Austri - 23.05.1896, Page 2

Austri - 23.05.1896, Page 2
JSTlí. 14 A U S T II I. 54 Andlátsfregn. AðfamnóU þess 17. ]>. m. andaðist að heimili sínu á Yest- dálseyri l-aupmaður Sigurður Jónsson. Hans verður nánar getið í nœsta hlaði Avsira. Jurðarjörin ferfram SS.þ. m. 11. 1S. á hádegi. Fj árfintningsffiálið. Heiðruðu herrar! E" ineðtók með skilum bænarskrá yðar til hins br.ezka parlaments, frá 11. fehr. p. á., og með henni bréf yðar, dagsett sama (lag. til mín, er lcyfði mér alfrjálsar iiendur til að fara með hana eins og mér pætti bezt við eiga. Innlagt frnmrit af brenarskránr.i eins og eg sendi liana pinginn, sýnir yður hvernig eg notaði leyfi yðar. Til pess að gjöra hreint fyrir mínum dyrum, semli eg yður nú si>g- una af peim afskiptum sem eg hefi haft af pessu máli yðar er hér um ræðir. Stutt ágrip af pví hefi eg sent pjéðólfi pega.r með „Laura“, af pví allt land varðar mál petta jafnt. Sökum pess, að mál yðar var svo vaxið, að pað var í aðra rönd- ina sendiherralegt (diplomatiskt) og almennt mál pá pótti mér liggja beinast við, að gjöra pað litla, er eg kynni að geta gjört, í samvinnu við sendiherra Dana í London. Skrif- aði eg honum pví í pá átt 3. marz, og fékk um hæl frá honum liið alúð- legasta svar. Kvaðst liann hafa liaft málið með liöndum lengi, en vildi fá að sjá bænarskrána og mundi pá láta mig vita livað sér litist að gera. Tók eg pá að uudirbúa bænarskrána, en lagðist samdægurs i iníluenza-sótt og gat ekki snúizt við neinum ritstörfum aptur fyrri en 20. s. m. — þuun 23. sendi eg honum pó bænnrskrána pnnn- ig orðaða sem hið innlagða enska ein- tak vottar; og samdfegurs sendi lutnn mér skjalið aptur með pannig hljóð- andi bréfi: „Eg hefi lesið með mikdb ánægju skjalið. sem pér hafið verið svo góð- ir að senda mér með bréfi dagsettu í dag, og mér skilst að pér viljið út- býta meðal peirra pingmanna er pér pekkið.“ „Eg {ilít skjalið mikilsverða til- lögu múli pví til stuðnings, sem eg hefi sjálfur gjört allt, sem eg hefi getað, til að flytja við landbúnaðar- ráða.neytið; og skal pað vera mér sönn ánægja, að heyra að aðrir pingmenn en peir, sem eg hefi átt kost á að nálgast, standi upjr fyrir ísland. tSendi eg yður pví lrænarskrána íiptur án nokkurrar uppástungu til breyting- ar á hinu einkar öfluga skjali.“ --- Sama dag sendi eg skjalið hr. James Bryce, sem var landbúnaðar ráðherra í síðasta ráðaneyti frelsis- manna, og er íslands vinur mikill. Hann svaraði mér með hréfi 24. marz á pessa leið: ,.p>að er ekki regla, að bera fram fyrir House of Commons bænarskrá eða skjal frá nokkrum sem ekki er pegn liinnar brezku krúmi. Eg beld að bezt væri fyrir yður, að senda skjalið utanríkisstjórninni, og ]>•! skal eg bera upp pingfyrirsjmrn um pað í Húsinu, og krefjast að stjórnin láti prenta pað eins og pingskjal, með pví að frumvarpið gengur til nefndar-umræðu 13. april, pá skvldi engum tíma glatað. lleglulega at- ferlið er náttúrlega pnð, að sendi- lærra D.ana sendi skjalið utanríkis- stjörninni; mun liann eflaust fúslega verða við pví, er liann pegar liefir lagt sig í framkróka múlinu til flutn- ings eins og pérsjáið í „Times“ i dag. Eg talíiði fyrir hön.d Islands í nm- ræðunni í gærkveldi og liefi borið upp breytingaratkvæði pess efnis að piggja Tsland uudan ákvæðum pessa laga- boðs.“ „Mig tekur sárt til landsmnnna yðar í ]>essu efni, sem pá suiptir svo miklu, og mun gjöra allt er eg get, að bjálpa peim til að komast hjá pvi fári, sem yfir peim vofir.“ Diiginn e]>tir, 25. niarz, sendi eg petta bréf Hr. Brvce með hænar- skránni til sendiherra Dana ásamt fyrirspurn mn pað, livort nokkrir diplomatiskir meinbugir mundu vera á pví, nð hann gæti sjálfnr sent skjalið áfrrm.eins og lir. Bryee stakk uppá. svo bænarskráin fengi sem reglulegastan flutning til pingsins. þann 28. marz ritaði hann mér á pessa lifið: „Til svars ttpp ábréf.yðar igær(' læt eg yður vita. að eg befi nú talað við Mr. Bryce og Mr. AValter Long, {audbúnaðarráðherrann, og hefi fenpið vissu fyrir pví, að ]>að er nógur timi til fyrir mig, að leggja málið fyrir stjórn mína, í pvi skyni, að fá lieim- ild hennar til að fara pví fram, er Mr. Bryce stingur upp á og Mr. Long hefir ekkcrt á móti; ritaði eg pví pegar til Hafnar ogbeiddist pess og mælti fram með pvi. að mér yrði veitt leyii til pess, að senda skjalið ineð yðar frágangi á pví, til Lord Salislniry, til pess a.ð liann s'ðan sendi pað áfram til ráðaneytisins yfir land- búnaðinn. Eg lýsti yfir pví, að eg gæti ekkert fundið að pví, hvernig pér færuð með múlið og a,ð, að mínu viti, mundi pessi beini vitnisburður um ástæður sveitafólks á Ishindi liafa nokkur áhrií á skoðanir manna í House of Commons, ef skjalið yrði lagt fram á pann hátt sem Mr. Bryce hefir stungið upp á.“ „Eg efast ekki um pað, að pér nninuð sjá, að ]>að atferli, er eg pann- ig leita sainpykkis hjá stjórn minni að mega hafa við, piggur stvrk og stuðning í pví, að pað er svo reglulegt. Eg vona að ekkert verði haft á móti pví og drátturinn pýðir ekkert, ef eg get verið búinn að senda skjalið áfram til utanríkisstjórnarinnar bér fyrir páska. En skyldi stjórn mín ekki sjá sér fært að veita leyfið, pá stendur yður pað jafn opið fyrir sem áður að senda einum eða fleiri pingmönnum skjalið til að styðja breytingaratkvæðin, sem fram koma.“ Hinn 3L marz fékk eg enn bréf frá „Kammerherre“ Bille, pannig ldjóðandi: 1) Milli 25. og 28. marz fóru bréf milli okkar, sem liér gjörist eigi pörf að- skýra fní. ,,f»að gleður mig að geta frætt yður nin pað, að stjórn mín telur engin tormerki á pví, að fárið sé ineð liina íslenzku liænarskrá eins og eg liefi lagt til; svo eg er uú að skrifa utanrikis ráðaneytinu og legg eg par með skjalið. og mælist til, að ]mð verði að lokum knnngjört neðri málstofunni. Eg vona að utanríkis- stjórnin telji engin formleg vandkvæði á pví að talca við skjalinu til frekari frainfærslu, og mun eg pá láta M r- Bry.ce vita livað í efni er.“ Með pessu móti komst bænar- skrá yðar á pann rekspöl er æski- legastur var. Sama daginn og og sendi br. Bryce eintak af bænarskránni, sendi eg annað 2. pingmanni háskólans, Próf. Jebb. sem fylgir stjórninni að málum á pingi, og er tilkvæmdar og ágætis- maður. Eg fékk s.var frá honum dags. 28. marz, á pessa leið: ,.f»að á bezt við að leggja tslenzku bænarskrána. fvrir hr. W H. Long, forseta landbúnaðarstjórnardeildarinn- ar, og.ef pér æskið pess, pá skal eg fúslega verða við pvi, að' séndá hoiiuni liana. Sjálfsagt er að eg nefni málið viðSir. John Gorst1) og spyr mig fyrir hjá honuin. hvað hann hyggur að bezt si: að gjöra. Eg er hræddnrum pað, að erfitt verði að sveigja stjórnina, er liún pegar hefir ráðiðaf aðkomapess- tim löguni fram. En pað er sanna.rlega rétt að láta liaiia vita livernig málið er vaxið.“ J»nnn 8. apríl átti eg langt tal við ])róf. Jebb og lagði nnilið niður fvrir lionuin svo vel sem eg gat. Hann sagði mér, að sér virtist ekki betur en bænarskráin liefði sannfært pá, sem hann hafði borið hana undir, og að sín ætlun væri, að menn mundu verða. heldnr hlynntir Islandi en hitt, pegar gengið yrði til nefndar umræðu, með pví að liér væri um lítilræði að ta.la; en aidrei væri á visan að róa um pað, hvernig atkvæðagreiðsla kynni a.ð falln. Prófessórinn hét að leggja. málimi liðsyrði við Mr. Long, er væri kunningi sinn. Ollum upplýsinguin almenns efnis, snertandi petta raál, sem íslenzk blöð liafa flutt, liefi cg snaraðá enskujafn- óðiim og sent pangað sem mér bezt pótti við eiga. I pessu efni voru upplýsingar pær er „|»jöðólfur“ flutti 10. apríl, einkarmerkilegar. En pað nnin engri átt ná að konsúll Paterson hafi s])illt máli Jslands með laun- skýrslmn. Hið eina sem um mætti kvarta virðist helzt vera }>að, að konsúllinn virðist eigi hafa gjört grein pestnasms (cöntagious) kláða sern stafar af tordræpum kláðamaur, og útbrota, sem stafa af illri og óhrein- legri meðferð á skepnum að vetrar- lagi, en ekki eru pestnæm o: snerta enga skepnu sem vel er farið með og er við prif og hold. En pött nú pessa hefði verið gætt, pá leiðir a.lls ejgi par af að stjórn Breta liefði }>ótt slíkt í nokkru máli skipta. Menn mega ,eigi glevma pví, að fjárbanns- lögin eru eða eiga að vera landbúnaðar- bóta lög. Stjómin hefir lofað að bæta efnahag bænda. Einn vegur til pess hyggur stjórnin að sé sá að banna allan innflutning lifandi gripa; 1) Hann er fyrsti parlamentsniaður háskólans og situr í ráðaneyti Salis- bury’s, pví hann er vararáðherra kennslumála. pá muni verð á kvikfé hækka lieinia- fyrir, og bændur blessast og verða tryggðir stjórninni við næstu kosning- ar. En í engu landí eru skepnur svo hraustar, ,ið aldrei verði kvilla vart meðal peirra. Xú var eigi til hugsandi að fyrirbjóða innflutning ó- aðfinnanlegrar vöru. þessvegna er gripasýki, sem náttúvlega gjörir vart við sig í öllum löndum i einni eða annai'i mvnd, ýmist skaðvænni, ýmist skaðlausri, gjörð að almennri afsökun innfiutningsforboðsins. iþegar mál er svona úfað. pá cr naurnast við að búast, að stjðrnin verðí sveigð til að fiiggja. Jsland undan banninu. Síðasta von bslands er pvi atkvæðagreiðslan o: áiit pingmanna. iSíðiistu fregnir, er snertabænar- skrii yðai’ eru pessar: — 20. apríl gjörði lir. Bryce pá fyrirspurn frá pingbekk, livort stjórnin hefði fengið skyrslu frá alnvenuum fmuli o. s. frv. á Tslandi, um pær afleiðingar er af ba.nni gegn innfliitningi íslenzks fjá.r mundi leiða fyrir pað land, og hvort stjórnin væri viðhúin að hirta pá skýrslu, svo sem pingskjaf. Spur.ii- ingunni svaraði Mr. Curzon „undir- skrifari" : ritstofu utanrikismála, pann- ig, að stjórnin væri alveg viðbúin að birta bænarskrá Islendinga svo sem pingskjal, ásamt með bréfi sendiherra. Dana sem henni fylgdi, og svari ut- anríkisstjórnarinnar til bans. þessí pingskjöi eru nú birt, og snara eg bér á íslenzku pvi úr svari Livarðar Salisbury til sendiberra Dana, dags. 24. apríl, sein máli skiptir: „Stjórii Hennar Hátígnar pykir míkíð konui til pess skoðunarmáta, sem par et' fra.ni settur (attach much importance to the ]ioint of view thereiij represented1) og tekm' pað einlæglega. sárt að sjá, hvaða ugg menn ala um hin skaðlegu áhrif er af iagafrumvarp- inu inegi leiða fyrii' sveita.fólk á Ts- landi; en Jiún liefir póttst knúin til, eigi að siður, að liafa augastað á liin- uui brfnu pörium akuvyrkjumanna í pessu iandi, sem eiga sárlega hágt; pví að peim íil tryggingar var frum- vurpið sainið i öndverðti". „þpgar pess er 'gætt, iive erfitt er, af skoðttn hins lifanda dýrs, að segja fvrir víst, hvort pað sé, eða sö ekki, sýkt, álítur stjórnin, að engar full-trvggar skorður verði reistar gegn innfærzlu fjárveiki, ef nndanpágur, sérstöknni löntiuni i vii, eru leyfðar eiidrum og sinnum. frá hinni almennu reglu. er til skiitir, að irmfluttuin skepn- vmi skuli slátrað í höfninni par sem lent er; og, virðist stjórninm pví íéskilegast, að gjöra. öllum pjóðum jafnt undir höfði í pessu efni“. „En að pwsstmi athugasemdum slepptuin, pá eru hér önnur efni í, sein hafa gjört stjórn Hennar Hátign- ar pað ómöguiegt, að komast að nokk- urri annari niðurstiiðu. Sainkvæmt klausum peim er vikja að pjóðum er liæstu íviinuu piggja (the'most favoured nations’ clauses) í samningum miilí pessa lands og Erakklands, þýzka- lands og annara velda, verður sérhvert einkaleyfi, sein látið er ná til nokkurs hluta einhvers útlands, að vera og látið ná jafnt til peirra landa, sem pessii' samningar hafa verið gjörðir við. Sökuin samninga-skildaga hennar við önnur veldi, cr pví, i rann og veru, loku fyrir pað skotið, að stjórn J) J>. e. í íslenzku bænarskránni.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.