Austri - 28.07.1896, Qupperneq 3
NR. 21
A IJ S T E L
83
skoðaði að visu forna hoftópt á Hofs-
stöðum í Mývatnssveit, og gjörði upp-
drætti af; og kvað hana vera sam-
kvæma peini hugmyndum er menn
höfðu áður gjört sér 'ufn pessháttar.
í hoftópt á Ljösavatni ætlar hann
að láta grafa innan skamms og máske
víðar hér um slóðir.
Með þakklæti ber að minnast pess,
að herra verzlunarmaður Grímur Lax-
dal á Húsavík og margir fleiri Hús-
víkingar giörðu sér mikið far um að
greiða götu ferðamannanna. Aptur var
ekki frítt uni að maður yrði sumstað-
ar liins mótsetta var hjá þehn er
með eittlivað þurfti að ieita til.
' GUFUEÁTSNEFND Múla-
sýslanna hélt jtann 17. J). m.
fund með herra stórkaupmanni
Thor E. Tulinius á Eskifirði til
að ræða fyrirkornulagið á gufu-
bátsferðunum hér austan og
norðanlánds fyrir næsta ár,
Yarð ]iað að samningum með
herra Tuliniusi og nefndinni, að
ef Austfirðingar og Norðlingar
yrðu í félagi um að halda nppi
gufubátsferðunum næsta ár fyrir
þessum landsfjórðungum, skyldu
Austfirðingar leggja, auk lands-
sjóðsstyrksins, sömu fjáruppliæð
til ferðanna og í ár, en Norð-
lingar líklega nokkru meira, ef
ferðirnar næðu til Húnaflóa,
þangað sem vér álítum sjálfsagt
að reyna koma þeim, því með
því moti væri liægt að útvega
Húnvetningum nog kanpafólk,
sem þá vanhagar svo mjög um.
Herra Tulinius lofaði gufuskipi
uppá 130—150 smálestir Netto,
er rúmaði 60 manns á 1. og 2,
farþegjarúmi. Fæðispeningar og
fargjald verður sama og' í ár,
en flutningsgjald á vörum
skemmri leið (á milli tveggja
næstu hafna) töluvert niður sett.
Gufubátnum verður haldið úti í
5 mánuði, frá 1. maí 1897 ■— 30.
september s. á.. Ferðirnar eiga
að vera 6.
Ef eigi næst samkomulag um
ferðirnar við Norðlinga, þá ætla
Anstfirðingar samt sem áður að
halda einir uppi strandferðunum
alla leið frá Horrafirði til Húsa-
víkur, 6 fei'ðir frá 1. mai—■ 31.
ágúst n. á. 1 maí og júní s. á.
á líka báturinn aö að fara 2
feröir til Reylcjavíkur,
Stórkanpmaður Tulinius vav,
sem vonlegt var, tregari að ganga
að þessari síðari ferðaáætlun
fyrir Austfirðingafjórðungi ein-
mn, fyrir liið lága tillag svona
langa leið, en lét þó tilleiðast
að lofa því, og' er það drengi-
lega gjört, því það er nvjög ó-
vist, að hann nái upp tilkostn-
aði sínum.
Ilerra Thor E. Tulinius taíaði
um að kaupa eða láta smíöa
nýtt gufuskip til strandferðanna,
sem væri með því fyrirkomulagi
er nefndinni likuði bezt, efhann
gæti fengið loforð fyrir að halda
gufubátsferbimum í 4—'5 ár. En
því þorði nefndin eigi að lofa,
sem eígi var heldur von til.
„I)AGSKRÁ“ kandídats Ein-
ars Benediktssonar kom nú með
„ Yestu,l< og lízt ogs bfaðið vel og
stillilega ritað, það sem af er.
Blaðið er mjög ódýrt, 3 kr. 104
númer þetta fyrsta árið, lítiö
minna á stærð en „J>jóðólfur“.
BRAUÐ YEITT. Kirkju-
bæjarklaustuvíprestakall hefir
landshöfðingi veitt síra Magn-
úsi Bjarnarsyní á Hjaltastað
samkvæmt kosningu safnaðanna.
PRÓFAST í Korönr-Múlaýslu
hefir biskup skipað 3. f. m. síra
E i n a r J ó n s s o n á Kirkj ubæ.
ý Hinn 4. fyrra mán. varð það
harmaslys í Stöðvarfirði útá „Kirkju-
bólshöfn“ við uppskipnn á þakjárni af
gufuskipinu „Inga“ að bát hvolfdi, með
tveim mönnum í, fast, við skijiið. Oðr-
um þeirra varð bjargað, eu liiun drukkn-
aði. Sá sem drukknaði \ar Jón son-
ur hjónanna þorsteins bónda Jónsson-
ar og Gróu þorvarðardóttur á Borg-
argerði hér í sókn, elztur af þrem
börnum þeirra, 16 ára gamall.
Jön sál. var ekki aðeins harmdauði
foreldrum sínum og nánustu ástvinum,
heldur vakti missir hans almennan
söknuð og hluttekning meðal nágranna
hans óg sveitunga. það er eigi of-
mælt að hann har af flestum jafnöldr-
um sínum hér um svæði að frábæru
líkamsatg'jörfi og sáfarþroska, var þeg-
ar oi’ðinn bjargvættur lieimilis síns og
traust stoð foreldra sinna og svo sið-
prútt, grandvart og gott uugmenni,
að hann ávann sér ást og hylli allra
sem við hann kyimtust.
Soyðisfirði 27. júli 1896.
Tíðarfar er alltaf fremur hagstætt
en þó snjóaði nokkuð í fjöll nóttina
milli þess 20. og 21. þ. m, en sá snjör
er nú mestiu' horfinn íýrir eptirfar-
andi blíðviði'i.
Fisk'iafiinn er nú heldur að lifna
hæði á Yopnafirði og hér annarsstað-
ar á AustfjÖrðunum og síld komin
nokkur á suma íirðina.
Eiín, skipstjóri Houeland kemur
inn nálega annanhvern dag með meiri
og minni afla.
Ullarverð er enn þá óákveðið hér
á Seyðisfirði, en haldið að hún muni
verða a 70 aura puudið af hvítri ull.
Vér höfum sannfretí, að af þeirri ull,
sem lögð hefir verið inn í verzlan Or-
um & Wulffs á Vopnafirði, hafi fyrir
10/ir hluti verið gefinn 80 anra prís,
og er það heiður fyrir þær sveitir, að
þær vanda svo vel verkun á ull sinni,
að langmestur liluti heimar nær þessu
háa verði.
Á Akureyri er sagt, að kaupmenn
gefi 75 aura fyrir lieztu hvíta ull.
„Vaag'en“, skipstjóri Endresen, fór
heðaii til Leith 22. þ. m. með herra
O. Wathne og frú hans og bróður-
dóttur. þaðan ætla svo hjónin með
„Yaagen“ til baðvistar i Sandefjord í
Korvegi, og koma þau svo hingað a,pt-
ur tímanlega í september. Með Yaag-
en fór og fröken Stang og 3 frakk-
neskir menn.
„RjukaiD, skipstjóri Handeland, Iconi
hingað 22. þ. m. með stórkaupmaim
Tlior E. Tulinius og frú lians, sýslu-
mann A. V. Tuliníus og hans frú og
systur hennar, kaupm. K. Hjálmarsson
mcð frú og mágkonu, kaupm. Sv. Sig-
fússon og þorstein Jónsson, síra Jón
Guðmnndsson með frú o. H. „Ejukair
fór aptnr suður um nóttina.
„Vesta“, slcipstjóri Corfitzon, kom
hingað 23. þ. in. norðanfyrir land.
Með skipinu var assistent i hinu
ísl.ráðaneyti, Steingrímur J önsson með
frú sinni, Guðnýju Jónsdóttur; cand.
mag. Bogi Melsted, og prentari Guðm.
Magnússon o. fl.. Hér fóru í land
stúdentarnir Edvald Möller og Petur
þorsteinsson, skólasveinarnir Ásgrím-
ur Johnsen, Halldór Guimlögsson og
nýsveinn Halldór Jónasson; livalveiða-
mennirnir Ellefsen og Pétur Bjarua-
son, verzlunarmaðtu’ Pétur Ólafsson
og A.gúst fjósmyndari Guðmundsson
o. fl.
„Elinu“ lánuðn nokkrir af þeim far-
þegjnm, er hér fóru í laml af Yestu,
84
og tveir og aðskildir fra kvennfólki og börnum með þilvegg. Nolckr-
um ungum stúlkum var lofað að búa í lyptingu, er var á þilfariuu,
en þó þær ekki væru buudnar saman, var þeirra þó vandlega gætt
á meðan skipið var á ánni. Á slcipinu var skipstjöri, 8 hásetar,
einn unglingspiltur og 4 hvitir menn er flúið höfðu á bát frá þræla-
slcipi og ætluðu nú aptur til Brasilíu. þegar búið var að flytjauægi-
legar vistir og vatn út á slcipið, undu þeir upp segl og sigldu liæg-
an byr út á sjó. Hafi Yarra orðið hissa á að sjá hafið í fjarlægð
þá varð hún það þó meira, þegar öldur þess ióru að vagga lienni.
Hún var alveg óhrædd, þvi þótt hún ‘vissi eklci, hvert hún væri að
fara, eða gæti gripið hver forlög hennar yrðu, fannst henni samt, að
hún endurnærðist við hið hressandi sjávarlopt, og henni lcom aptur
til hrgar að flýja. það var liégómleg von, sem aðeins gótur valcnað
í brjósti ungrar stúlku sem elclci hafði hugmynd um þær tálmanir
sem í lcringum hana voru, en samt gat húu eklci annað en haldið
henni. Skipstjórinn, Oaspar Brito, að nafni, hafði frá fyrsta ve'tt
henni mikla eptirtekt, og þó hún eklci sæi fyrirætlanir hans, hafði
hún samt fengi) fullkominn viðbjóð á honum. Hún notaði samt á-
hrif sín til þess að ganga um bæði þilförin, þegar skipshöfnin var
svo önnum kafin, að hún elcki gaf henni gætur. Hún studdist þá fram
á borðstokkinn og horfði tárvotum augunum á ströudina, sem skipið
með hraða fjarlægðist. Hún var þreytt og hrygg, því hugurinn
dvaldi hjá þorpinu llennar og ættingjum, sem hún aldrei framar
mundi augum líta; en mest hugsaði hún um unnustann sinn, Ado.
Hún liélt ennþá, að haun væri á lífi og að hún mundi sjá hann
aptur, þvi hún gat elclci slcilið, að hann, sem var svo hraustur og
ungur, væri orðinn herfang dauðans. Húii hrökk upp af hugmvnda-
flugi sínu við það, að einhver lagði höndina á öxl hennar, og er liún
leit við, sá hún að það var Brito skipstjóri. það var mjög heppi-
legt fyrir hana, að hún elcki slcildi hvað hanu sagði, en augnaráð
hans slcelfdi liana og him reyndi að fiýja. Hann elti liana blótandi
og ragnandi, og hún iiefði dottið útbyrðis af hræðslu, ef unglings
piltur, einn af hásetunum, hefði eklci náð í Inina og dregið hana frá
borðstoIcKnum, og þá hljóp bún í ofboði inn 1 Jyptingu til hius
kvennfúlksins. SkipsTjórínn æddi á eptir henni og barði þær misk-
Tarra. (Saga frá Afrilui). 81
voru þegar á stað relcnir eins og gripir i hja.ll og þjappað svo milcið
saman, að þeir elcki gátu lagzt niður og naumast dregið andann; en
fæðan sem þeir fengu var lítil og slæm. Fast við þenna hjall var
annar lijallur, fullnr af ýmiskonar dýrindismunum, svo sem fíla-
tömuim, pálmaolíu og gulldupti, öllu þessu höfðu þeir rænt
hingað og þangað, I birtingu daginn eptir voru þrælarnir reknir út
og séihver þeirra varð að t.ika þunga byrði á herðar sér, og þeim
um lcið sagt, að ef einhverr þeirra missti hana, þá yrði hann drep-
inn þegar í stað. Jafnvel mæðrunum með smábörn á handleggnum
var.eklci hlíft við því, heldur urðu þær að bera annaðhvo'rt eitt fíla-
beinsstylcki, litinn palcka með gulldupti eða eitthvað þess háttar. Og
þannig voru þeir reknir áfram á daginn þjakaðir og þreyttir, en á
næturnar voru þeir læsíir inni í einliverjum hjalli oða safnað samati
í skjóli nokkurra pálmatrjáa og gættu ræningjarnir þeirra þá vand-
lega.
Yarra þjáðist minna lfkamloga en hinir bandingjarnir, þvt hún
var ung og sterlc og var látin bera minna, að líkindum af því hún
var svo falleg, til þess að ekki minkaði andvirði hennar við það að
hún yrðí v.eik eða mögur. Lolcs komust allir í hörað eitt, er höfð-
ingi sá reð fyrir er nefndur var konungurinn frá „Bambo“. Hann
var liinn ötulasti þrælasali á allri ströndinui og lieið með óþreyju
eptir lcomu þeirra, þar eð hann ætlaði að kaupa þrælana. Á landa-
merlcjunum lcom konungurinn á móti þeim með noklcrum af þegnum
sínum, er einnig lcomu til að verzla. J>rælarnir voru reknir inni
stóran hja.ll, látnir þvo sör og gofin betri fæða, til þess að þeir
gengju sem bezt í augu kaupendanna. í fyrsta sinn stóðu þeir sem
verzlunarvara á meðal landa sinna, og sýndi sú heipt er brann úr
augum þeirra, að þeir fundu fyllilega til hinnar svívirðilegu meðferð-
ar á þeim, og þar að auki beið þeirra nú enn þá eitt mótlæti; allt til
þessa höfðu vinir og frændur verið saman og þannig í færum að tala
saman um ógæfu sina, en nú átti að sundra þeim öllum sinum í
hverja áttina, —■ eiginmenn, eiginkonur og börn voru skilin fvrir
fullt og allt. Bambo konuugur lceypti nokkra hina yngstu og dýr-
ustu, en þegnar hans hina, unz allir voru seldir. Yarra varð ásamt
nokkrum ættingjum sínum, eign konungsins, er að afloknum kaupskap