Austri - 29.09.1896, Blaðsíða 3

Austri - 29.09.1896, Blaðsíða 3
K-R. 2G A U S T R I, f 103 toljavist, að ekkisé ís til við lieirns- skautin á plánetimni Mars, og héldu pví að pvi liagaði eins til á Jörðunni. Nansen hefir og kannað sjávarbotn- inn, sjávarkuldann, sjávardýpið, veðráttuna, norðurljósin, fundið ný ó- pekkt eylönd, löiðrétt landauppdrátt Pavers 'o. m. íl.. sem heíir hina mestu pýðingu fyrir rísindin og pekkinguna á pessum"1 óþekktu löndum og hafi, og sýnt á allri ferðinni framúrskarandi prek og polgæði og dæmafátt úthald og lmgprýði, seni vonlegt er að lönd- nm hans pvki mikið "jtil koma, par pessi för varpar frmgðarbjarma yfir Norveg og Norvegsmenn, sem vér Is- lendingar hljótum að unna pessari nánustu frændpjóð vorri mjög vel, og gleðjast vfir. Ferðir Kikulásar II. Rússakeisara. Um ekkert er nú eins tíðrætt i er- lendum dagblöðum, sem norðurferð og heimkoniu Nansens, og svo ferðalag Nikulásar keisara og drottningar lians til Austurrikis, J>ý/kalands, Danmerk- ur, Englands og Érakklands. Keisarinu byrjaði pessa ferð sína seint í f. m. og hélt fvrst til Vinar- borgar, par sem hinn aldraði keisari, Eranz Josepb, sem liefir nú verið samtíða 4 keisurum á Rússlandi, tók binum unga keisara og drottningu bans nieð hiniu mestu bliðu og mælti til vináttu með Rússum og pegnum sínum, en par af hafa Ungverjar einknm haft horn í síðu Rússa, síðan peirhjálpuðu Austtirrikismönnum til að kúga upp- reistina á 'Ungverjalandi 1848. Frá Vínarborg liélt Nikulás keisari til fundar við Vilhjálm fýzkalands- keisara í Breslau í Slcsiu, og fékkpar engu síðri viðtökur en í Vinarborg. Minnti Vilbjálmur keisari Nikulás keisara á frændsemi peirra, og fornt fóstbræðralag með Priissakonungum og Rússakeisuruin, er bann óskaði að mætti standa sem lengst til eflingar friði og framförum pjóðanna. f’essum blíðmælum Vilbjalins keisara , svaraði Rússakeisari reyndar mjög kjirteislega, en varaðist að bindast fastmælum fyrir ókomirin tinia, og skilja menn pað svo, að hugur Nikulásar keisara Imeigist meira til bandalags við Frakka eu keisaradæmin; pó skildu peir frændur með vináttu. Erá Breslau fóru keisarahjönin sem leið liggur beint til Kaupmannahafn- ar, og gjörðu eigi vart við sig í Berlin, par sem pau fóru um um nótt. — Til Kaupmannahafnar komu keisaralijónin p. 9. p. m., og tók Kristján konung- ur, drottning og ættmenn peirra á móti peim með flestu stórmenni rikisins á tollbúðinni og var par mikill fagnað- arfundur milli frændfölksins, pví Niku- lás keisari hafði opt verið í Danmörku með Alexander föður sinmn, sem undi sér par jafnan mætavel. Kristján konungur ók svo með hina tignu gesti sína í gegnum hæinn og út Strandveg til hinnar litlu sumarhallar sinnar, Bernstorff, par sem ýmsir urðu að ganga úr rúnmm fyrir gestina, eins og gjörUt hér hjá oss á bæjum, er margt er gesta; en margt var áður par fyrir af skildmenni konungs og drottningar. Frá Kaupmannahöfn ætla svo keis- arahjónin á hinu nýsmfðaða lystiskipi sínu „Standart11. er gjört hefir verið hjá peim Burmeister & Wain í Kaup- mannahöfn, til Englands, og svo pað- an til Parísarborgar, par sem Prakk- a.r liafa pegar hinn mesta viðbúnað til að fagna keisarahjónunum sem alúð- legast, og með allri siniii frakknesku kurteisi, svo langt skari fram úr öll- um möttökiim hjá öðrnm pjóðum og pjóðhöfðingjuni, enda fylgjast Frakkar og Rússar uii jafnan að máluni á seinni tinnmi og er altalað, að peir haíi gjört fast bandalag sín í milli, pó eigi haíi peir gjört pað reglulega uppskátt enn seni komið er. Siienmia í pessum mánuði andaðist utanríkismálaráðgjaíi Iiússa. Lobanoff liostovski/, fursti, er pötti hinn mesti stjórnvitringur og verður hans sæti mjög vandskipað, Hann átti eigi erf- ingja, en arfinn hafði liann ánafnað bróðursyni sinuni, er flúið bafði fyrir 16 árimi til Ameríkn, par bann var eitthvað viðriðinn nihilistaatfarirnar í St. Pétursborg 1880, er peir ætluðu að sprengja Vetrarhöllina í lopt upp. Sýnír petta, að eigi eru allir nihiíistar Rússlands af lægri stiguni. Eríinginn kallaði sig í Ameriku Victor le Nord ou O bjó í borginni St. Louis. Hann var náðaður, er liinn nngi keisari tók við ríkjum, og fer nú heim til að veita hinuni feyknamikla arfi móttöku. Enn bryddir á nýrri uppreist í ný- lendum Spánverja, pai sem eyjarskeggj- ar á Portorico i Vestindiuin eru mjög óánægðir með yfirrkð Spánverja og gjöra sig nú mjög líklega til að reyna að brjóta pau af sér. Jað er sagt, að uppreistin á Filippin- eyjuimm sé mest að kenna pví, að Kristmunkar bafi fengið landstjórann til að setja ýmsa menn í liöpt, er peir grunuðu um frjálslvndi. Er pað eigi í fyrsta skipti, að Spánverjar liafa ilít af niunkaflokki pessum. I Sansibar á austurströnd Afríku bafa orðið nýlega höfðingjaskipti, ef liöfðingja skvldi kalla, par sem soldán- inn, Hamud ben Thovain andaðist, en frændi hans, Said Kalid, brauzt par til vakla, að Englendingum fornspurð- um, sem liafa par í rauninni öll ráð í hendi sér, síðan 1890. En Sansíbar- mönnimi lílca illa yfirráð Englendinga, af pvi peir banna peim alla præla- verzlun, er peiv höfðu áður mikinn hagnað af, og pví varð Said Hamid pessum vel til liðs. En Englending- ar voru hér sem optar skjótir til úr- ræða og sendu óðara nokkur herskip til Sansibar og bótuðu að skjóta á liöll soldáns, ef hann eigi legði pegar niður völdin. Og er bann neitaði að hlýðnast, pá framkvæmdu Englending- ar pegar hótanirnar, og skutu herskip peírra höllina til grunna á 50 mínút- um, en soldán flýði á náðir pýzka kon- súlsins. Hafa Englendingar nú sett pann mann, er heitir Said bcn Hamud, til valda í Sansibar, og heldur liann í öllu taum peirra. Irar liafa nýlega haldið stóran fund með sér i Dublin til samkomulags, er endaði með verstu illdeilum og áfiog- uni, svo lögregluliðið varð að skakka leikinn. Kríteyingar liafa nú fengið í eigin líendur alla stjórn hinna sérstöku niála evjariimar, og eiga peir aðeins a.ð svara soldáni dálitlum árlegum skatti af eyjunni og svd blutast soldán til um pað, hver par verður landstjóri. jJað er baft fyrir satt, að Georg Grikkjakonungur eigi mikinn og góð- an pátt í pví, ásamt stórveldimum, að samningar tökust svo vel með soldáni og Kríteyingum. Terkfall. f>að lá nú síðast við borð, að um 40,000 hafnarvinnumenn muiidu leggja niður vinnuna í Lundúnaborg. Njósnara, þýzkan, liafa Danir ný- lega rekið úr landi; liafði liann .tekið myndir af víggirðingunum kringum Kaupmannahofn og víða um land. En pað náðist í flestar pessar niyndir áður en hann liafði fengið sent pær suður til pýzkalands. Hvirfilbylur gekk nýlega yrir París- arborg, og gjörði par niikinn skaða og vnrð nokkrum niönnum að bana, en stóð aðeins í 1 ’/2 mínútu. Jarðskjáípta varð vart í Austur- ríki og Ítalíu 27. f. m. og ákaflegir jarðskjálptar gengu á Japan norðan til p, 31. f. m., og ætla margir vís- indamenn, að pessir jarðskjálptar muni máske standa í einlivejn sambandi við jarðskjálptann mikla hér á Suðurlandi. Anarkistaflokk, einhverjum hinum versta, varð náð um miðjan p. m. í Lundúnum og Briissel. Ætluðu pessi prælmenni, sein stóðu í sambandi sin á milli, að nota sér liið væntanlega hátíðahald í Lundímum fyrir Riissa- keisara, til pess að vinna á honum og drottninguhanSjhinni háöldruðu drottn- ingu' Englands, Yiktoríu, prinzinum af Wales og pví sem peir gætu náð í af konungsættinni. V a s a ú r. Fundizt liefir vasaúr á leið frá Svín- hólum að Starmýri 15. p. m. Réttur eigandi getur vitjað úrsins hjá undir- rituðum gegn sanngjörnum fundarlaun- um og borgun pessarar auglýsingar- Eskifirði 19. sept. 1896. Tryggvi Hallgrímsso n, póstur. 104 gagnsæa kvoðu. Síðan voru liinir 5 brenndu hlutir bréfsins lagðir með mestu variið ofaná glasplötuna og festir við kvoðuna, svo að skriptin sneri upp. En með pví pað voru nokkrar ójöfnur á hinum brenndu pappírs- hlutum og eif>i mátti prýsta peim ofaná plötuna, pví pá hefðu pappírs- hlutirnir farið í óteljandi ólæsilegar smáagnir, — pá fann eg uppá pví ráði að fara með glnsplötuna með skriptinni á i gufubað, par sem binn brenndi pappir tók í sig svo mikið af raka og varð svo seigur, að honum varð prýst niður á glerið án pess liann brotnaði til stórskemnida. þegar pið nú berið saman eptirritið af erfðaskránni við Ijós- myndina, pá getið pið orð fyrir orð og staf fyrir staf pekkt, að pað er sama liönd á báðum skjölunum og sama efnið. Hin mörgu stryk, seni eru á ljósniyndinni, eru brot pau, cr komu á pappírinn, er hon- um var prýst ofaná glerið. Og hér hefi eg stækkunargler, er pið getið ennpá betur séð allt petta í. A skrifstofu bins ákærða er pappirskarfa undir skrifborði lians, er eg rannsakaði mjög uákvæmlega. í henni fundum við mörg sund- urrifin bréfsnipsi, er eg aðgætti nákvæmlega og varði hálfum mán- uði til pess að raða niður eptir litum og efnisgæðum, og par fann eg loksins umslagið utan af erfðaskránni, er bifm ákærði liafði rifið í ótal sni' snipsi, og hafði umslagið verið tvöfalt og pví varð fyrirhöfn mín tvöíold við að fá öll snipsin til að falla rétt livort við annað, og hér getið pið séð glögga ljósmynd af utanáskriptinni, pví par stendur greinilega með fullmn stöfum: „Erfðaskrá múr1. Og pað er enginn vafi á pví, að pessi orð eru skrifuð með hendi aríleiðanda. lJað er pví liérmeð sannað, að liinn ákærði hefir brennt erfða- skrána í ofninuni í svefnherhergi sínu, en umslagið hefir liann látið sér nægja að rífa í smáagnir, af pví að honum befir eigi pótt pað jafn-áríðandi og erfðaskráin“. —„En við höfum ennpá gjört eina mjög áriðandi nppgötvun. Yið rannsökuðum nákvæmlega' allar niiimisbækur liins ákærða og tökum eptir pvi, að í hinni siðustu, er hann liafði notað, voru tvö blöð rifin úr: Hér getið pið séð minnisbókina, og pað er auðséð á pví, að tvö blöð eru rifin úr hentii, að önnur tvö tilsvarandi blöð Dnýtt skjöl. 101 eg fann elcki erfðaskrána, pá sagði eg við sjálfan mig: Ditmar var maður varkár og hygginn; rétturinn hlýtur að liafa erfðaskrána í liöndum", —„Ekki vænti eg, að hinti látni luifi sagt yður frá pvi, í livaða hólfi á skrifborðinu að erfðaskráin væri geymd?“. —„l>ví neita eg“, sagði liinn ákærði; „að minnsta kosti rekur mig eigi minni til pess. En, ekki niun fósturdóttir Ditmars liafa talað á pá leið?“. —„Mei, bin unga niær liefir ekki borið pað fram. það er lík- legast, að pið hafið verið tveir einir, er Ditmar trúði yður fyrir pví, og sagði við yður: Erfðaskráin liggur í priðja liólfi til hægri liand- ar í skrifborðinu. — En pað var ekkert vitni við, pá hann sagði yður petta“. Hinn ákærði glotti háðslega og sagði: „Hvaða ástæðu hafa menn til pess að halda, að við liöfum liaft pvílíkt samtal?“. Dómsforsetinn hvessti lengi augun á liinn ákærða. Loksins sagði hann: — „þér eruð forhertur glæpamaður. J>ér treystið pví, að pað verði ómögulegt að sanna sökina uppá yður. En pað skal eigi líða á löngu, par til pér fáið að sannfærast um pað, að pað er unnt að sanna .glæpinn oppá yður: I síðasta sinn aðspyr eg yður: Yiljið pér játa glæp yðar?“. —„Nei“. —„Herra málaflutningsmaður, viljið pér nú pegar lieyra álit háskólakennara pess, er rannsakað hefir tildrög að pessum glæp?“. —„Já, herra dómsforseti. Eg óska pess, að háskólakennari, Dr. Oliles, skýri réttinum pegar frá rannsóknum sínum, svo að sak- borningurinn tefji eigi lengur tímann fyrir réttinum með sínum for- hertu neitunum. „Látið báskólakennara Dr. Oliles, koma fram“, sagði dömsfor- setinn, og strax koni inní dómsalinn miðaldra maður. —„!>ér eruð háskólaketiiari, Dr. juris, Ohles, og fáist einkum við sakamálsrannsóknir. l>ér hafið gjört ýmsar frægar tilraunir til pess að upplýsa sakaniál, og skrifað bækur um pað efni. Málsfærslu- maðurinn heíir óskað eptir áliti yðar í pessu máli. Hvaða upplýs ingar getið pér gefið réttinum í pvi?“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.