Austri - 22.06.1896, Side 1

Austri - 22.06.1896, Side 1
Kemur út 3 d m&nuöi eða 36 hluð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Ojalddagí 1. júlí. VI. ÁR SEYÐISFIRÐI, 22. JÚKÍ 1896. TJpps'ágn skrifleg biindin rið áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fgrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura Unan, eða 60 a. hver þuml. dálks og liálfu dýrara á 1. síðu. NR. 17 AMTSBÓKASAFNIÐ & Seyðisfhðí er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. Austri. Hörmeð eru útsölumenn og kaup- endur Austra vinsamlega minntir á, að gjalddagi blaðsins er 1. júlí ár hvert, og að pað má innskrifa andvirði l)laðsins tii mín: Á Austurlandi, við allar verzlanir. Á Norðurlandi, við allar Gránufé- lagsverzlanir og til vicekonsúl J. Y. Havsteen á öddeyri og inní Orum & Wulffs verzlun á Húsavík. Á Yesturlandi, til verzlunarstjóra Ágústs Benediktssonar á ísafirði og kaupmanns Björns Sigurðsspnar i Flat- ey eða Skarðsstöð. Á Suðurlandi, til kaupmanns H. Th. A. Tliomsen i Keykjavík. Svona hægt fyrir með að borga, gjörir ekkert íslenzkt blað kaupend- um sínum, og vona eg að það sýni sig á þvi, að andvirði Austra komi nú bæði fljjótt og skilvislega frá kaupendum blaðsins. Seyðistirði í júní 1896. Skapti Jósepsson. Eimskipaútgerð hinnar íslenzku landsstjórnar. Við ferðaáii'tlun landsskipsins er gjörð sú breyt-ing, að skipið í 5. ferð sinni komi fyrst til Revkjavikur í stað pess að fara fyrst til Austfjarða. Frá Reykjavík fer skipið 4. ágúst suður fyrir land til Austfjarða og heldnr svo áfram ferð sinni samkvæmt ferða- áæthminni. D. Tbomsen, farstjóri. Aðalfundur Gránufélag'sins verður lialdinn á Oddevri, í húsi veitingamanns Ólafs Jónssonar, föstu- daginn 7, dag ágústmánaðar næstkom- andi, og byrjar kl. 12 á hádegi. Oddeyri, 6. júni 1896. Félagsstjórnin. pó eg vegna forfalla ekki nú ga>ti komið með landsgufuskipinu „Testau til Austtjarða, sein ])ó var fyrirætlan mín, að leggja af stað héðan 11. P- m., pá læt eg fólk vita, sem mér hetir skrifað úr Múla- og Aústur-Skapta- fellssýslu, að eg kem samt að forfallá- lausu austur, i júli eða ágústm. uæst- komandi og dvel par til að sjórneim fara í haust hingað suður. Sjónarhól 10. júní 1896. jj. Pálsson. „Flokkadrættir“. Útaf greinum minum í Austra, (32. thl. 1895) um flokkadrætti, hefir „pjóð- vilinn ungi“ (13. thl.) fengið sér til- efni til að ámæla mér um flokksfylgi og ílokks-ofstæki, og var reyndar við pví að búast; eg verð að sætta mig við pað, að hann og hans flokkur hafi pá skoðun á mér, sem peim líkar, en öhlutdrægum mönnuni ætla eg að geta dæmt um pað eptir rithætti og ann- ari framkomu, hver æstastur muni vera. Ritstjóri ,.pv.“ mótmælir pví harð- lega, að hann hafi viljað leggja nokkra „sannfæringarpvingun“ á ping eða pjóð með pví að boða til pingvalla- fundar, og er ekki til neins að præta við hann um pað, hann veit bezt um hvatir sínar, en hann má lika vita, að hann hefir opt gizkað á hvatir annara, og hann mun enda fara nærri um pað, hvort aðalforgöngumaður þingvallafundarins liafi ekki ætlazt til, að stjórnarskrárfrumvarpið gamla vrði óbreytt sampykkt á peim fundi, og jafnvel talið víst að svo mundi fara, eptir pvi sem í garðinn va.r búið. Og par sem nu ályktun þingvallafundar- ins átti að vera „yfírlýsing á vilja pjóðavinnar“, ldaut hún pá ekki að stefna að pví, að hepta atkvæði ping- manna, sem fundarboðendum var vel kunnugt um, að eigi voru allir sann- færðir um ágæti frnmvarpsins? |»a,ð hofði að minni liyggju verið réttara a,f peiin að vekja engau storm og gripa ekki fram fyrir hendur pinginu, heklur lofa pingmönnumnð ákvarða sig frjáls- lega í stj órnarskrármá linu, en með peirri aðferð, sem lvöfð var, áttu ping- menn peir, er eigi vildu aðhyllast frumvarpið óbreytt og selja hinum harðsnúna flokki ,.framvarpsmanna“ algjört sjálfdæmi, ekki nema um tvent að velja, annaðhvort að standa ber- skjaldaðir fyrir áhlaupi peirra oghíða lægra lilnt, eða sameina sig við alla pá pingmenn, sem óánægðir voru með »Þjóðvilja„-stefnuna, og mynda fastan mótflokk, sem varð pá auðvitað að lialda sér við einhverja sameiginloga tillögu. Með pessu hefir pað áunnizt, hvað sem öðru líður, nð pingið er nú ekki framar ríghundið við pað lands- stjórnar-fyrirkomulag, semjafnvel Dan- ir pcir, or oss eru bezt velviljaðir (einsog Octavius Hansen) telja land- inu of kostnaðarsamt og — sem gæti hæglega gefið oss steina fyrir brauð. H vort ritstj. „j»v.“ ineti í rauninni pjóð sina og hinn sanna vilja almenn- ings meira en eg gjöri, er ekki mitt að dæma um, en pvi held eg fram, að eigi sé meira að marka Rjóðarviljaim á fingvallafundinum 1895, en á kjör- fuiulunura 1894, og öðrum fundum Jieima í héruðum. Eg skal k'iða hjá mér ávarpsfund- inn í pinglok 1895, pað er búið að tala nóg um pann íund, sem hvorki var haldinn samkvæmt pingsköpum né í hevranda hljóði, og fúslega skal eg játa, nð eg kom opt mcð öðrum „til- lögumönnum“ á fundi i „Glasgow“ (eins- og „frumvarpsmenn“ í „Vinaminni“), en pvi verð eg alveg að mótmæla, að eg hafi ekki viljað virða „frumvarpsmenn“ viðtals. Ritstj. „Úv.“ má vera pað fullkunnugt, að eg kom á fleiri en einn fund, sein haldinn var til pess að reyna samkomulag milli „frumvarps- manna“ og „tillögumanna“, en auðvit- að get eg ekki ætlazt til, að við verð- um samdöma um pað, hver pví hafi valdið, að ekkert samkomulag náðist. Um „samkomur 1 safol da-Bjarnar“ er ritstj. j>v. sjálfsagt miklu kunnugra en mér, pvi að eg kom aklrei á pær, og veit eigi hvort pær hafa nokkrar til verið, annarsstaðar en í imyndun i'itstj. „J>v.“. Hann hefir pó varla farið að minnast á pær móti betri vituiul, i pví skyni að gjöra „tillögu- menn“ óvinsæla og tortryggilega í augnm pjöðarinnar. Satt er pað, sem ,.[>v.“ tekur fram, uð „tillögumenn“ eiga eptir að koma sér saman um nýtt frumvarp, og tel eg pað mjög æskilegt, að sem flestir af báðum flokkum („frumvarpsmönn- uin“ og ,,tillögumönuum“) gæti átt par samleið, enda mun pað sannast á símim tíma, hvort pað verð eg sem steiul í vegi fyrir samkomulagi, ef „fnimvarpsmenn“ vilja ganga að hrevt- ingum á hinu margrædda landsstjórn- ar-fyrirkomulagi. Stafafelli 31. d. marzm. 1896. Jón Jónssonj pingin. Aust.-Skaptf, ÚTLENDAR FRETTIR. Eitthvert hið voðalegasta járn- brautarslys, sem skeð liefir á pessari öld, varð pann 10. f. m. suður í Al- gier, nálægt hæ peirn, er Adelia heitir, og segist liinu nafrikunna frakkneska fréttablaði „Figarou svo frá peim sorglcga atburði, sem fréttaritari „ísa- foldar“ í Kaupmannahöfn álítur eigi umtalsverðan! „Rotta voðalega slys skeði aðfara- nött p. 10. maí. ígrennd við Adelia fer járnbrautin gegnum jarðgöng og er járnhrautarveguriim að eins oin- sporaður í jarðgöngum pessnm. [>essa nótt áttutvær herdeikliraf útlendinga- herskaranum að aka á járnbrautinni og pui'ftu pær að flýta svo för sinni, að pær væru komniir til bæjarins Al- gier á fimtudag, paðan sem pær áttu að fara til Madagaskar. Herdeildum pessum var troðið inní 10 járnbraut- arvagna og voru hermennirnir, með undirforingjum, 340 að tölu, og um 50 yfirmonn. Járnhrautarmerki meðfram brautinni voru öll í góðu lagi og pvi öku hermennirnir viðstöðulaust og ó- hræddir inní jatrðgöngin, lestin fór með fullum hraða, sem jókst nokkuð við, að leiðin lá ofanímóti. Allt í einu sást annað skriðljós koma raeð geysihraða á inöti járn- brautarlestinni, og áður en menn fengu stillt hið niinnsta hraðann á eimlest- inni, pá rákust járnbrautirnar ógur- lega á, og voru bæði menn og vörur með peirri lest, er kom á móti her- mannavögnunum. [>iið heyrðist voða- brestur og á sama augnabliki liöfðu járnbrautarlestirnar brotið og bi'arnl- að hvor aðra og lirúgað hvað ofaná annað, jái'iihi'autarvögnuui, vörum, dauðum mannabúkum og lemstruðum mönnum, er veinuðu ógurlega par i kolniðamyrkrinu, en peir sem af kom- ust vissu fæstir sitt rjúkandi ráð og flýðu frá pessum ósköpum til útgangs- ins úr jarðgöngunum, og sendu svo eigi fyr en seint og síðar meir hraðskcyti eptir lijálparliði og læknum, er eigí kom fyr en undír moi'gun. [>ar var voðaleg aðkoma. TJndir liinnm pungu brotnu jnrnbrautarvögn- um lðgu 120 dauðir hermenn og lemstr- aðir, og af peim, sem voru með hinni j árnbrautarlestinni, voru undir 30, meira eða minna lemstraðir, er lágu innanum hina brotnu járnbrautarvagna. 6 yfirmenn höfðu beðið bana og yfir 100 hormenn. Báðir jái’nbrautarstjór- lU'iiir fórust, og 2 umsjónarmenú og 1 kyndari. Járnbrautarverðinum í Adelia er kennt um petta voðalega slys, pví hann liafði sent vöru- og mannflutningalest- ina inni jarðgöngin, án pess að vera viss um, að engin önnur lest lcæmi á móti. Jpegar veslings vörðurinn heyi'ði um petta voðnlega slys, gjörði liann 3 tilraunir til að ráða sjálfum sér bana, sem tókust pó eigi. 2 dögum síðar voru likin jörðuð t kirkjugarði Evrópumanna i hænum Blida. Vdhjáhnnr pýzkulandskoisari sendi pegar lýðveldisforseta Frakka, Faure, hraðfrétt, par sein hann kotur í ljósi innil'ega samhryggð sina með Frökkum útaf pessu voðalega slvsi, og pakkaði Fanre keisara aptur innilega hluttöku hans og góðvilja. Habsburgarættin í Austurríki. Ein- liver elzta og merkasta pjóðliöfðingja- ætt heimsins. litur nú út íyrir að muni bráðúm úr sögunni í beinan karl- legg- Lesendur Austra muna víst eptir liinu skjóta og sorglega fráfalli rikís- arfans, Rudolphs, sonar Frantz Jó- sephs Austurríkiskeisara, er réði sjálf- um sér bana ásamt Baronessu Vet- sera, er var talin einhver mesta frið- leilcs kona í Austurríki. Keisarason var pá fyrir nokkru giptur Stephaniu prinsessu, dóttur Leopolds Belgíu- konungs, og pótti efnilegur til góðs höfðingja. Eptir fráfall keisarasonar báru rik- iserfðirnar undir elzta hróður keisar- ans, Carl Ludrig, sem mi er nýdáinn. Hann átti reyndar 3 syni, en peir eiu allir mjög heilsulit-lir og mestu aumingjar t.l sálar og likama, svo peir

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.