Austri - 23.05.1896, Blaðsíða 3

Austri - 23.05.1896, Blaðsíða 3
NI«. 14 A II R:. T n T. 55 Hennai’ Hátignar gjöi-i vipp í'i milli Tslands og annaTa landa, á Jmnn liátt er farið er fraiii á, pnr er um ævar- andi og almennt lagaboð ræðir“. ,.Mér er pað óljáft að tilkvnna vður pennan úrskurð, en cg skal með ánægju verða við beiðni peirri er þér bltið uppi i bréfi vðar, að leggja ]mð, úsamt bæinrskránni, sem pér voruð •svo góður að leggja innan í ]>að, fram fvrir Hoiise of Commoiis“. (Undirskrifað: Salisbiirv). Með pessii svari utanrikis-ráð- berrans eru nú örlög Tslands innsigl- nð, í pessu efni, að pvi leyti er til stjórnarinnar kastá kemur. En pá er nú náttúrlega optir að vita livað House of Commons muni gjöra. En. sem stendur, er pað alveg óráðingáta, bvað um potta frnmvarp kunni að verða. í ár. Stærri Ingastörf virðast munii linippa pvt til bliðar um tíma, nð minnsta kosti. — Ilni petta efni fékk eg merkilegt bréf frá Hr. Billc dags. 2. maí, svo bljóðancli: ,.Eg vildi láta yður vita síðustu fregnir, seni eg liefi fengið um dýra- pestnæmis lagafrumvarpið ,og eru pœr i Pá átt, að svo' virðist sem ’í vöxt fari efi í Hoiise of Comnions um pað, livort stjómiimi niuni talcast að koma pví fram, sökum pess :ið liin stierri frnmvörp (skattamál, skólamái, irsk lanclbúnaðarraál) verða nð ganga á undan. Hr. Brvce sagði niér petta hér um daginn, og bætti pvl við, að ef frumvarpið kæmi eigi til vvmra'ðu fvrir bvita-svvnnu ping-liléð, pá virtist sér að mjög nnmdi torvcdt vorða, að fá fnnnvarpinu komið í lög, áður en jiingbuvsnir verða í ágftst". „Enn freinur er ástæða til að a'tla að, pótt frumrnrpið verði nð lögvvm penná Jiingsetutínm, pá nmni pau eigi eiga að öðlast' gildi fyrri en í nóvember. pett-a er nú pað sem eg er að reyi a að fá að framgengt verði, svo að im.flutn'ngvvr fjár frá Tslandi i ár verði öhvv’tur. Ef til vill cr pað léttir fyrir fó'k að vita af pessvvm liorfum, pótt livor tveggja sé ágizknð, og vildi eg pví kynna vðnr pær, áður en pér senduð peim, er skrítuðu vður, fregnir vvm ]iað hvernig bænarskrá peirra var tekið". f>annig stenclur petta mál nvT, Bamarskráin er viss að Ivafa sömvv álirif á pingmo.nn, sem stjórnin vottar að hvTn hafv baf't á sig. En lnTn er eimmgis eitt. af mörgum atriðum, í pessvv máli, sem styður efni yðar, pví miður í veikleika, pví hér er við nmrga ramma reip að drapa. En sendiberra Bille á sannarlega skylt pakklæti íslendinga fvrir liina ótrauðiv fvlgd, cr liann hefir veitt pessu máli. Camliridge, 8. mai, 1896. Eiríkur Mag’misson. E. S. Enginn láti sér detta i Img að fíytja kjöt í ís, J’ar h env allir annmarknr. Hitt er allt annað að flvtja pað í frostklefum á skipvuvi, ef nienii finna að pað borgar sig. KAELT CR BKÉFT. Kaujimannaliöfii (i. jfmi 189(i Herra ritstjóri Skapti .Tóse])sson Seyðisfirði. Háttvirti vin! Vðar vinsaínlegt bréf dags. ] 7. íuarz, meðtók eg nvvna 27. apríl, og paklcá yður yðar mikla áhuga fyrir strandferða-fyrirtækinu. Loksins fékk eg nvT með Vesta" — fyrir fám dögvvm — skrifleg loforð frá helztu nvönnum á KorðvnTandi, sem með fjórðungsbátsmálið hafa að gjöra -— en pó ekki binn verulega kontrakt, sem sýslvmefndirnar fyrst eiga að sampykkja -— og hofi pví ráðið af, að senda út áætlanina. ]\[év’ er, eins og pér sjáið, petta hið raesta ál ugamál, prátt fvrir pað, að eg er ]i('ru:nbil viss unv. að bafa talsverðan skaða á strandfcM ðunnm i ár,-—Afpvi pað drógst svo lengimeð svar Korðlendinga, var nlveg ómögulegt, að byrja ferðirnar 1. maí, og einnig að lvafa tilbúið bið rétta slcip, sem parf að brevtast mikið til pess að verða vel lientugt fvrir farpegja. Eg verð pví að láta „lijukan“ fara fvrstu ferðina, og get ekki betvvr gjört. Eg vona að lanclar mínir gjöri sér pað að góðu, „taki viljann fyrir verkið“ — og fyrirgefi, að eg fvrstu ferðina gat ekki boðið peinv betra farpegjapláss. ..Bremnæs<!, senv verðvvr strand- ferðaskipið, i ár, er, eptír allra sögn, eins og pað væri byggt til strand- ferða; ste-rkasta eikarsh'p — „stærkt som et Fjæld“ sagði norsktir skip- stjóri mér um chtginn. senv pekkti ski])ið. „Bremnæs“ er 10 eða 11 ár- um yngra en „Yaageív" (byggt 1882) og fékk í vetur nýjan dampketil og maskínu að miklvv leyti og gjörir .81/2 mílu 1 vagtinni. Skipið er hæfiloga stórt — e. 150 „Ladetons“ — og læfir, pegar búið er nð koma ölln í lag. í’ftm fyrir ininnst 15 farpegja á fvrsta plássi. Eg befi lagtfyrir, a$ eJiJcert áfengi megi selja á skipimv, en aðeins öl (pó bajerskt öl, senv ómögulegt er að komast bjá) sodavatn, límónaði, kafi'i og to. Ohætt er pví hindindismönnvnn að ferðast með „Bremnæs". Gjarnan vildi eg lijálpa löndum mímvnv að ná kaupafólkiim a.ð sitnnan og norður, en varla sé eg mér íTert seint í júní að senda skip suður.1) Eg vona að ritstjóri Austra gjöri svo vel, eins og hingað til, að bíta *) Vi'i' liöfðum lnyt að lierra Tuliniusi með að flytja kaupafólk til Xorðurliuulsius fvrst i júlinuTiiuði. Kitstj. blaðíð sýnapessu strandferða-fyrirtæki velvild. Eg álít pað liið mesta linpp fvrir Austur- og NorðuvTand að ferð- irnar kornist á, og pér rnegið trúa mér eðitr eigi: eg hefi livorki hvTist við né vonast eptir gróða á pví fvrirtækí fyrst vvm sinn; en pað ev* ekki nema skylda mín, að leggja, eitthvuð í. sölurnar ættjörðu minni til hamingju, eða, af litlvv megni, reyna til að gjöra pað. Með beztvv lcveðjn. Yðar Þórarinn Tulinius, * >;< * Yér höfivm leyft oss að taka pennan útdrátt hér í blaðið, afpvíhann gefur lesendunum beztar U])plýsingar vinv gang málsins, strandferðaskipið sjálft og útbvvnað pess og hinn Tofsverða áhuga útgjörðarmanns á fyrirtækinu, vlngnað hans og ættjarðarást. Óskurn vér af heilnnv lmg Aust- firðingnm og Korðlendingunv til lianv- ingjtim með að hafa orðið fyrstir til að fitta sér hina ríflegn fjárveitingu al- pingis í nvt, og er vonandi að peir noti skípið sem mcst, ba'ði til vörvi- og nmnnflutninga. — Ef einbverjír bændur vildu nota sér bið mjög góða vörttverð hér á Seyðisfirðí, pá hjóðvimst vér bérnveð til að umgangast katvpin fyrir þá, án nokkivrra ómakslavina, eu borgtin verð- uv’ að fylgja með pöntvvn hvevri. Bitsíjórinn. Scyðisfirði 22. rnai 1896. „Inga^, skipstj. ffansen kom hing- ' aðl S.p.m.ogfór 13.s.ni.til Eáskr.fj.ogmeð skipimv cand, théol. R. M. Jónsson. „Thyra". skipstj. Garde, kom liingað 17. p. m. Með skipinu var Præmierlieutenant Garde, bróðir ski]i- stjóra, og nokkrir danskir sjólíðar til ;vð mæla upp Hvammsfjörð, hv’aln- veiðanvaður Nidsen frá Norvegi, stud. 56 Astkæri vin! Eaðir nvinn hefir falið nvér að pakka pér fvrir pitt elskulega síðasta bréf, er gladdi okkur öll svo innilega á liessu gamla heimili. Já, góður guð sé lofaður! Eyrst fvrir pao, að pér líður vel og pvT ert heilbrigður, og pvinæst fyrir hinn míkla sigur pinn. Nokkrir fréttaritarar frá Parísarbovg bafa pegar minnzt á, að á sýninguna í ár mundi konva ágaitt listaverk, er skaraði langt framúr, en pó er sú lmlda enn yfir pessum fregnum i blöðunum, að við vitum ekkert um pað, bvað myndastytta pín er. Hverskonar pnvut liefir nú minn kæri „Herkúles unnið?“ — pegar pú siðasta kvöldið brauzt af pér binn gullna fjötivv, er skildi pig frá lífsstarfi pínvi, — ó, Harry, bve var pað kvöld eldci sárt, en pó svo unaðarrikt! Að vísu unni eg pév hugástum áður, og aldrei bafði eg efazt tvm „köTlun“ pína og ágætu hæfileika. En síðustu viðbnrðirnir á beimili voru, hugrekki pitt, píu fasta sannfæring og nærgætni pín við föður minn — Harry! Upp frá peirri stuudu gjörði eg nieira en að elska pig. eg tilbað pig. Hefðir pú pá skorað á mig að fara bnrt með pér pegar í stað og skilmálalaust — — eg befði gjört pað, pó eg hefði misst úst foreldra miuna við pað nlla a’fi siðan. Og kærasti vin! Iivað beldurðu að eg liefði gjört, hefðirðu komið lieim nptur, sicrr- aður vTr binvnn nvikla bardaga, nieð brynju rofna og brotna lenzu? Eg er 0])t reið við, livað vel pér liefir gengið; frægð pín stelur frá mér. Hve unaðsanvlegt lilyti pað eigi að vera. að vera hinum ást- fólgna :vllt, ganga honum fyllilega i stað vvpphefðar og virðingar, fylla sálu hans með vvnaði, eiga allar hans hugsanir, og létta lvonum áhyggjur og byrði lifsins og gleðjasi með bonvvm, fórna honvun öllu lífi sinu. En pað befði eg varla fengið að reyna fyrir nvínunv kæra „Herkúles“ sem nvér pykir eins mikið til koma og eg elska bann lieitt. Og veitist nvér eunpá sem i æskunni að vera bjarta hans næst og sitja bæst á liinum sterka armlegg hans og vefja paðan liendi uni liáís bonunv, pá tek eg á móti ipróttannuminum sem mín- um elskulega manni og húsbönda. J>ú befðir átt að sjá pabba, pegar haun kom lieinv frá borginni með síðasta bréf pitt. Yið höfðum öll verið svo hvædd um, að eitt- lvvað gengi að péi, af pví pú hafðir ekki skrifað okkvvr svo lengi,. T'dv. Krmtzoi: Hæstu verðlaun. 53 j)íi vera efablandinn, sem lielir á fám niánuðum tekið meiri frant- förum en aðrir á árurn, já, tugum ára! j>ú liefir pegar sigrað, kærí vin! Allir beztu listamenn, sem séð hafa meistaraverk pitf, eru sannfærðir vun pað, að eptir fáa mTnuði verður frægðar orð pitt horið út til allra 5 heimsálfanna, og pú viðvvrkennditr senv snilling- ur! — 0, lvvílík fegurð!“ sagði hann lágt vvm leið og hann sökkti sér niður í skoðun hins mikla Kstasmiðis, er gæfa Ealks var undir koniin. Hugmyndin var gömul, en meðferðin á henni spáný og frumleg, Persevs hefir ný-unnið h drekanum og frelsað bina fögrvi kfiiiungs- dóttur, Með vinstri armlegg heldur liann utan mn hana og. skjöld- ur hans skýlir nekt hennar, í hægri hendi.hefir hann híð stutta sverð, steudur fattur og hvessir augun á drekann eins og hnon vilji reyna sig einu sinni enn við bann. Hvílíkt nflí hinum stæltasterk- lega armlegg og í öllnin hans unga og fríða líkanva, er lýsír svo nfnvnnklniii styrkleik! Hver vöðvi sýnist óbilnndi og hver taug i hinu goðumlíka andliti hetjunnar titrar af reiði og óbeit! Hvílikt tigulegt sjálfstraust leikur eigi unv hinar opnu varir og hvílikur viðbjóður sýnist eigi pjóta úr liinuin opnu nösum hins tilkomvimikla og fagra’ nefs bans! Og svo hin unga komvngsdóttir, senv ha.nn liafði frelsað frá skrímslmu, hinum illa vætti. J>að liefir eigi liðíð vfir hann, eins og ,.fína kvennfólkið", en vfir hennar fögru ásjónu lvvílír ennpá hræðsla við óvættinn, innilega sanveinuð blvgðun hinnar ungu nvevjar vfir nekt sinni og tilfinningin um vanmátt sinn, og hennar kvennlegu tign. Mnnnurinn er hálf-opinn og eigi kipraður saman af angist, heldur eins og að hún stynji af ánægju, og í hinum opnu augum, er líta með undrun og aðdáun á lífgjafann, skín innilegt pakklæti, blvgð- un og ást. j>að er engum vafa bundið, að Persevs fær launin fyrir afreksverk sitt. • „Hvar Iiefir pú séð petta yndislega goðum líka kvennmanns- andlit?“ spurði Robert Martens og sleít sig frá skoðun sinni ivlista- verkinu. „Við getum stundum liitt friðar'konur, og jafnvel ímyndað okkvvr pær sjalfir íyrir bin mcnntandi áhrif nválverkasafnanna, en svona inndæla stulku, svona sanna, eius og konungsdóttur pína, með

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.