Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 3

Austri - 23.09.1896, Blaðsíða 3
KK. 25 A IJ S T R I, 99 liingað austur og sækja pá Sunnlend- inga, er ekki geta nú konaizt suður með skipinu. Til pess hefir sldpið nokkurnveginn nægan tima, er pað á ekki a.ð fara frá Reykjavík til út.landa fvr en K. október; og landssjóði yrði sú aukaferð ábatasöm, par liér eru nú fvrir austan á 2. pús. Sunnlendingar, og sú ferð mundi lieldur eigi skaða gufuskipaútgjörðarmenn vora að pessu sinni, með pví að peir niunu nú hafa nægilegt að starfa að síldarflutningi fyrir gufuskip sín. En vér getum eigi álitið pað heppi- legt, að láta landssldpin (Otra í vor og „Yesta“ í haust) fara í svo ákaft kapphlaup við privátmenn, og allrasízt við landsins eigin gjaldpegna, sem gjöra pó landsskipið út. Og lrvað sérstak- lega samkeppnina við stórkaupmann O. Wathno snertir, pá raá vel fara svo, að Sunnlendingar, og pá eigi sízt Reykjavik, hafi mikinn skaða af henni, pví helði (j. W. átt Sunnlendingaflutn- inginn vísan, pá var pað eigi óliklegt að hann liefði sjálfur sett par syðra upp útibú og lengt hinar fyrirhuguðu föstu ferðir sínar milli útlanda og Austfjarða — aila leið suður til Meykjaríkur, í stað Akureyrar, sem nú mun vera fvrirætlan hans. J>etta liefði komið Reykvíkingúm og Suður- landi pví betur, sem O. W. mun hafa i hyggju að láta pessi gufusldp sín yanga alla leið til Kaupman nahafnar, er vcr álítum og mjög heppilegt. Fjársalan og Robert Slimon. Eétt fyrir miðjan mánuðinn kom lierra R. Sliraon upp til Djúpavogs á ijárflutningsskipinu „Qveen“ og fór í land par með fjárkaupamönnununi til pess að kaupa fé í suðursveitunum, en skipið hfelt svo áfram hingað með herra 0. Wathne og frú hans. J>ví er miður, að verð á ffe mun verða heldur lágt í liaust, og lítið keypt annað en sauðir, pví markaðs- prísar voru r.ú mjög lágir i útlöndum. Jað mun nú vera rúm 30 ár síðan Robert Slimon fór fyrst að kaupa ffe hfer á landi, og hefir hann haldið peirri verzlun stöðugt uppi síðan, og mun óhætt að fullyrða, að enginn kaup- maður liefir verið oss Islendingum jafn parfur seinni hluta pessarar aldar, pvi hann hefirbætt úr peningaeklunni og aukið viðskipti manna i millum, og fyrir pað ffe, er luinn hefir flutt pessi ár inní landið, hafa verið bætt- ar byggingarnar í landinu og alpýða lifað miklu pægih>gra lifi en áður, bændur getað aflað sonum sínum og dætrum betri menntunar, í fám orðum sagt.: Slimon (og pöntunarffelögin) hafa hafið pjóðlíf vort Islendinga og aukið menntun og menningu í land- inn. En við engan hluta landsins hefir herraSlimon lagt svo stöðuga rækt sem við Austunland, og pví sýnist oss pað skylt, að vfer sýnum honum nú einhvern sóma, er hann kemur nú hingað í síð- asta sinni til fjárkaupa, 68 ára gam- all, og pætti oss vel við eiga, að hin heiðraða bæjarstjórn Seyðisfjarðar- kaupstaðar gengist fyrir pessu. Norðmenn og konungur peirra hafa haft vit á að meta pvílíkan mann, og sæmt hann heiðursmerki Ólafs konungs hin's helga, og mun herra Slimon pó liafa bæði vérzlað par skemur og minna en hfer á landi. Jarðskjálptinn. Ur bréfi úr Reykjavík 30. f. m. „Hér er mikið talað um jarðskjálpt- ann, sem varla fannst hér við pað sem fyrir austan, ejitir pví sem sagt er paðan. Fréttir í dag segja svo liingað, að nœr enginn bær sé uppistandandi á Rangárvöllum, nema timburhúsið í Odda, og pó stórskemmt. Fólk liggur úti í tjöldum, og hefir nær pví enga matbjörg undan sumrinu óskemmda11. — Ba-jarstjórn Akureyrar og nokkr- ir helztu kaupstaðarbúar hafa samið og sent út um land ávarp til almenn- ings um að veita nú fljóta og drengi- lega hjálp, og er vonandi, að menn taki vel uudir svo mikla nauðsyn, sem hér á sér stað, og væri bezt að senda gjafii’nar nú með „Vesta“ til lands- höfðingjans eða sira Skúla Skúlasonar í Odda. Akaflegt jökulhlaup kom í Markár- fijöt í f. m. og tók af mikið á engj- um á ýmsum bæjum og sumstaðar hey og fénað. Heiðursgjöf gúfu í vor námsmevjar i á kvennaskólanum á Laugalandi for- stöðukonu rkólans, frú Yalgerði ]Jor- steinsdóttur. Yar pað vandað gullúr og gullfesti, stendur nafn liennar á úr- inu og að pað sé gefið henni af peim mímsmeyjum, er hafa verið á skölan- um 1877—1896, sem margar hafa orðið forstöðukonunni eins kærar og góðar dætur, fyrir sakir gáfna, sið- prýði cg alls pess, er gott og lofsvert er í fari kvenna. Síðustu fróttir frá útlöndum. •—o— Voðaleg manndráp í Miklagarði 2. p. m. Er sagt, að Tyrkir hafi drepið nál. 3000 Armena. sem reyndar höfðu upptökin með pví að ráðast á gullhús Tyrkja (Ottomanska bankann). Ensk blöð stinga nú uppá pví að skipta upp Tyrkjalöndum, og gjöra Miklagarð að sjálfstjórnarborg. Dr. Ándróe kom heim til Gautaborg- ar frá Spitsbergen 29. f. m. Eptir áliti Nansens varð hann alltof síðbú- inn, pví sunnanvindarnir eru norður par mestir á vorin, en norðanátt, er kemnr fram um mitt sumar, og ætlar dr. Ándrée að færa sér pað í nyt að vori komanda. Jarðskjálpti varð mikill í Japan 30. f. m. og varð mikið mamn- og eigna- tjön að. Uppreist er nú líka hafin á Filipin- eyjunum fyrir austan Asíu gegn Spán- verjum. Seyðisfirði 8. sept. 1896. Rigningar ákaflega miklar hafa nú gengið yfir allt Austurland, einkan- lega í fjörðuniun. „Grána“, skipstj. L. Petersen, kom liingað fvrir skömmu með salt til Gránu- félagsverzlunar. ,.Bremnæs“ kom hingað 20. p. m. á leið norður. „Rósa“, skipstjóri H. Petersen kom með ýmsar vörur til Gránufélagsverzl- unar 21. p. m. og fer héðan til Eyja- fjarðar. Sama dag kom „Terje Viken“ með kol til Sig. Johansens. Hérmeð vottum við öllum þeim ohlcar innilegt þakklceti, er sýndu okk- ur hluttekningu sína í sjúkdómi bróð- ur míns, stýrimanns Cornelius Ims- land, og heiðruðu jarðarjör hans mcð nœrveru sinni. Seyðisfirði 17. september 1896. Christine Imsland. T. L. Imsland. PF' T 0 M B 0 L A verður lialdin í barnaskólahúsinu á Vestdalseyri laugard. p. 26. p. m. kl. 3 e. m. — Ágóðinn af hlutaveltunni rennur í sjúkrasjóð stúkunnar „Gefn“ á Yestdalseyri, og er vonændi að raargir v-ilji styðja svo gott fyrirtæki. Drátturinn kostar aðeins 25 aura. Óáfengar veitingar, svo sem kaffi o. fl. verða til sölu. Vestdalseyri 22. sept. 1896. Tombólunefndin. 100 dóm. J>að eru svo miklar b'kur til pess að álíta, að pfer hafið svarið rangan eið, er pfer sóruð pað, að pér enga arfleiðsluskrá hefðuð fundið í skrifborði liins látna, að pað er yður sjálfum fyrir lieztu, að hætta að præta fyrir pað og gangast heldur hreinlega við pvi“. Springer ypti aðeins öxlum og sagði: — „Eg hefi enga arf- leiðsluskrá fundið í skrifborði liins látna, og pví heldur enga arf- leiðsluskrá getað ónýtt“. — „J>fer haldið pá fast áfram með að neita sakargiptinni. Viljið per pa segja mfer livað pfer aðhöfðust rfett á eptir andláti frænda yðar? ]j>ér voruð ásamt ungfrú Berthu við andlát hans“. „ J á". „Hvað aðhöfðust pfer rfett á eptir dauða Ditmars, pví pað liafði liðið yfir fósturdóttur hans, og liún raknaði fyrst við að liálfum klukkutíma liðnum. Hvað tókuð pfer yður fyrir rfett á eptir að hinn gamli maður liafði sálast?“ -—„Eg kallaði á vinnukonuna til pess að hún skvldi stumra yfir ungmærinni, sem var liðið yfir, en sjálfur fór eg inni pað herbergi, par sem skrifborð hins framliðnavar í, til pess að skoða skjöl hans. Eg hafði fulla heiraild til pess, pvi eins og ungfrú Berthu er lcunn- ugt, pá hafði hinn látni sett mig til að framkvæma vilja hans að honum fráföllnum. Eg leitaði pvívaodlega í öllum hólfunum í skrif- borðinu, og átti eg hægt með pað, er lykillinn sat í pví. Eg fann par alls enga erfðaskrá. Eg hfelt pví, að erfðaskráin væri geymd, annaðhvort hjá rfettinum eða einhverjum málsfærslumanni, og pess vegna fór eg strax að hálfum tíma liðimm frá andláti Ditmars til réttarins og tilkynnti par dauða lums. Síðan komu rfettarins pjónar og settu innsigli, bæði fyrir skrifborðið og pað herbergi, er helztu fjármunir Ditmars voru geymdir“. —„|>fer höfðuð pá nægan tímatilað leita nákvæmlega að erfða- skránni og stinga lienni á yður til pess, að ónýta hana síðar“. Reyndar hafði eg bæði tíma og tækifæri til pess; en pað hefði verið mjög heimskulegt af mfer að gjöra pað, pví pað lá í augum uppi, að fyrst erfðaskráin ekki var í skrifborðinu, pá hlaut eptirrit af lienni að vera einhvernstaðar til. En mér kom eigi til hugar að ónýta pvílíkt skjal, par eg ekkert fann, er líktist erfðaskrá. |>egar 97 par hfekk og spriklaði með fótunum í lausu lopti niður af stiikupall- inum. „Æ, hvað var petta!“ hrópaði amtsgjaldkeraekkjan, og sleppti um leið haldinu á pallgrindunum og féll ofan á gólf. En til allrar haraingju var eg kominn svo nálægt, að eg gat um leið gripið hana á lausu lopti; en eg hefi sturiið og andvarpað undir léttari byrði, heill amtssjóður mundi eigi pyngri. Kú varð hún fyrst vör við, hvað óheppileg sjón pað mundi hafa verið, er hún hfekk á pallgrind- unum; og pað leið annaðhvort yfir hana, eða hún lfet sem svo væri. En pað ætti lielzt aldrei að liða yfir konu, sem vegur 20 fjórðunga. Eg herti mig i líf og blóð að koma henni að minnsta kosti á fæt- urna, svo svitinn rann niður af mér í lækjum á meðan og var að higa fötiir á henni. J>etta bar allt við, bæði meðal áhorfendanna og á leiksviðinu á miklu skemmri tíma, en eg hefi hfer purft til að segja frá pví. En með pví hláturinn og háðsglósurnar ætluðu engan enda að taka, pá rfeði eg frúnni t.il að skiljast sem fyrst við liina pakklátu áhorfendur, og bauðst eg til að fylgja henni lieim. Hún páði bæði ráðið .og tilboð mitt, og fórum við svo bæði pað fyrsta út úr leik- húsinu. En í pað skipti ffekk eg eigimeiraað sjá af nunnunum, eða heimsókninni í klaustrinu.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.