Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 1

Austri - 29.08.1896, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á m&nuðí eða, 36 Uöð til næsta nýárs, og lcöstar hér á landi aðeins 3 lcr., erlendis 4 hr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn skrifieg híindm við áramót. Ógild 7iema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. oldö- her. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁE SEYÐISFIRÐl, 29. ÁGrÚST 1896. NIl. 23 --- ------------- , v ~rr ■ r„-r ■ ..... 1 ÁMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirðí #r opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. KPARISJÓÐl) R Seyðisfj. borgar áB/0 vexti af innlöguni. Skiptafundur verður lialdinn á Eskifirðí í eptir- fylgjandi búum: 10. sept. í dánarbúi Póturs Guðmunds- sonar, Mýrum. — ----------- Guðmundar Ein- arss. frá Flögu. •— — ----------Baldvins Grísla- sonar frá Flögu. lb. sept. ------ Odds Einarssonar frá Yattarnesi. — -— --------Finnboga Er- lendss. frá Eyri. — — --------- Einars Svei-ns- sonar frá Búðum í Fáskrúðsfirði. 12. sept. -------- Sezeiju Björns- dóttur frá Teiga- gerði. — — - ---- Sænnmdar Sa:- mundssonar frá Eskifirði. — — -------Jakobsporsteins- sonar Eskifirði. — --------Jöhanns Jónsson- ar frá Karlskála. 14. sept. - ■—— Erlendar Árna- sonar, Ormsstöð- um. •— — -------Kjartans [>or- lákssonar, Sand- víkurdamini. — — ----------Sigurhjargar f'or- kelsdóttur, Orms- stöðum. 15. sept. -----Helgu Marteins- dóttur frá Fann- ardal. — - ---- Stefáns Stefáns- sonar frá Seldal. ---FedesPétursdótt- ur frá Skorrastað. ’iö. sept, -----Jöns Hjálmars- sonar frá Brekku. *- — - piotabúi Einars Eyjólfs- sonar Hesteyri. — — - ------ Sveinbjarnar Guttormssonar Dölum í Mjóa- íirði. k— — - >---Guttorms Skúla- sonar Rjúkanda. 17. scpfc. í d-inarbúi pórðar liiuiólfs- sonar frá j'ver- hflmri. -— — -------Jóns Gislasonar Skriðustekk. — — ------- Gnðrúnar Bjarg- ar Magnúsdóttur Jrl Eydölum. 18. sept. ------Siyfinns Pálssonar Eyvindará. — — -------Jóns portinnsson- ar Eiðuin. 18. sept. í dánarhúi J>orvarðar Eyj- ólfssonar frá Uppsölum. — — ------Friðriks Hall- dórssonar frá I'uríðarstöðum. 19. sept. -----Borsteins Jóns- sonar frá Skjögr- astöðum. — -— ------Jóns Gíslasonar Eyjólfsstöðum. — — ------Rósamundu Bor- leifsdóttur Kirkj- ubóli í Yöðlavík. Skiptnfundir á ofannefndum dögum byrja kl. 11 f. hád. og verðnr haldið áfram. Skiptaráðandinn í Suður-Múlasýslu. Bskifirði 1. ágúst 1896. Axel V. Tulinius. Hérmeð aiiglýsist, að eg liefi ákveðið að halda skiptafund í eptir- nefndnm dánarbúum á skrifstofu sýsl- unnar á Seyðisfirði: 14. sept. næstkomandi í dánarbúi Jó- liannesar Magnössonar frá Ekkjufelli. — — í dánarbúi Stefáns Jónsson- sonar frá Ekkjufelli. 15. sept. i dánarbúi Arngrims sál. Einarssonar frá Brekkuseli. — — í dánarhúi Guðjóns Viglunds- sonar frá Litla-Steinsvaði. 16. sept. í dánarhúi Sigfúsar Odds- sonar frá Meðalnesi. Skrifstofu Norðui’-Múlasyslu, 22. ágfist 1896. Eggert Briem. settur. Slimon kaupir í lianst hér á Aiisturlandi fé á fæti,einsog að und- aiiförnu. ÚTLENDAR ERÉTTIH. —O— Ferðasaga Friðþjófs Mansens, orð- rótt eptir hraðskeytum frá honum sjálf- um í Vardö, þangað sem Nansenkom 14. p. m. á skipiuu ,,'Windward“ norð- au úr Isbafimi. ,.I erðin hepimaðist. fshafið kannað fi'á Rý-biberisku eyjunum norður fvrir Franz Josephs lund. ,.Fram“ fór úr lugorsundinu 4/8. 9.J, fann eyju i Kara- liafinu og niargar eyjar strandlengis norður að Teljuskin-höíðanum og víða greinilegar leyfar opti: Röld á allri Norður-tíiheríu; I5/(l. íyrir framan Olenek, en þ:ý var orðið of áliðio til að sækja hundana; komumst í auðum sjó framhjá Ný-Siberisku eyjunum, allt að 78°, 50“ norðl. br.. 133°, 50“ austl. 1., þar festum við okkur við ís- jaka og létum ísinn umkringja skipið 22/9. Yið bárumst svo þaðan hægt til norðvesturs, einsog áætlað var. Alltaf mjög kalt um veturinn. Kvikasilfirið fraus í nokkrar fvikur, mestur kuldi 50,6°. Yið létum vindmylluna búa til elektriskt ljós og gekk það veb Oss leið vel og samkomulag var hið bezta og öll skipshöfnin reyndist vel. Allt norður að 79° var 90 faðma dýpi, en þar fyrir norðan 16—1900; á hafs- botninum \”ar alstaðar sáralítið plöntu- líf.. Sjóliði ScottHansen og Johansen gjörðu margvíslegar meteorologiskar, magnetiskar og astronomiskar rann- sóknir. Dr. Blessing rannsakaði norð- urljósin og gjörði ýmsar grasafræðis- legar og dýrafræðislegar rannsóknir og safnaði ýmsu, mældi dýpið, sjávar- kuldann, sjávarseltuna, ísmyndanina og hreyfingu hans o. s. frv. Alstaðar gott tækifæri til vísindalagra rann- sókna. Korðvesturstraumurinn var harðastur um vetur og vor, en norðan- vindar heptu för vora á snmrum. 18/c. 94 vorum vér komnir 81° 52“, en hröktumst aptur nokkra stund í suð- ur; 21. nóvhr. komumst vér á 82° og jólakvöldið höfðitm vér náð 83° og fáuni dögum síðar 83° 24“, sem er sú norð- laigasta hreiddargráða, er hingað til heiir verið náð. 4. og 5. janúar 95 var hið voðalegasta ís-skrúf, er vér komumst nokkru sinni í; vér láurn innifrosnir í ís, er var 50 feta þykkur og yfir hann runnu stórir jakar á oss á bakborða með voðalegu afli, Yér nffermdum nú skipið útá isinn af því íiauðsvnlegasta og vorum allir við því búnir að fara af skipinu. I>á ís- skrúfið var sem voðalegast og isinn gein liátt upp yfir skipið, losnaði það úr ísnum og lypti sér liægt og liægt upp; engin flís fór úr skipinu. ,,Fram“ sýndist þvínær ósigraudi fyrir ísrekinu; síðar lontmn við ekki í nokkru ís- skriifi. Nú rákumst við liart norður- eptir. u/s- T5 skildi Nansen og Johansen við „Fram“ á 83° 59“ norðl, br. 102° 27“ austl. 1.; við ætluðum að kanna Iiafið þar fyrir norðun og svo langt i norður sem framast væri unnt og kom- ast svo vfir Franz Jdseplis land alla leið til Spitsbergen; - við liöfðum 28 hunda, 3 sleða og 2 báta úr segldúk, og f;eði lianda hunduimm í 30 daga og handa sjálfum okkur í 100 daga. Yið héldnm fyrst leiðar okkar og rákiunst eigi í ísnum. 22. marz komumst við 85° 10“, en isinn var ósléttari og rak suður; 29. marz komumst við 85° 30“, en ísinn rak nú mjög suður og skrúf mikið í honum og hinir inestu örðug- leikar við að hrjót-ast áfram yfir liina háu íshryggi; 4. apríl náðum við þó 86° 3“, en ísinn gjörðist altaf verri yfirferðar, og 7/,t. urðn svo niikil brögð að því, að það var óráðlegt að halda lengra; hreiddin var þá 86° 14“ Fórum við þá á skíðum ennþá lengra norður, eu sáum enga mögulegleika á að halda lengra, þar ísinn lá sem frosið voða-brim í sjóndeildarhringnum. Alltaf mjög kalt. í þrjár vikur alltaf um 40° frOst og opt nístings hvassveð- ur, svo okkur var illilega kalt í vaðm- álsfötunum, en loðkápur okkar höfðum við skilið optir til þess að létta á sleðunum. I marz var kuldinn mestur 45°, minnstur 24°; í april mestur kuldi 38° minnstur 20°. Hvergi sást land. 8. apríl snerunr við áleiðis til Franz Jósephs lands. 12. apríl stönzuðu úrin, og því vor- um við eptir það eigi vel vissir um lengdarmálið, en þó héldum við það nærri sanni. Á suðurleiðinni vesnaði hríðin og seinkaði það okkur, því færi varð miklu verra, vistir minni, liundum varð að slátra ofaní ];á sem eptir voru, við sóttum leiðina fast, en urðum þó að niinnka sem mest mat við okkur, við mænduni árangurslaust optir landi. Siðasía niaí vorum við á 82° 21“, 4. júni á 82.° 18.“, 15. júní rákumst við norðvesturað 82.° 26.“, skutum 22. júní stóran sel og réðum það af að bíða þar til hlánaði og snjóinn tæki upp, og lifðumviö á meðan áselakjöti. Yið skutum 3 ísbirni, höfðuin 2 hunda eptir er við ólum vel. 23. júlí héldum við áfram og eygðum 24. júlí óþekkt land og vorum þá já 82.° norðl. br, Isinn var brotinn upp og sundin á milli voru full af liröngli, svo eigi varð farið á segldúksbátunum, en urð- um að stikla jnka af jaka. Náðum landi 6. ágúst á 81.° 38.“ norðl. br. og á að gi/.ka 63° anstl. 1., það voru þrjár isi þaktar eyjar, er Nanseii nefndi Hvittenland. (Hvíta land). Héldum vestur þaðan í auðum sjó meðfram eyjunum, sáum 12. ágúststórt laiul, er lá frá suðaustri til norðaust- urs, béldum að við væruin á lengd Austriasunds, en bar eigi saman við landabréf Payers. Stýrðum í vestur um sund á 81.° 30.“, bevgðum í suðvestur með vestur- strönd landsins og vouuðumst eptir að geta lialdið þaðan til Spitsbergen, en s iini ekkert land í vestri. 18/8. lok- aði ísinn okkur inni í heila viku, náð- um 2(i/8 landi á 81.° 12.“ norðl. hr. 5(í.° austl. k, og liér létum við fyrir- herast um veturinn og gekk hæriiega. Yið vorum báðir vel frískir. Vorið kom og með því sólskin og auður sjór í vestri og suðvestri. 19. nui.í vorum við ferðbúnir. 23. maí var auður sjór á81.° 5“, en hér hepti stormur okkur til 3. júní. Fundum á 81.° stórt. land í vestri og var auður sjór fyrir norðan og vestan það; fórum suður yfir breitt óþekkt sund, komum 4/R. að suðurenda landsins og hittum auðan sjó i vestri

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.