Austri - 28.07.1896, Page 4

Austri - 28.07.1896, Page 4
NR, 21 A LT S T H I, 84 suður á Eskifjurð samdægurs, og sýn- ir það hve hentugt, pað er að hafa hér svona pægilegun hraðskreiðan gufu- bát til smávika hér á railli fjarðanna. „Bremnæsí(, skipstjóri Morsöe, kom hingað að norðan 20. j>. m. Með skip- inu komu hingað ljósmyndasmiður Hall- grímur Einarsson, kaupm. J>. Jónsson, frú Maren Sigurðardöttir o. fl. Héðan tók sér far með skipinu til Breiðdals, verzlunarmaður Bjarni Sig- geirsson. Herra stórkaupmaður Thor E. Tuli- jiíiis, sem nú sá „Breranæs“ í fyrsta skipti á Eskifirði, rýmkaði svo til um farpegjarúm á 1. plássi, að nú má lieita vel við unandi. „Inga“ liom hingað 26. p. m. „Heimdallur“ kom í dag. Mislingana á Brimnesi lítur út fyr- ir, að peim sýslumanni Eggert Briem c>g lækni Guðm. Scheving hafi tekizt uð hamla útbreiðslu, pví nú mun öll- um mönnum par batnað fyrir nokkru mislingarnir, og eiga báðir pessir em- bættismenn miklar pakkir skilið fyrir árvekni sína, með að sporna við út- breiðslu veikinnar. Islenzk umboðsverzlan. Eyrir áreiðanlegt verzlunarhús ■erlendis kanpi eg sérstaklega,, með hæzta markaðsverði hér, vel verk- aðan málsfisk 18 pml. og par yfir. Borgunin verður greidd strax rit í hönd «g send í jieninguin hvort sem vera skal, eða útlendum vöruin með la'gsta verði (ef pess er óskað). Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4. Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrogat «r hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaniiiui. Eæst hjá kaupmönnum á íslaudi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfu. „Primns“. „PRIMUS“ með strauáhöldum 19—23 krónur. Bródersilki, gullvír og legging- ar, silkisnúrur, dúkar og fleira með áteiknuðum rósum. Silkitau með ofn- um rósum, silkiplyds, bómullarflauel í mörgum litum, blúndur, barnakjólar nærfatnaður, milliskyrtutau, hálstau, borðdúkar úr hör, klútar, sjalklútar og sjöl, rúmteppi, axlabönd, tvinni úr silki, liör og bóniull; skæri, vasa- hnifar úr spegiTbjörtu stáli, sporjárn, sykurtangir, peningabuddur, hnífapör, Cigarettur ágætar. Kíkirar. Silfur- og nikkel vörur. Margir fáséðir og vandaðir mnnir, hentugir í bvuðar- gjafr o. s. frv. Blómsturglös, ylm- vatn; leikspil; úrval af gullstássi liæði egta og óegta. Loptvogir, klukkur, vasaúr frá 16—135 kr. og margt fleira i verzlan Magnúsar Einarssonar á Seyðisfirði. Til heinialitimar viljum vér sérstaklega ráða mönnuin til að nota vora pakkaliti, er hlotið liafa verðlawn, enda taka peir öllum öðrum litum fram bæði að gæðum og litarfegurð. Sérbver, seni notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða möriBum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pví sá litur er miklu fegurri og haldbetri en nokkur annar svartur litur. Leiðarvísir á íslenzlm fvlgir hverj- um pakka. Litiniir fást lijá kanpmönnum allstaðar á Tslandi. Buchs Farvefabrik, Studiestræde 32 Kjöbenhavn K. Hestur liefir tapazt liéðan austur fyrir Smjörvatnsheiði. Hann er al- svartur að lit, stór og föngulegur, með klippt fax og tagl, vel hæfður og járn- aður með fornum járnum, inark: heil- rifað hægra, aldur: 10—11 vetra. Hver sem verður var við liest penna, er vin- samlega beðinn að taka hann í geymslu og gera mér aðvart um, gegn skað- lausri borgun fyrir ómök öll. Yopnafirði, 11. júli 1896. Ó. F. Davíðsson. Hérmeð auglýsi eg almenningi, að eg hérineð apturkalla öll pau uinmæli um lierra Guðimmd Bjarnarson sem var á Dvergasteini síðastliðið ár, nú til heimilis í pórshöfn á Eæreyjum, er geta verið meiðaudi fyrir hann og skulu pau pví öll sem dauð og ómerk og Ótölllð. pórarinsstaðaevri 20. júlí 1896. Asgeir Stefánsson. Islenzk nmboðsverzlun. Eins og að undanförnu tek eg að m'er að selja allskonar íslemkar verzlunarvörur og kaupa inn útlendar vörur, og senda á þá staði, semgufu- skipin Iwma á. Glögg skilagrein send í hvert skiptsi, lítil ómakslaun. Utanáskript: Jakob Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4 Xjöb.enhavn K. Pantanir verða að koma 3 vikum fyrir burtfa.rardag slcips pess, sein hvalurinn óskast sendur með. 'pd OOp “uipuas thsuuij\[ i.mi.uu °/0oj uui.mpiAij ,uqso>s ‘rau.ij.naXj piios uuSaoq i >[>[o ag íslenzk frímerki 3 au. 5 nu. 6 au. 10 au. 16 au. 20 a. 40 avira 50 aura 100 aura kaupir undirskrifaður og borgar fyrir pau: 2 aura 2 aura 4 aura 1 eyri 8 aura 7 aura 10 aura 25 aura 50 aura. Jjjónustufrímerki frá 2—50 hvert. Sjaldgæf frímerki með háu verði, skildingafrimerki allt að 3 kr. hvert. Borgun verður send strax í peningum. Eríinerkin purfa að vera ósködduð og órnáð. Jaliúb Gunnlögsson, Cort Adelersgade 4, Kjöb enliavn K. W. F. Schrams rjóltóbak er beztá neftóbakið. : r' ' 1-*- Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. JfrentsmiSja Jflustra. 82 sínum hjelt til liöfuðborgar sinuar, sem var fast við sjáfarströndina Hann puríti að bafa hi'aðan við, pví hann ætlaði að hitta nokkra præla- sala, er höfðu í buga að kaupa præla pi, seiu hann nú hafði afiað sér. Hann lofaði pessvegna ekki vesalings prælunum að hvíla sig, heldur rak pá áfram í heila 6 daga með svipum, pangað til peir koinu að iiöfuðborg bans. Sumir gáfust upp af preytu og dóu, en pað gjörði lítið til. ef liann aðeins gæti komið hiuum parigað i tíma, par eð hanú bafði keypt pá ali-fiesta aðeins fyrir fáar álnir af baðmullarvarningi, en mundi pó fá nokkra dollara fyrir bvern peirru er eptir lifði. Yörru veitti bann sérstaklega eptirtekt. pað fqr lirollur uin hana, pegar hann var að ráðgjöra að gjöra hana að einni af kónum sinum, pví liann var tröllslegur og hræðilega ljótur svertingi. En liann var líka mjög ágjarn og sá, að ef hann gæti selt hana fyrir hátt verð, mundi hann geta keypt sér 5 eða 6 aðrar konur er að líkinduin immdu verða rionum til miklu meiri nota, en pessi unga stúlka, sem kynni að veslast upp og deyja ef hún vrði óánægð með hlutskipti sitt. J>rælahús Bainbo konungs voru á lítilli hæð skamt frá árós nokkrum og sást paðan útá sjóinn, Jjangað var farið með Yörru og félaga iienuar og paðan leit bún í fyrsta sinn á æfi sinni ulidr- andi bið feikistóra baf og einnig eittlivað, sem flaut á áimi og sem hún hélt að vera fjarska stóran bát. J>arna var farið betur með pá og peim gefiu meiri fæða enáður til pess að auka gildi peirra, er kaup- endurnir kæmu, til að flvtja pá langt burt til fjarliggjundi lands, er peir aldrei áður höfðu liaft hugmynd um. Og pess var heldur ekki langt að bíða. Bambo konungur sat í stórum bægindastól fyrir utan íbúðarbús sitt; hægindastól penna hafði hann fengið hjá skipstjóra nokkrum, sem kom frá Bandaríkjunum. Hann raat þenua stól rajög mikils, pví hann hafði fengið hann ásamt öðrum smámunuin hjá skipstjóra sem verðlauu fyrir pað að hann hafði selt honum lieilan farm af' prælum lágu verði. Meðan Bambo konuugur sat og rugg- aði sér fram og aptur og var að reikna pað, hvað mikinn hag hann hefði af sínam siðustu kaupum, komu 4 menn bvítir til hans neðan 1) 3 kr. 74 aurar. 83 frá sjónum. Honum var pað vei kunnugt, að peir voru af litla haf- sk'pinu, og pað var mjög áriðandi fyrir pá að fá sér farm af præl- um til pess að geta haldið á hrott liið fyrsta, par eð ekkert af varðskipuit) Englendinga var í nánd, er gætu hept för peirra, J>ótt Yörru væri vandlega gætt, hafði húh pó meira frjálsræði en hinir prælarnir; liún sat fyrir utan prælakofaun, pegar peir koinu, og hún virti pá undrandi fyrir sér, par eð liún aldrei áður liafði séð meim er litu pannig út og voru eins litir. J>ó peir væru dökkvir og sól- brenndir, og liefðu mikið svart vangaskegg, virtust peir lienni pó mjög ijósleitir. J>eir voru hvítklæddir raeð stóra stráhutta á höfðunum. J>egar peir komu nær, átti Yarra liægt íneð að sjá andlit peirra, og pað fór hrollur um hana við pað, pví him hafði áldrei séð menn er litu jafn illa út; allir hinir vondu eiginlegleikar, er eiga sér stað hjá siðuðum mönnum, skinu iit úr audlitum peirra. Einn peirra, sem virtist vera foringiun, lieilsaði Bambo konungi sem eldgiimluin kunn- ingja sinum og peir fóru að skeggræða í niestu ákefð. J>ví næst var farið út með prælaua og peim raðað eptir aldri og kyni; pví næst tóku hinir hvítu i mesta ákafa að skoða pá; klipu peir pá í hand- leggi og iætur, til pess að vita hvort peir værti „frískir og sterkir“. Aðeins 50 voru valdir úr, pví pað virtist svo sem eitthvað af farmi sldps’.ns væri komið út i pað, og pví næst var peim safnað saman til að fara með pá niður að ánni. Hinir livítu hÖfðu ekki ©nnpá tekið eptír Yörru, en pegar skipstjóriim ætlaði, að íara burtu kailaði konungurinn á liann og sýndi honum liaua; hann starði á hana pangað til hún ekki lengur porði að líta upp, og svo sá húu að Barnbo og honum lenti í hnakkrifrildi. J>egar pví var lokið, var henni skijiað að fylgja hinurn hvítu rnönnum til skips. Húu leit í allar áttir og var að hugsa um að flýja, en hún sá hrátt, hversu árangurslaust slíkt mundi vera. Nauðug og álút af angist og blygð- un gjörði hún pví, eins og heuni var boðið. Skip pað erYarra var flutt á hét Anderinha eða svalan, var frá Brasiliu, og pó pað aðeins væri 80 „tons'11 voru pó iátnir í pað 150 prælar. Hæð undir lopt á neðra pilfarínu var aðeins 2 fet og 4 pumlungar, svo að vesalings aumingjarnir naumast gátu setið uppréttir; og á peruian hátt átti að flyíja pá yíir Atlantshatið. Karlinennirnir voru i'estir saman tveir

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.