Austri - 30.06.1896, Side 4

Austri - 30.06.1896, Side 4
 -H». 18 A TJ S T H I, / 2 Bréfdúfur Andrées! Strandbyggjar á Islandi og veiði- menn í norðuihöfuin eru beðnir að athuga: Loptfarsleiðan'gnr Andrées til Norð- nrheiraskautsins mun á kostnað „Af- tonbladets", eins og kunnúgt er, hafa meðferðis nokkrar bréfdúfur, sera verða sendar surapart frá Spitzbergen eptir miðjan júni til júliinánaðarloka og sumpart síðar frá sjálfu loptfarinu, meðan pað er á siglingu. Dúfurnár eru merktar AB og númer skráð að ofanverðu á vængina, en nafnið „Andrée“ að neðanverðu á pá. Dúfurnar eru tamdar á stöðvum peim, er liggja í grend við Hammer- fest í Xoregi og eiga eptir pví, sem til er ætlazt, að vitja pangað aptur, en hvar sem pær hittast, eru menn beðnir að ná pcim og rita nákvæm- lega hjá sér númerið á dúfunni og líka daginn, stundina og staðinn. Dúfurnar flytja bréf, sem eru látin í litið hvlki, pennapoka eða eitthvað pess háttar, sem fester við eina stél- fjöðrina. Bréfin eru tvo: annað ritað almennu letri, og verður að skýra frá efni pess, svo fljótt sem unnt er, mcð hraðskeyti til „Aftonbladet", ásamt upplýsingum um níuuer dúfunnar, og hvar og livenær hún hafi niiðst; hitt bréfið, sem ritað er mcð hraðskript (stenografi), á að sendast blaðinu með fyrstu póstferð. Adr. „Aftonbladets“, er Stockhohn. Ef skip á hafi úti nær dúfu, sem er í góðu ásigkomulagi og líkindi eru «1, að hún geti áflugi náð bréfdúfna- stöðinni eða byggðu landi vfir liöfuð, pá á að slcppa henni aptur lausri, pá er hún hefir fengið nauðsynlega hjúkr- un og hvíld, og bréfið með liinu al- menna letri liefir verið tekið burtu, afskrifað og látið aptur á sinn stað. J>á er bréfin eru tekin xit og lögð aptur inn í hylkið, verður að viðliafa hina mestu varúð, svo að engin fjöður dúfunnar skaddist eða losni, og hylk- inu verður að loka vandlega. Það er alls ekki leyfilegt að skýra neinu öðru blaði frá efni brófanna. „Aftonbladet“ greiðir sómasamleg Terðlaun, mismunandi há eptir pví, hversu fregnin er pýðingarmikil; einn- ig greiðir pað endurgjald fyrir allan kostnað petta áhrærandi, Menn verða að hafa það Imcjfast, að með því að qreiða fyrir þessvm hréfdúfuppsti, gera menn ekki að eins hcimskautaförinni ocj hinum eptir- væntingarfuila almenningi, nulcinn greiða, lieldur getur þetta einnig stuðl- cið til þcss. að bréfdvfur verði hajðar framvegis til að jlytja fregnir af slcip- um, cr hafast við á sumrum i Norð- uríshafinu. Klippið úr þessa auglýsingu og gcymið liana! Blaðið „Aftonbladet“ Stockholm. Til liemialitunar viljum vér sérstaklega rliða mönnnm til að nota' vora pakka.liti, er lilotið ’hafa verðlann, enda taka peir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. I stað hellulits viljnm vér ráða mönnnm til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart", pví sá litur er iniklu fegurri og lialdhetri en nokknr annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir fást hjá kanpmönnum allstaðar á Islandi. Buchs Farvefa,brik, Stndiestræde 32 Ivjöbenlmvn K. Hjá síra Magnúsi Bjarnarsyni á Hjaltastað eru 3 kýr ungar og snemm- bærar til kaups, og sú 4. tímabær. Hérmeð gef eg nndirskrifaður til vitundar að eg frá pví 25. júní 1896 til jafnlengdar 1897, neyti ekki neinna áfengra drykkja, og óska jafnframt að enginn bjóði mér neitt pess háttar. p. t. Gilsártegi 4. júni 1896. Sigurjón Hrölfsson. Meyer & Hencel, Kjööenliavn, verzla með lyfjacfna- og nýlcnduvörur, vín og sælgæti bæði í stórkaupum og smákanpusi. Yörurnar eru nr. 1. að gæöum ©g naeð lægsta vcrði. Yér nefnum til dæmis: Ananaspúns, kakaölögnr (likör), petn- meranzlögur, maltseyði (extrakt), borðhun- ang, aldinlögur, etiskar idýfur, frakkneskur ilmjurtaolíur, skozk liafragrjön, býtingsdupt í smábögglum, ertur, sardiuur, humrar, tröft'el- sve^ipir, makaröniströnglar, sjökólaði, kakaö- dupt, eimsteytt krydd, silfurdupt, gijásorta, geitskinnssorta, huífadupt, hjúkrunarvörur, vasilin, vindlar, vindlingar, lireinsuð ediks- sýra, ilmsmyrsl, hársmvrsl, allskonar fagrir svefnstofunmnir, þvottamunir, normal- Mar- selju- pálma- og skreyt.isápa, fægismyrsl, parafeakerti, kjötsoyði, kekskökur o. m, m.. Pantanir verða að koma 3 vikum fvrir burtfarardag skips pess, sem hvaluriun óskast sendur með. & PM oá xo ?H o m PJ c3 r—H m M cti a -o ÍW oá rtí Hl O c3 r-H Pn < bC r g 03 Ph 03 Cu ö O m cö CfH 5h O £H w •pd oot Suipuos T?^suuij\r U.TIOUI °/o01 UUIJnpíAlJ JUJSOJJ iuu.tj.tí.iaj pu9S imS.ioq rqqo og Brúkuð íslenzk frímerki verða jafnan kevpt. Yerðlisti sendist ókeypis. Olaf Grilstad. Trondhjem. Bródersilki, gullvír og legging- ar, silkisnúrur, dúkar og fleira moð áteiknúðnm rósam. Silkitau ineð ofn- «m rósuni, silkiplyds, bómullarflauel í mörguin litum, blúndur, barnakjólar nærfatnaður, milliskyrtutau, húlstau, borðdíikar úr hör, klútar, sjalklútar og sjöl, rúmteppi, axlabönd, tvinni úr silki, hör og bómjill; skæri, vasa- hnífar nr spegilbj&rtu siáli, sporjárn, sykurtangir, peningabnddur, hnífapör, Cigarettar ágætar. Kíkirar. Silfur- og nikkel vörur. Margir fáséðir og vandaðir munir, hentugir i brúðar- gjafir o. s. frv. Blómstnrglös, ylin- vatn; leikspil, úi-ral af gullstássi bæði egta og óegta. Loptvogir, klukkur, vasaúr frá 16—135 kr. og margt fleira i verzlan Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði. Hérmeð bið eg alla pá, er skulda mér að borga sem fyrst. Vallamenn til Gunnars hreppstj. á Ketilsstöðum. Skriðdælinga til Sigurðar á Mýrum, og alla aðra til Halldórs sýslunefnd- arm. á Ivlaustri. Viðvikjandi pví er aðrir kunna að eiga til góða lijá mér gjöri menn svo vel og snúi sér til Halldórs bónda, sem er aðalumboðs- maður minn hvað reikninga snertir. Skriðu 24. júni 1896. Jón Jónsson la-knir. Fineste Skandinavisk Bxport Kaffe Surrogat er.hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kanpmönmim á tslandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahiifn. ....; - ... . - ----1 . -i i x_i—, Abyrgðarmáður og ritstjóri: Cand. phil. Skaptl .Jóse]tssoi«. fjrentsmiSja JÁustra. 10 niður að spegiltseru stöðuvatni og par virtist eins og nattúran yfir* stigi sjálfa sig. Hringinn í kringum vntnið voru trö og jnrtir með risavöxnum hlöðum, með yndislega fögrnm blómuni, og fuglar með raargvíslogu litskrauti flugu frá einni greininni á aðra. Hingað og pangað sáust scrstakir ræktaðir hlettir: sem hentu á, ao landið ekki var öbygt, og í nokkurri fjarlægð gægðustsmá kofar með strápökum fram. Kofar pessir voru að eins lágir, með veggjum úr bambúsreyr og í kringum pá var grindaverk úr samskonar við, J>að var sjónar- svið, sem að eins Afríka getur framboðið, og maður skyldi ætla, að ef nokkursstaðar á jörðnnni væri hægt að njóta lífsins í stöðugum friði, pá væri pað á pessnm yndislega afskckkta stað. TTnga stúlkan var hin eina mannlega vera, scm sást. í nokkurn tíma hreifði hún sig ekki úr stað, cn pegar skuggi platantrésins loks var kominn á háan klett, sem var par spölkorn frá, festi hún aug- un enn ákafar á pann blett vatnsins, sein sást í gegnum skóginn. Af andliti bennar hvarf allt í einu hinn punglyndíslegi svipur, og hún stökk á fætur, er lítill bátur, sem sýndizt eins og lítill depilí á vatninu, leið fram milli trjánna hiíiumrnegin víð vatnið. Hann tók stefnu til pess staðar, er hún stóð, og pó ekki reri bátnum nema einn, skreið hann samt hratt yfir hinar róglega öldur vatnsins. Stúlkan stóð kyrr, en retti ósjálfrátt annan íótinn fram, laut höfð- inu, og hið ánægjulega bros, sem lék á vöruin hennar, lýsti pá, að hún var að litast um eptir einliverjtim, sem hún átti von á. Ef pað hefir verið maðurinn sein er í bátnum, pá hefir pað lilotið að vera mjög sterk eðlisleiðsla, sem kom henni til að geta pess, að liann ktemi, kún gat naumast eygt manninn í litla bátnum, og pá pví síð- ur séð andlitsdrættí hans. J>ví nær í heilan fjórðnng stundar var hún svo önnum kafin í að taka eptir bátnum, að hún naumast virt- ist gefa sér tíina til að draga andann, pangað til hið petta marglita lauf, sem hvelfdist yfir vatnið, har fyrir hann. Skilningarvit pessara náttúrubarna eru raiklu næmari en liinna siðuðu pjóða, og pað er að eins með eyrani’, að hán virtist ráða í, hvenær sá, er hún var að bíða eptir, mundi birtast henní, pví engin var par gatan, er hann gæti komið eptir. Loks heyrðist lienrti fótatak í íjarlægð og settist hún pá niður og fór að riða strák&rfu, sern allt 71 til pessa liafði legið við Iilið hennar. Gjörði hún petta til pess, að vekja yndispokka á sfer? Nei, öllu fremur var hin ístöðulausa hæverska, sem leitast við að lejna jafnvel hinum hreinustn tilfinn- ingum, sem skyhh.tr ertt ást, orsök til pess; pvi hún býr i brjósti hverrar saklausrar stúlku, hvaða lit sem hörund hennar hefir. Hún var pó stöðugt að líta ttpp frá rinnunni, en hann, sem lmn var að liorfa eptir, kom ekki, og að lokum kom aptur efablendnis- og hryggð- arsvipur á andlit hennar. Hún leitaðist nú elcki lengtir við að láta sem bt'in vnni, lieldur horfði óróleg í allar áttir. Ópolinmæði ltennar óx, Inin reis á fæt- ur og ætl.'iði einmitt að fara að ganga ofan af Iiæðinni, pegar hægt skrjáf í blöðunum kom henni til að snúa sfer við, og fyrr en hún gæti flúið, var liún komin í faðminn á ungunt pilti, sent reyndar liafði dökkan hörundslit eins og hún sjálf, en var pó samt sem áður eins fríður sýnum sera karlmaður, eins og liún sem kvennmaður. Hann var grannur og beinvaxiim og leit út fyrir að verá bæði sterk- nr og liðugur; hið lfetta fat, sem hann var í, var jafn vandað að vinnu, sem stúlkunnar, en i raun og veru liöfðu mannahendur g.jin’t mjög lítið til að aulca friðleik liaus. Stúikan rak upp hljöð, en pað kom fremur af gleði en ötta, og leitaðist við að vinda sig frá hon- um, sem henni reyndar ekki tókst, og pað var heldur ekki við pví að búast, pví hún reyndi ekkert ákaft til pess. „Ha, ha, Yarra mín“ sagði hann og hló sigri lnósandi; „pú sagðir, að eg ekki skyldi fá neinn koss, en nú er eg búinn að ræna honum á möti vilja pínum“. „Eg lifelt, að pú befðir ekki farið úr bátmim pínum“ mælti hún, um leið og hún -reif sig lausa og settist niður hjá körfunni sinni, spölkorn írá honum. „þú hegðaðir pfer reyndar ekki sem bezt, Ado, pví sem hinn lævísi leopord læddist pú áfram og komst rafer að óvörum, annars skyldirðu ekki svo bæglega bafa borið sigurinn úr býtum“. „Eg er viss unt, að Yarra mín fyrirgefur mfer pað. J>að var auðvitað mesta ódáðaverk. en mér var ómögulegt að standast freist- inguna“, sagði hinn ungi Afríkumaður, um leið og hann líkti eptir

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.