Austri - 29.09.1896, Side 2

Austri - 29.09.1896, Side 2
INTE. 26 A ti S T E í. 1 02 Yæri m'i öslmndi, að „prófasturinn (i’istan Jökiilsár11 ætti eins hægt með aö bera vörn fram i sínu máli, sem herra biskujiimi, <rg gjörði pað sem fyrst, b«“ði sjálfs sín vegna. og svo fyrir prestastétt landsins í heiid sinni, sem befir ósóma af peim orðróm, er geng- ur um pennnn berrans pjón, án pess að harm sjálfur hafi breinsað sig af honum. Eví pess ber vel að gæta, að grein herra bishupsins sýknar engan veginn herra prófastinn austan Jökulsár, liún sýnir aðeins og sannar, að lierra bisk- npinn sé hér úr allri sök sem yfirboð- nri hans. En sé pessi orðasveimur um em- bættisfærslu og hegðun prófastsins á rökum byggður, pá er söfnuðinum inn- an liandar að kvarta yfir pröfastinum ti! biskups, einsog liann bendir söfn- uðinum á í grein sinni. Annars finnst oss söfnuður prófastsins, en serílagi pessi Einar Einarsson, hafa mikinn vansa af málinu. Er svo útrætt nm petta mál í Austra. Eitstjórinn. ÚTLENBAE FRÉTTIK. —0-- Noivegur. Ferö „Frams“ í íshafmu. Eptir að peir Nansen og Jobansen ioru af skipimi, rak pað með liægð norður í ísiiafið. En til pess að vera við öllu búnir, pá bjó skipshöfnin sig aiiidir að geta farið ejitir ísnum. ís- inn rak allt sumarið til miðs októbers norður á böginn og um mánaðamötin lcomst skipið á 86, breiddargráðn, en ior svo að reka aptur suður á við, en frá janúar p. á. og allt fram á snniar var skipið bérúmbil á sama stað og komst svo suður á bógiim frá júlí- mánaðarbyrjun og var 19. júlí komið •á 83“ 14 mín. norðurbreiddar. Skijiverjar höfðu ærinn starfa með að losa skipið úr ísnum og spréngja hann frá pví, og losnaði pað fyrst 2. júní, en byrjaði fyrst 19. júlí að kom- ast út úr ísnum, er var injög péttur allt suður að 81“ 32 mín. n. br. jeið var fyrst !2. ágúst. að „Fram“ liitti f;era rifu í isnum, og 13. ágúst komst skipið loks út í auðan sjó. Skipverjar lúka aliir upp einum munni um pað, hve ágætlega „Pram“ hafi polað ísskrúfið. J>á ísinn skrúf- aði sem fastast að skipinu, hljóp pað a.’tið uj)ji úr honum, og lá svo ofaná ísnnm, pví skij)ið var dregið svo að sér að neðan, að pað lilaut að smjúga uppúr ísnum, er liann klemmdi að hliðum pess. I)r. Andrée pckkti strax „Fram“, er skipið kom til stöðva hans á Spits- bergd-n, og reri pegar út að skipinu með fagnaðarópi, en sem skijisböfnin porði eigi að svara, á meðan liún vissi eigi af pví, hvað pcim, Aansen og Johansen, liði. „Eram“ kom fyrst við land í Skjærvey, nvrzt á Norvegi, og fór Sverdruj) skip- stjóri einu í land, til pess að leita fregna um pá Nansen og Johansen, og sneri óðara út að skipinu mcð pá miklu gleðifregn, að peir væru komnir alheilir til Norvegs fyrir aðeius fáum dögurn. „Fram“ liitti Nansen og Johansen í Tromsö, er peir sátu par að veizlu, og má nærri geta, að par varð mikill f agnaðarfundur. Að peirri sömu veizlu kom frú Eva Xansen með dóttur peirra Xansens sunnan frá Kristjaniu til pess að fagna manni sínum, og var par hin mesta gleði og mannfögnnður. Erú Eva Xansen koin til fundar við mann sinn á gtifuskipinu „YesteráP1, og pá er hún sá Xansen, liljöp ltiin um liáls honum og hrójiaði: „Minn mikli og frækiti Friðpjófur“. Meiru kom ln'tn eigi upp fyrir geðshræriitgti. Sagan at því. þá er Ncinsen hiiti Jacksons-úfgerðina,. Xatisen var að vanda að matreiða, og heyrðist honum pá allt í einu hund- gá eigi mjög fjærri, og kallaði til Jo- hansens, sem láogsvafí tjaldi peirra, og sagði ltonum, livað sér hefði lieyrzt og bað hann faraútog gæta að, hvað um væri að vera, en sjálfur liélt liaim áfram að matreiða hauda peiin félög- um. Johansen litaðistnú nm i kring- nm tjaldið og varð einkis var. peir réðu pví af að eta fyrst morgnnverð og svo ætlaði Xansen að fara af stað og skyggnast betur um. þegar peir höfðu matazt og Xansen var farinn af stað, lieyrði Johansen eptur hundgá og fylltist mikillar gleði J'fir pvi að fá nú loks að sjá menn eptir 15 mánaða ísför. Hann setti iht upj) hamhusreyrstöng með skyrtu á sem veifu, til pess að leiða athygli komumanna að bústað peirra félaga. Að 3 tímuin liðnum sá hann mann koma með langskepta liyssu, og pá drö Johansen nj>j) hinn norska fána á stöng við hliðina á bambusreyrn- um. i*á aðkomumaður hafði náð bústað peirra lieilsuðust peir með liinni inestu gleði, en áttn örðugt með að skilja hver annan, par Johansen var lítt fær í ensku. Jjessi Englendingur, er fyrst fann bústað peirra, var Mr. Child. Síðar komu fleiri félagar hans er kunnu pýzku, og gekk pá samtabð greiðlega. Svo tóku peir félagar farang- ur peirra Nansens og l>áru haim sjálfir og vildu eigi lofa Johansen að bera neitt af hoiuim. Komu peir litlu síð- ar til aðalstöðva Jachsons-útgerðar- innar og var pá verið að taka par ljósmynd af Nansen í öllum görmuu- um, er hann liafði verið í í 15 mán- uði samíleytt. Síðan var tekin mynd af Johansen. J>eir Xansen og Joh- ansen höfðu nú eins langt skegg og forfeðurnir og bár ofan á lierðar, en föt peirra voru orðin svo ötuð í sjiiki og blóði, að pau gátu nær staðið. Dvöl sina bjá pcim Jacksonsmönn- um notaði Xansen til pess að raða niður hinum vísindalegu upjjgötvunum, er peir liöfðu gjört á leiðinni. — Xansen hefir lofað Lundúnablað- inu „Daily Cronicle“, sögu af norður- för peirra félaga uppá 4000 línur, og fær fyrir liana 70;000 kr., en 18,000 kr. fékk bann hjá pvi blaði fyrir fyrstu hraðfregnina, pá sömu, er stóð orðrétt í 23. tbl. Austra. Sighng Nansens suöur með Noregi. Eptir að Xansen liafði fengið konu sína og dóttur til sín í Tromsö, varð of rúmlítið fyrir pau á „Fram“, og fóru pau yfir í enskt lystiskip, lá- varðar nokkurs, er liét „Oteria“ og varð pað samferða „Fram“ suður með Xorvegi, cn norska stjórnin sendi gufuskípið ,,H;ilogaland“ norður til pess að draga „Fram“ svo skipshöfn- in hefði sera minnst að starfa á leið- insii. Yar komið við á leiðinni í Tromsö Eodö, Jpráiidheimi og Bergen, og.Xans- en og félögum lians alstaðar haldnar stórveizlur. En bvergi varpóliktpví annað eins um dýrðir og í höfnðhorginni, Kristj- aníu, par sem „Fram“ kom panii 9. p. m. Hafði Oskar konungur og kronprinzinn farið gagngjört í peim erindUm frá Stokkhólmi til Kristjaníu til pess að fagna Xansen og félögum hans. En hæjarstjórn og horgarlýður liafði skreytt veg pann, cr Xansen átti að fara um frá sjónum og uj>pað háskólanum og konungshöllinni, for- kunnar vel með hlómum, fánum og ýmsri annari jnýði og voru áliorlenda- j>allar liingað og pangað meðfram veg- inum og liver gluggi fnllur af fólki. Á einum stað á veginum var sigur- bogi mikill reistur og stóðu liingað og pangað í sigurbogaiium hinar friðustu meyjar böfuðborgarinnar, og var pað hin fegursta sjón. þaun 9. sept. fóru strax um morg- uninn um 20 gufuskip til pess að mæta „Fram“ útí mynninu á Ivristjan- iufirðinum. En á mótsvið borgina Dröbak komu enn móti „Fram“ 70 gufuskip, iill skreytt fánum frá pilfar- inu og úpjií efsta siglutoj)]) og alsett fagnandi fólki, er ekki sparaði fagn- aðarópin við ísbafsfarana. 8kij>ti all- ur pessi mikli floti sér í 2 fylkingar, er sigldu svo inn til böfuðborgarinnar með „Fra.m“ i fararbvoddi, par sem herskipin heiðruðu Xansen og félaga lians með mikilli skothríð, en á gufu- skipunum kvað við ullt í kringum „Fram“ stórkostlegur hljóðfærasláttur. Ung lierforingjaefni reru Xansen og félaga bans frá „Fram“, í gegnum ein- lregar lystiskiparaðir i land, og er norð- urfararnir stigu áland, kvað við ákaft fagnaðaróp, og er pví linnti var suug- iiin sálmur og pvínæst pjóðsöngur norð- manna ej>tir Björnstjerne Björnson: ,,Ja, vi elsker dette Landet". ]>ar bauð bæjarstjórn Kristjaníu Xansen og félaga lians velkomna, og Nansen svaraði með að mæla fyrir ininni höf- uðborgarinnar. Á leiðinni til komuigshallarinnar stóð bátiðaskarinn við, við háskólann, par sem kennarar og stúdéntar bnðu pá félaga velkomna, og par krýndu stúdentar Xansen og félaga hans lár- viðarsveigum. Siðan var haldið áfrain til hallarinnar, par som Oskar kon- ungur og krónprinziim tóku á móti norðurförunum með liinni mest.u blíðu, og par liélt konungur peim, og nokkr- um fieiri, dýrðlega veizlu. Að peirri veizlu endaðri liélt Oskar konungur, sem cr talinn einliver málsnjallastur maður á Norðurlöndum, eptirfarandi ræðu: .. þessi dagur er sannarlegur merlc- isdagur. Nansen befir nieð för sinni gjörzt sigursæll frömnður beimsmenn- ingarinnar, og allar pjöðir lieilsa hon- uin með viðurkenningu og aðdáun og landar bans með gleði og fögmiði, og pað pví fremur, sem petta stórvirki er unnið af Norðmönnum eingöngu. Í>egar „Fram“ lagði af stað, fylgdi honum von, ótti og eii vor, en skarp- skyggni, fyrirhyggja og óbilandi hug- rekki liofir uppfyllt von vora. Colin Archers, (yfirsmiðurinn) „Fram“ með Sverdrup við stýrið og Nansen í lypt- ingu, og með peim fiokkur liinna vösk- ustu manna, sigruðu alla erfiðleika. „Fram“ náði lengra norður en nokk- urt annað skip liefir komizt, og binn hugdjarfi foringi hélt enn áfram að lieimskautinu við annan mann, í gegn- um bættu, sem lmgann næstum pví hryllir við, og er slíkt aðdáunarvert. Mildirik, almáttug forsjón hélt sinni verndarhendi yiir löndum vorum, svo peir báru gæfu til að ná heim ajitur. En pað var meira eu lieppnin tóm, pví heppnin er optast samfara hyggindum og hugrekki. Yið skulnm hugsa um hve merkilega réttur allur útreikning- ur Nansens var. Margfallt fagnaðar- óp bergmálaði frá Norvegs fjöllum, er kapparnir komu heim aptur. Ferð „Fram“ með ströiulum fram, sem nú er á enda í dag, varð pvilik sigurför, að sliks eru engin dremi. Skipið kem- ur með alla niennina heila á liófi, óskemmt að öllu, og með nægan af- gangs forða, og ber allt petta vott um l'ina sjaldgæfu fyrirliyggju, er ráðið hefir norðurförinni. Og nú standið pið hér í konungshöll Norvegs og kon- ungur Norðmanna finnur pað vera sér lielga skyldu og eimiig siim forgangs- rétt, að tala máli liinnar norsku pjóð- ar á pessari stundu Eg fiyt yður pví innilegustu bjart- ans pakkir, allrar pjóðarinnar fyrir pá miklu gleði er pið hafið gjört norsk- um hjörtum, og fyrir pá sæmd og frægð seiu pið hafið áuuuið íoðurlandi ykkar. J>etta pakklæti mun ekki deyja út með faguaðarópunum, |>að mun lifa okkur, sem liér erum staddir, og pað muii lifa á meðal ept- irkomenda vorra á meðan Dofraíjall stendur. MeÖ þrisvar smnum þreföidu Jtúrra heilsum vér Friöþjófi Nansen og mönnum hansJ. Að pessari veizlu sœmdi konungur Nansen stórkrossi St. Olafsoiðunnar, skipstjóra Sverdrup Commandörkross- inum og pá Johansen, Blessing og Scott Hansen riddarakrossi sömu orðu, og allir norðurfararnir hafa í’engið lieið- urspening úr gulli. bæði frá Oslcari konungi og Kristjaníu. í>ann 10. sept. liélt hátiðahaldið áfram. þann dag kl. 11 f. m. gengu nálægt 20,000 skólabörn i bátíðagöngu frambjá háskólanum, par sem pau færðu Nansen og félögum lians, öll ósköpiu af blómsveigum. — ]>aim dag lióldu Kristjaníubúar norðurförunnm stórveizlu. I pakkar-ræðu sinni par tók Nansen pað einkum fram, live á- gæta fvlgd félagar bans liefðu veitt lionum í norðtirferðinni, sem eigi mundi bafa hejipnazt honurn til líka eins vel, hefði liann eigi haft pvilika ágætis- menn og aldrei liefði lmnn porað að skiljast við „Fram“ befði liann eigi átt völ á öðrum eins ágætismanni til að stýra skipinu, sem Sverdrup. Til pess að fagna Nansen og félög- hans, böfðu mörg vísindafélög i Norð- urálfunui sent fræga niemi á fund Nansens, og á meðan á hátíðahaldiuu stóð, pá voru braðskeytin alltaf að berast honum utan úr heimi með inni- légri hluttekningu og lieillaóskum. J>essa hátiðisdaga voru allir Norð- menn frá sér numdir af gleði og stór- læti yfir frægð peirri, er Nansen og félagar lians hefðu afiað Norvegi með íshafsferð sinni, enda er árangurinn at’ henni allmerkilegur f.yrir vísindin, pc Nansen kæmist eigi að sjálfmn Póln um, pví í pessari ferð bufa menn lært að pekkja straumaua í Norðurishallnn, og fengið pá villu leiðrétta, að islaust haf mundi par vera, pví vísindamenn %

x

Austri

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.