Austri - 30.06.1896, Side 3

Austri - 30.06.1896, Side 3
YR. ís A U S T E I, 71 ið bíiið ;ið ná í p;i, er síðast fréttist, og pykir landslýðnum mesta luetta að efga pessa 8 ræningja yfir höfði sér. Kafli ur bréfi stórkaupmanns Tho'r E. Tulinius 13. júní síðastl. ,.Hvað verðlag á íslenzkum vörum snertir, er ekkert betra af pví að segja síðan um daginn. pað einasta sem hefir selzt af nýjum fiski er: Smáfiskur og ýsa með „Sfi"Wtiiru til Liverpool fyrir: 1 2 pd, sterl. pr. ton srtfáfisk., 10 — — — — ýsa. og ca. 60 tons fiskur með „Ymtgen* til Leitli, sem seldist 15. jöni fýrir': KS1/,, pd. sterl. pr. ton málsfiskur.- 12 — —■ — — snnifiskur. 10 — — — — ýsa, Prísar pessir samsvara: 36 kr. skpd. af málsfiskí, 32 — — — smáfiski, 261 /2— — — ýsu. pegai' fragt og annað frá dregst, 'et petta fjarskalega lágur prte, Eg keypti um daginn, fyrir hönd' landsbankans, verzlunarstað P. C, Knúdtzó'nz & Sön í Reykjavík. Bank- inn ætlar par að byggja tignarlegan, banka“. ScyAisíírði 3f>. jitíai 1890. Vestdalseyrarkirkja er nú 'f/érKKihil futlgjör, og verður hún :r.ð Cílútrx íík- indum vigð af prófasti sira, Jóh. L. Steinhjarnms'jni mesta autsaudag, 5. j úlí, Hjálpræðisherinn er ná kominnr til iSeyðisfjarðar, Með Yestu koftnu Mng* nð 3 vfinnenn úff „hertmní", „kapteinn" porsteiim J. Dav ðeson,- „kapteimri Kk’oline Audevsouog „kadet’* Kirstin porstcinsdóttir. Hafepau liaMið pvjár samkomur í bindindishúsinu á Pjarð- aroldu, allar hafa verið ágæt'lega sóttar. porsteinn «L Davíðsson fór aptur með „Botnia“ til Reykjavíkur, enýí. AndersenogK. Rovsteinsdóttir ætla að dvelja hér pangaö til Sunn- lendingar fara í haust'. Ætla pær að halda tvær samkomur á viku á Fjarð- aröldu (liklega á mánudags- og laug- ardíigskvöldum);-. eina á Yestdalseyri og eina úti á Eyrum á hverri viku. Yér göngum að pví vísu að menn sýni pessum kvennmönnum, sem standa hér einar síns' liðs, og berjast fyrir góðu ,i málefni,- alla velvild og greiðvikni. Hjálpræðisherinn hefir svo raörgum gjört gott, að: erinárekar- hans eiga pað fyllilega. skilið að; peiin sé Vel telcið. Veðurlag hefir síðustu vikuna verið hér ákaíiega lieitt. petta alit fratn undir 20° á' R. í skttgganum og hefir gríissprettn nú mikið fíuið fram. Bæði sláfctar- og rakstrarvól hefir nn síra Bjðrn forláksson á Dvei-ga- síeini fengið sér, alla Íeið vestan úr Ameríhu; og iitunum vér síðar geta pess hér í Austra, Ísvernig pær seyn- ast, o§ er p&ssi tilraun hin parfa.sta og mjog lífíleg til góðra framfara í h-eyvinnu vor Islendínga, G’jftihátBriim „EEn“ er nú vel við : gcrður, og var pað næsta lítil fyrir- i.hSfn. O. Wathne hefir og látið gjöra ýrnsar unibaítirr á bátmsm og hagan- 1-egra fyrirkomulag. “Botnia“, skipstjóri Holm, kom híngíið aðfaranó’tt pv 27., p. m. og fór aptur sarudægurs. Skipið er hið vand- aðasta og farpegjárúm á Istu káetu ágætt, eii 2, káeta. fr.emtt-r lúmlítil. Með skipinu var k;uiyniaður Björa /Sfgurðss.oa með frú siuni, kaupmaður Söreusen, umsjónarmaður Fischers Verzlana, Olsen, ekkjufrú Elin Davíðs- son með dóttur og syni, gestgjafi Lud- vig Sigurjónsson frá Akur.eyri' ineð' írú, og fjöldi „túrista“. Með Botnia var og fornleyfáfræð- ingurian, Lieutenant Bruun og æt-laði hann til Norðurlandsins til að ratm- saka fornleyfav, sögnstaði o. fl., og hefir hann nvlega ferða.st suður á Afríku og víðar í líkum erindum. Harm réð liér til s’m sem fylgdar- matm í sumar, préntara Guðmund Magnússon, erfórnúmeð honum með Botnia til Húsavíkur. „Vaagen“, skipstjóri Endresen, lcom hiugað p. 24. p. m. með salt o. fl. frá Englaudi, og á bráðum að fara með vörur og húsgrind til Horuafjarðar. Gníúskipið „Mount Park“, skipstj. Jones, kom hingað í gær með vörur til pöntunarfélaasins. Með skipinu var bróðurson Louis Zöllners. Skipið fór héðan nptur samdægurs áleiðis til Norðurlandsins tneð vörur til pöntun- arfélagantia par, og siðan til Reykja- vikur, par er pað tokur hesta til Eng- lands. Leikfimis- og skotfélag Seyðis- fjarðarkaupstaðar fekk nú með gufu- skipinu- ,,Botnia“ fyrir milligöngu her’ra lyfsala og vicekonsuls H. I. Ernst að gjðf frá ftermálastjórniuni 24 nptur- hl'aðna riffla og nálægt 500 patrónur (hlaðnar), og líta rifilarnir ntjög vel út. Mun pessi gjöf, að meðtöldum íiijtningi, s.em lika var gefinn, ko.sta ná'lægt 1000 kr. Málþráð heih; hakari A. Jörgensen látið leggja,, ínilli bakaríis síns og íbúð- arhúss. Ilin nýja íiskifeiðaaðferð, hin nýja gullnáma. í fyrra hausti kom O, W. hinguð með. nokkra íiatbotnaða báta (Doriæer), líka peim, sem Ameriku- metm á Ywttjörðum brúkat við tíski- veiúar, I vor jconr svo* O, W. með 12 fisk- ar-a frá Alasuudi i Norvegi, og ætlaði peim að hajda p.essum bátum iit á fisk frá lijólbátnum „Nirði“, er liann ætlaði nð leggja hér yzt útí firði; en hinn litli gufuhátur lians átti að draga bátana- útá i'iskimíðin. En epti'r að O. W. hafði náð í „Elinu14, pá sá hann, að hún var miklu hentugri til pessarar nýju veiðiaðferð- ar, pvi hún g&t tekið aila ijóra bát- ana pversum á pilfarið, par sem peir stóðu sem öskjur, liV'or innaní öðrum, og fer eigi meir fyrir en einum bát, og ,.Elín“ getur fiutt pá og fiskimenn hvort sem vera skal. I fyrstu ferðinni var reynt að fiska hér útaf' Seyðisfirði á djúpmiðum, og fekkst eigi mikill afli, enda sjóveður eigi hagstætt. I aminvi ferðinni fór (,Elín“ norður á Héraðsfióa, og par fylítu peir nærri skipið á eirnim degi, og var pó aflinn a ð höfðatölu eigi nema 2,200 tiuk lieil- agfiskis en porskurinn var alliu* svo stór, að slikur heíir eigi sézt her, og vógu sumir iiskar petta milli 60—70 pund. I priðju ferðinni var einnig haldið norður á Héráðsilóa, og fengu peir par aðeiiis á tvær „setningar" 2600 tif hinuin sama afar-stóra porski; sem í fyrra sfeiptið. Og petta er aumingja lattdið bln- fátæka„ sem eigi er hægt að lifa I fyrii' suilti ©g seyru! þ;ið er liklegt, að lier sé nú stígið mjog stórt spor til stórkoitlegra fram- f'ara í íi & veiðum vor Islendinga, með pví, að ha-fa gufuskip til fiskiveiðanua, og pað terður pó aldrei út skafið,—pó sumir■ múske* poli illa að heyra pað — aðt pað, spor steig fyrstur manna liér á iandi: Dugiiaðaraiaðt!ímn Otto Watóna. í ágripinu af hinvan sameinaða sýslu- fundí hefir fallið- úr æð geta um, aó ilökuldiiltír og Jöknlsúrhlíð á að mynda sérstiikt læknishérað ept-ir tillögu i'und- áriits. ITpplíoðsauglýsing:. priðjudaginn p. 7. dagjúlímán. næst- koníancli, ki. Í2 á hád. verður opinbert uppboð Italdið á Búðareyri, á hinu strandaða frakkneska fiskiskipi „Elisa Marie“. Rar verður selt:. SkipS'Skrokkuyinn, sjsípsáhöld og reiði, 400 tunnur af.salti, 80 tunnur af fiski, b>'aiið, cognac, fiýir kaðlar o. li. Uppboðsskilmálar' verða birtir á uppboðsstaðnum áður eu uppboðið byrjar. Skrifst. Norður-Múlas.,'29. júnún. 1896, Eggert Briem, settur. benni með pvi að setjast niður spölkofn frá Iielmi tneð mesta aúðj mýktarsvíp. „Litum svo' vefa, í petta sinn ætla eg að glcyma yfirsjóíi pinni, af pvi að pú hefir ekki koniið svo lengi“' mælti' liin itiiga stúlka br.osaudi. „Eu segðu mér nif, bvo-rt pii kenmr moð góðár i'réttir“. „Hvað mundrir pú telj’a góðar fréttir, YarraV“ spurði Ado með pýðingarmíklu brosi, „Að faðir pinn, niióðir pút, s-ystur pínar og bræður voru heil- ln-igð, að pau' hefðir ssfnað feikimikluin byrgðs-m af pálmaolíu og- fílabeini, —“ sagði Yiirra, „Ha, ha, pú ert furðui kæa nuna, pá veist sjalf, að pað eru aðrav frettir,. sem eg mundi tel’ja góð-arp og slíkar fréttir kem eg: með. Eg heli komið með gu-lídupt,. fílabeins- og páímaoliu með mér' handa föður pínum, Yarra mín,- og nú átt pú að verða konan míu, Tclurðu petta góð tíðindi?“, „Yerri gætu pau verið“, syaraeði hún bfösandi. Ado stóð upp, 0Li settist niður aptur eiiiu eða tveimur skrefum! nær heuni. „Eg hefi. einnig verið'hjá E'etisch’-prestinum'S Íiélt hann áfram. „Hann segir, að aiit muni ganga að óskum, að hann muni' reka hirta iilu anda langt, langt burt frá hýbýlum okkar, og ;ið við muuum verða hamingjusöin, eptir að við erum komin í hjónabandið. Eru petta elcki góð tíðíndi Yarra min?“. „Að Petisck-presturinn muni reka hina illú anda burtu? jú, vissulega eru pað góðar fréttir", svaraðí Yiirra. „Svo kent eg með gulldupt, pálmaolíu og fílabein handa föður' pínum — eða er pað ekki rétt?“ spurði Ado. „Jú, pví pá muiidi hiinii ekki hefj'a mig til s.kýjanna tneð pakk- læti, ef eg segði uei“ mælti Yarra brosandi, og Ado pokaðí sér eiuir feti nær henni. Ástin er eins, hvar í heitninum sem vera skal, og ung hjortu finna til hennar blessunarríku áhrifa, pó gatnlir karlfauskar réyni að' selja hana fyrir peninga. Hinn ósiðaði liöfðingi í Áfríku er iireiiiu 1) Orðið ftítisch ei’ komið af portúgalska orðiuu feitico, sem fiýðir „töfrar1* og nefndu Portúgalsmciui skurðgoð svcrtiugjunnu i Sencgal þcssu nafni. Y a r r a . Saga frá Afrikm Rlatar.fré 'éift, myndaði með hinutn breiðú hlöðuin Sínum mjög píögilogt skýli á móti hinum brennandi miðdegishita sólarinnar, og lindir pvi sat ung stúlka. Hún var borin ogbarnfædd i pessu leynd- ardómsfulla,- lítt kunna landi; en pótt höruild heunar væ'ri dökkt, var hár lieimar sítt ög glitrandi, og myndasmiður mundi hafa örðið hrif- inn af henfii. Andlitsdrættir hennar voru stíiúgjörvir ög reglulegir, augu liennar, serii voru stór' og tindrandi, littí blíðuiega Og dreym- andi út,- og báru vott um blitt og s'aklaust hjarta. Yfir aðra öxl sér og mittið ltafði hún brugðið löngum dtegli úr smágjörvu graslér- epti, og var pað ðpavflega niildll klæðtiaður í pessum breiinaudi bita en fór hinni beinvöxtiu stúlktí yudislega. Á handleggjuiitífn bar hún punga, klunnalega tilbúna iitingi úr skiru gnlli, en ö'klarnir vortí án skrauts. |>að virtist sem lífin væri í pungötíl hugsunum', pví parna scm hún lá á jö'rðunni og hallaði sér upp að trénu, leit ut fyrir, að hún naúmast veitti hinni yndislegu náttfirufegnrð. sert í kringum hana var, nokkra eptirtekt. Rað var reyndaF ekkert unJarlegt, pví að húh var vöu við petta landslag, par eð augu heöúar aldrei liöfðu litið annað. A.ð baki hennar í fjarlægð gnæfðu liá íjöll h'vert við hliðina á Öðru yfir pálma- og kokostrjálundi, og bar blónti peirra við heiðan himininn. Fyrir framan fætur hennar v&r risavaxinn skógur, og löfðu marglitar vaíjurtir niðri frá greinum trjánna sem raynduðú yndislega blómsveigi; en litið eitt lengra burt hallaði landslaginu

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.