Austri - 23.05.1896, Blaðsíða 4

Austri - 23.05.1896, Blaðsíða 4
X K14 A US T K í 56 jur. Guðmunclur ílggcrz frá Höfn, og caiul. theoL R. M. JónsSon og úrsm. Jón Hermannsson frá Eskifirði. Með ,/I'hyra,,, fóru norður: ljös- myndari Haligríntur Einarsson og skósm. Jón Gíslason, og faktor Arm. Bjarnason til Stykkis.hölms, o. fi. „Thyra“ för liéðan samdægurs, en 19. þ. m. sást skip fara suðnr hjá Seyðisfirði, er líktist ..Thyra“. or máske hefir orðið að snúa við fvrir fs "við Langanes. „Rjukan“, skipstj. Handeland, kom hingttð 1.7. p. m., og adlaði sam- kvæmt að framan hirtri áætlun alla leið norður um land til Sauðárkröks. með skipinu var sem umsjónarmaður verzlunarmaður Magnús Magtnisson frti Eskifirði. Með skipinu fór héðan kaupm. Sveinn Einarsson með vörur til Rauf ar hafnar. „Yaag'en“, skipstj. Eudresen, kom liingað frá Englandi með sa.lt 18. }>. m. og fór suður á lirði eptir nýrvi síld, og koitt hingað með hana til íshúsanna 20. p. tn. „Inga“ kont aptur sunnart af fjörð- ttnuin p. 20.. og fór af stað til Eng- lands í gær. „0tra“, er átti að fitra pessa ferð fyrir „Yesta“, er enn ökoniin hingað. Góður afli hér á öllnm fjörðunum. Tíðarfar hefir að nndanförnu ver- ið mjög blítt, en nú mikhi kaldara og liadt við pví að hafísinn sé að nálgast að norðan. Kaupmaður Jakob Gunnlögsson er fluttur frá Nansensgade til 4 CORT ADELERSGADE 4 Kjöbenhavn K. Jens Hansen Yestergade 15 Kjöberthavn K. hefir hinar sta'rstu og ódýrustu hyrgðir í Kaupmannahöfn afeldavélum, ofnum og steinolíuofnmn. Eldavélarnar fást, livort menn vilja heldur frítt stand- andi eða til pess að múra upp og ein á mörguin stærðum frá 17 kr.. Yfir 100 tegundir af ofmtm. Maga- sin-ofnar sem luegt er að sjóða í, lika öðrnvísi útbúnir, frá 18 kr, af bez.tu tegund; ætíð hinar nýjustu endurhiet- ur og ódýrasta verð. Xánari upplýs- ingar sjást á verðlista míniim sem er sendur ókeypis hverjtint er pess ósknr, og skýrir frá nafni simt og heitnili. Verðlistinn fæst eimtig ókeypis á sla if- stofu pessa blaðs, innan skannns. Islenzk uraboðsverzlan. Fyrir áreiðanlegt verzlunarliús erlendis kaupi eg sérstaklega, með hæzta markaðsverði hér, vel verk- aðan málsflsk 18 pml. og par yíir. Borguniu verður greidd strax út í hönd og send í peningum hvort sent vera skal, eða útlendum vöruni með lægsta verði (ef pess er óskað). Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4. Kjöhenhavn K. Til hcimalitunar viljum vér sérstaklega ritða mönnttm til að nota vora pakkaliti, er lilotið liafa verðlattn, ernla taka peir ölltint öðrum litum frant bieði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má örnggitr treysta pvi, að vel rauni gefast. I stað hellulits viljunt vér ráða mönnnm til að nota heldnr vort svo nefnda „Castorsvart“, pví sá litur er ntikltt fegttrri og haldbetri en nokkur annar svartur litnr. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kaupntönnum allstaðar á Tslandi. Buchs Farvefahrik, Studiestræde 32 Kjöbcnhavn K. Panta iiir v erða ííð kmtta 3 vikum fyrir burtf irardag s ci[>s pes 8, S01U hvalurinn óskast sendui' llK'ð. rd o C+H Ph cð o oð r—1 CC Lystha • »"4 u Sh iO Fh O M cð 8 o 4-3 oá eð bís 03 > Zfl tí cð d <>» 1 cð Fh Cð tí O W cð fH • *—H rH r—H ?H t-i ÍH c3 4^> 'O Fh o Eh & r—4 cð w *© • rH P P 04 m o cW O cö O o • r-i 40 'O rO a p 'CP m • rH 'P tí 00 w •rH QD ö cé r© CP P3 05 i—H W CD •pd OOP S Ulpuos 1^SUUÍ|^ c.Tiont °/0oj tnn.mjt?Ai[ JU}SO}[ ‘mn.ij.it.iAj puas UU S.UHJ Pl'l'í '?S Undertegnede Agent for Is- lands 0stland for det konge- lige octrojerede almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1894. Carl I). Tuliniits. Islenzk mnboðsverzlun. Eins oij að undanförnu télc eg að mcr að selja allsJconar ísJenzkar 'icrzlunarvörur og Jcaupa inn útbmdar vörnr, og senda á þá staði, semgafu- sJdpin Jcorna á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil óinakslaun. UtanásJcript: Jakob Gunnlög3son, Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. Meyer & Hencel, Kjöbenliíivn, verzla með lyfjaefna- og nVlcnduvörur, vín og sælgæti bæði í stórkaupum og smákaupum. Vörumar eru iiv. 1. að gæðum og með 1 æ g s ta v e r ð i. Vér nefmtm til dæmis: * Ananaspúns, kakaölögur (likijr), pom- rneranzlögui', maltseýði (extrakt), borðhun- ang, aldinlögur, enskár “dýfur, frakkneskar ilmjurtaoiiur, skozk liafragrjön, býtingsdupt í smábögglum, ertur, sardinur, humrar,tröffel- sveppir, niakaröniströnglar, sjökólaði, kakaö- dupt, eimsteytt krydd, silfurdupt, gljásorta, geitskinnssorta, hnífachipt, bjúkrunarvörur, vasiliii, vindlar, vindlingar, Jireinsuð ediks- sýra, ilmsmvrsl, liársmyrsl, allskonar fagrir svefnstofiimunir, þvot.tanmnir, normal- Mar- selju pálma- og skreytisápa, fægismyrsl, parafinkerti, kjötseyði, kokskökur o. m, m.. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat er ltimi ágætusti og ódýrasti kalfibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmömmm á íslandi. F. Hjort & Co. Kaiipinaimahöfn. 3gB|r Snemmbær kýr er til sölu. — Ritstj vísar á seljanda. Hérineð lýsi eg yfir pví, :tð pau orð er eg oftahtði tmt Stofáu Sigurðs- son bÓiida á Ánastöðum, apturkallast hérmeð. Galtastöðum 17. april 1896. Pétur Einarsson. Fjárinark Guðrúnar Sigurðardótt- ttr í Fjallsseli: Sneitt fr. h., boðbíldur apt. v. Fjárntark Eiríks Hallssonar í Fjallsseli: Sneitt fr. h. boðbíldur apt. og biti fr. v. Breimimark: Halldórs Halldórs- sonar á Hofi i Fellmti: H. H. S. Ahyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. pltil. Skapti Jósepsson. TrentsmiSja ^Lustra. 54 pessu lífi og fjöri — nei, hún lilýtur að lifa og draga andann xtú á dögum!“ „pað vona eg,“ svaraði Falk> vin sínum, með gleðibrosi yfir að- dáun hans. Martens horfði um stund alvarlega framaní Falk, svo tók hann fast í hendi h;tns og prýsti henni af alefii. „Fyrirgefðu ntér skilningsleysi mitt og nii hreinskilni mina, kæri Falk! — Og svo óska eg Persevs hjartanlega til hantingju nteð konungsdótturina! Hið hrausta og fagra saman á“, eins og kveðið er. — Xú skulum við fá okkur morgunverð. En heldurðu að pú getir verið búinn nteð pessa ,.Herkúlesar-praut“ á undan myndasýningunni?“ „pað treysti eg tnfer vel til, nema einltver stór óhöpp koitti fyr- ir, svo sem að eg veikist eða eitthvað pvílíkt beri við. En við skul- um ekki vera að vekja upp drauga um liábjartan dag! Og svo verð- ur pú að koma optar til mín, kæri Róbert! Eg berst ltfer fvrir pví dýrmætasta, fyrir minni heitustu von og sárustu eptirprá, fyrir lífi míiiu og framtíð! Falli eg nú, pá á eg enga uppreistarvon! |>að er allt oss hulið, hvernig almenningi nntn lítast á myndina. Eg veit eigi hvert hún niuni gusjntaka hjörtu og hugi ntanna og setja mig hátt meðal listamamianna, eða hún á að vera minnisvarði á leiði mínu. Já“ sagði hann og klappaði Persovs. „Bjargaðu mfer, pú goðborna hetja! Lát mig sigra, sem pig, og vinna ást.ir konungs- dótturinnar! „Amon!“ sagði vinur Falks og tók fast i hönd honum. Paris — Bougiral 16. júlí--------- „Kæri frændi! Kæru viuir! Yiljic p.ið fyrirgefa mér, að eg svara uú fyrst í dag ykkar 2 síðustu brfefum. Eg veit pað var rangt af mfer, að láta pað dragast svona lengi; en pó hefi eg aldrei haft jafngilda ástæðu fyrir mínu alpekkta skeytingarleysi með brfefuskriptir. J>ið munið pilske eptir 56 pví úr mínu síðasta brfefi, að prófdómendunum hafði litizt vel á myncl inina, og i dag hefi eg lokið alveg við hana, svo á ntorgun get eg sent hana A hina stóru myndasýningu og efnið hefi eg liaft hið ágætasta að liöggva myndina úr. En eg Jtefi liingað til lntft svo mikið að gjöra, að eg hefi eigi koniizt til að skrifa yður til og pakka y'ur fyrir yðar föðurlega og elskttlega bréf. |>ví til pess að geta orðið búinn með mynda- styttuna hefi eg orðið að vinna hæði nótt og dag. En nú er eg pá loksins biiiun nieð myndina, en — er líka mjög preyttur. Eg hefi reynt svo mikið á ntína líkams og sálar krapta, á nteðait eg var að búa pessa inyndastyttu til, að „Herkúles“ ykkar er alveg sigraðnr. mig langar svo ntikið í næði, hyild og svefn. |>eg- ar eg liefi afhent „snilldarverkið“ og komið pví týrir á sýningnnni, pá flyt eg mig ltfeðan, helzt út til St. Cloud, pvi par get eg notið svo göðs næðis. Hafi hinum rmJclu monnunt eigi missýnzt, pá ltelir petta ekki verið tóm „servizka" úr mfer, og „köllun“ ntín sannari en pfer h :ld- uð. Og hræðilegt væri pað, ef eg hefðj lagt út á veg listamanna án íullkontinna hæfileika. Berið míua kærustu kveðju fóstru ntinni og Camillu. Yðar elskandi son Hi u ik P'alk.“ „E. S. Reiðist mér ekki, pótt eg sendi yður aptur ónotaðar báðar á- vísanir yðar á bankann í Lyon. J>að kom cngauvegin til af nokkurri stóimennsku, pví mínir eigin peningar ltafa verið mfer nógir meðan Rg var að læra, og eg átti pó uokkuð afgangs eptir að eg bafði keypt hið fagra marmarastykki. Og uú ba(a ýmsir beðið mig um myndir, og loks er nú i orði, að Frakkar kaupi „listasmíðíð41 af mfer handa ntyndasafni pjóðariniiar, svo nú parf eg sízt á peningum að halda. En eg pakka yður engu að síður fyrir yðar föðurlega örlæti og umhyggjusemi. J>ið komið svo hingað siðast í ágústmánuði? Jiegar eg er búisín að skipta um bústað'i, skal eg skrifa ykkur hvar eg liý. Falk.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.