Austri - 29.09.1896, Blaðsíða 1

Austri - 29.09.1896, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á rn&nuðí eða 36 bl'óð til nœstanýárs, og lcostar hér á landi aðeins 3 erJendis 4 lcr. Ojalddagí V. júJí. TJppsögn sJí'riflég biaulin við áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. olctó- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþuml. dállcs og liádfu dýrara á 1. síðu. VI. ÁR AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á langard. kl. 4—5 e. ra.. SPARISJ ÓÐUR Seyðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögura. CU% sem skulda mór andvirði blaðsins á Suðurlandi, eru vinsam- lega beðnir, að borga J>að, nú í haust, inní reikning minn við verzl- un H. Tk. A. Thcmsen i Reykjavik, og H. P. Duus í Keflavík. Seyðisfirði 29. september 1896. Skapti Jósepsson. Herra ritstjóri! í yðar heiðraða blaði Austra VI. árg. nr, 16. (12. júní í ;ir), befir Einar nokkur Einarsson á Garði í pistilfirði ritað grein um kirkjumál og presta, sera einkennir sig með svo frekum öfgum, gifuryrðura og örökstuddum sleggjudómura, að lesendum með heil- brigðri skynsemi getur eigi dulizt, að greinin sé rituð, ef ekki af persónu- legum óvildarbug til peirra manna, sem höf. sérstaklega snýr sér að með ámæli sínu, pá að minnsta kosti með svo mikilli vanstiliingu eða hugaræs- ingu, að hún fari í verulegum atriðum all-langt frá sannleika og réttsýni. Engu að síðui' álít eg rétt vera. að senda yður fáeinar leiðréttingar við nefnda grein, með peim tilmælum, að pér birtið pær í blaði yðar, með pví að einbverjir af lesendunum ella kynnu að festa trúnað á siimum hinum frek- ustu fullvrðingum, sem við engin rök eiga að styðjast. Höf. segir, að „litlar umbætur muni til skainms tíma vera orðnar á kennsl- unni á prestaskólannm; par fái liver heimskinginn og óregluseggurinn inn- göngu, og kenningar peirra séu petta sífelda ,.,,bamb““, svo lcallað guðsorð, langt fyrir utan og sunnan daglegt lif og kjör ínanna. Og svo muni ann- ars lítið eptirlit vera baft með pi-est- um yfit' liöfuð11. Eg leyfi mér að segja — og skýt pví óhræddui' til allra rétt- sýnna manna, sem skyn bera á mál- efnið, hvort eigi sé rétt á litið —- að allt petta sé svo mikil fjarstæða og svo staðlausir sleggjudómar, að ósæm- andi sé lieiðvirðum mönnum að láta slíkt frá sér fara, án minnsta snefils af sönnunum. Hvað veit höf. um kennsluna á, prestaskölanum eða uin pað, liverra umböta hún hafi purft? Mér er næst að halda: alls ekki neitt, enda játar hann pað óbeinlinis sjálfur með pessu oinkennilega ,,mun“, að hann sé að dæma ötilkvaddur um mál, sem liann ekki pekkir. En pessi vöntun réttrar p ekkingar aptrar honum pó ekki frá SEYÐISFIRDI, 29. að reyna að kasta bletti eða óvirðingu á pá stofnun, sem ^haim ræðir um. Annars er lionum pað að segja, að eg veit ekki til að keiiiislan á prestaskól- anum liafi að efninu til purft sérlegra umböta við, pað sem bún liefir getað til náð. Keimararnir, sem par hafa verið og eru: Pétur biskup, Sígurður Melsteð, Helgi Hálfdánarson, Eirikur Briem, pórhallur Bjarnarson og Jón Helgason eru allir svo vel knnnir menn, að peir eru luifnir yíir ámreli og dylgj- ur liöfundarins. Hvaða meiningu liann leggur í orðið „bamb“, veit eg ekki, en margir geta um pað dæmt,; hvort prédikanir og hugvekjur Péturs biskups og Kristileg siðfræði síra Helga, sem nýlega er komin á prent, eigi skilið slíkan dóm: að vera nefiit „svo JcalJað gvðsorð, langt fyrir ntan og sunnan daglegt líf og kjör manna“. En að pví er til námstimans kemur, pá er liöf. vorkunnarlaust að vita, úr pví hann finnur livöt hjá sér til að kveða upp ömildan dóin um prestaskólann, að námstiminn hefir síðastliðið ár verið lengdur um 1 ár, einmitt til pess að geta bætt við nýjumog áríðandi kennslu- greimim og gjört kennsluna í íiokkrnm liinna fyrri staðbetri og fullkomnari. 'jþað ámæli á prestaskólinn ekki einn, lieldur sameiginlega mcð öllum peim menntastofnunum, sem eg pekki, svo sem háskólum erlendis, að liann getur ekki við pví spornað, að einllver „heimsk- ingi eða óregluseggur" nái par inn- göngu, ef hann annars fullnœgir settum skilvrðum um undanfarandi lærdóms- próf. Nokkru getur prestaskólinn aptur á móti um pað ráðið, hvort slikir meim nái par einbættisprófi, og peir sem pekkja til, geta um pað borið, hvort „liver heimskingimi og óregluseggurinn“ hafi að minnsta kosti um mörg síðustu árin, náð paðan útgöngu með embætt- isprófi. Að lítið eptirlit sé yfir liöfuð haft með prestum, leyfi eg mör blátt áfram að lýsa ósannindi. Prófastar visitera árlega eða annaðhvort ár í umdæmum sínum og grennslast eptir hegðun og embættisfærslu 'prestanna, sem peir að öðni leyti optast nær pekkja tölu- vert til á amian liátt og skýra biskupi frá ef eitthvað ber útaf. Héraðsfundir eru viðast livar árlega lialdnir, og er eitt af verkefnum peirra að grennsl- ast eptir liinu sama;par eigaaðmæta fnlltrúar allra safnaða, svo eigi er eríitt að koma fram kærum eða kvört- unum yfir prestum, ef peir gefa ástæðu til pess. Auk pessa lieíi eg á siðustu 7 árum farið embættisferðir ytir fullan lielming landsins, og við hverja ein- iistu kii'kju gjört mér allt far mn að kynnast seni bezt ástandinu, að pví er kirkjn, kristindóm og presta snert- ii’, og eg get vitnað pað til allra liinna mörgu, sem verið hafa við pessar visituziui’ mínai', livoi't eg lieíi latið pað afskiptalaust, lrafi eg komizt að SEPTEMBER 1896. einhverju vítaveiðu í fari prestanna. par að auki befi eg eðlilega mikil persónuleg kynni af mörgum prestum, par sem eg hefi ekki enn visiterað, og pað hlýtur að vera mörgum kunnugt, að eg læt pað ekki afskiptalaust, ef eg utan visitaziu fæ áreiðanlega vitneskju um eitthvað í hegðun presta, sem á- stæða er til að finna að. Yfir höfuð pori eg hiklaust að segja, að pvert á nióti pví, sem liöf. gefur í skyn, sé fullt svo mikið eptirlit liaft með prest- um sem með lækuum og' sýslumönn- um, pessum lielztu embættisstéttum hér á landi. En allt petta sem enn er komið, er aðeins inngangur til pess, sem á eptir kemur lijá böf. og sjálfsagt er tilefnið til greinarinnar. það er „prófastur einn norðan Jökulsár í Axarfirði11, sem liöf. parf að liella yfir skálum reiði sinnar og gremju, og sparar bann par sízt stóryrðin, enda lætur hunn kirkjustjórnina og sérstaklega mig ekki lieldur fara varliluta afpessu góðgæti. Af ýmsum orðatiltækjum í greininni pykist eg fara nærri um, hver pessi prófastur er. Höf. segir, að pótt sýslumaður strax í vor sem leið, epiir þrí sem sagt er, grefi bisk- upi tilkymiingu um, í livaða efni væri komið fyrir prófasti, pá sé svo að sjá, sem biskupi liafi ekki fundizt mikið til um slikt lítilræði (kœru fyrir grip- deild eða pjófnað), og sinni bless- unarhendi fiafi lfann lialdið yíir pró- fasti og ölluni lians aðgjörðum jafnt eptir sem áður“. Eg verð að segja, að mig stórfurðar á annari eins ósvífni í áburði og get- sökum einsog Iiér kemur fram. Eptir pví, sem liöf. farast orð, skyldu memi balda, að sóknarmenn pessa prests væru búnir hvað ept-ir annuð að kæra hann fyrir kirkjustjói'iiinni fyrir mörg afglöp og ósóma og öska að losast við liann, en að pessum kærum luifði eng- inn gaumur verið gefijin, fremur en tilkynningu sýslumanns um sakamáls- höfðnn gegn honum. En sannleikurinn er, að eJcJci ein einasta Jceera eða Jcvört- un Jieflr tiJ mín Jcomið yfir presti þessmnfrá neinum sólcnarmanni hans; og pegar eg 1892 visiteraði í þing- eyjarsýslu ogýtarlega spurði viðstadda söknarmenn um embættisfærzlu og liegðun pi estsins í öllum greinum, þá Jcovi eJiJci ein einasta Jcœra eða Jcvört- un yfir honum Jrarn. Hvar voru pá liinir óánægðu? og hvi báru peir pá ekki fram kærur sínar? Eða yíir hverju átti kirkjustjórnin að lýsa ó- gleði sinni, pegar ekkert kom fram? Og livaða endileysa er svo petta rugl uin að eg liafi haldið og haldi enn blessunarliendi yfir prófasti pessum og öllum hans gjörðum fyr og síðar? — Hégómi og illkvittni ein, liggnr mér við að segja. — Sömuleiðis eru pað lirein og bláber ósannindi sem sagt er um skýrslu sýslumaiins eða tilkynninga NR. 26 lians. Hún Jiefir alls ekJci átt sér stað. Hvorki frá landshöfðingja, amtmanni né sýsluinanni hefi eg allt til pessa dags séð nokkurn staf í pá átt sem böf segir. |>að er nieira en lítil bí- ræfni að koma fram með önmir eins ummæli, eins niðrandi áburð og penn- an, byggjandi allt í lausu lopti, og pað stoðar lítið pó höf. skjóti inní orðun- um eptir þrí sem sagt er, pví hann hefir eins fyrir pað ábyrgð á að hlaupa á liundavaði með ósannan áburð frammi fyrir öllum almenningi. Frekari orðum pykist eg ekki purfa að eyða að pessari merkilegu grein, sem nanmast mun ofsagt um, að sé ein loldeysa — ef ekki annað verra — frá upphafi til enda; og m.ig furðar, satt að segja, á pvi, að pér br. rit- stjóri, scm pó pekkið mig ofurlítið, skylduð lileypa henni inn í lilað yðar. Eg get að lyktum fullvissað höf. um, að mér muni alveg óhætt við „hixta“, liversu opt eða hversu li'itt sem haim eða aðrir „bændur austan Jökulsár“ kuuna að syngja vers pað úr Passíu- sáliiiunum, sem bann misbrúkar, með pví að linýta pví aptan í grein sína, pví pað er hvorttveggja að eg hefi engin stðr né hættuleg völd — og öska pess ekki lieldnr, — og liitt, að eg hefi góða samvizku fyrir pví að gjöra ekki eða hafa gjört liina minnstu til- .rnun til að „skýla nokkrum skálk í skugga maktar minnar“. Roykjavik 2. september 1896. Hallgr. Sveinsson. * * ífí Útaf iimmælum herra* biskupsíns um upptöku greinarinnar í Austra, pá væntum vér, að liann sé svo sanngjarn, að setja sig í vor spor sem ritstjóra, og verði pá að játa, að vér gátum cigi synjað lengur grein Einars Einarsson- ar um upptöku í blaðið. Yér rákum greinina hvað eptir ann- að aptur, par tíl vér höfðum fengið vottfasta skýlausa vfirlýsingu höfundar- ins um að liann bæri alla ábyrgð á greininui; og með pví petta niál var í hámæli um allan nyrðri bluta Austur- lands og austari part Norðurlands, mundum vér sem ritstjóri, hafa legið undir livers manns ámæli, hef'ðam vér lengur neitað greininni um upptöku, og Austri og vér liaft vanvirðu af. Álitum vér og að gjöra öllum pægt verk með að petta skraf meðal manna kæmi opinberlega fram, svo málsaðilum gæf- ist kostur á að lirekja p'ið. Kú hefir lierra hiskupinn gjört alveg lireint fyrir sínum dyrum. svo hver sanngjarn maður verður að játa, að liann sé alveg vitalaus í pessu máli; enda er mömmm kunnur lians lofsverði áhugi með að bæta siðferði og hegð- un prestastéttarinnar, og er liann sjálf- ur prestum landsins fögur fyrirmynd í siðprýði.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.