Austri - 12.06.1896, Side 2
NR. 16
A UST R I,
þeir a-tluðu, :tð slys pett;a íiíundi ekki
iafa borið að höndum, of járnið hefði
verið vol vandað ög gallalaust.
2. Hvort peit' mtluðu, að gallarnir
hefðn rerið á stýrinu áður en skipið
lagði af stað frá Kaupmannahöfn. {Jess-
ari spumingu svöruðu peir svo, að
peir töldu alveg víst, að stýrið hefði
gallazt löngu áður.
3. Hvort peir álíti að skipið hafi
verið sjófœrt, er ]>að fór frá Kaup-
mannahöfn, er pessir gallar voru á
pví. Svar: Het'ðu menn pekkt gall-
ana áðnr farið var frá Kaupmanna-
höfn, mundi engnm hafa k<>niið til
hugar að fara tií íslands með pvilíku
stýri.
8einna tóku skoðunarinennirnir pað
fram fvrir rétti að járnleggingarnar
á stýriim væru mikið slitnar og pað
víst til hálfs, að efsti stýriskrókurinn
væri hrotinn af, og að áðar hefði ver-
ið gjöit við hann pannig, að psð hefði
verið látið utanuin liann járnhvlki, sem
pö engan veginn lietir getað styrkt
stýi'iskrókinn, sem var mjög veikur
fyi'ir, og auk pess er annað hylki lát-
ið innaná stýrislykkjuna, sem peir á-
líta ónýta aðgjörð. Næst-efsta stýris-
lykkjan í skutnum er og brotin, enda
liefir lnin verið mjög veik áður, og
pað er litið hylki innaní hana til út-
fyllingar.
Réttarhöldin eru prentuð i dáiitlum
pésa, og ennfremur hefir farstjóri
Thomsen lýstbiluninni í blaðinu „Stefn-
ir“, er kemur út á Akureyri, par sem
svo er frá skýrt:
1. Að aðalorsökin til pessa slyss
sé eptir áliti skoðnnarmannanua ekki
för skipsins gegnum ísinn, tieldur gaml-
ir gallar á stýrinu.
2) Að viðvikjandi pessnm göllum
á stýrinu hljóti pað álit að verða ot-
aná,’að átt hafi sérstað mjög sorgleg
•óaðgætni, liklega pá er gjört var við
skipið fyrir 2 árum síðan. og
3. (eptir að liafa tekið pað fram,
að hið sameinaða gufuskipafélag liafi
hingað til haft bezta orð á sér fyrir
•að vanda sem mest allan útbúning á
skipum sínum), að pað megi vist treysta
pví, að stjóru félagsins hafi enga vitn-
eskju haft um pennun galla, en pö
væri pað eigi alveg óhugsandi, að liér
hafi pó máske einhvurstaðar átt sér
stað vöntun á hinni fyllstu skyldurækni,
sem muni geta komið í ljós :i sinum
tíma. Ef svo reyndist, ]>á a*tti sá, sem
sekur er, að fá niakleg in-ilagjöld, hver
sem hann svo væri.
Sökum pessara opinberu ummæla,
hefir gufuskipafélagið, sern ekki getur
fallizt á álit hinna ísleuzku skoðunar-
manna, verið sér útiini eptirfarandi
vfirlýsingu frá Burmeister Wain,
eins og pað lika liefir látið skoða
„Vesta“ í Leitb, eptir koinu hennar
pangað, og húnVarkomin á purt (paa
Beddiug) af peiin .Tohn Shaw og .Tolin
H. Bucíianan, er par pykja ágætastir
járnskipasmiðir, og var par viðstadd-
ur nmboðsmaður vá.tryggingarmaima
skipsins og farstjóri Thon.s >n. pessir
skoðunarmeiin g >fu livor um sig pað
álit sitt, er hér fer útlagt h eptir og
var pað alveg sampykkt af umboðs-
manní vátryggingarmanna, kaptein
Hein.
pessi ummæli sýna J>að ljöslega, að
skoðunargjörð hinna islenzku skoðun-
armanna er í öllum aðalgreinum og
mergi málsins óáreiðanleg, og að slys-
jnu hefir hvorki valdið galli á járninu
eða skeytingarlaust eptirlit, heldur
einmitt hin ákafleg.-i harða viðkoma
við ísinn, sem reyndar virtist eptir
dagbók „Vesta“ vera meyr og brotna
fljótt, en pö var 5 pumlungar á pvkkt,
og má vel vera, að sumir jakar hafi
verið nokkru pýkkari. Ennfremur
getur daghók skipsins uin, að i ísrenn-
unni bafi verið nokkur pykkari is-
stvkki, er stýrið hafi rekizt á, og að
pað hafi verið ómögulegt að komast
kjá pvi að skipið renndi stundum inni
lagísbrúnina, pareð pað var mjög örð-
ugt að stýra skipinu söknm hvass
sUnnanvirids. Hvað sérlega viðviki
hiirn einfeldnislega umtali hinna ís-
lenzku skoðunarmaima á stýriskrókum
og stýrislykkjum, er nóg að v:sa til
Jiess. að hinir ensku skoðunarmenn
liafa fullvrt, að hæði stýriskrókar og
stýrislykkjur liafi verið nógu sterkar,
og að hinir umtóluðu málmhólkar eigi
eru aðgjörðir, en liafa nðeins verið
settir á, til pess uð stýrið gæti pví
liðugar leikið ;i möndlimun.
p>að er eigi að furða, pó á pvíl kum
stað sem Akureyri, sé frernur íátt um
meiin, er heri gott skynbragð á járn-
skipasmfði, og pað var eigi unnt að
fá. Heiri en 3 skoðuimrinenn og peir
sömu gjörðu líka við stýiið. ]uið er
undarlegt, að hi'ifundi „Stefnis“-grein-
arinnar eigi hefir komið til lmgar, að
skoðunarmönnunum á Akurevri hafi
getað yfirsézt. Og hversu óvissir peir
Jiafi verið í að dæma sín eif/ih verk,
sýnir ])að, að íyrst kröfðust peir þar
fvrir 2000 kr., en færðu pó á endan-
um reikning sinn niður i 800 kr. ]>að
getur pví vel verið, að skoðuinirmenn-
iruir fái síðar aðra meiningu um hvað
valdið h'.ifi hiluninni á stýrimi á „Yesta“
fyrir aðra og betri pekkingu á mál-
inu.
Útdráttur úr yíirlýsingu hlutafélags-
ins Burmeister & Wain..
Kauimiannahöfu |>. 23. ajiril 1890.
í janúíir- marz 1894 var stýrið
tekið af skipinu og settir í ]>að 2 nýir
krókar og 4 nýir * málmliólkar og að
öðr;u leyti nákvæmlega athugað.
.1 júní—júli'inánuði 1895 voru hinir
gömlu lausu naglar t stýrinu teknir
bnrtu og svo næst-efsta kvíslarkrókn-
um og nýir naglar settir í staðinn og
húnar til og settar á báðu megin við
stýrið 2 spengur úr plötujárni.
í nóvembermánuði 1895—-ínarzmán-
aðar 1896. ]>á var tekinn at' stýris-
kragiun og stýrislásinn, „pakdásen“
tekin sundur, stýrinu sjálfu lypt, og
hinn gamli málmhólkur settur fastur í
neðstu stýrislykkjunn, stýrið Jiengt á,
stýriskraginn og stýrislásinn skrúfaðir
h, og „pakdásen“ sett saman.
Að endingu er pað staðliæft, að
stýrið liatí veiið i góðu lagí er skijiið
var sett fram af stokkunum nú í febrú-
arm'niiði.
Slcoðunargiörð John Shaws, er skip-
ið var dregið á land i Granton þ. 29.
apríl 1896:
Neðsti stýriskrókuriiin var í góðu
lagi. ]>eir 9 naglar, er halda lionum
eru lausir og einnig nokkuð af umbúð-
uimm um stýrið.
A '2. stýriskróknum vorti líka nagl-
arnir’ lausir og höfðu raskazt hér um
bil ‘/.4 puinl. í málmhólknum.
Á. 3. stýriskrókimm var nær helrn-
ingi himiar föstu stýrislykkju rifið af
og naglarnir eimiig lausir.
Yið 4. stýriskrók voru allir naglar
lausir og höfðu raskuzt hér um bil um
lU I""1-
Stýrisstofninn var brotinn 7 fet frá
kvadrantinum. Stýrisstofninn er úr
járni og par sem hami er veigainiiinst-
ur er hann að pvermáli 51 /2-—51 /1 pml.
á hiiium ójöfnu stöðum. 3 fetum neð-
ar er rifa um 4 pml. löng og ’/,pml.
djúp. Aðalhrotið er pverbrot 11 pml.
á lengd. pað Utur út fyrir ar) þaö
Jiaji verið r/att í jáminu o</ sjást enq-
ar holur í það, og kornin eru livért
öðru lík otj lita 'vel út, og ol/4 þml. í
þrr.rmál, sem verður að álítast ijfir-
fljótanlegt fyrir 'eigi stœrra sk/þ.
Vér hljótum að komast að þeirri
niðursiöðu, að brotið hafi orsakazt af
vóldugri ytrx mótstöðu.
]>að er ráðið til pess, að taká stýr-
ið af og pað sé rannsakað vandlega
og „lint upp“ og nýr stofn sé soðinn
við stýrisstofninn par sem liann or
brotinn. I st;tð hinnar brotnu stýris-
Ivkkju sé sett önnur ný og sterk.
Stýriskrókana skal setja járnhölka á
og peir hnoðaðir, og aðgjörðin öll sé
svo af hendi leyst, sern hezt má verða.
Skýrsla Johns H. Buchanans um
skoðun hans á skipinu á stokkun-
um í Granton þ. 29. april 1896:
Eg hitti stýri skipsin.s bilað, sem
auðsjáanlega hafði orsakazt við að
það hafði mœtt megnri mófspyrnu,
ein styrislykkjan var brutin af, og sást
puð á járninu að pað brot > ar nýtt.
Xokkrir naglar í stýrimi. er festu
stýriskrókana við stýris-„rammann“,
voru einnig lausir.
]>ar sem stýriskrókarnir og lykkjnrn-
ar eigi voru bilaðar, var ásigkomulag
peirra pvílikt að eg álít, uð siýrið
hafi veriö í góðu otj vel fairu standi
til skarnms iínm.
Eg skoðaði lika stýrisstofninn, sem
var brotiim hér um bil 7 fet fyrir
neðan stýrishöfuðið. Efri hluti af
stýrisstofninum var, p'> eg skoðaði
skipið, tekinn burtu og lá niðri ílest.
Hvað viðvíkur brotiim á stýrisstofn-
inum, pá er pað álit mitt, að það hafi
eigi getað komið af nokknnn galla á
stofninum, en brotið liefir líklega or-
sakazt við si'unu niötstöðuna og pá, er
braut stýrislvkkjuna.
:N ‘ ' *
Yér höfum tekið pessa málsvörn.
ejitir áskorun hias sameinaða gut'u-
skipafélags, enda er pað eigi nema
rétt og sanngjarnt, að málið sé skoðað
frá báðum hliðum, pó að oss Islend-
ingum, s(>m hezt pekkjum liina ágætu
smiði og greindu heiðursmeun, er skoð-
uðu nákvæmlega stýri „Yesta“ á Ak-
urevri, muiii jafnan verða pað torskil-
in ráðgáta, að peir lmti eigi haft full-
komið vit á járninu í stýrimi eða hvort
bi'otíð á pví var gamalt eða aýtt!
— Oss finnst, að stjóra liins sam-
einaða gufilskipafélags hafi látið sér
farast mji'ig vel við landssjóð, liati
liún eigi reiknað sér nokkra leigu eptir
skipið frá pví slvsið vildi til, og par
til pað byrjaði að hlaða í Kaupinanna-
höfn seint í maí, og hefir paunig íviln-
að landssjóði um nær mánaðarleigu
eptir „Yesta“, sem er 8000 kr., enda
er liinn miVerandi forstjóri félagsins,
C’Ommandör Normann, alpekktur dánu-
rnaðtir. Ritstjóriiin.
í.ífsábyrg'ðarfólag'ið SKANDIA
í Stokkhólmi,
sem hefir nú í nokkur ár vátryggt líf
maima liér á landi, liefir alltaf náð
meiri og íneiri viiisaddum meðal al-
inennings, og nýlega sýnt pað í verk-
imi, að félagið á með réttu skilið pað
traust, er pað hefir pegar ániitiið sér
hjá alpýðu mamia liér á landi.
f haust druktnaði trésmiður Stefán
Jónsson fni Papós) er haiin reyndi til
pess að komast iij)])i. verzlunarskip
paðan, sem var it útsigliugu. Stefán
pessi hafði fyrir skömmu sótt umlifs-
ábyrgð í iSkandía. En er lifsábyrgðar-
skýrteinið kom bingað til íslands, pá
var innðurinn fyrir nokkru drukknaður.
]>(> að riú engin lagaleg áhyrgð
hvíldi á Skandia með að horga lífs-
ábyrgðina, pá liefir pó lífsáhyrgðar-
félagið skipað svo fyrir, að aðal-um-
hoðsmaður pess hér á Jslandi herra
lyfsali H. 1. Ernst skuli tafarlaust
útborga alla vátrygginguna, er nemur
1500 kr., sein er mjög drengilega
gjört af lífsábyrgðarf'élagiiiti.
Lífsábyrgðarfélágið Skandia mun og
hafa borgað út, ásamt vöxtum, innlög
peirra manna er hafa fyrirfarið sér
eptir áð peir hafa vátryggt líf sítt í
félaginu, sem og er mjög frjálslega
gjört.
Og loks mun félagið endurborga peiin
9/10. afvátryggingargjaldinualltfrábyrj-
un, er eptir nnkkurn ára tíma iiætta að
borga hin’árlegu iðgjöld til félagsins,
pó félngið hafi töluverðan kostnað til
lækna o. tl. og borgi peim, sem vátryggt
liafa sig í félaginu,7 5/ioo af hinum árloga.
ágöða. félagsins, en 'i:jm leggur pað í
viðlagasjóð. Er pað stórmikill kostur
fyrir pá, or fátæktar vegna verður
pað ofvaxið að horga liið árlega tillag
til félagsius, og verður Skan'día pví
r,2
hinum fátæku, notasæll sparisjóður, er
peim liggur mest á.
Próf var haldið á búnaðarskólaimm
á Eiðum 6.-8. maimánaðar. Gengu
allir námspiltar undirpað. nema einn,
Guttormur Einarsson frá Hrappsgerði
í 'Fellum i X.-Múlasýslu, sem fór heim
rétt á nndaji próti. Prófdóinendur
voru: Einar Jónsson prófastnr á
Kirkjubæ og Einar Einarsson gagn-
og búfr. á Rangá. í vngri dei’.d varð
röðin pannig:
1. Arni Sigfússon, frú Asi í Fellum,
X.-jMúlasýslu,
‘2. Halldór Benediktsson frá Keldhól-
um, Völlum í S.-Múlasýslu.
3. Jón Jónssonfrá Xefbjarnarstöðuin,
Tungu í N.-Múlasyslu.
4. Magnús Guðmandsson frá Háfra-
felli í Fellum í N.-Múlasýslu.
5. Jönas Benediktsson frá Iveldhól-
um, Yöllum i S.-Múlasýslu.
Burtfararpröf tóku pessir jiiltnr:
1. Sigsteinn Stefánsson með ágæt. eink.
2. Hjálmar Hernnumss. —- I. —
3. Hjálmar Benediktss. —- I. —-
Ytir höfuð gekk prófið nnkið vel.
E>egar pródómendurnir atlniguðu eink-
mutir pilta i verklegum störfum yarð
röðin pannig i yngri deild:
Halldór Benediktsson,
Jónas Benediktsson,
A íagnxxs G u ðmundsson,
Jón .Jónsson,
Árni Sigtússon.
En í efri (leilxl:
Hjálmar Hormannsson með I. eink.
Sigsteinn Stefánsson — II. —
Hjálmar Benediktsson, sein kom á
skólann að haustlagi, fær endilegan
vitnisburð í verklegum störfum á na*st-
komandi hausti, pegar hann hefir endað'
skólatímann. Aðsókn er nú töluverð
að skólanum.
Sovðisfirái 12. júni 1896.
Tiðarfar er alltaf injög kalt og
hefir við og yið snjóað lkér ofan í
sjó.
Gróður var kominfi góður fyrÍF
knldana, en fer nú aptur. Sauðburð-
ur hefir pó gengið vel, þvi fé var
vænt undan vetrinum
Fiskaíli er nú aptur nokkru minni.
Mislingarnir. ]>að lítixr út fyrir,
að pað ætli að heppnast að stemma
stigu fyrir frekari utbreiðslu misling-
anna, og ei?a vfirvöldin hér á Scyðis-
firði miklar pakkir skilið fyrir sinar
ii>ggsamlegu fyrirskipnnir i pvi efni,
sem vafalaust hafa —• ef petta tekst —
afstýrt nxanndauða og geysimiklu
fjártjóni.
Hafísinn kvað liggja norður af
Laiiganes', en eigi er víst að liann
sé par laudfastur, og enginn ís var
paun 9. p. m. hérna ínegia við Langa-
nes. „Thyra“ Já 24 tima við Isitm
í Isafjarðardjúpi, og komst ekki inn
á Skutulsfjörð.
„0tra“ korn hingað p. 5. p, m.
með nálægt 400 Sunnlendiuga. Aíeð
skipinu var ekkjufrú Gnðriður Kjer-
úlf með móður sinni, dóttur og fóst-
urdóttur, og sezt hún að á Vestdals-
eyri, — prentari Jón E. Jónsson frá
Rvik. o. m. fl.
„Eg'ill“ fór p. 30. f. m. suður til
Rvíkur, og með skipinu bræðurnir
Carl og Friðrik Watlme og sonur
Jónasar skólastjóra Eiríkssonar. „Eg-
ill“ kom aptur hingað og liaf'ði fengið
nálægt 200 Sunulendiuga.