Austri - 30.06.1896, Blaðsíða 1

Austri - 30.06.1896, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða 36 U'óö til nœsta nýárs, og Jiostar hér á landi aðeins 3 hr., erlendis 4 hr. Ojalddagí 1. júlí. Uppsogn skrifleg bihidin við áramót. Ógilcl nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Augtýsingar 10 aura línan, eða 60 a.liverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR SEYÐISFIRÐI, 30. JÚNÍ 1896. NR. 18 AMTSBÖKASAENIÐ á Seyðisiirðí er opið á laugard. kl. 4—5 e. ra.. SPARI'SJÓÐUR Seyðisfj. borgar 4l'/o vexti af innlögum. • Austri. Hérraeð eru iitsölumenn og kaii])- endur Austra vinsainlega minntir á, að gjalddagi blaðsins er ]. júlí ár hvert, og að það raá innskrifa andvirði blaðsins tii mín: Á Austurlandi, við alla.r verzlanir. Á Norðurlandi, við allar Gránufé- lagsverzlanir og til vicekonsúl J. V. H avsteen á Oddeyri og inní Orura & AVultfs verzlun á Húsavík. Á Vestnrlandi, til verzlunarstjóra Ágústs Henediktssonar á Isafirði og kaupmanns Björns Sigurðssonar i Flat- ey eða Skarðsstöð. Á Suðurlandi, til kaupmanns H. Tb. A. Thomsen í Reykjavík. Svona hœgt fyrir með að borga, gjörir ekkert íslenzkt blað kaupend- um sínum, og vona eg að það sýni sig it þvi, að andvirði Austra komi nú bæði fljótt og skilvislega frá kaupendum blaðsins. Seyðisfirði i júnf 1896. Skapt i Jósepsson. Eimskipaútgerð hinnar íslenzku landsstjórnar. Yið ferðaáætlun landsskipsins er gjörð sú breyting, að skipið í 5. forð sinni komi fyrst til Reykjavíkur í stað þess að fara fyrst til Austfjarða. Frá Reykjavik fer skipið 4. ágúst suður fyrir land til Austfjarða og beldur svo áfram ferð sinni samkvæmt ferða- áætluninni. D. Thomsen, farstjúri. Aðalfundur Gránufélagsins verður baldinn á Oddoyri, í liúsi veitingamanns Olafs Jónssonar, föstu- daginn 7, dag ágústmánaðar íuestkora- andi, og byrjar kl. 12 á liádegi. Oddeyri, 6. júní 1896. Félagsstjórnin. pó eg vegna forfalla ekki nú gæti komið raeð landsgufuskipinu ,, Vcsta'1 til Austfjarða, sein þó var fyrirætlan mín, að leggja, af stað héðan 11. þ. ra., ])á læt eg fúlk vita, sera mér liefir skrifað úr Alúla- og Austur-Skapta- fellssýslu, að eg kem snmt að forfalla- lausu austur, í júli eða ágústm. næst- komandi og dvel þar til að sjómenn fara i liaust bingað suður. Bjónarhól 10. júní 1896. L. Pálsson. dufnskipaferðir. I ár befir reynslan aukið töíuvert við þekkingu vor Islelidinga á gufu- skipaferðum hcr við land og bent oss á, livernig þeira mætti koma hagan- legar fyrir en nú á sér stað. „Vesta“ befði raáski rétt sloppið norðan ura landið, bef'ði allt gengið vel, en seinna mátti l)ún eigi vera á ferðinni fyrir bafisnum. J>að væri því líklega baganlegra að láta gufuskip landsins leggja fyr af stað frá Kaupinannahöfn í fyrstu ferð sína, en nú átti sér stað, því bér við land niun þnð varla koma fyrir, að liafis komi til nokkurra rauna fyr en í raarzmánuði. En uppá tíðarfar munar það minnstu, þótt skipið leggi af stað fyrst í fobrúar í staðinn fyrir fvrst í niarz, er bafissins fer að verða von að Xorðurlandi, er revnsla er ærin ákorain með að bept’r svo rajög vorferðir allra hinna stærri gufuskipa norðan um landið. pannig liefir ,,Egillu, ,,Á. Asgeirsson“ „Thyra“ og „Olra“, öll orðið að hörfa frá ísnura í vor fyrir Norður- landi, eptir að þau höfðu komizt lengra eða skeramra áleiðis, þar seni l)ið litla gufuskip „Pjukan11 sraaug norður fyr- ir Langanes og Sléttu og alla leið til Sauðárkróks og sömu leið til balca aptur með öllu beilu og höldnu, með því að skriða surastaðar raeð landi fram, þar sem mikils til of grunnt liefði verið fyrir Öll hin stærri gufu- skip. þetta virðist benda á það, að heppi- legra væri að láta eigi liin stærri gufuskip ganga norður fyrir land á vorin; en til þess ætti að bafa þar til bvggða smærri gufubáta, er væru 2, og ætti annar að fara héðan frá Seyoisfirði alla leið til Sauðárkróks með vörur þær, er hin stærri gufuskip, er kæmu frá útlöndum, legða bér up]i, en liinn gufubáturirm ætti að ganga frá ísufirði um Húnaflóa allan til Sauðárkróks, þar sem gufubátar þessir .ættu að mætast, en á Seyðisíii'ði og ísafirði ættu að vera aðal-endasiöðvar liinna stærri gufuskipa er gengju frá útlönduni, og þar ættu gufubátarnir jafnan að vera til taks til að flytja það- an farþogja og vörur áleiðis. Auk þess, sem þessi smærri gufu- skip gætu betur lialdið leiðar sinnar en stóru sk'ipin, þá yrði miklu þægi- legra og bentugra fyrir alraenning, að fcrðast nieð þeira, og ferðalögin railclu ótafsamari, með því að menn gætu koraizt með þeira lieim til sín aptur 1 bakleiðinni. En ineð skipi, sem fer alla leið til Reykjavíkur norðan ura land, er næstura frágangssök að fara, t. d. liéðan a,f Seyðisfirði og til Akur- eyrar, vegna þess hvað biðin er löng, þar til skipið kemur aptur. Svo er það stórmikill sparnaður fyrir landssjóð, hvað raiklu rainna eydd'st af kolum, en nú gjÖrist, „Yesta“ mun þurfa nær því 19 smálestir af fcolura í sóiarbriiignuin, en skip á stærð við „Vaagen" brúkar aðeins 3 smálestir í sólarliringiram. Og er hin stærri gufuskip færu eigi í kring um land, þá þyrl'tu þau eigi að liafa hér í landi nokkrar kolabyrgðir til muna, en gætu keypt kolin í útlöndum, þar sera ódýr- ast væri. pessi minni gufuskip gætu og miklu betur beðið og sætt lagi með að kom- ast norður fvrir land, er liafís lægi við Lánganes eða Horn, heldur en bin stærri gufuskip, er lcosta ærna pen- inga ura dag hvern og þarafleiðandi er hættulegra og kostnaðarsamara, ef þau lokast inni af hafísnuni. Lolcs gæti þetta fyrirkomulag veitt fjórðungsbátunuin töluvcrt meira starf og létt stórum nndir útgjörð á þeim, þar sem flutningurinn með þeim blyti mjög að aukast við þetta fyrirkorau- lag, en ferðir binna stærri gufuskipa, er ganga á milli útlanda og Islands, mundu töluvert fjölga, er þau losuð- ust við ferðirnar nieðfram tafsaraasta bluta landsins. Sameinaðan sýslufund liéldu báðar sýslunefndir Múlasýsl- anna þ. 29. maí á Eiðura, og stýrði sýslumaður A. V. Tuliníus fundinura. Eundurinn tólc eptirfylgjandi raál til mnræðu:" 1. Lœknamálið: Samþvkkti fund- urinn uppástungur læknaraia um bekna- skipun hér í Austuramtinu með þeim viðauka, að nýtt læknisliérað skvldi stofna og það ná yfir Fáskrúðsfjörð, Stöðvarfjörð og Breiðdal, og skykli læknir þessa liéraðs sitja á Fáskrúðs- firði. Hin læknabrauð fjórðuugsins eru: Vopnafjörður og Stranrlir. Hróarstunga, Hjaltastaða- og Eiða- þingbár með Borgaríirði. Eell, Fljötsdalur, Yellir, Skógar og Skriðdalur. Seyðisfjörður, Loðmundarfjörður og Mjóifjörður. Eslcifjöi'ðuv, Reyðarfjörður og Norð- fjörður. Berufjörður og Greithellnahreppur. 2. Krenn ask ðktmálinu vnr visnð aptur til kvennáskólanefndarinnar til nákvæmari iliugunar. 3. Sýslumaður A. V. Tuliníus lngði frani tilboð frá kaptein Garde nm nð útvega lientugan gufubát á Lagar- fljótsós og fylgdu tilboðinu teikningar af bátiium, cr sýslunefndinni leizt mjög vel á. Sýslufundurinn þakkaði kaptein Garde framkvæmdir hans í þessu efni og ákvað að gefa Lonum heiðurs- gjöf í þakklætis- og virðingarskyni fyr- ir framkvæmdir hans. 4. Var ákveðið að lialda gufubáts- ferðum amtsins áfram næsta ár, og veita 2000 kr. til þeirra eins og í ár. og vnr framkvæmdarnefndin í málinu endurkosin og gjorður góður róntur að starfi liennar fyrir þetta ár. 5. Á hinn sameinaða sýslufnnd bafði komið tilboð frá kaupmanni Otto Wathne um, að hann vildi leggja 5000 lcr. til þess að leggja málþráð frá Seyðisfirði um Egilsstaði og Esldfjörð til Búðareyrar við Reyðarfjörð, með því möti að báðar sýslurnai* xildu leggja 5000 kr. til fyrirtækisins á móts við liann. Gizkaði liann á, að mál- þráðurinn mundi kosta um 10,000 kr. Sýslunefndarmenti Morðurmúlasýsltt voru málinu mjög hlynntir, en þeii* úr Suðurinúlasýsln aptur mjög svo niótfallnir, og fyrir því féll það á þessum fundi. jjótti oss það mjög illa fara, og nokkuð af misskilningt komið. Suðurmýlingar óttuðust bin auknu útgjöld, sem þó eru töluvert lægri hjá þeim á liverju lausafjárhundr- aði en Norðmýlingum. En að öllum líkindum hefðu eigi þurft að þyngja gjöldum á sýslunni vegna þessa fyrir* tækis, því að bæði liefðu einstakii* menn og sveitir óefað stutt það til muna. svo þáð var mjög óvíst, að nokkurt fé til muna hefði þurft að talca til fyrirtæk- isins af sýslusjóðunum; faimst oss því misráðið að lmfna svo góðu tilboði, sem. Wathnes var, eins og það var líka lítandi á þann sóma, Cr Múlasýslur befðu liaft af því, að vcrða fyrstar til þess hér á landi, að leggja málþráð um langa vegu og yfir fjöll og fyrn- indi. Ef vér Islendingar viljum nokk- uð fylgja með framfðrum nútímans, þá verður þess varla langt að bíða‘ að lagðir verði málþræðir liéi* á landi, En menn verða að gæta að því, að byrjunin er hér sem ella örðugust, og því var byggilegast að styðja jafn-álit- legt tílboð og þarflegt fyrirtæki, er sjálfsagt liefði bráðlega orðið frambald á og málþráðui’inn lagður lengra suð- ur á firðina iiér austanlands. 6. Hinn sameinaði sýslnfundur tjáðí í einu hljóði meistara Eiríki Magmts* syni í Cambridge sitt alúðarfvllsta þakklæti fyrir binar þjóðhollu fram- kvæmdir bans i fjárflutiiiiigsmáliim og alla aðra rælct og föðurlandsást iians, er harm nú sem fvrri hafði sýnt ís- landi öllu, en cinkura og sérstaklega þö þessum landsfjórðungi, bæði fyrr og síðar, og fól fundurinn Einari pró- fasti Jónssvni að senija þetta þakkar- ávarp og fá siðan Benedilct Gröndal til að slcrautslcrifa það. og skyldi það svo undirskrifað af sýslunefndarmönn- unum. Eptirrit af gjiirðabók sýslunefndarinnar í Austur-Skaptafellssýslú. -—o— (Niðurlag). 12. Var framlögð kennsluskýrsla úi* Snæfellsprestalcalli, en úr öðrum liéruðum voru skýrslur cigi iconin-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.