Austri


Austri - 30.04.1896, Qupperneq 2

Austri - 30.04.1896, Qupperneq 2
FR. 12 A U S T R I. 4(1 til að scm minnstur rugliugur kæmist á ferðir landsgufuskipsins. En eigi furðár oss á pví, pó umboðsmaður 0. 'W'athne og skipstjórinn á „Agli'1 væru' tregir á að gjöra fasta samninga við farstjóra um flutning á vörunum o. s» frv., er hafisinn lá fyrir öllu Norðurlandi, svo mildl bætta var á með pað að ,,Egill“ yrði innilokaður norðanlauds af í'snum; og oss finnst næstum furða, að fnrstjóra tókst pó á endanum að koma samningum á ura að „Egilh' béldi leiðinni afram norðan og vcstan um land undir pessari is- hættu fyrir einar 6000 krónur. Zf(itstjónnn. Krpf úr Skagafirði. Árið sem leið, 1805, var vfirloitt afbragðsár hér í Skagafirði, ba*ði til lands og sjávar. Yeðráttan var mjög góð og hagsta’ð, ba*ði að vetrinum og sumrinu; heyskapur og nýting í mjög góðn lagi, og haustaíli mikill. Yoraíli við Drangey brást að vísu íremur v.mju með fuglinn, veiði hans varð í rýrara lagi, eu pó töluverð. Bylurinn mikli, 2—3. oktbr., vur liið eina verulega minnisstieða í veðr- áttufarinu; hann olli að vísu miklu tjóni á skipum og fénaði, en pómiklu minna en við hefði mátt buast, pví að margt af fénaði náðist í hús kvöld- inu áður. }>ó fennti all-viða fe til dauða, og jafnvel nokkra liesta. Margt af bátum brotnaði ineira eða minna. Heilsufar var gott. A árinu dóu í sýslunni 66, en enginn nafnkenndur. Aotur hafa fæðzt 146. Lætur nærri, að pá hafi fjölgað um 2°/0 í sýslunni, ef enginn liefði flutzt burt úr liemii. Eáir liafa flutt til Yesturheims; liafa víst fáir hug á Ameríkuférðum, og á hið göða árferði eflaust inestan pátt i pvi. Verzlun var árið sem leið með bezta móti, og aldrei munu meiri peningar hafa komið inní sýsluna en næstliðið ár. I kaupfélagi Skagfirð- inga komu mer 30,000 kr. í desbr. sem afgangs vorn, pegar félagið hafði borgáð vörur og peningapöntun sína, sem mun hafa numið rúmurn 50,000 kr. Svo kotn Mr. Franz rétt á eptir mikla bylnuin í oktbr. (5?), og keypti skips- farni fyrir peninga, ð: 6 púsund fjár, veturgama.lt og eldra, og pótti hann æríð misvitur í kaupunura, eptir pví sem á honum lá; fengu sumir sittvís^ rnjög vel borgað. Gaf hann 8—16 kr. fyrir kindina, mest c. 11 kr. fvrir veturg. sauði, til jafnaðar gaf hann fullar 14 kr. fyrir hverja kind er hann keypti. Xær helmingur fjárins; er Mr. Franz keypti, var úr Húna- pingi. Einsog gefur að skilja, hafði féð tekið að sér við bylinn og afleið- ingar hans, og var bæði Mr. Franz og vér óheppnir, að sá undanfari var á undan kaupumrm. Kaupfélagsféð kom til Englands, sama dag og bylurinu var hér. Að- eins 11 kindur drápust, en mjöghafði féð lirakazt' á ferðinni. Með sölu ress eru menn all-vel ánægðir. Fyrir 130 pd. sauð fá inenn hér kr. 13,65. Og pegar pess cr gætt, að vöruverðið í bezta lagi, er full ástæða til að , a ámcgður yfir kaupfélagsskapnum ■ pá, sem að honum hafa pjónað. Ritað er hingað af hr. Zöllner, vera kunni, að bannað verði með , ,ia á Englandi, að fé sé flutt pang- að framvegis, og pykja pað hin verstu tíðindi, sem von er. Ef ekki mætti fl.vtja fé frá íslandi til Englands, hefði pað ákaflega mikil og ill áhrif á við- skiptalífið og efnahaginn hér á landi, og peningavandræðin mundu verða mikil úr öllu hófi. Na*r allur kaup- félagsskapur mun verða ómögulegur, pareð bænduriiir hafa lítirm kaupeyri nema fé. Yér óskum mikillega, að slíkt iiinflutningshann verði ekki lög- leitt á Englandi, enda má ætla, að horgahúum sé mikill hágur að fjár- flutningi pangað héðan. Tíðindin frá síðasta pingi eru lesin hér og hvar á bæjúuum. Mælast mis- jafnt fvrii' sumar g.jörðir pingsins. pingsályktunarleiðin í stjórnarskrár- málinu líkar öllum, er eg hefi heyrt minnast á pað mál, niargfallt hetur, en frumvarpsleiðin, sem hefir mjög marga galla, einsog hinn mælski og skarpskyggni , pingmaður Guðlögur sýslumaður Guðmundsson tók l.jóst og snjallt fram, svo að mótstöðuinenn Inms máttu ekkert við. Enda er og frumvarpið svo gallað og stjórn sú, er par er ráðgjörð, svo dýr, að furðu gegnir, að skvnsamir menn eru að herjast við, að fá pað fram. — Með sumar af fjárveitingunum eru menu óánægðir, og eigi að ástæðulausu, t. d. fjárveitiiiguna til Skúla Tli., og l'orst. Erlingssonar. Ekki getiir pó neinum fimdizt annað en lartdsstjórnin hafi farið ranglega með Sk. Th., og að hún sé mjög vítaverð f.vrir pær aðfarir gegn góðum embættismanni, en landsmenn eru svo saklausir í pví máli gegn Sk. Th.. að pað er mjög illa farið og ranglátt, að peir horgi fé úr sínum vasa, og pegar lueði ping- menn og landsstjórnin leggjast á eitt -— eins deildar einsog skoðanirnar í pessu „Skúlamáli ern -- með að taka fé úr vasa fátækra landsmanna handa honum — og halin sjálfur er með — pá má segja, að skörin sé komin upp í bekkinn, og að petta sé i frekara lagi nærgöngult við rétt landsmanna. Eigi er fjárveitingin til |>orsteins Erlingssonar síður atlmgaverð í sinni röð. J>að á eflaust ekki að skoðast sem fátækrastyrkur, heldur sem skáld- laun, og eru pað liklega fyrstu skáld- laun pingsins á Islandi, pví að 600 kr, til sr. Mattli. Jooli. er víst að skoða sem upphót á brauði lians; að minnsta kosti eru pær ekki nefndar skáldlaun. Raunat er .pað svo vís- dómslegt, að pær eru ekki auðkennd- ar með neinu nafni. En er pað ekki skrítið réttlæti, að hin skáldin, eink- um Steingrímur, eru ekki nefnd á nafn? Hvað er pað nú sem liggur eptir pennan J»orstein, að hann er pegar orðinn óskabarn piugsins? J>að getur raunar ekki verið mikið, pví að hann er ungur maður, og sá sem petta ritar, pekkir ekki annað en pað sem prentað hefir verið í „Sunnanfara“ og „Eimreiðinni“, og pað sýnist ekki vera neitt efamál, að i kristnu landi eigi alls eigi að styrkja pá skáld- skaparstefnu, sem par kemur fram yfirleitt (Sbr. t. d. Örlög guðanna). J>að er vissulega erfitt að skil.ja pessa fjárveitingu, nema ef pingmenn peir er hörðust fyrir pessu, vilji með fé pví er peir á pingi lnifa atkvæði vfir, hjálpa til að auðga bókmenntir lauds- ins með óverðskulduðu níði um trú og kristindóm. J>cir pingmenn eru vítaverðir í augum peirra sem elska sina kristnu barnatrú, seiu eyða fé landsins til slíks. Að vísu koma opt hjá þ. E. fagrar liugmyndir, svo sem par sem hann yrkir uni miskunsemi við menn og dýr (shr. t. d. Yetur). En slíkt eitt saman vinnnr ekki til landssjóðsstyrks. En liér er ekki tími né staður til að minnast ineira, á pc*.ssa ljóðsmiði, par sem kennir svo niargra grasa, (illgresisins innan- um hveitið). Sýslufundur stóð liér 18—20 p. m. Hin venjulegu mál: reikningamá], vegamál, brúamál, Draiigeyjarmí], fjállskila- (refaveiða) m i I m. m. voru rædd að vanda. Fátt gjörðist nýmæla nema pað. að sýslunefndin lofaði 1000 krónuin af sýslusjóði til að styrkja til samkoinu- og fundarhúss-byggingar á Sauðárkrók, í félagi mt*ð nokkruin prívatmömuim, er ætla að leggja fram í félagi 2000 kr. til hússbyggingar- innar. Húsið á aðeins að vera notað fyrir samkomur af öllum tegundum og til opinberra mannfunda sýsluniiar. Fyrirtækið er parflegt. Um sýslufundinn voru sjónleikir leiknir á Sauðárkrók (17—22. incl. p. m.), í liúsum iir. kaupmanns Chr. Popps, sem líkist föður sinum sál. i allri hjálpsemi við shk fyrirtæki. Le’knir voru: „Skuggasveinn" og ,.Æfiiitýrið“, svo pað var raunar ekki nýmeti, en aðsóknin var pó ákaflega mikil, svo færri fengu að sjá en vildu enda léku margir mjög vel. Skugga- s\(*in lék formaður Bjarni Jónsson, Grasa-Guddu assist. Magnús Hjalta- son (mjög vel). Skripta-Hans: assist. Kr. Blöndal (injög vel). Tnngangs- eyrir var 75 a. og 50 a. fyrir lakari sæti. Inn kom fyrir leikina c. 500 kr. og voru pegar fvrirfram ánafnaðar kitkjunni á staðnum 250 kr. af á- góðanum. þessi kirkja, er miklir erfiðleikar voru á að fá par byggða, er uú orðin hin prýðilegasta að öllu leyti fyrir duglega fraingöngu safnað- arins, og ejndregið fylgí fleiri rnanna. }>á kom og sú nýbreytni fyrir um sýslufundinn, að hið skagfirzka kvennfélag, sem mymiaðist næstliðið ár. og sýslumannsfrúin, M. Guðmunds- dóttir, or formaður fyrir, lét lialda fyrirlestur að kvöldi hins 18. og 20. p. m. í liúsum kaupm. Popps. Kvenn- félagið hafði fengið eina af félögum síuuin, frú Jóhönnu Jónsdóttur íYið- vík, til að semja fyrirlesturinn, og í forföllum heiinar las maður heniiar hann fyrir tilheyrendunum, sem voru margir í hæði skiptin. Iimgangseyrir, sem var 20 a., rennur í kvennfélags- sjóðitm. Fyrirlesturinn hljóðaði um „menntun íslenzkra kvenna“, og var ljóst og vel saruinn. Sýndi höfundur- itm fram á nauðsyu menntunariimar fyrir kvennfölkið, svo að pað gæti notað aukið frelsi o'g beitt liæfileikum sínum sem hezt í mannfélaginu. Höf. sýndi fram á, hversu pað væri enn mikillega sett hjá eða haft útundan við inenntaskóla pjóðarirmar, og liversu petta pyrfti að lagast sem fyrst með nýjum lagaákvæðuin, t. d. með latínu- skólann. Höf. hafði á móti kvenna- skólum með pvi fyrirkomulagi sein á peim er nú, og áleit að nóg væri að minnsta kosti, að hafa eiim slíkan kvennaskóla í Reykjavik, sem kenndi stúlkum að „flingra" (baldira, bródera, sauma uáttkjóla í fioiri mánuði eptir præði m. m.), sem ekki mundi verða pjöðinni til viðreisnar né uppbygging- ar. Aptur á móti mælti liöf. mjög rneð bústjórnar- og inatreiðsluskóla, með liku fyrirkomulagi og fi ú Elín Eggertsdóttir lmgsaði sér í ritgjörð i „Isafold" i sumar, og furðaði höf. á, að pingið skyldi neita um stvrk til lians, en auka st-vrk til kvemiaskólanna eins og peir væru ófullkomnir, og gengju í ,.ópraktiska“ stefnu. Höf. kumast pakklátlega við, að margir karlmenn væru farnir að styðja kvenn- frelsi og kvennréttindi, og vonar að peim fjölgi æ íneir og meir. Hún endaði með peini ósk og von, að komandi kvnslóð yrði menntaðri, betri og sadli. A Hólaskóla eru nú 14 piltar. Sú hreyting Verður par á koinandi vori, að Hermann skólastjóri Jónas- son fer paðan, að ósk sinni, og flvtur að þingeyrum. En nú er aptur nýhú- ið að veita þar skólastjóra- og kenn- araembættið. Skólastjóraemhættið er veitt cand. agr. Jósep J. Björnssyni, er par var fyrruin, en kennaraem- hættið real stud. og búfr. Gnðni. Loptssyni. Stjórnarnefnd skólans, sem veitir embættin, kom saman að Hölum til að veita pau 27. p. m. I nefnd pessari er einn iir hverri sýslu, sem skólann eiga. Pétur hú- fræðingur Pétursson frá Gunnsteins- stöðum, (nú veitingam. á „Hotel Tindastól11, Sauðárkrók) fvrir Húna- ping, Olafur umboðsm. Briem Álfgeirs- völlum, form. nefndariimar, fvrir Skaga- fjarðarsýslu, Guðm. búfr. Guðmuiíds- son á þúfnavölliiin fyrir Eyjafj.sýslu, og Jakob borgari Hálfdánarson fyrir Suðurpingeyjarsýslu. í Kaupfél. Skagf. voru næstl. ár pantaðar 11,000 kr. í peningum. Við árslok fékk félagíð frá hr. Zöllner í peningum c. 30,000 kr., og fvrir fé frá Mr. Frans fékk Skagafj.sýsla fnllar 70,000 kr. í þeningum. Skyldi mönnum bregða við ef ekki verðnr unnt að selja Englendingum fé? * * Ritstjóraimm pykir, :tð niörgu landsfe hafi verið verr varið en til skaðabóta til Skúla Thoroddscn, par sem hæstiréttur Jiafði sýknað haim og hann liðið niikið fjártjón, en pessi var eirii vegurinn til poss að hæta honum pað. Og livað þorsteini Erlingssyni viðvíkur, pá getur enginn réttsýnn maður neitað honum um ágæta skáld- skapargáfu, og pó haim liafi hingað til verið pví miður nokkuð blendinn í trúnni, pá hefir pað inargt ungt skáldið hent á undan hónum, sem læfir pó með árunum og reynslunni snúið aptur til hinnar sörmu trúar, er peir virtust um stund að liafa glatað. Ritstj. Gufuskipið „Rjukan", skipstjóri Handeiand, kom hingað p. 26. p. m. með vörur til V. T. Thostrups verzl- unar og fór aptur daginn eptir til Englands. Með skipinu kom frá Kaup- mannahöfn kaupm. Sreinn Einarsson frá Hraunum í Fljótum, er hefir, ásamt bróður sínurn, Jóni Einarssyni, leigt verzlunarhús Gránufélagsins á Raufar- hötn, par sein peir hræður ætla að byrja að verzla fyrir eigin reikning í suinar. þegar „Rjúkan“ fór frá Kaup- raannaliöfn p.. p. 11. m., var eigi frétt

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.