Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 2

Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 2
XR. 25 A Ij B T II I. * festa. ’l'.að ðlit sitt með eiði, að engir gallar á stýrinu liafi átt nokkurn pátt í slysimi? Yér lýsum ]»ví svo yfir, að vér liöf- iini onga nstæðu til að a'tla nð li'muin útlendu skoðunarraönnmn hafi eigi get- að skjátlazt með álitsgjörð sína, einsog felagið berlega segir að oss liafi lient, heldnr erum vér sannfærðir mu að peim hufi niikillega skjátlast, or peir Jialda pví frain, að bilun stýrisins hafi aðeins verið prýstingnum gegn ísmun að kenna, pví að svo hefir alls eigi verið, og liefði slíkt ekki komið fyrir ef stýrið hefði ekki haft hina áður nefndu gömlu galla og ekki hefði verið óvandvirknislega gcngið frá pvi að öðru leyti, einsog luegt er að sjá að iiefir verið gjört, á. stýriskróksparti peim, er að ofim er getið, og viljum vér pví til upplýsingar geta hans nokkuð nán- ara hér. Partur pessi er einsog áður er getið, •aðeins tappi sá af kröknnm, sem geug- ur ofaní stýrislykkjuna; liann er 4l/j 'pnml. á lengd og par sem hann liefir hrotnað frá króknum, er hann að pver- máli 2 pnil. og 2 línur, og verður pá iflatariuál brotflatarins, ef slétt væri, -030, 66 □ l’iinr. En par sem tapjii "pessi bcfir verið orðinn iiálfslitinn, pá liefir á sínum tínia verið settur utan mn hami fiólkur eða lietta, sem bylur .liann allan jafnt brotfieti og gjörir Jiann eins digran og liann íuun liafa verið upphpjflega, án pess pó að gott væri að sjá, að hann væri klæddur pessum dul-arbúningi sem að ongu leyti gaf lionum nok'lnsm styrk, heldur fyllti nokkuð útí liina einnig hálfslitnu stýr- islykkju, sein pé purfti að setja Jnilk innani til pess að fyririiyggja allt skrölt stýrisins. Rvermál tapjia pessa með liettunni, eða einsog liar.n mun hafa verið upphaflega, er 3 pml. og 2 línur og verður pá. fiatarmál hrotflatarins að hettubörnmnum með reiknuðum 1133, 54 □ línuv, verða pannig hettubarm- íirnir niismunuriim á liinum tilfærðu tölum eða 602,88 □ líiiur, scm cr lið- •ugur helmingur af lriuu upprnnalega gegnumsliorna flatarmáli tappans um brotstaðinn. Af pessu sést, að stýristappi pessi hefir verið slitinn meir en til liálfs, •áður en liettan var sett yfir liann. pegar pess er nú gætt að lrin stýris- járnin hafa að líkindum öll verið jafn- giimul og pví jafn slitin, eða svo slitin, nð járnmagn peirra stýristajipa, eins- og pessa, liefir aðeins verið orðið tæji- ur helmingur af pví seni pað var upp- runalega, sem er hérumlril sania járn- inagn og vanalega er brúkað í stýris- krölístajipa á 24—26 tonna skijium hér, pá getur liver niaður séð, að petta er stór galli, og pó pað elcki be-inlínis sé smi.ðagftlli, pá lýsir pað, einsog áður er sagt, óvandvirkni, að setja liinar unmeddu hettur á stýristappana og hólka innaní lrinar liálfslitnu stýris- lykkjur í stað pess að gjöra hvort- tveggja af nýju, eða svo mundi pað vera kallað liér; og pó svo liefði nú verið, sem ekki var, að engínn annar galli liefði verið á stýri „Yesta“ en sá, að stýrisjárnin ejitir ofannefndum stýristapjia að dæma, — lief'ðu verið háifslítin, pá var sá galli eion nægi- legur til pess, að orsaka ]>að, að stýr- ið ekki mátti mæta minnstu mótsjivrnu eða prýstingi gegn ísnum, nema til pess að járnin Jiefðu hrotnað cinsog pau gjörðu sum, og stýrið pannig orðið gagnslaust, pó pað aldrei hefði brotn- að um Jutlsiim, • sem pað ekki heldur gjörði vegna hirnni ný upptöldu galla á stýrisjáruuimm, lældur af pví að hálsimi eða stýrið sjálf't var úr slæmu járni og að öðru leyti gallað einsog úður er sagt, og einsog líka gíegist fram lijá öðrum hinum erlenda skoð- unarmaiini eptir fyJgililaði ísafoldar 7, maí p. á. að dænia, par sem svo stend- ur: ,.A priggja feta svæði, gengur rifa iriður á við 4. pnnil. á lengd, en dýjit lieimar gátum við fundið að var ‘/4 puml.“. J>ó að petta sé mi í sjáJfu sér ill skiljanlegt, pá sýnir pað með öðru, að hinn..erléndi skoðunarmaður liefir eins og vér, orðið var við galla á stýrisloggnurn, pó lítið sé úr peim gjört, og að irin umgetna rifa liafi grynnkftð nokkuð frá pvi að liún var mæld liér, sjálfsagt af ryði, enda liefir ejitir pví, sem skýrt er frá í Austra 22. júní p. á., ekkert af stýrinu verið notað aj)tur, prátt fyrir tillögu skoð- iraarniannsins (John Shaiv) um að sjóða ]iað samnn. Með frainansögðu pykjumst vér hafa sýnt, nð árásir irins saineinaða gufu- skipafélags á oss og skoðunargjörð vora, séu á engum rökum hyggðar, og látum vér pví úttalað um pað atriði í petta sinn. Viðvíkjandi aptur á. möti peirri ástæðu félagsins, að vér liöfum verið jafn færir um að Alíta galla og járn- gæðum stýrisins, eins og að meta vinnu- laun vor við aðgjörð pess, par sem vér liefðum sett pau niður úr 2000 kr. í 800 kr.. pá viljum vér taka pað fram, að pá er vér tókuni að oss að gjöra við stýrið, gjörðum vér engan sainiring um vinuulauii vor fyrirfram heldur reiddum oss um ofá fögurlof- orð skipstjóra og farstjóra, senl kváð- ust mundu sjá oss fyrir göðri borgun, — pó að farstjórinn pættist ekki imuia ejitir pví síðar, — ef vér gerðum svo við skijrið, að pað kæmist til útlanda; en af pví að vér vorum sannfærðir um, að vér með aðgjörð vorri á stýr- inu, — sem varð til pess að skijrið komst Jijálparlaust til Enjjlands — hefðum frýað hið sameinaða gufuskijia- félag eða. lilutaðeigandi ábyrgðarfélag við fleiri púsund króna útgjöld, fólgin í pví að sækja „Yestu“ liirigað, eða flytja stýri til lieiraar og koma pví á hana liér, pá settum vér 2000 kr. ujij) fyrir viimu vora, sem, ef saimgjarnlega er skoðað, er mjög lítil pöknun í sam- anhurði við pann hagnað, er nefnd fé- lög iiöfðu af verki voru, einsog áður er sýnt fram á. En í stað pess n.ð borga lrina uppsettu ujipha’ð, gátum vér með illan leik og meðfram fvrir annara lijálp srert út 800 kr. sem vér iilutum að sætta oss við, par vér vegna vantandi samninga ekki treystumst til að fara í mál út af misimminum erlendis og ekki liöfðum fé til að kyr- setja skijrið hér, eptir að vér höfðum gjört pað sjófært. En prátt fvrir petta, erum vér sannfærðir um að vér höfum unnið nefndum félögum margra púsund króna liagnað með verki voru, sem gufuskipafélagið hefir endurgoldið með pví, a,ð revna til að svívirða oss í augum útlendra manna, með ritgjörð- um sínum i blöðuuum og hæklingura, og gætum vér vel séð, pó pað nyti pessa hagnaðar einsog pað liefir lians aflað. Að endingu viljum vér taka pað frain, að vonandi er, að hið sameiu,- aða gufuskipaf>>lag gái svo að stýris- útbúnaði skijia sinna framvegis, að pau ekki tepjiist hér við land fyxir slæm- an útbúning á peim, en pó svo kynni nú til að vilja liér eptir, pá niundum vér lítið liafa að gjöra, ef vér tækjum að oss aðgjörð á peim fyrir slíka borgun. Akurevri 11. ágúst 189(1. S. Sigurðsson. Jósep Jóhannesson. Eg Snorri Jónsson skrifa undir grein pessa að pví leyti sem skoðunargjörð- ina snertir. Sn. Jónsson. -i< * Eramanskrifaða grein liafa skoðun- armennirnir sýnt raér, og votta eg samkvaunt beiðni peirra, að pau/V(/íi'7.s'A-« atriði, sem fram eru tekin, eru, að pví er mér er frekast kunnugt, alveg rétt herm-d, og vil eg pví um leið lýsa vfir pví, að eg eptir minni pekkingu ániáli pessu, verð að álíta, að pessir menn, sein eru hinir heiðvirðustu menn i alla staði, hafi pví sarit óinaklegu álasi. Akureyri 11. ágúst 189(1. Kl. Jónsson. Þúsmid ára miiiRÍn". 1 sumar tóku nokkrir menn í aust- ustu sveitum Austur-Skajitafellssýslu sig saman um pað, að iialda nú nokkra niimringu um landnám Hrollaugs Eögn- valdssonar undir Skarðshrekku f.vrir 1000 árum. Tóku peir, Gnðmundur Jónsson í Ringanesi og Björn Ey- mundsson í Dilksnesi að sér, að standa fyrir veítingum við samkomuna, sem ákveðin var á sunnudagiim í 17. viku smnars (16. ágúst). Rennan dag var gott veður um morguirinii, en pykkt lojit og nokkur poka í fjölluni, en ejitir miðjan dag fór að koma úði úr pok- unni, og um kvöldið tök. að rigna, en pá voru margir farnir á stað heim- leiðis. Vegna pess að veður var eigi sem hagstæðast, varð lítið af glímum, kajiphlaupum eða öðruin siíkum skemt- unirai, eins og í fyrstu var ráðgjört, og urðu meiiii að láta sér nægja ræðu- höld, söng og samræður. Yfir 100 manna voru saman komnir; flest var úr Isesjum og Lóni, nokkrir af Mýr- um og úr Suðursveit, og fáeinir utan- héraðsmenn. Evrst var sungið : „O! Guð vors lands“ og síðan minni Ts- lands eptir Eymirad Jónsson í Dilks- nesi, pvínæst hélt Jön próf. Jónsson að Stafafelli tölu um laudnáin pessa liéraðs, sögu pess og landsins í lie.ild siirni, framtíð pess og viðreísn. Gat liann pess fyrst, að flest ártöl á land- námstíðinni væri nokkuð óvís, pví að landnámsmenii liefði hvorki kunnað að rita bækur né hatt ákveðið ár til að telja timann frá, lieldur hefðu elztu sagnaritarar vorir orðið að miða tím- ann við iiitt og petta ejitir miiini elztu o’g fróðustu iinuraa. En af írskura rituin mretti sjá, að klerkar frá Tr- iandi, er Norðmenn kölluðu Papa, hefði verið komnir liingað 796, og örnefni, sem á pá miimti, væri hér á suðaust- urhorni landsins. Guðbrandur Yig- fússon, sem mest og bezt Iiefði skrif- að um tímatal í íslend-ingasögum, setti útkomu Hrollaugs nálægt 900, pó lieldur fyr en eptir aldamótin, en með pví að liann fylgdi arraala tali urn upp- haf íslands bygðar (874), munaði pað 4 árum frá tali Ara fróða, er setti upphaf landná'iua 870, og mundi pví 98 ekki far'a fjarri, að telja útkomu Hroll- nugs 896 (og l lHjótsíLóni uni sama leyti, samkvreint ætluii Guðlirands). Yæri pá réttar il aldir síðan Papar liofði fvrst verið hér, en 10 síðan peir hefði sezt liér að: Úlfljótur, er fVi:st- ur flutti iög út iiingað og Hrollaugnr, er var ættfaðir flestra lririna mestu fræðimanna vorra í fornöld (Sæmund- ar fróða. Ara fróða, Snorra Sturlu- sonar o. fl.). Síðan fór lnran nokkr- um orðtim mn kosti og galla hinna fornu Yorðnmuna, uiu pað, iivernig kristnin mýkti siðina en veikti jafn- frajnt liina fornu stjórnarskipun, er runUin var af iieiðinni rót, hvernig laadsiuenn týndu frelsi sinu og rötuðn i nauðir og b’gindi, og livað peir liefði gjört og pyrfti enn að gjöra tii að rétta við andlegau og lflvamlegan iiag sinu. ijagði liaiin einkum áherzlu á pað, að liverjum íslendiugi breri að virða tungu sína og pjóðerni og Teitast við að vera sem nýtastur í siimi stöðu i pjóðfé- laginu. Síðan var sungið kvreði um landnám Hrollaugs og framtíð Horna- fjarðar, eptir Eynmiid í Jfilksnesi, og nokkur fleiri ljóðniæli, og enn tölur haldnar; mimitist p \ þorgriinur lreknir Rórðarson pess meðal annars, að marg- ir muiidu íniynda sér útlit landsins í fornöld glresilegra en verið liefði, og gjöra lieldur niikið úr apturfor pess á síðari öldurn, en hann vonaði og óskaði, að pað mundi blómgast og auðgast á ókoniinni tíð, og pjóðin elcki purfa að standa öðrurn pjóðum langt á baki í mörgum greinum, og siðar mælti liann fyrir miirai kvenna, og tök pað fram, að réttarstaða peirra væri íiú miklu betri en í fornöld, og liann óskaði peim ailra peirra réttarhóta, sem peim karaii að haldi, en rú væri krafizt fyrir peirra hönri fieiri rétt- inda, en pær mundu almennt liirða xinx eða liafa not af, og viðvikjandi ment- un kyenna taldi hann æskilégt, að liún heindist meir í vei’klega átt en verið liefði, og kvemiaskólar liendi náms- meyjum að virða sem bezt vinnnna og nytsemi hennar. Sramlendingar og- „Yesta44. Jþað fór illa, að ,,Vesta“ kom ckki hingað til Austurlaudsins 12.—14. p. m. eptir Sunnhradingum eins og far- stjóri iiafði lufað, og peir reitt sig á, ]irátt fyrir varnagla þann, er farstjóri sló í enda auglýsingarinnar, sem pó hefði átt að gjöra pá varasama með að reiða sig á p'essa ferð, er var svona skilyrðum bundin. Sunnlenzkir sjónienn hópuðust sam- an hér á Seyðisfirði, Xorðfirði og Eski- íii'ði til að sæta pessari ferð með „Yesta“, og liafa svo flestir heðið sið- an atvinnulausir á pessum stöðuin, sér í stórskaða. Og ])að var pað leiða við petta til- boð farstjöra, að pað aptraði bæði O. Wathne og Thor E. Tulinius frá að senda sin gufuskip suður um miðj- an p. m„ eins og peir höfðu pó ætlað sér, svo nú vantar líklega fiutningsskij) handa Sunnlendingum, pví „Yesta“ getur hvergi nærri flutt i eiiini ferð allan pann fjölda, er hér er nú til sjóróðra á Austfjörðum. En úr pessum farkosts-skorti írirast oss að hinn heiðraði farstjóri gæti mikið hætt, með pví að láta „Yestii“ fara strax um luel frá Reykjavík

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.