Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 2

Austri - 23.04.1896, Blaðsíða 2
NTt. Í1 A II S T R r. 42 Póstyfirmaður nokkur í Kaup- maniiahofn, Seitli að nafui, hengdi sig nýlega, er hanu vissi, að upp mundi komast uin liaun margra ára fríinerkja- pjófnaðuv á aðal-póststöfu ríkisins. Danskt gufuskip, ,.fíorsa“, hefir verið kvrsett á Cuba og kapteinninn og báðir stýrimennirnir danudir í fangelsi og sektir fyrir að hafa flutt horinenn og hergögn til' uppreistar- niaiuuuin.ii. Goodtein]ilarar í Dnnmörku liafa reist fyrsta stóriiieistara síiunn. Dr. J. H. Solmcr, fagran niinnisvarða í Kriðrikshergskirkjugíirði, ér var iif- hjúpaður með mikilli viðnöfn um niiðj- íiii f. ni.. að viðstfxldum fjölda félags- manna víðsvegar að af Norðurlöndum. }>;ið er talið liklegt, :ið Georg (.Trikkjíikomingur niuni gefa Miiríu dóttur sina Alexander Berbíukonungi, <>r var sagður um þessar mundir í itönorðsför suður í Apemiborg. þylcir Döiunn lítið koina til peirra nuegða. J»ví afi Alexanders kommgs vai' svina- liirðii' á sinni tíð. Japansmenn ern nú að reisa Buddha veglegan miunisvarða í Kioto- horg í Japan, úr fallhyssuni. er peir h.afa náð nf Kínverjum í ófriði peim, er pejr áttu fvrir skemmstu víð pá. Akureyri |>. '• apríl 1096. Herra ritstjóri! Hér með leyfi eg mér að senda yður tilkyimingti um liið liörmulega slys, sem landsskijiið ,A esta" hefir orðið fyrir og jafnframt um pær rað- sta-fanir, sem gjörðar hafa verið pvi viðvikjandi. Eimskipið ,.Yesta“ kom hingað á Akureyri síðari hluta dags p. 20. f. m. og braut sig gegniim lagnaðarís pann, er var liér á höfninni. Kaup- menn álitu ísinn of veikan til að skipa upp vörum á, og skipið fór pví fvrst út að Oddevri og affermdi vör- ur par. Daginn eptir fór skipið aptur gegnum vökina inná Akureyrarhöfn. Kaupmenn voru pá búnir að hrjóta vök út frá hafnarbryggjunni, og voru svo vörurnar affermdiir i bátum. þann 22. kl. 11. f. h. létti skip- ið akkerum og liélt gegnuin vökina hina söniu leið og áður, en á peirri ’leið vildí slysið til, sein var í pví fólg- ið að stýrið brotnaði. Skipið varð pví að fara inn nptur á venjulegt skipalagi. og varpa par akkerum. Aðalástæðan fyrir slysi pessu' 'er, eptir áliti hinna lögskipuðu skoðunar- manna, ekki för skipsins gegnum isinn, heldur gamlir galhir á stýrinu. Skip- ið var skoðað í Kaupinannahöfu á. löglegan liátt, áður enn pað lagði í liaf, en lielzti galli á stýrinu var á peim stað, er skoðtinannenu komust ekki að. Skipið er að öðru leyti svo ein- staklega vel útbúið, og liggur pví jiæst að skoða galla pennan sem mjög óheppílega vangá, sem liklega hetir orðið við aðgerð p'á á skipiuu, er fór frain fyrir tve'in áruni. Gufuskipafélagið hefir liingað til haft pann bezta orðstýr fyrir að halda skipum sínnm í góðri reglti, og eru skip pess allstaðar álitin sérlega vöní- uð. J>að ætti pví ekki að geta átt sér stað, að félagsstjórnin hafi haft nokkra vitneskju um galla pennan, en eigi er pað pó alveg óhugsandi, að hér sé að ræða um óvandvirkni ein- liversstaðar, en pað niun sannast á símim tínia, Ef svo er, parf réttur hlutaðeigandi að fi hlífðarlausa hegn ingu, hver sem í lilut á. Sýslumaðurinn hér hefir sýnt mikbi atorku í máli pessu og haldið hvert prófið á fætur öðru t.il pess að fá nákvauna lýsingu ;t stýrinu. eins og ]>að var, og skemmduniini á pví, og liefi eg einnig lagt ýmsnr ‘spurn- irigar fyrir skoðunarmennina til ýt.ar- legri skýringar ámálinii. Einnigmur: eg gjöra allt sem í 11111111 valdi steud- ur, til pess/að fjavskaði sá, er af pessu leiðir, verði bættur svo freklega. sem kostui' er á. Gufuskipafélagið liofir skriflega ábyrgzt, að skipið vævi í alla staði vel út búið og vel sjófært, og ber pví fébiginu að niínu álti að borga peningatap pnð, sem stafa.r af pví að skijiið gat ekki fullnægt pessmn skil- ínáhim. En óhugsaidegt pykir mér, að liægt sé að korna fra.ni áhyrgð á hendu i'áðaneytinu i Kaupniannahöfn sem Asíunt mér liefir undirskrifað sainninginn, né mér persónulega. pnð h -fir verið grett allrar variiðar við leiguna sem lia-gt var, en eigi er ímögulegt að vara sig á. peim gölhim, sem skoðunarineim geta ekki orðið varir við. I peningalegu tilliti ætti slys petta ekki að verða eimskipaútgerð Iiinnar íslenzku landsstjórnar að miklu tjóni, en píið pykir mér sárast, að landar allir hver tim sig geta haft míkinn skaða af pvi, að skipið lcorn ekki á peim tíma sem peir hafa búizt við og hagað ráðstiifiinum sínum eptir. Dagiiin eptir að slvsið vilcli til, skoraði eg á liina tilkvöddu skoðun.ar- meiin að gefa álit sitt um pað, livort íægt væri að gjöra svo við stýrið hér að skipið gæti haldið áfram ferð sinni, og gáfu peir fyrir rétti pað álit, ;ið pað mundi ekki verða hægt. Eg gjörði pvi pegar í stað tilraun til að leigja annað skip, til pess að lialda áfram pessari fyrstu ferð héðan. Mér vit- anlega var ekkert eimskip á Aust- fjörðum, en nllar líkur voru til pess að eimskipið „Á. Ásgeirssoir1 væri ;i ísafirði, og eg sendi pví mann raoð hraðbréf pailgað í peim tilgangi að leigja skipið og fi pað liingnð. Ekki er enn auðið :ið vita, livort tilraun pessi hefir tekizt — Samstundis sendi eg og hraðbréf til allra h.ifaá- staða á landinu með tilkynningu nm slysið, og tilraunina sem gjörð hafði verið til að bæta úr skaðanurö, og einnig bað eg alla afgreiðsluinennina að senda bréf og „Telegram" með fvrstu ferð til útlanda. Eptir áliti skoðunarmanna var eigi auðið að gjöra við stýrið til bráðabyrgða nenia afferma skipið. Vörurnar eru nú allar komnar ó- skemmdar í land eptir ísnum og lagð- ar í geymsluhús aAkureyri, Eg hefi mætt mikilli velvikl hjá kaupmönn- unum hér, einkum hjá herra Chr. .Tohnassen og Joh. Christensen, er buðust til að lána pakkhús sín fyrir vörurnar allsendis kauplaust. Um leið voru allar mögulegar tilraunir gjörðar til að lypta stýrinu af, en pegar fimm dagar voru liðnir eptir slysið, sást pað, að ekki var mögulegt að ná stýrinu af, og liggur pví í augum uppi, að „Yesta“ getur ekki komiz svo fljótt til Englands og fengið viðgeið, að liún geti farið næstu ferð fyrir einiski]).iútgerðin:i. jþað jvarð pví að gjöra nýjar ráðstafanir til ]>ess að leigja amiað skip fvrir næstu ferð, pví annars kemst í'iiglingur á feröirnar. J>ví niiður or liér engin „telegraf" til taks, og engar greiðar samgöngur um petta leyti árs. Eina ráðið var pví að senda aptu sendimeim nu-ð hrét' til Austfjarða og Yestfjarða, og eiga pað undir heppninni lnort ekki væri einliverostaðar skipaferð til útlai da, sem gfeti tekið bréf og ,.tob-gröm“. Að morind 1>. 2H. sendi eg pessi skevti og vorn pau margfölduð í 12 eintölvum, og vona. eg að eitthvert eintakið komist fljótt til útlanda. í „telegraminu" tiltók eg 10 eimskip 'sem eg áleit brúkleg fyrir aukaskip [>essa einu ferð, og bað herra Tlior. E. Tulínius í Kaupniann.ibiifii um að leigja eitt peirra undir umsjón ráða- reytisins og fargæzlumannsins. Siðati vörurnar voru fliittar úr „Vésta“ liefir verið reynt að gjöra svo við stýrið til bráðabyrgða, að skipið með allri aðgæzlu geti komizt til Englands, Hi']>]inist pessí tilraun og skipið verði noKkiirnvegimi sjófært, sigli eg með pvi til Englands og mun pá reyna að sjá uin, að allar ráðstaf anir fari l'rem á sem haganlegástan hátt. Eg er nú húinn að lýsa slysimi og ráðstöfunum peim, sem gjörðar liafa verið til pess að bæta úr skað- anum, og pakka hér með öllum peiin, einkum Norðlendingum, sem nú pegar liafa sýnt. mér bluttekning og aðstoð í pessu niikla óbapjii. það, sem af var ferðinni kring- um landið, fór einstaklega vel, veðrið liefir verið hið fegursta, entrin hafis hefir sézt. og allir Iiafa verið mjög ánægðir með hið fagra og vet útbúna skipi Skipstjóri og öll skipsliöfnin er hin viðkunnanlegasta, og ekki hafa peir neiiia sök i slysinu. Hefði stýr- ið ekki verið gallað, pá rcundi skipið í hægðum sínuin komið til jReykja- vikur jafuvel fyr en á liinum ákveðna tima, pví farmurinn var næstum allur til Austur- og Korðurlandsins, og mundi pví skipið að líkindum ekki ha.fa tafizt að mun á Yestfjörðum. f>að er pví mikil hörinung að liggja hér með skipsstýrið brotið og geta ekki notað pað góða veður sem nú er á degi hverjum. En pað er pó bót í máli, að skipið er statt á einni h'inni beztu höfn landsins. Verra hefði pað verið, ef stýrið hefði brotn- að í liafis einhversstaðar meðfram noiðurströnd Tslands. Yirðingarfyllst, D. Thomsen. Dymbilviku-nndrin á Seyði.sfirði. —0— „Furðaði ]>að firða drótt, fjöllin t,nku léttasöt,t“. Snemma í Dyrabilvikunni tóku hinar alkunnu „mannfélags-stoðir“ kaupmaður Sig. Joliansen og úrsmið- ur Stefán Th. Jónsson liarðar fæð- ingarhríðir að deilugreinum tveim, er peiin pótti bezt við eiga að nota sér pessa helgustu viku kristinna manna til pess að verða léttari að, og ineð pvi að prentsmiðja sú, er Síg. Jo- hansen náði til að kaupa í fjær- veru ritstjóra Austra 1 suiuar, var eigi svo rík aí letri, að óhróðursgrein- ir pessar gæ.tu séð dagsins ljós, pá pótti pessuin heiðursmönmim bezt við eiga, að lána stýl hjá ritstjóra Austra, til pess að geta komið pessuin ádeilu- greinum á prent urn hann! Bæði flugritin voru nú send út með fyrri- póstum um land allt, og Sig. Joliau- sen var að vanda. svo frekur til fjörs- ins, að liann gaf rit sitt. líka út á einhverju hrogiiamáli, er víst á :ið vcra dansk-norzka, og sýnir hún bezt á hvaða meiintastígi pessi leiðtogi lýðsius stendui', pví pvilíkur stýli mundi allstaðar álitinn ósa-manclineðsta- bekkingi, bæði :ið Imgsiui og rétt- i'itun, enda iivað Minervii gamla eigi liafa verið lengi að hussa sig um iið útliýsa Sig. Johanseu livað eptir ann- að, er hainí barði að dyrum lijá lienni lieima í Norvegi. Vév biðjum alpýðu að iniiinast pess. iið Sig. Joliiiiisen sla-st up]> á oss alreg salJausa, pví vér böfum livorki fyr né síðar sagt nokkuð pað i Austra, er honum mætti misslíka, lieldiir miklu fremui' scilzt til að hæla fyrirtækjum hans, eins og sjúkk- ulaði-gjörð lians, málpi'áðarlagningu o. fl., sem reyndar hefir reynzt allt fánýtt. Og í 7. tbl. Austra p. á. gátum vér fyrst "lits lians í hafnar- reglugjöi'ðarmálinu sem hins rétta. E11 hér skulum vér játii hlutdrægni vora í pví, að geta eigi um leið pess rindhanaskapar hans, að vera á mótr reglugjörðiiiiii á fundinum og segjast par ætla sér að fá hókað ágreinings- atkvæði, en skrita lolcs undir re'glu- gjörðina skilgrðislaust fáum míiuitum síðar. >Sig. Johiinsen hlýtur að vora oss samdóina um að híif’narregtugjörðin sé, svona útbúin, ein stór „della“ frá npphafi til enda, <>g skaðleg almenn- ingi og ba-imm, eius og vél' höfuiii fæi't óra-k rök fyrir, — par sein liann ekki ber við að lirekja eitt einasta atriði i röksemdafa-rslii vorri í 7. tbl. Austra, og stagast pó á pví að sú greiu sé tilefni flugritsins! Hin sanna. orsölc t.il pessarar greinar Johansens, er pvi auðsjáan- lega ekki sjálft málefnið, hafnar- reglugjörðin, lieldur fýku lians í að velta sér yfir oss og O. Watlme sak- lausa, með bríxlum og ónotuni, pví vér niunuin sanna, að vefengingar Johansens eru lirein og hein ósann- índi og að hoimm getur eigi geng- ið ánnað til en löngun hans til að troða íllsakir við okkur saldausa. Eða, hvaða ástæða gat ]>að ver- ið önmiv en óvildarliugur htuis til 0. W., að fara að hlanda lionuin og hinu mosavaxna máli lians inn í árás- ir Johansens á oss, pví pað mál virð- izt pó sannarlega að hafa orðið peim féíögum >Sig. Joliansen og Stefáni úrsmið til nógrar sneipu, og verður pó óefað til eiin pá meiii, pví lengra som pað fer, að pað virðist bez.t fyr- ir pá kumpána að láta. pess sein minnst getið, eins og Austri hefir liingað til gjört af velvild við pá, og bíða nú dóms landsyfirréttarins uin petta frum- hlau{) peirra félaga og allan nagla- skaj) málsfærslu péirra og málstaðar. það er sambland af ósannindum og heimsku par sem Johansen ber pað fram í flugriti sínu, að vér höf- um sem vitni í málinu játað, að Q.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.