Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 4

Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 4
NR. 25 A U S T K I. 100 Þakkarávarp. Hévmeð votta eg undirritaðar fyrir liönd eptirlifandi móður minnar og jsystkina, öllum peim er fylgdu bróð- ur okkar, síra Hannesi L. J>orsteins- syni, síðast presti til Fjallapinga, til grafar að líofi í Yopnafirði, og sérí- lagi sóknarmönnum hans, sem fjöl- raenntu til jarðarfarar hins framliðr.á og heiðruðu pannig minningu hans, sem hafði verið peim svo kær, sem raaður og sóknarprestur, með nærveru sinni, — mitt og vort allra innilegt pakk- 3æti fyrir nærværu peirra við jarðar- íörina, og hluttekning peirra í sorg okkar, eins og öllum peim, er á einn eða annan hátt hafa gjört hið sama. p. t. Seyðisfirði 12. sept. 1896. Afjúst porsteinssou. Tapazt hefir lítið brúkað fjaðrastíg- vél aðfaranótt 23. ágúst, einhvernstað- ar á leiðinni af Fjarðaröldu og útað steingarðinum fyrir utan Yestdalseyri. Finnandi er l)eðinn að skila pví til ritstjóra Austra, gegn sanngjörnum fundarlaunum. Tvö plskip (,,Kutter“), 70 og 27,20 smálestir að stærð, ágætlega vönduð, vel útbúin og hentug til fiskiveiða, eru til sölu. J>au geta afhenzt pegar í sumar. Lysthafendur snúi sér sem fyrst til yfirréttarmálajiutningsmanns Gisla Isleifssonar í lleykjavík. Fineste SkandinaYÍsk Bxport K&ffe Snrrog’at er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Islenzk nmboðsverslim. Eins or/ að vndanförnu trlc ccj að mcr «ð selja állskonar íslenzlcar vcrzlunarvörur og lcaiqia inn útlendar v'örur, og seiula á þá staði, sem gufu- slcipin lcoma a. Glögg skilagrein send í hvort skipti, lítil ómakslaun. UtanásJcript: Jakob Gunnlögsson, stö rlc auiun a ð ur. Cort Adelersgade 4 Kjöbenhavn K. íslenzk frímerki 3 au. 5 au. 6 au. 10 au. 16 au. 20 a. 40 aura 50 aura 100 aura kaupir undirskrifaður og borgar fyrir pau: 2 aura 2 aura 4 aura 1 oyri 8 aura 7 aura 10 aura 25 aura 50 aura. pjónustufrímerki frá 2—50 hvert. Sjaldgæf frímerki með háu verði, skildingafrimerki allt að 3 kr. hvert. Borgun verður send strax í peningum. Frímerkin purfa að vera ósködduð og ómáð. Jalcob GunnVógsson, stóvkaupmaður. Cort Adelersgade 4, Kjöbenhavn K, Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige. octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni. for Bygninger, Varer, Effécter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjöben- havn,modtager Anmeldelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl I). Tulinius. á 1 Kr. pd. i verzlun MAGKÚSAR EINARSSONAR. meðal annars: rOFllF Kaffi, Kandís, Melís, Púðiursykiir, Bxport-Kafíi. Ofnkol. Steinolíu. Munntóbak, lleftóbak, Reyktóbak, Yindla. llargarine ágætt. Skæðaskinn, Brökarskinn, Færi allskonar. Léðaröngla norska, margar tegundir. Segldúk, margar tegnndir. Þakpappa, Þakpappaáburð, Leirrör, einkar kentixg i reykliáfa. 0 f n r ö r ú r j á r n i. Múrstein eldfastan í ofna og eldunarvélar. Barkarlit i segl, veiðarfæri o. fl. Sxníðatól ýmiskonar. Mikið af li 1 ý j u m nærfötuia handa sjómöminm. Bfni 1 vetrarföt. Karlm.anna alfatnað, tilbúinn eptir nýjustii tízku. Yetrarjakka. Yfirfrakka. Skófaínað kvenna og karia. Stnndaklnkkur. Yasaúr venduð og ódýr. o. II. o. fl.. Yörurnar ern af fyrstn tegund hvað gæði snertir, og seljast með lægsta verði gegn peninga- borgun útí liönd. Áhyrgðarmaðnr og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja Aust-ra. Áheyrendapallurinn í sal peim, er heyja átti kviðdóminn í, var troðfullur, og pað komust livergi nærri allir inn, sem vildu lilusta á málið, og pað var rifizt um að ná i aðgöngumiðana. pann dag átti líka að rannsaka pað mál, er hafði vakið mikla eptirtekt almennings. Vel metinn og ríkur kaupmaður í bænum, að nafni Springer, var ákærður fyrir að hafa svarið rangan eið og fyrir að hafa ónýtt mjög áríðandi skjöl. Menn deildu um, hver verða mundu málaloldn, bæði úti á göng- unum og eins á áheyrandapallinum áður en rétturinn var settur. Springer var náfrændi auðmannsins Ditmars, er dáið hafði fyrir fjórum vikum. Ditmar possi hafði verið lengi erlendis og auðgazt par. ]>á hann kom aptur til fósturjarðar sinnar, var hann orðinn gamall og enn ókvæntur. Ilann tók sér bústýru, er hét Wegener, og var pá ekkja og átti eina dóttur, 4 ára gamla, er hét Bertlia, og ólst hún upp bjá Ditmar; og er móðir henuar dó, var hún orðin svo proskuð, að hún gat veitt húsi Ditmars forstöðu. Gamli Ditmar átti eigi önnur skildmenni en kaupmann Springer, og allir bæjarmenn voru sannfærðir um, að gamli Ditmar mundi skipta arfinum jafnt milli hans og ungírú Berthu, sem hafði hjúkrað honum allt fram í andlátið eins og hún væri dóttir hans. pegar eptir lát Ditmars, fór pað að kvisast um bæinn, að hann mundi eigi hafa gjört neina erfðaskrá, og furðaði menn mjög á pví, og hlaut pví kaupmaður Springer að fá allan arfinn, par liann var eina skildmenni hins látna auðmanns. Bæjármenn fengu eigi skilið, 99 hvernig á pessu gæti staðið, og liinir óorðvarari létu pað pegar í Ijós, að Springcr lilyti að hafa ónýtt arfleiðsluskrána, til pess að geta náð í allan arfmn. ]>að var vist, að Springer liafði pegar eptir lát frænda síns leitað að arfleiðsluskránni í skrifborði hans, eu sagð- ist ekki hafa getað fundið liana, og pað hafði hann staðfest með eiði fyrir réttinum. Tveim vikum eptir eiðsaflegginguna, barst súfregn út um bæinn, að liúið væri að taka kaupmann Springer fastan og væri hann sak- aður um að liafa svarið rangan eið. Réttum 4 vikum eptir lát Ditmars hafði málfærslumaður hans komið til dómarans og sagt hon- nm frá pví, að hann geymdi eptirrit áf erfðaskrá Ditmars, er hefði mælt svo fyrir, að hún skyldi eigi opinber gjör, fyr en 4 víkum eptir dauða hans; og mælti sú erfðaskrá svo fyrir, að pau Springer, frændi hans, og ungfrú Berthn, skyldi gauga jafnt til arfs eptir haun. Og með pví að notarius publicus hafði staðfest petta eptirrit af erfða- skránni, pá var pað jafngilt frumritinu, pó pað svo aldrei fyndist. Nú var enginn lengur í nokkrum efaum pað, að Springer hefði ónýtt erfðaskrána, svo hann sæti einn að arfinum. En, hvernig var nú liægt að sanna pað, að hinn ákærði liefði ónýtt arfleiðsluskrána? Svo framarlega sem Springer pverneitaði pví að hann hefði nokkra arfleiðsluskrá fundið í skrifborði hins látna, virtist ómögulegt að sanna hið gagnstæða, pví rétturinn gat eigi sannað uppá hann, að hann segði ósatt. Menn voru pví mjög for- vitnir í að heyra, hverníg petta mál færi. Springer kaupmaður var kominu á efra aldur og var barnlaus ekkjumaður. Hann virtist eigi að liafa tekið sér noitt nærri pennan púnga sakaráburð og leit mjög áhyggjulaus út, er hann kom fyrir réttinn, enda treysti liann pví, að ekkert yrði sannað uppá hann. Eptir að hinar vanalegu spurningar höfðu verið lagðar fyrir hinn ákærða, lagði dómsforsetinn pessa spurningu fyrir liann: J>ér eruð ákærður fyrir að hafa svarið rangan eið og fyrir að liafa ónýtt-áríðandi skjöl; kannist pér við pað? —,.Nei“. ^-]pér ættuð pó að hugsa um pað, að pað er betra fyrir yður að játa pað pegar á yður, pví pá getið pér máske fengið vægari

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.