Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 4

Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 4
KR. 23 A U B T R I, 6 2 2 ára tíma. Giptist pá í annað sinn . frænku sinni, ungfrú J>órunni Jöns- dóttur, sem nppfóstruð var hjá nður- nefndum J>orsteini sýslum. er nú var orðinn yfirvald fingeyinga, og búsett- ur á Húsavík. Byrjuðu þan landbú- skap í Aðaldal, en fluttu bráðlega útá Húsavík; var Eiríknr pá ýmist við verzlunarstörf eða skrifari hjá f>or- steini. Yorið 1868 yfirgaf hann aptur pessa stöðu sína, til að geta liðsinnt móður sinni, og gjörðist bústjóri henn- ará Krossi í Ljósavatnsskarði. Bjuggu pau mæðgin par 4 ár; fluttu vorið 1872 að Stóra-Eyrarlandi, hvar hann bjó í 6 ár, en móðir hans litlu skem- ur. Yorið 1879, fór hann að Reykj- um í Tungusveit og 1881 að Blöndu- dalshólum, hvar.hannbjó til dauðadags eða nær 14 ár; hafði honum auðnazt ástiiðlegustu samvistir við pessa konu sína í full 30 ár, og orðið 5 barna auðið, af hverjum dóu 2 dætur, en lifa 3; Björg gipt á Sauðárkrók, Stefán bóndi í Blöndudalshólum og J>órhildur 13 ára heima. Líti maður yfir penna stuttorða æfiferil Eiríks Halldörssonar, stingur liann í augun sem óvenjulega breyti- lcgur af alpýðwmanni, geta að eins 2 orsakir legið til pess, sem sé: litlir hæfileikar og breytingagirnd, eða miklir hæfileikar. J>að er enginn vafi á, að hið síðara var tilfellið. Eiríkur sál. var í sannleika skarpur gáfumaður; skilningur og næmi var afbragð, og minni gott. Ha.fði hann og mikla löngun til að ganga skólaveginn í æsku, en átti pess engan kost; varð pvi að nægja eigin uppfræðing; tókst honum líka með sameinuðum brennandi áhuga og góðum gáfum að afla sér svo víð- tækrar menntunar, að í bezta. lagi var af bóndamanni. j>annig var hann víð- lesinn og vel fröður í íslenzkum sög- Hin og skáldskap, (enda laglega hag- rnæltur sj.álfur) lcunni almennar reikn- ingsreglur, talsvert heima í íslenzkri málfræði og reit móðurmál sitt hár- rétt. Danska tungu nam hann i æsku, ágætlega. á bók, talaði og reit liana auk pess liérumbil rétt. Ensku las hann í 10 vikur undir kennara hendi um fertugt, en bætti rið uppá eigin hönd svo, að hann í fleiri ár var túlk- ur Englendinga á ferðum peirra hér. Sem sagt voru nægir hæfileikar til til staðar til að geta gegnt ólíkum störfum, og störfin veittu honum aptur meiri æfingu og víðtækari pekkingu á lífinu; er valla ofmikið sagt, að hann hafi verið einn af peim fáu „sem fær var í flestan sjó“. Að skapferli var Eiríkur sál. ör og stundum harðorður, en engu síðnr var liann blíðlyndur, sáttfús og hreinskilinn framúrskarandi, hvatlegur og djarfmannlegur í fram- göngu; húsfaðir góður og umhyggju- samur, faðir og eiginmaður sá ástrík- asti og vinum sannur vinur. (Aðsent). A u s t r i! Vegna óvæntra atvika hefi eg orðið að flytja mig með prentsmiðju Austra af Fjarðaröldu útá Vestdalseyri i ])ús kaupmanns Sigurðarsál. Jónsson- ar, ]iar sem eg verð í vetur. Hefir pessi flutningur, svorra alveg að óvör- um, tafið fyrir útkomu blaðsins, en sem eg vona að geta unnið upp bráð- lega aptur með auknum vinnukrapti, pó pessi flutningur hafi orðið mér mjög dýr og svo pað að koma mér fyrir með prentsmiðjuna hér útfrá. Innan skamms munu hinir heiðruðu lesendur Austra fá nákvæmar að frétta, hvernig á pessum atvikum stendur, og einnig urn hinar drengilegu hvatir vissra náunga, er komið hafa pessu af s*að, sjálfum sér til verðugs heiðurs og sóma. — Héraðsmenn pá, er eigi eiga erindi hingað útá Vestdalseyri, bið eg að vitja Austra og Eramsóknar í verzlunarbúð Pöntunarfélagsins á Búð- areyri. Seyðisfirði 29. ágúst 1895. Skapti Jósepsson. Geir Sæimindsson cand. theol. heldur guðspjónustugjörð i kirkjunni hér á Yestdalseyri á morgun. Guðspjónustan byrjar kl. 1 e. hád.. Grott súkkulaði á 1 kr. pd. i verzlun MAGNÚSAR EINARSSONAR. æstkomandi vetur, geta ungar stúlk- ur fengið lijá mér tilsögn í pessum námsgreinum: ensku, dönsku, teikn- ingu, orgelspili og ýmiskonar útsaum og hannyrðum. Vestdalseyri 2fi. ágiist lS9fi. Hoflga Austmann. Tvö þilskip („Kutter"), 70 og 27,20 smálestir að stærð, ágætlega vönduð, vel útbúin og hentug til fiskiveiða, eru til sölu. J>au geta afhenzt pegar 1 sumar. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til yfirréttarmálajlutningsmanns Gisla Isleifssonar í Reykjavík. Ágsett orgel er til sölu á Vestdalseyri hjá verzl- unarmanni Hjálmari Sigurðssyni. Brúkiið íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Verðlisti sendist ókeypis. Olaf Griistad. Trondhjem. H é r a ð s m e n n geta fengið keyptan blautfisk hjá Pótri S. Klemenssyni á Vestdalsevri. Pantanir verða að koma í vikum fyrir burtfarardag skips pess, setn hvalurinn óskast st mdur með. •d Ö C*H t-i 53 Pm Oð JO f-4 o cð r—i U1 o3 a Lystha •)H CD -4-3 cd OO -o P-i cð p 1 Oð &D p . Ö CD cð <D O > 4-=> Ol U cd m cd -pí u tH <4H f-t cð nö 'O rö ^ ■P O *-< 43 u Eh jöj P'cð *o •tH rÖ <D qzj Ö JO 'ö 'CD " W Þ- m Ö PL cc cö 'Ö Ö a t3 • iH 'Ö ö m ~bJD Ö d l-H u ö öd pí OJ -4-3 r-H S 'pd 001 § utpuas r!jsuutpj[ tt.iToiu °/0oi utit.nipi.u] ‘rau.ijj tijAj ptras un S.iorj p ■C ?S Undertegnede Agent for Is- lands Ostland for det konge- lige octrojerede almindelige Brandassnrance CompagTii. for Bygninger, Varer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjeben- luivn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Prærnier &c. og udsteder Policev. Eskifirði í maí 189fi. Carl fí. Titlinwf!. Congo Lífs-Elixír. er nú aptur kominn og f.æst lijá kaupm. L. T. Ims- land og Sig. Johansen. S'eyðisfirði 26. vnai 1896. L. J. Imsland. Abyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Tjrentsmiðja ^Aastra. 90 stjöm, og að fráskildum einum farpeganna, er einhverntíma í fyrnd- inni hafði ve-rið sldpstjóri, kunni enginn á skipinu pessa list. En Dappo gaf honum pað ljóslega í skyn, að . ef hann ekki lcæmi peim til pessarnr hafnar, mundi hann umhugsunarlaust skjóta hann — og pað var áheit, er ekki var liætt við að Brasilíumaðurinn gleymdi. J>ótt Yörru lvefði nú gengið allt að óskunv, var hún sarnt ekki reglu- lega ánægð. pví pó hún væri nú orðin frjáls, fannst lienni pað eink- isvirði er hún var búin að missa Ado, og pað voru engin líkindi til að hún mundi ná fundum hans framar, er hún var kornin svo langt frá átthögum sínum og skyldmönnum. Eélagar liennar, sern hngsuðu minna um ókomna tímann, sungu, dönsuðu og hlógu eins og peir framvegis væru lausir við allar sorgir og andstrevmi. [x>ir voru svo heppnir, að góða veðrið hélzt og vindurinn var liagstæður, og liéldu peir pannig áfram í 3 daga. Dappo sýndi, að hann átti pann heiður skilið, er honum hafði verið sýndur, pví hann kom pegar í stað A góðri stjórn á skipinu. Hann lét menn vera uppá siglunni til poss að segja sór til í tíma, ef hann kæmi auga á eitthvert ókunnugt skip. J>ví mesta hættan fyrir pá var að peir mættu em- hverju prælaskipi, er prælasalar ættn, pví peir mundu pegar hand- taka pá og refsa peim harðlega fyrir að peir drápu Brasilíumenn- ina, pvi ekki var hætt við, að peir mundu drepa pá, peir voru allt of mikils virði til pess. „Skip i augsýn frá stjórborði!“ æpti maðurinn á siglúnni. „Hverju líkist pað?“ spurði Dappo nákvæmlega i peim róm, sem hann hafði heyrt rnenn viðhafa á herskipunum. „Sarna lag og á voru skipi, en helmingi starrra“, var svarað. „Hvert heldur pað? „Til norðausturs“. „Vér verðum pá að víkja úr vegí, eða pað kemur fast að okk- ur“, sagði hann við sjálfan sig. „Snúðu hjólunum maður! — pökk herra frá Brasilíu, ef skip petta nær oss, pá ætla eg að feykja heilanum úr kollinum á pér“, kalluði hann til skipstjóraus frá Brasilíu, er stóð par rétt og óskaði pess af boilum hug, að petta væri præla- skip. Dappo gekk fram og aptur á pilfarinu með sjónpípuna und:r 91 hendinni alveg eins og liann liafði séð yfinnennina á herskipunum gjöra. „J>egar hérinn hleypur, halda lrundarnir A eptir“. Stóra skipið sigldi auðsjáanlega áfram án pess að ta-ka eptir Andorinka, en peg- ar pað sá að hún breytti stefnunni, vatt pað upp öll sín segl og liélt á eptir lienni. Andorinlca j var gott gangskip, en ókunna skipið sýndi brátt að pað var enn pá gangbetra, pví á tæpri klukkustundu var pað konrið töluvert nær lienni. Svertingjarnir urðu nú peirrar liættu áskynjn, sem peim var búin, og allar pær liörmungar, er peir nýlega höfðu frelsazt frá, rifjuðust nú upp fyrir ímyndunarafli peiri’a. Nú hættu peir að syngja og hlæja, og meira að segja, nokkrir peirra virtu fyrir sér öldurnar og liugsuðu að pað væri pó skárra að fá að hvílast par, en að vera prælar hinna hvítu. Dappo- og liinir liraustustu meðal peirra ráðgjörðu, að verjast, pótt peir saju, að lítil líkitidi væru til pess, að peir bæru sigur úr býtum. Hrasilíumennirnir hvítnuðu af ótta, er peir sáu hið ógnandi augnaráð sigurvegara.nna og óttuðust, að peitn mundi verða slátrað, ef' petta vævi prælaskip. J>egar pað kom uær, úrskurðuðu Dappo, Jose og fleiri, að pað væri prælaskij', pótt Brasiliumennirnir reyndu að sannfæra pá um, að pað aðeins væri enskt kaupfar. Eini mögulegleikinn til að koniast undan pví, var, að pað lvgndi, pvi pá voru likindi til, að Andorinka nnmdi ganga betur, en pá hefði pað sjklfsagt sent báta á eptir henni. Hvernig .sem færi. ásétti Dappo og félagar lians sér að verjast meðan peir gætu. En pað átti aptur að fara svo, að kvennmanns hyggjuvit réði fram úr vand- ræðum peirra; pví Yörru datt pað í lmg. að iiægt væri ef til vill, að koma pvi til leiðar með brögðuin, er ekki væri mögulegt með valdi. Hún lét allt kvermfólkið, börnin cg flestalla karlmennina fara undir piljur niður, en aðeins fair tirðu eptir á pilfarinu klæddir sjóraannafötum. Mönnunum frá Brasilíu var skijiað, að svarti. spurn- ingum ókunna. skipsins og var he’tið bráðutn dauða, ef peir ekki svörttðu eins og peini væri sagt. J>ví næst voru allir vopnaðir eptir föngutn og biðu svo pess er verðu vildi með brasilíartska skjaldo.v- merkið blaktandi á siglunni. Okunna skipið, er stöðugt nálgaðist, var

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.