Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 1

Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 1
Kemur ut 3 á mknuöi eöa 36 bl'óö til nœsta nýárs, og kostar liér á landi aðeins 3 lcr., erlendis 4 lcr. Gjalddagí 1. jútt. TJppsör/n shijleg bvndin við áramöt. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir I ■ olció- ber. Augiýsingar 10 aura línan, eða 60 a.hverþitml. dállcs og hálfu dýrara á 1, síðu. VI. ÁR AMTSBÓKASAFMÐ & Seyðisfhði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. SPARISJÓÐUR Sejðisfj. borgar 4°/0 vexti af innlögum. sem skulda mér andvirði blaðsins, eru vinsamlega beðnir að borga það nú í haust, annaðhvort í peningum eða innskript við þær verzlanir er eg hefi reikning við. Jafnframt vil eg biðja þá, er skrifa andvirði blaðsins inn í reikninga mína fyrir aðra, að láta þess viðget- ið, fyrir hvern það er. Seyðisfirði 10. október 1896. Skapti Jósepsson. ÚTLBKDÁR FRÉTTIR. —o-- Tyrkir. Hin siðustu manndráp i Miklagarði voru miklu hroðalegri, en fyrstu hraðfréttir þaðan gáfu til kynna, og svo breiddust manndrápin víðar út um landið. Er nú talið áreiðaidegt, a,ð Tyrkir mnni hafa í þessum siðustu bryðjuverkum sinum drepið um ‘7000 Armena, og veitti lögreglulið soldáns skrílnum duglega að þessum hroðalegu morðum á varnarlausum konum og börnum hinna kristnu Armeninga, og herliðið lét þessi ösköp afskiptalaus, þar til sendiherrar stórveldanna ógn- uðu soldáni til að hepta um síðir mann- drápin, er líktust mjög liinum alræmdu morðum á Bartolomæusnóttinni í Paris- arborg 1572, því lögiegluliðið tók Evrópumönnum, er Tyrkir þora eigi að ráðast á, — vara fyrir því að vera á ferð á gotunum það kvöld, er morð- in hófust, eða hafa ljós i húsum sinum eptir tiltekinn tíma, og er auðséð á þessu, að hryðjuverkin liafa verið ráð- gjörð og ákveðin áður af Tyrkjum. pessi hroðalega morðsaga gekk fram af fiestum í Norðurálfunni, og gamli Gladstone skrifaði einum vii.i sínum, að nú vonaði hann, að stórveldin gjörðu sér eigi þá smán, að láta þennan „morðingja“ sitja lengur að völdum í í Miklagarði; og lialda nú Englend- ingar samkomur um land allt, til að skora á stjórnina að skerast nú fyrir alvöru í leikinn. pað er nú bráðum liðin hálf fimmta öld síðan Tyrkir festu fætur í Norður- álfunni og unnu Miklagajð og lögðu undir sig hin fögru og ágætu lönd á suðausturhorni álfu vorrar, og eigi er nema rúm 200 ár síðan nærri bi, að þeir liefðu náð Yínarborg. En i Buda- pest sátu þeir lengi sem einvaldar, þar til hinum fræga herforingja Aust- SEYÐISFIRBl, 10. OKTÓBER 1896. NR. 27 í urríkismanna, prinz Eugen af Savoyu tókst að reka þá þaðan. Nfi í meira en 400 ár hafa einar 10 milliónir Tyrkja kúgað ineira eu helmingi fleiri Grikki, Bolgara, Rú- mena og Slava og staðið sem fastast gegn allri menningu i l.innm ágætu og fögru löndum, frá Adriahafi austur að Svartahafi og norðan frá Döná allt suður að Grikklandshafi. þetta hefði þó verið nokkuð öðru máli að gegna, hefðu Tyrkir verið bímir eiuhverjum framúrskarandi hæfileikum til sálar eða likama, þvi þá mátti þó skilja í þvi, að þeim liefir telcizt um svo lang- an aldur að kúga undir sig og niðast •i svo miklu fjölmennari þjóðflokkum. *En því fer svo fjærri að Tyrkir hafi nokkra yfirburði fram yfir þessar þjóðir. er þeir hafa kúgað, því þeir eru hæði ósiðaðir og lítt menntaðir, þeir liata einmitt alla menntun, og amast við öllum framförum og öllu þvi er kemur í hága við trú þeirro og hleypidöma, svo að þeir lengi fram eptir aftóku að nota fréttaþræði og gufuaflið, og ný- lega hefir soldán harðbannað að leggja málþræði nokkurstaðar í Tyrkjaveldi. Rómverjar og Grikkir gáfu þó þeim þjöðum, er þeir lögðu undir sig, mennt- un og margvislegar framfarir, i upp- bót fyrir frelsi það, er þeir sviptu þær, svo að þessara hernnmdu landa þjóðir lærðu margt og inikið af sigur- vegurunum og runnu víðast saman við þá með timanum. En hvoða gæði hafa Tvrkir fært þeim þjóðum. er þeir liafa logt undir sig? Hvoða gagn liefir Norðuráffon liaft af þeim, hvaða uppgötvanir hafa þeir gjört, hvaða framfarir á Norðnr- ólían þeim að þakka, er liafa hrifsað undir sig beztu og fegurstu lönd lienn- ar, og rekið þcðan alla þá menningu, er tiúarofstæki þeirra gat ekkiþolað! Ekkert, alls ekkert spor til framfara í álfu vorri, er Hund*Tyrkjanum að þakka, enga nytsaina uppgötvan hefir hann gjört, og Evrópa á lionum ekkert gott né nytsamlegt upj) að unna. pað gegnir því mikilli furðu, að hinar menntuðu og máttugu Evrópuþjóðir skuli hafa liðið þessa forsmán í lönd- um sínum, rændum frá þeim, nú bráð- um í 450 ár. Reyndar hafa Rússar, allt frá tím- um Péturs mikla, barið við og við á Tvrkjum, en það liefir verið sprottið af eigingirni, af því að þeir vildu sjálfir ná í lönd þeirru. En þó það væri hátíð að fá Rússa í stað Tyrkja sem yfirráðanda hinna fögru landa, þá munu þeir þó emi skemmst á veg komnir Evrópuþjóðanna, i mer.ntun o'g framforum, og mundu nokkuð ráðríkir við Sæviðarsund, ef þeir settust þar að í ból Tyrkjans. prisvar siimum á þessari öld, hefir legið næri’i því, að Tyvkir yrðu rekn- ir útúr Evrópu. í fyrsta siniii, þá er þeir Napóleon mikli og Alexander I. Rússakeisari voru að skeggræða um fyrirkomulag Norðurálfunnar eptir íriðinn í Tilsit 1807. pá stakk Alexander keisari uppá því, að þeir skyldu skipta „kot- inu“ milli sín; og átti Napóleon að fá vesturhluta Tyrkjaveldis, en hann sjálfur hinn austari helming. Tók Napóleon þessu vel i fvrstu, en spurði svo Alexanðer um það, livar takmörk- in ættu að vera. Dró þá Alexander beina línu yfir Tyrkjaveldi, og sagði að það sem væri fyrir vestun hana skyldu Frakkar eignast, en austari helminginn Rússar. „Og þá fær Rúss- land líka Miklagarð“, sagði Napóleon. „Já, líka Miklagarð“, svaraði Alex- ander. ]ni för Napöleon eigi lengra útí þá sálma og sveigði talið að öðru, því haun iinni eigi Rússum Miklagarðs, er hann ætlaði sér sjálfum og Fröklc- um. I annað skipti lá nærri því, að Tyrkir yrðu íeknir útúr Evrópu, þá er Nikulás I. Rússakeisari bar það undir Englendiuga, litlu eptir miðja öldina, hvort þeiin þætti nú ekki til- tækilegt að skipta með sér og Rússum reitum „hins sjúka manns í Miklagarði", ef liaim kvnni að verða bráðkvaddur áf sameiginlegum lækningatilraunum Rússa og Engleudinga, sem að mætti bera, hvenær sem þeim þóknaðist. En Englendingar réðu þá mestu í Miklagarðí og létu sér það nægja, og vildu því eigi verða Rússum sam- taka í að reka Tyrki burtu og skipta upp löndum þeirra. Og þegar Nikulás keisari réðst einnsamall í að berja á Tyrkjum, þá gjörðu Englendingar sam- band við Prakka til þess að stöðva sigurför Rússa, og unnu á þeim í Krimstriðinu, svo að Rússar lágu lengi í þeim sárum, er þeir fengu þar, og tóku litinn þatt í málum álfu vorrar um nokkuru tíma. Tyrkir lofuðu nú Englendingum og Frökkum böt og betrun og að fara þaðan af vel með kristna menn í löndum sínuin, en svik- ust að vanda um allt saman. 1 þriðja skipti létu Evrópuincnn tækifærið til þess að hola Tyrki útíir álfu vorri ganga úr greipum sér, þá er Rússar börðu síðast á Tyrkjum 1878. ]n\ hiðu Rússar of lengi með her sinn allan viú Plevna fyrir norðan Balkanfjöll, í stað þess að skilja þar eptir aðeins nægilega hersveit til þess að sitja þar um Osman pasja, en halda viðstöðulaust með allan meginherinn suður að Miklagarði, sem þá hefði enga vörn getað veitt, áður en Englending- ar voru búnir að koma ár sinrii svo vel fyrir horð með að banna Rússmn að vinna borgina. En Bismarck og Englendingar, sem réðu mestu á þjóð- fundinum í Berlín, voru þá of skamm- sýnii' og liéldu hlífskildi yfir Tyrkj- nm og ólu þar með öfriðartundrið á Balkanskaga, sem liefir stuðlað mest að því, að öll störveldin hafa á þess- um friðartíma aukið stórum landher sinn og flota og kostað þar árlega til mittwrðmn Jcróna, svo öll lönd álfunn- ar stynja nú þungan undir þessari feyknamiklu herkostnaðarhyrði, svo að sum þeirra eru nú nær gjaldþroti; en öll alþýða manna lifir við sult og seyru, og víða bryddir á megnri ó- ánægju meðal þjóða álfu vorrar, sem er vatu á millu anarkista, nihilista og annara óaldarseggja. Sú þjóð, er tækist að reka þetta að- skotadýr, þessa bölvun Evrópu, Tyrkj- ann, útúr álfunni, gjörðist velgjörða- maður alls hins menntaða heims, því á meðan Tyrkinn heldur áfram níðings- verkum sínum við kristnar þjóðir, er veldi hans lúta, þá þora stórveld- in eigi að leggja niður vopnin, og geta eigi varið því ógrvnni fjár, sem til herkostnaðarins gengnr árlega, til menningar, framfara og allskonar hag- sælda fyrir þjóðir álfu vorrar, erætla að uppgefast undir hinu ógurlega h erko s t na ð a r fargi. En það lítur nú út fyrir, að held- ur muni draga til samkomulags með Englendingum og Rússum, því hin sið- ustu grimmdarverk Tyrkja í Mikla- garði ganga svo fram af öllum, að auðsýnt er, að ekkert dugar annað en burtrekstur Tyrkja úr Norðurálíúnni, því menntunarleysi, lijátrú, og sjálf trúarbrögð þeirra munu jafnan banna þeim að sjá að sér og bæta ráð sitt, og öll löforð þcirra í þá átt reynast tóm svik og prettir eins hér eptir, sem að undanförnu. Anarkisfar. Með fjrtrflutningaskip- inu „Qveen“ þ. 1. þ. m. bárust oss ensk blöð og nákvæmari fréttir af anarkista-samsæri því, er getið er um í síðasta tölubl. Austra. Fyrir nokkru síðan fékk liigreglulið- ið í Lundúnum vitneskju um það frá Ameríku, að nýtt samsæri væri mynd- að þar vestra af írskum anarkistum og rússneskum nihilistum, er ætluðu sér að fremja allskonar hryðjuverk á Eng- landi í haust, fvrst og fremst að drepa Rússakeisara er hann kæmi til Bahno- ral, og allt það störmenni er þar yrði samankomið, og einnig hina háöldruð* drottningu. Aðalstöð lögregluliðsins í Lundúuum nefnist Scotland Yard, og eru njósnarmenn þaðan alkunnir að kænsku og snarræði. Tóku þeir nú saman ráð sín eptir fréttum þeim, er þeir fengu vestan um haf um ráða- gjörð þessara þokkapilta. Höfuðmenn- irnir voru fjórir, og fóru þeir allir hver i oínu lagi af stað að vestan og hver í sína áttina, en Scotland Yards njósnarmennirnir veittu þeim alstaðar eptii'föi' og tóku þá fyrst fasta, er allt þeirra ráð var uppvíst orðið og þeir voru kröaðir af eins og mýs í gilcl.ru. Hefir lögregluliðið sjaldan veitt eins vel og nú. Aðfaranótt þess 13. f. m

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.