Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 4

Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 4
mi. 27 A 17 S T I, 108 34 0sterg’ade 34 Kjebenliavn K. frambýður borðbónað, í lögun einsog danskur silfurborðbunaður, úr bezta nýsilfri, með fádæma traustri silfurbúð og moð þessu afarlága verði: Köröna og turnar. V* 12 iccn II CCD III CCD IV CCD Matskeiðar eða gafflar hleðalstórar matskeiðar tvlftin ki\ 15 18 21 25 eða gafflar Dessertskeiðar og Des- — 10 13 16 18 22 sertgafflar — 9 12 14 16 18 Teslcpiðar stórar . . . — 6 7 8,50 10 12 smáar . . . — 5 6 7,50 9 11 Súpuskeiður stórar . . stykkið - 5 6 7 8 9 minni . . Pull ábyrgð er tekin á að silfrið 3,30 4,50 5,50 6,50 7,00 við daglega brúkun endist . . . 10 ár 15 ár 20 ár ' A einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura livern staf. Á minnst 6 stykki fást nöfn grafin fyrir 3 aura livern staf. Hlutirnir eru sendir strax og borgunin er komin. Menn geta einnig snúið sér til herra stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar Cort Adelersgade 4 Ivjöb- enliavn K., sern hefir sölu-umboð vort fyrir Island. Yerðlisti með myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra þessa blaðs. r Islenck umkoðsverzlun. Eins og að undanfórnu tek eg að m'er «ð selja allslconar íslcnzlcar rerzlunarrörur og lcaupa inn útlendar vörur, og senda á ]>á staði, semgufu- skipin Imna á. Glögg skilagrein send í hvert skipti, lítil ómakslaun. Jakob Gunnlögsson, störkaupmaður. Cort Adelersgade 4, Ejöbenhavn K. | Fineste Skandinavisk Export Kaffe Surrog-at er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á íslandi. P. Hjort & Co. Kaupmannahöfn. Briikuð íslenzk frímerki verða jafnan keypt. Yerðlisti seiulist ókeypis. Olaf Grilstad. Trondhjem. m e ð a 1 a n n a r s: Matvörur allskonar. Kaffi, Kandís, Melís, Púðursyknr, Export-Kaffi. Ofnkol. Steinolíu. Mnnntóbak, Keftóbak, Reyktóbak, Yindla. Margarine ág’ætt. Skæðaskinn, Brökarskinn. Færi allskonar. Lóðaröngla norska, margar tegundir. Segldúk, margar tegundir. JPakpappa, Þakpappaáburð, Leirrör, einkar Iientng i reykháfa. Ofnrör úrjárni. Múrstein eldfastaní ofna og eldunarvélar. Barkarlit i segl, veiðarfæri o. fl. Smíðatól ýmiskonar. Mikið afhlýjnm nærfötum handa sjómönnum. Efni í vetrarföt. Karlmanna alfatnað, tilbúinn eptir nýjustu tízku. Vetrarjakka. Yfirfrakka. Skófatnað kvenna og karla. Stundaklukknr. Vasaúr venduð og ódýr. o. fi. o. fi.. Vörurnar ern af fyrstu tegund hvað gæði snertir, og seljast með lægsta verði gegn peninga- borgun útí hönd. Ábyrgðarmaður og ritstjóri cand. jdiil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja Austra. 106 —„Nei£(, sagði liinn ákærði í hálfum hljóðum; „pað er ekki til neins. Hinn dáni sagði mér einnvtt frá erfðaskránni 25. desember, er við höfðum borðað miðdegisverð og sátum einir og reyktum vindla. Og pá skrifaði eg líka eptir beiðni hans athugasemdina í minnisbók mina. Og pareð frænda minum pótti pað svo mikilsvarðandi að eg fengi að vita, hvar erfðaskráin var geymd, pá dró eg par af pá á- lyktun, að ekkert eptirrit væri til af henni og yrði eg pá einn erf- ingi að öllum auðnum, er erfðaskráin væri ónýtt. Strax á eptir dauða frænda míns tók eg svo erfðaskrána, fór með hana heim til mín, reif hana npp á skrifstofu minni, roif umslagið í smáagnir og iieygði pví í pappírskörfuna og brenndi síðan sjálfa avfieiðsluskrána í ofninum í svefnherbergi mínu, allt eins og doktorinn heiir skýrt frá, eins og hann sjálfur hefði horft á pað“. Tveim tímum eptir að réttur var settur, var ákærði dæmdur í 6 mánaða betrunarhúsvinnu. Yísindin höfðu unnið hér frægan sigur, og blaupið undir pungan bagga með réttvísinni. pýtt. Woyna greifL Eptir August Blanche. þegar Dr. Hagberg var prestur í Klaraprestakalli, var eían bezti vin minn, ineistari Johannnes Mílde, aðstoðarprestur hans unx tíma. Milde bjó í herbergi nokkru í stofunni, er sneri út að kirkju- garðínum, sem er mjög hæfilegur bústaður fyrir kapelána, hverra embætti eru svo illa iaunuð, að peirn veitir eigi af að liafa pað fyrir augum, að peir muni pó lifa farsælla lífi hinumegin grafarinnar. 107 hlilde var nýkominn til Stokkhólms frá háskólanum og pótti strax afbragðs kennimaður. Hinir guðhvæddu á peim tímum hfeldu meira uppá hina áhrifamiklu mælsku Robergs og Hagbergs, en hinn svonefnda biblíukristindóm, og síra Milde liafði ágætt lag á pví að gjöra liina einföldu austurlenzku kenningu hrifandi. En líklega liefir hið bleika, fína andlit hans og liinir svörtu, hrokknu hárlokkar, er hengu lionum niður á enni. og hans dökku augu og liiun hljómfagri og viðkvæmi framburður lians — átt lifer mikinn pátt í pví, að útvega honum svo marga áheyrendur. það, sem einkcnndi ræðu lians, var pað, að skýring lians á hinum austræna fórnarlærdómi Ijóslega sýndi mönnum kærleikann sem fyrirgefur allt og umber allt, og taldi hann vera sameiginlega fyrirmynd alls mann- kyrisins og pað eina, er menn ættu eptir að keppa. Hvemigl að hann sjálfur reyndi að breyta eptir pessari kenn- ingu, má sjá af eptirfarandi smásögu, er hann eiuhverju sinni sagði mér. Einn morgun snemma i októbermánuði vaknaði liann árla, venju frainar, og undi sfer ekki lengur í rúmiuu, klældi sig pví og geklc útí kirkjugarðinn til pess að hressa sig upp í liinu hreina útilopti. Tunglið skein bjart á hina gömlu kirkju og liinir mörgu legstein- ar virtustMilde ennpá sorglegri í tunglsljósinu en í sólskiuinu; enda er máninn líkastur sloknuðu lífi. Hann gekk hægt áfram á milli liinna gulnuðu trjáa, og sagði við sjálfan sig: ,,|>essir pungu flötu legsteinar eru leyfar frá eldri og ósiðaðri tíinmn, er menn hafa purft að vernda grafirnar fyrir líkræningjum, —bæði mönnum og dýrum-—, en nú tákna peir hina pungu sorg, er forsjónin leggur á mannshjartað til pess að varðveita pað frá freistaranum. Máske mitt eigið hjarta bíði pvílikrar hryggðar". Hann hafði varla sleppt pessum orðum, er hann lirökk við að lieyra andvarpað, sem sýndist pað að koma frá hinni steinlögðu gröf við hliðina á honum, Hann lirökk ósjálftátt við, en stillti sig og sagði: „Undir legsteinunum pagna öll andvörp, mfer hefir hlotið að misheyrast“. Aptur heyrði liann pungt andvarp, og svo sáran grát.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.