Austri - 28.07.1896, Síða 2
NR. 21
A TJ S T R I,
82
..Launungarmál.
Khöfn, V. Kingosgade 15, 8. apríl 1896.
Háttvirti herra alpingismaður!
f>ó að sumum liafi kannske fundizt
framkoma mín á pingi benda á, að
eg vaui fremur deigur í stjórnarmál-
inu, pá er pó sannleikurinn sá, að pað
er tvísýnt að nokkrum sé annara um
pað mál en mér. TJegar eg hauð mig
fram t-il pings, gjörði egpað líka bein-
línis í peim tilgangi að reyna að vinna
pví máli eitthvert gagn. En hvort
inér tekst pað, er eptir að vita. _það
er komið undir pví hvort aðrir ping-
menn vilja styðjamig og tilraunir mín-
ar eða fremur fylgja peim, sem byggja
pólitík sína í lausu lopti án nægilegrar
pekkingar á öllum peim atriðum, sem
koma til greina í málinu, svo að allt
iendi í sama stappinu og verið liefir.
|>að er ofur hægt að setja frara kröf-
nr, sem lita glæsilega út fyrir peim,
scm eiga að fa pær uppfvlltar, en pað er
erfiðara að finna einmitt pað, sem mögu-
legt er að fá og ná pví. Til pess
parf bæði pekkingu og lægni eða hygg-
indi.
Eg pykist nú geta betnr en flestir
aðrir litið á stjórnarmálið frá báðum
hliðum, eða vera kunnugri pví, hvernig
málið horfir við á báðum stöðum, í
Pa.nmörku og á Tslandi, pví satt að
segja mun fiestum pingmönnum nokk-
nð óljóst, hvernig Danir !íta_ á málið.
A milli skoðana, Dana ög Islendinga
er svo mikið djúp staðt'est, að engin
von er um fullt samkomulag i herrans
háa tíð. Danir líta svo á, að sú sjálf-
stjórn, sé að eins „kommunalt selv-
styre“, er sé veitt oss af ríkispinginu
með stöðulögunum, og pessa sjálfstjórn
geti pví ríkispingið tekið af okkur,
pegar pví póknast, og breytt henni —
alveg eins og í „Yestindien“. Og pó
maður nú reyni að færa stjóminni heiin
sanninn um pað, að pessi skoðun sé
röng, pá stoðar pað ekkert. Hún lætur
sig ekki sannfæra. Og pað er varla
von að lnin gjöri pað, pví hún er ekki
ein í ráðum með petta. Bíkispingið,
að minnsta kosti lanclsþingið, sem nú
er hið öflugasta veldi í Danmörku og
sem stjórnin verður að lúta, er líka á
sömu skoðun. pað var einmitt rikis-
þinc/ið, sein fann upp pessa kenningu
(1868) og neycldi stjörnina tilað sam-
pykkja hana. Kú cru grundvallarlög
D ana svo vísdómslega iir garði gjörð,
að við landspinginu verður ekki hagg-
að, og pað getnr eiginlega ráðið öllu,
en fóíkspingið mjög litlu. A pessu er
ekki sýnilegt að nokkur breyting geti
orðið hór í Danmörku, nema breyting
fáist á grundvallarlögunum, en slíkt á
sjálfsagt langt í land, pví landspingið
vill náttúrlega ekki sleppa neinn af
pvi veldi, sem bin núgildandi stjórn-
arlög beimila pví. ]>ar sem nú stjörn-
in er háð landspinginu (pvi snúist pað
h móti henni, pá er hún ómöguleg),
pá er ómögulegt fyrir hana að upp-
fylla allar kröfur fslendinga. það
dugar iítið pó við frá okkar íslonska
sjónarmiði segjum sem svo, að stjórn-
in geti gjört petta án pess að spvrja
la.ndspingið nokkuð að pví, pví petta
komi landspinginu ekkert við, — pví
stjórnin gjörir pað aldrei, porir pað
ekki og getur pa,ð ekki, eptir pví sem
á málið er litið frá dönsku sjónarmiði.
Og pó að stjórnarskipti yrðu í Dan-
mörku, pá er einkis af pví að vænta , pví
bin nýja stjörn vrði alveg eins aðlúta
landspinginu, annars væri hún óniögu-
leg, enda er pað nokkuð, sem er víst
að engin ný stjórn verður tekin, sem
ekki er í samræmi við landspingið.
pegar á petta or litið og margt
fleira, er hér að lvtur, pá fæ eg eklci
betur séð, en að eini vegnrinn til að
vinua sigur í baráttu okkar sé sá, að
fylgja ráðum OCTAYIUSAR HAN-
SENS áumræðufundinum (6. növ. f. á.),
að láta „theóríurnar" um stjórnfrelsi
vort hvíla sig og bíða betri tíma, uns
ástandið breytist í Danmörku sjálfri,
en taka nú inálið eingöngu „praktist“
og reyná a.ð fika okkur áfram smátt
og smátt allt livað við getum komizt.
|>að dugar lítið að stappa niður fót-
unum og standa á réttinnm, pegar
við ofurefli er að eiga i pólitíkinni, pvi
pað er sannreynt í sögunni allt fram
á pennan dag, að pjóðirnar eru nú
ekki enn komnar lengra áleiðis í rétt-
artilfinningunni sin á milli en pað, að
„den stærkeres Eet“ er sá liæsti rétt-,
ur, sem til er, pegar pví er að skipta.
Og Danir munu í pví efni ekki reyn-
ast eptirbátar annara pjöða.
Aðalmeinið er, að stjórnin og pingið
nær ekki bvort til annars til pess að
semja reglulega um málið sín á milli,
eins og gjört er allstáðar annarsstaða.r,
pegar líkt stendur á. Ef pingið hefði
i sumar kosið nefnd til að semja við
stjórnina munnlega, pá eru líkindi til
að miklu meifi árangnr hefði orðið af
tiliögunni en annars. þvi mér var
pegar í sumar fullljóst, að kröfur
hennar voru svo. barðar, að stjórnin
mundi ekki geta gengið að peim eins
og pær vóru.
Eg bef í vetur ekki verið iðjulaus,
heídur gjört ma.rgt og mikið til að
greiða fyrir málinu, pö eg hirði ekki
um að skýra frá, hvað eg hefi gjört.
Eg skoða pað sem skvldn mína sem
pess eina pingmanns, sem næ til stjórn-
arinnar, að reyna að hafa áhrif á hana.
En eg finn allt af til pess, að eg er
silamaður í gjörðum mínum, af pví að
eg er einn, o? veit ekki hvort eg má
vænta mér nokkurs stuðnings af öðr-
um pingmönmun. Eg hef reynt að
kvnna mér sem hezt, hve langt mnndi
vera mögulegt að fá stjórnin?. tii að
ganga, en eg veit hinsvegar ekki, hvort
unnt verður að fa pingið til að ganga
að sömu kostum. En mér er hins-
vegar ljóst, að e.nginn árangur getur
orðið, nema að stjórnin og pingið mæt-
ist á miðri leið. Ef eg vissi að ping-
ið bæri traust til mín að semja um
málið við stjórnina og hefði einhver
ákveðin aðalatriði að halda mér til,
sem eg vissi að pingið væri til með að
láta ser nægja fgrst um sinn, pá
mundi mér geta orðið tðluvert ágengt,
og pað pví fremur sem iandshöfðingi
mnn styðja málið drengilega.
Jþað sem eg trejsti mér til að fá,
er petta:
Að skipaður verði sérstaJcur ráð-
gjafi fvrir ísland, ísienclingnr, sein
ekki að eins sitji á aiþingi, heldur
líka eigi kost á að fara heim endra-
nær, til pess að kynnast öllu sem bezt
(og mundi pá verða hyggt hús handa
honum i Rvík til að búa í, pegar hann
væri par). Enn fremur að hann liefði
ábyrgð fgrir aiþingi á öllum gjörðvm
sínutn, líkt og danskir ráðgjafar hafa
fyrir ríkispinginu („for liegeringens
Éörelse“). Laun ráðgjafans og kostn-
að við heimfarir hans og veru par
m,undi ríkissjóður Dana greiða. I
málum ráðgjafans mundi hæstiréttur
diema fyrst um sinn, meðan hann er
æðsti dómstóll landsins.
Með pessu væru al'lar pær kröfur
uppfylltar, sem eg setti fram í fvrir-
lestri mínum (6. nóv. f. á.), nema sú
ein, að ráðgjáfinn yrði, ekki látinn sitja
í ríkisráðinu. ]>á kröfu mun ómögu-
legt að fú uppfyllta sem stendur, en að
fara að skýra ástæðurnar fyrir pví frekar
hér. mundi verða ofiangt mál. Retta
liefir nú töluvert inikla „theóretiska"
pýðingu, en fyrir íslenzkt löggjafar-
starf mundi pað liafa sáralitla eða
enga ,,praktiska“ pýðingu, l;vort ráð-
gjafinn sitnr í rikisráðinu eða ekki.
Hitt er pað, að pað er næsta óvið-
kunnanlegt og í rauninni er engin laga-
heimild fyrir pví, að minnstakosti írá
islenzku sjónarmiði.
Eengist petta. sem eg liér liefi fram-
sett, álít eg að mikið væri unnið. Rað
væri sannarlega mikið unnið við að fá
kunnugan innborinn mann i ráðherra-
sessinn, sem pingið gæti sjálft samið
við og haft áhrif á. Og væri pessi
maður pjóðhollur maður, mundi liann
seinna meir, er hann festist í sessi,
geta slakað til meira eða minna við
pingið og sniámsaman geta sannfært
stjörnina_ og Dani um hina réttu rétt-
arstöðu Islands „theóretiskt“.
En petta fæst ekki, ef vér sitjum
með hendurnar í vösunuln og gjörnrn
ekkert til pess að reyna að ná sam-
komnlagi við stjórnina. Stjórnhi mundi
varla leggja útí að bjóða pinginu petta
uppá pau býti, að liún svo geti átt á
hættu, að tilboðinu yrði hafnað og
ba.ráttan liéldist áfram eptir sem áður.
J>ar á móti væri ekkert ómögnlcgt. að
hún kynni að bjóða pað einstökum
pingmanni inunnlega, og ef hann svo
gæti sagt, að hann hefði ráðfært sig
við aðra pingmenn um málið og pyrði
í nafni peirra að gangaað pessufyrst
um sinn til málamiðlunar og reyna
það í nokkur ár og hætta baráttunm
á meðan —• pá er eg sannfærður um,
að stjórnin muncli látaokkur fá petta
og undir eins næsta haust sækja um
fjárveiting til rikispingsins til pess að
koma pví í verk. Hinn nýi ráðgjafi
yrði pá líklega skipaður næsta vetur
og kæ-mi á ping 1897 og legði fyrir
pirigið pær breytingar á stjórnar-
skránni, sem pessn yrðu að vera sam-
fara (t. d. ábyrgðarákvarðanirnar).
Nú vildi eg biðjayðnr að gjöra svo
vel að skrifa mér álit yðar um petta,
hvort yðnr sýndist réttara, að láta allt
reka á reiðanum og eiga svo von á
framhaldandi baráttu, eða að ganga
að pessu fyrst um sinn, án pess pó
að binda hendur vorar fyrir framtíð-
ina með að heimta meira. Mér væri
krert að fá svar yðar sein allra fyrst,
pví pað er ekki um mikinn tíma að
gera, ef uokkuð ætti að verða úr fram-
kvæmclura í málinu. Egskalgeta pess,
að mér dettur ekki í hug a.ð ganga að
minna en pvi, sem eg befi nefnt bór,
en mundi reyna að fá svo mikið meira
sem unnt væri. Og til poss nð liafa
pað enn skýrara, bvað pað er, sem eg
óska að fá svar uppá, pá er pað petta:
1. Hvort péi' óskið, a.ð eg reyni’að
semja við stjórnina, og 2. efhún gjörir
pau boð, sem að ofan er getið, hvort
pér pá álítið. að eg ætti að ganga að
peim fyrir pingsins •hönd (til reynslu
fyrst um siim) og viljið með atkyæði
yð'ar styðja mig, ef eg gjöri pað.
Undir svari yðar og peirra a.nnara
pingmanna, er eg leita til, er pað
komið, hvort nokkuð verður úr pess-
um bollalegginguin, enpaðget eg full-
vissað um, a,ð í peim er full alvara og
pær elclú bvggðar í lansti lopti.
Af pví að pað gæti ef til vill valdið
miklum misskilningi og orðið til ilis
eins, ef farið yrði að rreða ef'ni pessa
bréfs opinberlega, pá vil eg biðja, yð-
ur að skoða pað sem laitnungarmál,
sem ekki beri að Iireyfa við aðra eti
pingmeim eina.
Virðingarfyllst
Valtýr Guðmundsson,
-Dr. phil., háskólukemiari, þinguiaður
V estmannaeyinga“.
* *
*
Yér urðum pess varir fyrir löngil-,
að dr. Yaltýr Guðmundsson hafði í
vor skrifað allmörgum pingmönnum
ávarp um stjórnarskrármál vort Is-
lendinga, og báðum vér pá pingmenn
Múlasýslauna að ljá oss petta bréf
til birtingar, með pvi pað varðaði svo
mjög alla alpýðu hér á landi En
pingmennirnir póttust eigi mega Ijá
bréfið til birtingar, heldur álitu sér
skylt að halda' pvi leyndu eins og
bréfritarinn biður pá uin.
Með pví að „J)agskráu, sem í'yrst
allra blaða augíýsti bréfið, inun eigi
svo útbreidd enn, að hún sé halclin
hér austan og norðanlands eins víða
og Austri, pá flýtum vér oss að prenta
bréf doktorsins orðrétt cptir bemii og
kunnum henni pakkir fyrir birting
pess. Og sérílagi ber oss og öllum
sönnura Islendingum, að pakka dreng-
lvndi og djörfung binna göfngu full-
trúa Eytirðinga, er peir á opinberura
fundi flettu ofan af pessu óhappa-
skjali doktorsins.
Um bréfið sjálft parf eigi að orð-
lengja, tillögur höfundarins er hrein
og bein uppgjöf h hinúm helgustu
réttarkröfum landsins i hendur Dön-
um í stjórnarskrármálinu.
- Hvcrnig mundi gamla Jóni Sigurðs-
syni hafa litizt á pvílíkar uppástungur
og pað frá pjóðkjörnum alpingismanni?
Eptir uppástungú doktorsins eru lands-
réttindi vor svo hroðalega fvrir borð
borin, áð hverjum heilvita íslendingi
hlýtur að vera pað Ijóst án frekari
útskýringa.
■ Yér erum alveg liissa yfir og hryggir
út af pví, að pingmanninum pótti
pessi uppástnnga sín frambærileg fyrir
pjóðkjörna pingmenn, og vér getum
eigi triiað pví, að landshöfðingi hefði
mælt með henni, og álitnm pað ösann-
ar getsakir um Magnús landshöfðingja
Stephonsen.
Einsog vér lika álitum pað ósatt
mál, að magi doktorsins hafi verið
gégnskoðaður í Ameriku með Röntgens-
geislunum, og i honum hafi sézt ein-
liver óljós mynd af liinuiu tilvonandi
íslenzka ráðgjafa!
Ritstjórinn.
Bréfkafli af Akurcyri Sk júli 1896.
„Botnia“ kom til Húsavíkur aðfara*
nótt sunnudiigsins pann 28. júni, og
bafði pá Mr. Howell allt undirbúið
til að taka á móti félögum sinum frá
Englandi, og lógðu peir á stað með
fólk og flutning á 40—50 hestmn og
með marga fylgdarmenn norður um
Asbvrgi, Dettifoss og paðan um
Mývatnssveit til Akureyrar og komu
liingað 2. júlí.
Aptur á móti hafði hinn danski og
pýzki ferðamannaflokkur ekkert athvaif
er liann kom í land á Húsavík, og
héldu pví flestir áfram nn*ð skipinu
til Akureyrar, að undantekuum tveim-
ur dönskum kvennmönnum og einum
pýzkum ferðamanni, er fylgdu lieute-
nant Brnun og fylgdarmanni hans,
en par eð tregt gekk að fá hesta á
Húsarik og par i nágrenninu og ekki
fékkst á endanum nema einn lélegur
liestur á mann, pótti ekki leggjandi
út í norðurferðina að Asbyrgi og
Dettifossi, pareð aðcins var um 3
daga að tefla, og fór pvi pessi fámenni
flokkur (5) um Uxahver og sem leið
liggur upp að Mývatni, skoðaði par
eldfjöllin og brennisteinsnámurnar og
unnað merkilegt og fór kringinn í
kring um Yatnið. Hafði pessi flokkur
stórum betri tíma til að skoða sig
um en hinir og hafði liina beztu
skemmtun af ferðinni, enda veður hin
inndælustu og hina fegurstu útsýn af
Mývatnsfjöllum inn til jökla og út
til liafs; einnig gátu menn betur auð-
sýnt pessum fámenna flokki hina ís-
lensku eiginlegu gestrisni, enda skorti
liana hvergi.
|>riðji flokkurinn lagði af stað héð-
an af {Akureyri pegar eptir komu
Botriiu hingað, og var pað fjölmenni
af Dönum og Jþjóðverjum. Riðu peir
sem póstleiðin liggur að Reykjahlið
og sömu leið til baka aptur. Komst
sumt af pví fólki euki alla leið oj
sneri til baka á Ljósavatni og bélt
til Akureyrar. Mun pessi flakkur
hafa farið lielzt til of hart yfir til að
geta virt fvrir sér hina fjölbreyttu
náttúru sem Norðurland hefir# að
sýna.
T>ó sýndist öllum einn veg um tign
og fegurð landsins og voru mjög hrifn-
ir og ánægðir yfir ierðum sínum, enda
var hver dagurinn öðrum bjartari og
fegurri. — Einnig hafa útlendingar verið
að skemmta sér í skógunum hér aust-
an Eyjafjarðar og fram á héraðinu.
Fornmenjarannsóknir lieutenants
Bruun eru varla byrjaðar enn, Hann