Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 3

Austri - 10.10.1896, Blaðsíða 3
mi. 27 A II S T R I, 107 heim aptur á peim tíma sem hentug- ast er bæði fyrir Sunnlendinga og út- gjörðarmenn og vinnuveitendur peirra. Með pví móti, að fara með Agli, geta Sunnlendingar stundað atvirmu sína allt til peirrar stundar er peir stiga á skip. Hvernig pað reynist að segja upp visturn til pess að híða í kaupstöðum eptir strandferðaskipunum, á pvi hafa víst margir fengið að kenna i haust. Sunnlendingar ættu nú loksins að vera húnir að kornast að raun um, að strandferðaskipin og gufuskipsferðir með lihppum og glöppum eru ekki hentugar ferðir til pessara miklu fólks- llutninga, og pað er mikill skaði fyrir alla Austfirði í heild sinni að sjömenn- irnir ekki geta komizt vel fram og aptur (einkum lieim aptur), og liefi eg opt mátt hjálpa fólkinu til að komast heim til sín, er pað hefir staðið ráða- laust uppi. ])að skip, sem á að annast uin penn- an fiutning á viðunanlegan hátt, verð- ur að vera til staðar við Island allan júnimánuð og frá miðjuin septemher til rniðs októhermánaðar á liverju ári, til að sækja og llytja fólkið á pá- firði seni peir leita sér atvinnu á. Fargjaldið er hið sama sem eg eStt sinn fyrir öll liefi sett, 10 krónur hvora leið, og pessu fargjaidi verður ekki hrevtt, pó landsskipið (eins og nú í ár) ögni mér með pví að færa niður gjaldið, ef (>g, eða aðrir, dirfðist að keppa við pað urn ílutninginn. ' Ef pessu tilboði mínu Verður vel tekið af Sunnlendingum, mun eg láta fitbúa „Egil“ með svefnrúm handa ílestum farpegjnm til hráðahvrgða. Seyðisfirði (i. október 1896. 0. Wathne. Seyðisfirði 10. okt. 1896. Tiðarfarið hafði lengi verið stirt og íirkomusamt, svo illa hafði gengið að purka fisk og hey, en útyfir tók nú fvrstu dagana af p. m., pá er hér skall yfir allt Austurland vesta hleytuhríð í 3 daga, frá 3.—6., og er liætt við að fé liafi fent, en ófært var yfir heið- ar með öllu, og situr fé flest uppí Héraði enn og verður líklega mjög örðugt að korna pví ofanyfir. Sildarveiði er fremur góð lier og á Eyjafirði, en lítil á Suðurfjörðumnn. Sunnlending'ar hafa legið hér í kaupstaðnum langa lengi og beðið eptir fari suður og hafa átt mjög illa æfi, orðið að liggja úti og í geymsluhúsum og nú nokkrir síðast í Bindindishús- inu, pvi cigi var rúm að fá handa pvílíkum fjölda, er skiptir hundruðum. þann 8. p. m. komhingað fjárflutn- ingsskipið „0palw, síldarveiðaskipið „Marie(í frá Bergen, og „Qveen(( f'rá Yopnafirði. Pór Qveen strax til Skot- lands með fjárfarm. „Grána“, skipstjóri Petersen, er kom hingað í f. m.j hlaðin salti til Gránufélagsverzlunar á Yestdalseyri, sem kom sér mjög vel fyrir útvegs- hændur, með pvi hér var pá orðið mjög lítið af salti í kaupstaðnum, — er í dag ferðbúin til Liverpool al- fennd af fiski. f John Coghill, er nú í nálægt heilan mannsaldur hefir keypt hér á Islandi fé og liross fvrir herra Slimon, og pví er oss fjölda- mörgum íslendingiun kunnur, og pað að góðu, — lézt nú á fjárflutnings- skipinu „Opal“ í hafi, og var líkama hans, einsog venja er til, rennt í sjó- inn. Er vér heyrðum hit Cogliills, pá runnu oss í hug orð hans í fyrra á „Agli“: „Eg vil láta grafa mig á Islandi!11, pví iiér lnifði hann unnið aðal-lífsstarf sitt, einsog áður er getið, og hér átti Jolm Coghill fjöldamarga góðkunningja. er höfðu revnt liann að hreinskiptni, ærlegheitum og dreng- lyr.di, pó hann væri eigi svo mjög fagurmáll á stundum. t Giiðmiindur Guðmundsson. J>ann 1. september síðastl. andaðist að Hesteyri í Mjóafirði óðalsbóndi, Guðnmndur Guðmundsson, úr heima- kornu. Guðmundur sál. var fæddur 8. marz 1832 að Ormarsstöðum í Eellum. Eluttist liann paðan með foreldrum sínum að Eirði í Mjóafirði og ólst hann par upp, par til árið 1848, er hann fór til síra Jóns Björnssonar á Dvergasteini; eir fór paðan ári siðar norður til Akureyrar til að læra söðla- smíði hjá Jónasi Gottskálkssyni. 1852 sigldi Guðmundur sál. til Kaupmanna- lnifnar til að verða fullnuma í hand- verki sínu, ogtók par sveinsbréf 1854. Eór svo til l'slands heim og stundaði handiðu sína hér um nokkur ár, og giptist pá fyrri konu sinni, Ingibjörgu Vilhjálmsdöttur, og átti með henni 2 börn, hvar af annað lifir. Síðan gekk hann að eiga eptirlifandi konu sína, Rörunni Pálsdóttur ísfelt, og átti með henni 12 mannvænleg börn, hvaraf 9 lifa. 1860 sigldi Guðmundur í annað sinn til pess að búa sig undir yeitinga- manns- og borgarastöðu á Seyðisfirði, sem hann veitti par forstöðu um 12 ár; og lluttist paðan til Mjóafjarðar, hvar hann bjó síðan. Guðmundur var greindur maður og dugnaðar- og útsjónarmaður mikill og kom öllum sínum mikla barnahóp vel upp. Hantt var maður skemmtilegur og pýður og gestrisinn og vel metinn af öllum, sem pekktu liann bezt. (Aðsent). j» ó r s n e s. Hérmeð tilkynni eg almennitigi, að eg liefi breytt nafni á eignar- og ábúð- ar jörð mínni Hlaupandagórði í Hjalt- astaðarpinghá, er héðanaf skal heita og vera skrifað í’órsnes. Staddur á Seyðifirði 2. okt. 1896 Jón Halldórsson. Súkkulaði á 1 kr. Niðursoðin mjólk. Vín, sem er „betra en bænagjörð“. Yindlar. Sjalklútar, Sjöl. Rúmteppi. Borðdúkar. Milliskirtudúkar. Kærfatn^ aður prjónaður. Harmonikur ágætar, Primus og strauáhöld. Gull-, silfur- og nikkol úr. Margskonar glysvarn- ingur og ýmsar fleiri vörur, í verzlun Magnúsar Einarssonar. Sá sem tekið hefir í misgripum poka með kvennfatnaði í, snemma í sumar, í vörugeymsluhúsi Pöntunarfélagsins, er beðinn að skila honum til herra pöntunarfélagsstjóra Snorra Wínm. Ljómandi falleg haustlömb fást keypt. Ritstjórinn vísar á seljanda. A t h u g i ð! Eins og síðastl. vetur verð eg að öllu forfallalausu á Seyðisfirði kom- andi vetur, og stunda par iðn mína, bókband; geta peir pví er eitthvað purfa að fá bundið, lcomið pví pangað til mín. Eg mun einsog áður gjöra mér far um vandað verk og svo fljóta afgreiðslu, sem unrit er. Mig er að hitfca í húsi hr. múrara Slg. Sveinssonar á BúÓareyri p. t. Egilsstöðum á Yöllum 27. sept. 1896. Pétur J. Jóhannsson, (bókbindari). 108 Hér hlýtur að vera lifandi maður, sem á b;igt“— hrópaði hann. Ilann gekk skjótlega á hljoðið, og hitti par meðal tveggja legsteina stúlku, er lá par á grúfu, með ennið niðri á jörðu. Við hliðina á henni lá stórt sjal, en sjálf huldi hún ásjónu sfna í hinu vota grasi meðal líksteinanna, en hárfléttnr liennar féllu ofan eptir baki hennar. J>að mátti sjá, að stúlkan var mjög örvæntingarfull, en hún hafði pó eigi slegið I.ár, eins og konur liafa opt, er mjög illa liggur á peim, að minnsta kosti á leikhúsinu. H>nn viökvæmi Jöhannes komst við af hjartasorg hennar og ávarpaði hana svo blíðlega sem honum var unnt, pessum orðum: Eyrirgefið pér að eg trufla sorg yðar, en eg held að Guð hafi sent mig til pess að hughreysta yður, pví eg fór út í erindisleysu. Leyfið mér að hjál])a yður“. Hin unga stúlka stóð upp, en skalf öll bæði af næturkuldanum og hugarangrinu og vafði sig inní sjalið, svo pað lmldi andlit hennar, og settist svo niður á legsteininn pegjandi. En Jóhannes hafði pá séð franianí ungt andlit, er í sorginni og tárunum liktist rós í næturregni, og meðaumkvun hans breyttist í ir.nilega hluttekningu, eins og hún hefði verið systir hans, eða ennpá nákomnari hjarta hans. „Hér hvilir líklega nákoniinn ættingi yðar“, sagði hann; „pér hafið gleymt tímanum og lmfið verið lokaðar hér óvart inni, en eg skal útvega lykil að útganginum og nieð loyfi yðar fylgja yður heim“. Hún stundi pungan og svaraði: „Æ, herra minn, hér á eg heima, pví hér hvílir möðir min -— lofið mér að vera hjá henni!“ „Sorgin yfir móðurmissi er svo hrein og báleit, að hana má bera með hógværð ogguðrækni . . . Leyfið pér mér að fylgja yður hcim“. „Eg á ekkert heimili framar“, svaraði hún, „fósturforeldrar mín- ir liafa rekið mig burtu“. Jóhannes Milde fékk sting í hjartað við pessi orð; og lionum kom til hugar, að hún væri mjög afvegaleidd. En iðrun hennar og sorg hvatti hann til að vcita lienni lið. „Hvernig svo sem pessu er varið megið pér eigi vera hér leng- ur“, sagði hann; „og ef pér viljið ejgi strax fara heimtil fósturfor- eldra yðar, pá skal eg útvega yður góðan stað par sem pjer getið Ónýtt skjöl. 105 eru laus. Strax á eptir hinum úrrifnu blöðum koma atliugftsemdir ákærða. Efnið á næstu síðu byrjar pannig: Boðnar 120 vættir af kaffi í ágústmánuði, og svo stryk, og par neðanundir: Muna eptir að tala um mvndabækurnar á gildaskálanum. J>etta eru auðsjáanlega athugasemdir, úr verzlunar- og privatlífi ákærða. J>egar pið skoðið petta blað, munuð pið í fljótu bragði engin önnur merki sjá á pví. En við höfum stækkað pað og skýrt með ljósmynd, sem eg hérmeð legg fram fyrir dómarana. J>ar eru athugasemdirnar mörgum sinn- um stækkaðar. En milli pessarar stækkuðu skriptar munuð pið líka verða varir við aðra, sem reyndar er miklu ógleggri. Og er pið nú stafið ykkur útúr pessari óglöggu skript, munuð pið geta lesið pessi orð: Erfðaskrá Ditmars frænda míns liggur í 3. hólfi að ofan í skrifborðinu til hægri handar. 2ð/v2. „Af dagsetningunni má ráða, að hinn ákærði hefir verið hjá frænda sínum í fyrra á jóladaginn. Og er peir voru einir orðnir, pá liefir Ditmar sagt frænda sínum, livar erfðaskráin væri geymd og honn skrifað pað í minnisbók sína eptir áskorun Ditmars og líklega sýnt honum pað. En pegar hinn ákærði hafði brennt arfleiðsluskrána, pá hefir hann munað eptir pessari athugasemd 1 minnisbók sinni, og pá rifið blaðið úr og svo hið næsta varúð, pvi pá skrifað er með ritblýi á margfaldan papjiír, pá sést móta fyrir stöfunum á 5—6 blöðum af peim pappir, er liggur uiulir, pó að skriptin sjálf eptir ritblýið sé heldur dauf. Eg skal sýna ykkur petta hér í réttinum. Hér legg eg 10-faldan pappír á pykkt. Gjörið nú svo vel að skrifa eitthvað með ritblýi á efsta blaðið; og síðan skal eg sýna ykkur skriptina á neðsta blaðinu. En pað fæ eg aðeins gjört með mikilli stækkun í ljósmyndavél, sem mun sýna ykkur greinilega statína, sem eigi verða eygðir með stækkunargleri“. ■—„J>etta er nú árangurinn af rannsóknum mínuiu og eg hefi aðeins pví við að baita, að petta sem eg hér hefi sagt fyrir réttin- ttm, er bókstaflega satt-, pað hefir einmitt svona framfarið og eg liefi hér sagt, og uppá pað liefi eg unnið eið. „Akærði“, sagði dómarinn, „dirfist pér enn pá að pvæta fyrir glæpi yðar á móti svo órækum sönnunum?“

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.