Austri - 22.06.1896, Side 2

Austri - 22.06.1896, Side 2
KB. 17 a í.j s a’ k i. 66 eru álituir lítt luefir ti'l að taka við rikisstjórninni í Austurríki og Ungarn, enda er pað all-vandasöm staða, og bágt að gjöni svo öllnm pjóðflokkum keisaradmmisiiis líki tel. Habsborg- arættiimi fer óðum hnignandi, pvi pað hefir nú í 200 'ár verið siðvenja •asttarinnar að giptast innbyrðis, og liefir peim pvi farið sem Bourbonun- nm. og úrættast mjiig. Á TJrtgverjatamli vorðnr í sumar haldin li'itið í mimiingu pess, ai-A-xpad kouungur stofnsetti pá rikið fyrir þíisuixi ánnn. Á Rússlandi gengn öll ósköpin á seint í f. m. útaf krfuingu keisarans í hiimm fonia hi'ifiiðstað rikisins, Mosk- ovv, og var til pess kostað ógrynni fjár, pví flestir stórhöfðingjar hei.ms- iíis voru par viðstaddir, auk sendi.- manna frá öllum pjóðflokkum liins afar víðlenda keisaradæmis. |>að' hefir ■og nú skeð sem ald.rei mun liafa áður viðborið, að Kínakeisarinn, pessi „son- ur lnminsins“, hefir sent sinn hezta' maun, hinn ríkasta mann heimsins, Li-Hung-Shang, mcð heillaóskum og stórgjöfum til keisarahjónaniia. Li- Hung-Sháng fæfði keisarannm „liina tvöföldu drekaoiðu" alla úr gimstein- nm, og lieíir enginn borið pá orðn nenia Kínakeisari sjálfur. Méðal ann- ara stórgjafa, er Kínakeisari sendi Riissakeisara, er blómskál 2ooo ára gömul. alsett gimsteinum, og postulíns- bollapör 1000 Ara gömul og margt annuð, er eigi er hægt að verðleggja, svo fáséð og dvrmætt er p:,ð. Við krýningarhátíðina voni og bláðamenn frá fiestum mcnntapjóðum liéimsins, og höfðu peir höll eina í borginni til að húa í, og'fá ekker't að borga fyrir greiðann, sem ekki kvað vera skafinn við neglurnar. Við pessa hiitíð gaf keisarinn fjölda manna upp sakir og linaði heguingu flestra afbrotamanna og létti skiittum á bændum til muna um fyrstu 10 árin. Á krýningarhátiðinni var á stór- um ílötum nálægt Moskva samankom- inn úr ríkínu öllu manngrúi ujtpí um 3/4 liluta millionar, og ætlaði keisari að veita öllum pessum hóp liæði mat og drykk. En pá vildi pað slys til, uð árepti yfir nokkrum stórum gryfj- unt bilaði, og fólkið var par troðið tiudir af peitn er matgirugastir roru, og fórust par 2700 manna. Hefir Keisarinn geiið hverri fjölskyldu, er par missti simi forsjármann, 1000 rúflur. En eigi pykir hinum hjátrúarfullu petta voðalega slys vita á gott. Á Krítarey er haíin uppreist, og keiina livorir öðrum. Tvrkir og kristn- ir menn, um upptökin. Stórveldin hafa. flest sent pángað herflotadeildir, til /jiess að skakka leikinn. Frá Ameríku er að spyrja voðalega. feilihylji og kvað einna inest að peiin er geysaði nýlega yíir borgina St.Louis, og drap 5.00 inanns, og særði 1500 meira og ininna, reii úpp eýkur og mölhráut iiús, svo skaðinn nemur mörgum milliónum. Spánvérjuni var rétt lent sainan í ófriði við Xorðurameríkumenn, útaf pví, að vfirfóringinn á Ouba, Wetjler, vilai láta lífláta nókkra ameríska pegna, er höfðu ætiað til iiðs við uppreist- armenn með herbúnað, og hefír Weyler hótað að segja af sér, ef stjórnin lieima á Spáni léti undau kröfum Ame- ríkumanua, er heimta að mennirnir séu ekki af liti tekhir. Er s'iðast fréttist leit út fyrir að Spánverjar máiidu híta umlan, og pá fer l'klega Wey.ier heim. og er peim enginn skaði í pyí, pví honum lietir engu hetur gengið að ljjela nppreistina niður með allii peirri grimmd er hann hi-.jii' beitt, en marskálki Martinez Campos, með vægri aðí'erð. Á Pýzkalanði er nýafstáðin seinasta 25 ára liátíðiu í minuingu sigurvinn- ingauna miklu yfir Frökkum og sam- einingu álls Týzkalands uiidir forustu Vilhjálmk „mikla‘‘ og Bismareks gainía, er 'kéisari reit við pað tækifæri innilegt pakklætisfiréf, og kvað hans muiidi minn/.t meðan pýzkt. pjóðerni og ra>kt væri uppi. Xit er í Berlin nýlega fallinn dómur yfir 46 sósialistum, og eru þar á meða.l liiuir helzt-ú ríkispingsnreim þess flokks, og vnrð lítið úr sökum; flestir álv'eg sýkuaðir og fáeinir dæmdir í litlar sektir. Skipaskurðuriim mn Herto'gndæmin borgar sig herfiléga illa pað sem a.f er. Skurðurinn hefir kostað um 150 millióniv ríkismarka (hvert rm.90 au.), og viðhaldið á ári kostar unl 2 inillí- óiiir ríkismarká, en ágóðiim er' petta árið 1 '/2 milli jón rikismarka, og borg- ar ekki einusinni viðlialdið á skurðin- um, livað pá heldur véxtina áf pessuin 11*0 mil!. er gengu til vcrkáins, og er eigi frítt við að Dauir glotti í knni|)hin að pessúm óförum. Norðmenn iiéidu m.jög hátíðlegan frclsisdag siiin, 17. maí, og iiöfðu hinir svæsnari frolsismeim ifest mjög lýðiim á urulan peim degi með storkunar- orðum til Sví-i. En á aðalhátíðinni á Eiðsvelli við Christiííníu liélt pjóð- skáldið lijórmljerne Bj'órnnon eina af pessuin prumandi snilldarræðiim sinum, par sem liairn hvátti pjóðina til að hafa i engínn lieitingum eða stork- unaryrðum við framdpjóð síiia, en láta sér nægja sjálfstæði gagnvart Svíum og frelsi í landinu sjálfn, og skyltiu svo Norðmenn halda í bróðerni við Svía áfram til raeiri framfara. I Danmörku er nýjriln iMtini hætt við í ráðaneyfið, peim er Sehestéd heitir, einn af heldri aðalsmönnum Daria. pað er nú upplýst, að Oxenböl, pjónn sá, er lcngi stal frá Christjáni konungi 9., muiii í allt liafa stolið ná- lægt 80,000 krónum frá konunginum. Er nú raimsóknum lokið og verða pær síðan sendar konungi til pess að liann fikveði, hvað gjöra skuli' við pennan ótráa pjón hans, Hagur manna í Danmörku er að hlómgast, og sézt pað á hinni feyki- legu byggingafýst og járnbrauta- og sporvegalttgniugu, næstum pví um land allt, og af pvi að vextir af láns- fé liafa mikið lækkað. ISNLENDAR FKÉTTIR. — 0— Mannaiát og slysfarir. Á Yestur- landi eru nýáánir 2 merkismenn, hér- aðslæknir Olafur Sifjvuldasou í Bæ í Króksíirði og síra Jduav Bjúrmson i Otrardal. J>anu3B p. m. drukknaði á sigl- ingu á Akureyraidiö fu Bjarni Lárus- son Thoraiensen, ungur maður og gjörfilegur. I vor skaut sig til bana lítil stúlka í Lóni, við að hreyfa i ógáti við hlað- inni byssu. Húsbruni. Nýskeð braim veitinga- húsið „Lundtir* við Djúpavog til k:\ldra kula og mikið af liúsbúnaði. Heyit. hiU'uiu vér, að veitiugahiisið sjáíft haii verið vátryggt og svo inn- anstokkstnunir. Lausn frá embætti liefir sýslumaður Einar Thorlacíus fengið 31. muí p. á. með fullum eptirlannum. Prostskosning. Sr. Magnús Bjarn- arson er kjörinn prestnr til Prestbakka- iiranðsins ineð öUnm atkv. gegn 7. „Bremnæs“. Loks lct hinn eptir- prájði strandferðabátiir Austur- og Xorðuramtsins sjá sighér p. 12. p. m., og voru menn pá eigi seinir á sér að lara um borð i bátinn til að skoðahann. En pví miður brá mönnum mjög í brún við pá sýn, pvi báturinn heíir mjög svo ófullkomið. farpepjarúni og allt of lítið farmriim. Og ætlum vér eigi, að svo komnu, að eyða mörgum orðum um ,,Bremnæsu, par báturiini er máske úr sögunni, pví, er siðast fréttist. iá liann áBakkafirði, að sögn, með bilaða gufuvél. Vrér erurn sannfærðir uni, að herra Thor E. Tijinnis liel'ði aldrei koniið til hugar að bjóða oss svo ófuilkom- inn bát fvrir liinn all-ríflega fjárstvrk úr landssjóði og ömtunum, hefði liann jsjálfur síð bátinn, en sem na.nmleiki timans mun liafa gjört homun ómögu- legt, eptir að kaupin á „Svanen“ gengu til baka, og liefir liann pvi orðið að treysta skýrslu umboðsmanna siima í Norvegi. Eu „sjóner jafnansiigu rikari". Nteð pessari bilun á bátiium. eru strandferðirnar norðan og austaniands i miklum voða staddar, ef eigi verður gjört við vélina par fyrir norðan, en pareð enginn hraðboði iiefir enn kom- ið Iiingað frá skijistjóiiumm, eru lik- indi til, að skipverjum liafi tekizt a.ð gjöra við bilunina. Áður en „Bremnæs“ kom liingað til Seyðisfjarlar, hafði pað rekið sig á klöpp í Hornafjarðarós, er pað var á ’ieið par inn, og skemmdist eitthvað að framan,. var gjört við pað á Suðtir- fjörðunum, og af peim orsökum va.r skipið þegar orðið nokkrum döguni á ejitir áætlun. SeyðisfiriVi 20. jáni 1890. ,.Thyra“ koni hingað pauu 13. p. m. norðan um land og hafði pá eigi orðið vör við nokkurn hafis. Nleð skijiinu rar frá Akureyri áieið- is til Skotiands, fröken Engel Jensen, en af Yopnaiirði komu liingáð peir heraðslæknir Árni Jónsson og g.est- gjafi Bénedikt |>órariiisson. „Vesta^, skipstjóri Corfltzon, kom hingað suunan um iand paun lö. p. m. með hvert faipegjarúm fullskipað, og á aniiað hundrað tons af vörum til Pöntunarfélagsins iiér. „Vesta liafði fengið alveg nýsmíða.ð stýri, er kostaði 5000 kr. J>essir voru helztu tarpegjar með „Vestu“: Earstjórinn D. Tiioinsen, stórkaupinaður Jón Vidalín með frú sinni, kaupstjóri Chr. Havsteen með frú sinni og syni, assistent i íslenzku stjórnardeiltliiini Steiiigrímur Jóússon, dr. J>orvaldur Thoroddsen, stórkaupm. Baché, kauprn. O. Möller og fröken G. Hemmert, allir frá Kaupmanna- höfn. Erá Reykjavík voru: fröken J>órdís Heigadóttir, bankabókari Sig- hvatur Bjarnason og Ogmundur Sig- urðsson, og fóru áfram ineð skipinu; en híngað til Sevðisfjarðar: adgua- læknir BjÖrn Oiafsson, héraðslæknir Stefán Gíslasoa með frú og 3 liö’ru- um, frii Sigríður Gudmundsen og dóttir hennar;. fröken Jðhanna Pálsdóttir, forkell porkelsson (frá Iteynivöllmn) og kapteinn í Hjálpræðishernum þorst. Davíðsson og tveir kvénnmenn úr Hernnm. Af Suðtirfjörðunum komu með skipinu síra. Jón Finnsson, frú Aðalbjörg Jónsdóttir, ungfrúrnar Dómliildur og Valgerður Briem og Jónína Gísladóttir, einnig úrsmiður Stefán Th. Jónsson. o. fl. „Vesta“ fór heðan 16. p. m ogmcð hox ini héðau ungfrú' Björg Sigfnsdót'tir, irú Kntrin Sigfúsdóttir r(kona verzl- unarstjóra Armaims Bjarnasonar í Stykkishólmi) með 5 börbum, ísak Jónsson o. fl.. Með „Vestu“ vai' og Inspectör Feilberc/. sem oss Tslendineum er áður nð góðu kunnnr fyrir álmga sinn á í'ramförum í landhúnaði vorum. Xú er hann sendur liingað til iands- ins af hinu danska landbúnaðarfélagi, til að skoða fra.nil'arir seinni áranna á húnnðarskólnm landsins. Eór pví Feilberg í laml á Eskifirði og reið með fylgdarmanni sínum, kenn- ara Sigurði Sigurðssym', upp vfir Eskifjrrðarheiði að Eiðum og skoðaði par nákvæmlega búskapinn og jarðar- bætur, og lét hann við oss mjög vel yfir stjórn skólans og framkvæmdum, sem er sérstakiega gleðilegt fvriy oss Austlendinga, og ætti að hvetja Norð- ur-þingeyjar- og Austur-Skaptaf'ells- sýslitr til :ið ganga í í'élagsskap við Múlasýslur um Eiðaskólann. Inspectör Eeilberg iieiir purkað upp á Sjálandi, Söborg-Sö, og gjört að liinu frjófgasta akur- og graslendi, og orðið frægnr fyrir. p>að flæmi, er bann purkaði ujij), var nýiega metið á 1 millíón ki'óiia, og virðingih pó talin lig. Með Vestu var og lúnn djarfi jökul- fari Nlr. HcwsU, cr ætluði af skipinu á Húsavik til pess að búa undir mót- töku t'erðamanna peirra, er von er á með „Botnia". 8'eiimíi i suinar ætlar Howell pessi að fara fótgangandi með ferðamannahóp enskan til |>ingvalla og Geysis. Ötfcreiðslnfund liélt umboðsmaður Stórstúku Islands, letni'grafari Arni Gíslason liér í Bindindislnisinu 17. p. m. og sagðist ágætlega. Ritstjóri Skapti Jósepsson pakkaði ræðumanni fyrir iiina agætu töln luuis, og hvatti bindiiKlismenn til meiri álixiga i bind- indismálinn. en pessi fámenni fúndur bæri vott um. Augnalækmrinn !>eiir mjög mikla aðsókn, og iá sjúkiiuganiir eigi nög- samlega loí’að ijúfmennsku hans og iijálpsemi. Á alpingi iniklar pakkir skilið fyrir fjárveitingu sína til pess- arar farar. „Grána“, skipstj. L. Petersen, kom hingað með salt til Gránutelagsvevzl- unar 15. p. m. „Teije Viken“ kom 16. p. m. með vörur til Sig Johansens. Bptirrit af gjörðabók sýslunefiidarinnar í Austur-Skaptafellssýslu. —o— Ár 1896. mánudag 13. april, var aðalfundur sýslunefndarinuar í Austur- Skaptafelissýslu settur að Borgum í Kesjum og haldinn afhinum reglulega oddvita, sýslumanni Guðl. Guðmnnds- syni og nefndarmönuum úr öllum hrepp- um sýslunnar. Eunduriuu tók til meðferðar pessi málefni:

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.