinu ,,Stjarnan“ með þær fregnir að hann liefði talað vib rúss- neskan mann langt norður í ó- byggöum Siberiu, er sagbist hafa fylgt Nansen norður að höfðanum ,,Tieluskin“, ' ,sem er norðast á Síberíu, og fært hon- um þar hunda nokkra til að beita fyrir sleðum. Nuusen hefði að skilnaði fengið manni þessum bréf og töluvert af sendingúm, er Nansen liafði hebið hann að koraa áleiðis til mannabyggba. Hann hafði svo farið með þess- ar sendingar á nokkrum sleðum; en úlfar hefðu-ráðizt á liann á leibinni, sem var hæði löng og ströng, og hefði hann orðið að skiljast við farangurinn til að bjarga lífinu. Stýrimabur Croon íékk lionum svo Samojeda með hreindýrnm til fylgdar, til þess að hafa uppá bréfnnum og send- ingunum frá Nansen. En ennþá er ekki þessi sendimaöur Nansens kominn optur, og halda menn íið liann hafi farizt i grimmdar- hörkunum og hríðunum miklu veturinn 1894—95; en liann hitti þá stýrimann Croon, seint um haustið 1894, 100 mílur frá Cliarbarowa á suðurleið, hafbi Croon strandað með skipi sínu „Stjarnan“. við Síberíu 22, sept. 1894. Skipið heyrði til útgjörb- ar þeirra kapteins áViggins, er hafði sótt þá um sumarið norb- ur í íshafið. Croon og AViggins koinust svo landveg til Rúss- lands, en spurðu aldrei framar til þessa sendimanns Nansens. Nú er ákveðið að Hr. Andrée,eropt liefir verið getið liér í Austra, skuli legg’ja á staö frá G autaborg þann T.júnín, k’. í loptfari sinu, og halda þaðan í skýjum U[ipi til Tromsö, nyrzt í Norvegi, þar sem Andrée ætlar sér að taka „Is-Lods“ og bréf- dúfur. og halda þaðan tii Spitsbergen, er liann vonar að ná um 18. júní, og svo þaðan norður í íshafib áleiðis til Heims- skautsins í loptinu. Utbúnabur á þessu mikla loptfari er allur hinn vandaðasti, en glæfraför er þetta þó einhver hin mesta, er nokkru sinni he.fir verið farin. Italía. Hinn nýji ráða- neytisforseti ítala, Rudini, cr ab semja frib vib Menelik Abessyníukonung, og verba ítalir vist ab láta sér nægja miklu minna land þar, en þeir ætluðu sér í fyrstu. En sigraðir menn verba jafnan að láta sér allt vel líka, einsog Brennus sagði forðum við Rómverja, enda liafa ítalir nú engum Camillusi á íið skipa til hefndanna. Rudini hefir gefið fjölda manna upp sakir, er Crisþi hafði látið dærna í fangelsi fyrir hluttöku í óeirbunum i fyrra á Sikiley og Alassa Carrara, þar á mebal þingmömumum Felice, Bosco og Barbato, er var fagn- að mjög af alþýðu, er þeir komu út úr fangelsinu. f>egar ítalir böfðu fariö fiessar ófarir fyrir Menelik kon- ungi, þá hugsaði spámaburinn (mahdi) Abdulla og hérfor- ingi hans, Osman, Digma, sem hafði sigrazt á hershöfðiiigjun- iiin. Hicks og Gordon, — til að ná sér líka i hvndskika, og hafa þeir ráðizt á vígi það er Cassala lleitir ög’er all-nærri Egyptalandi, svo Englendingar búast vib áhhuipum þaðan, tn þeir liafa nú um hríb setið með her mauns þar og ráðið þar öllu. Ráðaneytið Salisbury ráðgjörir þvi ab senda her þangað suður til að reka spámanninn og ö- þjóbalýð hans af höndum sér. En á það lízt áViggaflokkrnnn liið versta og telur þab liið mesta óráð, og svo Frakkar, sem alltaf er meinilla við yfir- ráð Englendinga á Egyptalandi. það er eigi ómögulegt, ab þessi hernaðarsaga frá Egypta- landi, verði ráðaneyti Salisbiiry ab fótakefii, en ef ráðaneytið yrði bráðlega frá að fara, þá hefir það náttúrlcga mikil álirif á þau mál, er það liélt fram og þar á meðal á fjársölubanniö, — ef það er eigi þegar samþykkt — er ráðaneytið Salisbury er mjög vinveitt, af því í þeim flokki eru flestir landeigendur, er græða mest á baímlögúm þessum. Úýzkaland. [ >ar er enn komin upp hin mesta svívirða um einn af fulltrúum stjórnar- innar í hinum þýzku nýlendum í Mið-Afríku. SáheitirDr. Carl Beters, er nú er orðinn uppvís að liin- um mestu grimmdarverkum þar syðra, manndrápum og annari fúlmennsku. |>annig hafbi hann látiö hengja hjákonu sína af því hann var hræddur um hana fyrir þarJendu svörtu „kvennagulli“. Aður vorn þeir Leist og Veh 1 au, fulltrúar ríkisstjórnar- innar heima á ['ý/.kalandi, dærnd- ir fyrir lika glæpi subur á Afríku. Er eigi trútt um ab Frakkar brosi í kampinn að þjóðverjum og þeirra inarglofaba sibgíeði og þykir víðar pottur brotinn í því efni, en á Frakklandi; en pjöðverjar hafa viljað teljá öll- um trú um, ab þeir væru liin siðvandasta [ijóð, en Frakkar þvert á móti. I’rofessor Koch, sá er fann upp brjóstveikislyfið, er þó þötti eig’i duga sem bezt, hefir nú í 5 ár veriö ab rannsaka þab enn betur, og telja menn víst, að nú muni lyfið duga' brjóstveik- um. Er ICoch nú væútaniegur heim til Berlínar sunnan úr Afriku, þar sem hann liefir verið um stund til þess að létta sér upp og geta ritað í næöi um þessa frægu vísindalegu upp- götvan sína. Bæheimskonungur hefir veitt prófessor Röntgen hina bæ- versku „krónuorðu", og fylgir því heiðursmerki aðalsmanns tign. Danmörk. Vinstrimenn gjðra sér nú einhverjar vonir um, að ráðaneýtið danska nnini hráðum fara frá völdum, en allt er þab enn í fullrí óvissu, hvort nokkuð verður af því.

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.