Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 3

Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 3
;Nlí. 23 A U S T II I. 9i I Leith verða peir 72. & D. Slimon ■tfgreiðslumenn skipsins, en í Bergen 6r enn pá eigi ákveðið, hver að verð- 'ir þar afgreiðslumaður. Með pessum gufuskipaferðum verða göðar umbætnr á peirri tilfinnanlegu Pörf, er verið hefir á hetri samgöng- l"n milli Austfjarða á íslandi og vcst- árstrandar Norvegs. Herra Otto Wathne, sem rekur sjálf- L' töluverða inn- og útflutninga á ís- 'Undi, œtlar að létta undir samgöng- L'nar með ódýru farm- og fargjaldi. Vér vonum, að pessar ferðir verði Vfl notaðar, hæði vetur sem sumar.— Herra Wathne hefir g.jört allt sitt 'lftzta til að pessar nýju gufuskipa- ^'rðir gangi sein lieppilegast og að- %téndur og útflyténdur vara i þess- ine (Stava.nger) og farpegar og ^niir mörgu útgjörðarmenn og fiski- ?Qenn fái með pessurn ferðum hinar ^*eppilegustu saingöngur. Vér óskum "uum ötulu forvígismönnum fyrirtæk- ís pessa beztu heilla, og að hinn mikli Vruliutningur frá Islandi gangi um vorn og land“. IJað gleður oss, að pessar milliferð- lr takast milli Austurlaiidsins, Skot- tands og Norvegs, sem nú á seinni l'fnum liafa svo mikil viðskipti hvort annað, par ýmsir kaupmeun og %rgarar liér á Austanlandi liafa mikil '"ruviðskipti, hæði við Skotland og ■N’ovveg og hljóta pví pessar ferðir að %nia peiin mjög vel, og pá eigi sízt ^'"um mörgu síldarútgjórðarmönnuni %r austanlands. Svo er eígi óliklept, jiessar ferðir dragi ferðamenn liing- ^ á sumrum, sem má verða til tölu- Í!áðs hagnaðar fyrir Austurland. Og (|% er pað líklegt, að svo hentugar %'ðir dragi fiskimenn upp liingað frá 'estnrströnd Norvegs, er kunna að setjast hér að og kenna oss Islending- um margar nytsamar framfarir í fiski- veiðum og fleiru, sjávarúthaldi viðvíkj- andi, er peir munu manna bezt að sér í, og mætti pá svo fara að hér á Aust- fjörðum byrjaði nýtt landnám frá Nor- vegi, sem mundi verða til stórmikils hagnaðar fyrir landið, sem vantar svo mjög vinnukrapta og fólksfjölda, en nög er hér til að starfa, bæði á sjó og landi. [»að teljum vér og mikinn kost á pví að fara með ,,Egil“, hvað öll skips- höfnin er pægileg, en pó einkum yfir- mennirnir, og mun leitun á jafn við- mótsgóðum og pægilegum skipstjóra og kaptcin Olsen. [>að eru Svíar og Norðmenn, (t. d. peir Endresen á „Vaagen“ og Corfitzon á ,,Yesta“) sein verða oss Islendingum svo miklu geðfeldari, en skipstjörarnir eru vana- lega á skipum hins sameinaða gufu- skipafélags, að peim alveg ólöstuðum. fetta er eitt af hinum mörgu „genia- le“ fyrirtækjum lierra Otto Wathnes. er fyrir löngu liefir skipað honurn önd- vogis-sess meðal liinna nytsömustu framkvæmdarmanna Islands. Bitstj órinn. Seyðisfirði 30. ágúst 1896. Ekkjufrú Valgerður Í’orsteínsdóttir kom liingað p. 10. p. m. með döttnr sinni Jóhönnu og fröken Gunnpórunni Gunnlögsdóttur, í kynnisför til systur sinnar og iannars frændfólks, og fór aptur með norðanpósti 20. p. m. „Thyra“, skipstjóri G-arde, kom hing- að norðan um land p. 11. }). m. Með skipinu var hingað til Seyðisfjarðar fröken Margrét Jónsdóttir frá Ögri. Með Thvru fóru til útlanda: stór- kaupmennirnir Baehe, A. Ásgeirsson og Sörensen, ekkjufrú S. Ásgeirsson með fósturdóttur sinni, stiuleiit Stein- gríniur Matthiasson, cand. phil. Yil- hjálmur Jónsson, kaupm. Carl ScliiÖth, frú Bannveig Sigurðardóttir og fröken- arnar Gottfreða Hemmert, Helga Frið- bjarnardötth' og Margrét .1 ónsdöttir o.fl. Thyra fór aptur samdægurs til út- landa. „Vaagen“, skipstjóri Endresen, kom hingað frá Norvegi 14. p. m. og með henni kaupmaður T. L. Imsland og nótaformenn hans. Yaagen fór síðar til Akureyrar. „Egill“, skipstjóri Olsen, kom hing- að til Seyðisfjarðar p. 21. p. m. beina leið frá Stavanger og moð honum kaupmaður Fr. Wathne með konu sinni og börnum, frökenarnar Ban- dulf og Johansen, Guðm. Hávarðsson og nötamenn sildarfélags Seyðfirðinga. Egill fór aptur 22. með Fr. Watlme og familíu o. 11. suður á Beyðarfjörð, kom aptur 26. p. m., og fór svo til Fáskrúðsfjarðar eptir síld til beitu og kom paðan i gær. „Bremnæsu kom liingað 23, p. m. með nokkra farpegja, og fór aptur að morgni pess 24.. Tóku pessir sér far með skipinu: kaupmaður [>orsteinn Jönsson til Borgarfjarðar, sýslumaður Eggert Briem, verzlunarm. Bolf Johan- sen og frökenarnar Yalgerður og Maren Yigfúsdætur til Yopnafjarðar, ekkýufrú Guðrún Bjarnardóttir og ungfrú Sigurveig Sigurðardöttir til Kópaskers, ljósmyndari Ágúst Guð- mundsson til Húsavíkur og verzlunar- maður Sigvaldi þorsteinsson til Akur- eyrar o. fl.. „Bremnæs“ fékk hér að vanda tölu- verðan flutning til næstu hafna. [>ann 24. kom hingað hið færeyska gufuskip „Smiril“, og fór aptur dag- inn eptir. Fiskiafli hefir verið hér mjög mikill nú að undanförnu, en beita mjög af skornum slcamti hér innfjarðar, en „Bremnæs“ og „Elín“ hafa komið með nokkra síld sunnan af Fjörðum. peir sem hafa haft góða beitu hafa hlaðið, afhausað og margir haft fisk á seil, en gæftir hafa verið stopular. I firð- inum fiskaðist hér í nokkra daga vel alveg inní fjarðarbotn. „Elin“ fiskaði nýlega á c. 10 tím- um 4200. Drukknan. [>ann 21. p. m. livolfdi fiskibát af jþórarinsstaðaeyrum með 3 Sunnlendingum. Tveir mennirnir komust 8 sinnum á kjöl og annar peirra komst loks af bátnum lifandi innundir Dalakjálki í Mjóafirði, par sem bátinn rak upp. t Eiríkur Halldórsson, hóndi í Blöndudalshólum, er lézt hinn 6. okt. síðastl., var fæddur að Hlíð- ai’húsum i Jökulsárhlíð 12. júlí 1832, en fluttist barnungur að Llfsstöðum í Loðmundarfirði með foreldrum sínum, Halldóri stúdent Sigurðssyni, prests Árnasonar á Hálsi i Fnjóskadal, og Hildi Eiríksd. Stefánssonar frá Skinna- lóni á Sléttu, og ólst par upp hja peim. Liðugt tvitugur að aldri fór hann frá foreldrura sínum; fyrst til síra Einars Hjörleifssonar í Yallanesi og svo til forsteins Jónssonar sýslumanns Norðmýlinga og var skrifari hans pá 2—3 ár. Giptist frá honnm BjörgU Ásbjörnsdóttur úr Yopnafirði. Sama ár dó Halldór faðir hans, og tök Eirik- ur sál. pá við búsforráðum móður sinnar, er fluttist pá á eignarjörð peirra Garðsvík á Svalbarðsströnd. Eptir 11/2 árs ástríka sambúð, var hann sviptur pessari konu sinni, og liöfðu pau pá eignazt eina dóttur. Festi liann pá eigi yndi við búskap, sló sér austur á bóginn aptur, og gaf sig við barna- og unglinga kennslu um 92 f • ill'ið að fá illan grun til peirra, pví pegar pað var komið i skotfæri, s^ut pað fallbyssukúlu á eptir peirn. Við petta urðu allir ótta- s^gnir, en á sama augnabliki dró pað upp merki, er I)a]>po pekkti 'D.jög yel, pað var sem sé hið blóðrauða enska skjaldarmerki. Hann pegar draga niður brasilúinska merkið, en draga upp hkð enska, Ár pá eklci skotið aptur, og eptir stundarkorn var ski))ið alveg bú- ^ að ná peim. Nú var pað ekki neinum efa bundið, að petta skip Vílr prælaskip; en farmur pess var ekki lengur prælar. Enskt her- Á'p liafði tekið pað og á pví var nú bezta mannval. Svertingjarn- fb sem nú voru úr allri hættu, réðu sér ekki fyrir gleði, og pegar ,!eði skipin með stnttu millibili héldu áfram ferðinni til Sjerra. Leone *e»du svertingjarnir á báðum skipuuum hver öðruin lieillaóskir. [>eg- "f Yörru varð litið ylir á hitt skipið, lá við sjálft, að hjarta henn- spryngi af gleði, ogafákafa va.r hún pví nær biiin að fleygja* sér í sjóinn, pví á hinu skipinu sá hún Ado unnusta sinn. Ado pekkti 'ana. líka; og er Dajipo var búinn að segja yfirmönnunum á hinu ‘Á'pinu sögu peirra, fékk hann pví til vegar komið, að pau fengu ^ 'era saman pað sem eptir var ferðarinnar. Margir íleiri sáu (einnig vini og Irændur; pá kom í ljós, að stærra skipið hafði J|t8t út úr sömu ánni, sem hitt, og var að mestu leyti fermt með y'ðnnum, er handteknir voru á sama tíma og Yarra. og vinir hennar. %'ð er óparfi að segja frá öllu pví, er Yarra og Ado töluðust við. An sagði lionmn allt, er á dagrna hafði drifið fyrir lienni, og hann aSði hemii, að pegar hann liefði raknað við, hefði hann verið kom- J"u I hendur nokkurra af sigurveuurunum, er beðið höfðu til pess taka pá sem eptir yrðu, liann sagði henni enn fremur, að hefðu ^e’r ekki tekið eptir pví. að sár pau, er hann hafði voru alveg 'ettulaus, svo að peir pess vegna gætu fengið fullt verð fyrir hann, <l "Umdu peir hn'fa svipt hann Ifi; en pvi næst seldi hver præla- ^1"" öðruin hann, unz hann var flnttur út á skipið. Bæði sk ipin komust heilu og höldnu til Sierra Leone; og voru ertingjarnir pegar í stað fluttir par í land, og fékk hver peirra Par dálitla lóð til að byggja sér kofa á. Kristniboðar peir, er par u> leituðust af öllum mætti við að fræða. hinar fáfróðu sálir pein a, 0 t".rð peim vel ágeugt. með inarga peirra. Vor Oij* Yarra. (Saga frá Afriku). 89 hlíft, kraup pá á knje frammi fyrir iienni, greip hendur hennar til að láta henni í ljósi pakklæti sitt. Einnig Dappo, sem pótti mjög vænt um að fá aðstoð Jóseps til að stýra skipinu, fullvissaði hann um, að honum skyldi ekkert mein gjört. [>eir einu Evrópumenn, sem enn pá höfðu komizt hjá að lenda í höndum svertingjanna voru farpegarnir fjórir. Láu peir skjá.lfandi at ótta í lyptingunni og biðu dauða síns; en um stund mundi enginn eptir peim. Strax sem svertingjarnir voru búnir að ná yfirráðum á skipinu, tóku poir hlekkina af öllum hinum handingjunum; strax sem búið var að leysa pá, hreif pá mesta ofsa-kæti; peir hlupu hver í ann- ars faðm, dönsuðu saman og öskruðu meðan nokkurt hljóð var í peirra börkum. Að noklcrum tima liðnum urðu peir dálítið rólegri, peir söfnuðust pá í kring um Yörru ogkusuhana til yfirmanns síns, par eð pað hefði verið húo, er hefði gjört pá færa um að fram- kvænm pá fyrirætlan, sem frelsaði pá. En hún var svo hæversk, að hún ætlaði ekki að taka á móti pessum heiðri; en peir kváðust engum öðrum vilja hlýða, og gjörði hún pá Dappo að skipstjóra. Dappo varð frá sér numinn af pessari virðiigu, er honum var sýnd; en hann var reyndar sá eini, sem var fær um að taka petta að sér, og tók hann pegar að velja sér háseta, eu til pess gat hann eklci notað aðra menn en pá sem haridteknir voru með honum og Jose; en pá mundii liann fyrst eptir farpegunum; pví næst voru peir dregnir upp á piltarið, og bjuggust peir pá við pví, að peir pegar í stað væru drepnir, en Dappo hét peim pvi, að ef peir vildu vinna sera hásetar, skyldu peir halda lífi. þessu lofuðu peir pegar í stað, en af pví að Dappo ekki bar sem bezt traust til peirra, lét liann menn með hlöðnum skambyssuni veita peim eptirtekt, og varð hann að skjóta hvern pann, er liafði nokkur vélræði í frammi. Eptir stutta ráðagjörð, urðu inenn á pað sáttir, að sigla til Sierra Leone, sem pess eina staðar, er peir gætu haldið frelsi pví, er peir nýlega höfðu aflað sér. Ef peir héldu til annara hafna á ströndinni, voru peir þess fullvissir, að peir aptur mundu komast í klærnar á sinum eigin löndum eða hvítum mönuum, sem aptur mundu selja prælasölum pá. Aðal vandinn var nú að finna rétta stefnu, en pó Dappo væri dugandi sjómaður, var hann samt alveg óvanur suip-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.