Austri - 23.10.1896, Qupperneq 2
NR. 28
A U S T R I.
noi
við þær, hafa orðið gjaldprota löngu
iiður en sýningartíminn var á enda.
Menn eru orðnir svo heimtufrekir af
hinum ágætu undanfarandi heimssýn-
ingum í París og Ghicago, að peim
pykir ekkert til hinna smærri sýninga
koma, nema allt sé par jafn-fullkomið
og ágætt, sera yrði ókleyfur kostnaður
og engum fær nema stærstu höfuðborg-
íim heimsins. Og jafnf'ramt parf öllu
að vera svo smekkvíslega fyrirkomið,
að eigi verði með réttu útá pað sett,
en í pví eiga Frakkar engan sinn líka,
enda hafa peir jafnan grætt á sýning-
unum i Parísarborg, pvi pangað hafa
peir seitt menn frá flestum pjóðum
heimsins, og minna dugar ekki.
Rússland. pað var ætlan manna,
er Nikulás II. Pússakeisari kom til
ríkis, að hann mundi í ýmsu rýmka
um stjórnfrelsi pjóðarinnar. En sú
von brást, að minnsta kosti um sinn,
og var keisarinn sagður afskipfalítill
af stjörnmálum.
En nú í sumar eptir krýningu hans
í Moskva hefir keisari tekið miklu
fastar í stjórntaumana, og boðið utan-
ríkismálaráðherra sínum, að ganga hart
að Tyrkjum með að fullnægja kröfum
Krítcyinga og hæta meðferðina á
Armenum, og hefir pessum kröfum
keisara pegar verið fullnægt, hvað
Kríteyinga snertir.
Heima fyrir liefir keisarinn rekið frá
völdum 3 rangláta ráðsmenn, er höfðu
notað stöðu sína til pess að stela ó-
grynni fjár, og voru pað peir Annenkov,
æðstráðandi yfir byggingu járnbrautar-
innar miklu austur um Síberiu, fiota-
foringi Tschischatschow, er stóð fyrir
víggirðingunum í Libau og æðsti mál-
færslumaður stjórnarinnar, Krivoe-
schein, og lögreglustjórinn í Moskva,
er var kennt um eptirlitsleysi við
krýningarluitíðina par í vor; og eru
allir pessir höfðingjar í fullri ónáð
keisara. Og pað er jafnvel álit manna,
að keisarinn hafi rekið stórfursta pann,
er var borgarstjóri um pær mundir
í Moskva, í fullri ónáð til baðvistar
erlendis. En aptur hefir keisari sýnt
sig mildan við Einna, og tekið peim
ráðum með ópökkum, er honum voru
gefin um að takmarka landsréttindi
Einnlands, og hyggjaRússar nú betur
en áður til stjórnar keisarans.
Rússland hefir í sumar orðið fyrir
tveim miklum óhöppum. Yar annað
peirra ákaflega miklir skögareldar
niður með stóránni Dwiria, vinstra
megin, allt niður á möts við Axkan-
gel; hafa par brunnið skógar fyrir svo
mörgum milliónum króna skiptir, og
er alveg ómögulegt að slökkva eldinn
með slökkvivélum héðanaf. Eær ekk-
ert unnið á honum, nema ákafasta
hellirigning eða pá hinn rússneslci vet-
ur ef allt annað dugar eigi. Ejöldi
bæja er brunninn til kaldra kola, og
svo hefði einnig farið með lrina auð-
ugu verzlunarborg Arkangel, hefði
hún eigi staðið peim megin við Dwína,
er skógareldarnir voru eigi, en áin par
ákaflega breið norðurundir Hvítahaf-
inu.
Annað óhapp pað sem Rússum hefir
til viljað í sumar oru ákaflega miklar
skemmdir á hinni síberisku járnbraut
á löngum vegi, er orsökuðust af áköf-
um rigningum og parafieiðandi vatna-
gangi, er mölvaði allar hinar dýru
brýr af járnbrautinni á löngum vegi
og ruddi víða gjörsamlega um öilum
járnbrautarstöðvum og járnbrautinni
sjálfri. J>etta er pví ískyggilegra fyrir
petta stórkostlega fyrirtæki, sem bú-
ast má við pvílíku vatnsflóði par um
slóðir opt og tíðum.
I Zlirich á Svisslandi urðu tölu-
verðar óeirðir útaf pvi, að vinnumenn
bæjarins, vildu reka paðan burtu all-
marga Itali, er peim pötti taka vinnu
frá peím, varð herlið pjöðveldisins að
skerast í og skakka leikinn.
I Kristianiu varð í sumar ákafur
bruni og brunnu par mörg hús og
nokkrir menn inni. Skaðinn er tal-
inn að nema miljón króna.
Tweir Rorðmeim hafa farið í sum-
ar á dálitlum bát alla leið frá Kew-
York til Havre á Erakklandi. Einusinni
hafði pessari ,kúskeP peirra hvolft und-
ir peim á Atlantshafi, eg pá misstu
peir mikið af matvælum og poldu vos
mikið áður peir fengju komið bátnum
aptur á réttan kjöl og voru pá orðn-
ir nær matarlausir. En pá vóx*u peir
svo heppnir, að ná í gufuskip, er fór
framhjá, og hjálpaði pað peim um mat-
væli, en ekki var komandi við pað að
peir færtf um borð og hættu við pessa
glæfi’aför sína, sem peim heppnaðist
á endanum eptir um 3. mánaða úti-
vist.
Parísarhlaðiö „Pig-aro“ kom nýlega
með pá fregn, að Victoria Englands-
drottning ætli að gefa hinum ame-
ríkanska auðmanni, Astor, yngstu sonar-
dóttur sína, Yictoríu. En po „Eigarö“
hafi opt reynzt margs vitandi, pá álítum
vér pó síðustu trúlofunarfregn hans
nokkuð tvísýna.
Victoria drottuing hefir játað að
veita móttöku bindindisbænarskrá af-
armikilli, með 7 milliónum undir-
skripta og rituð á 44 tungumálum.
fað voðalega slys vildi til i sumar
í Korðursvípjöð, að gufubátihvolfdiund-
ir börnum úr heyrnar- og málleysingja-
skóla frá Bollnas, er vóru að sigla sér
til skemtunar með skólakennaranum
og frú hans. ]>ar drukknuðu 20 börn
og kona skólakennarans.
Menelik Abessyniukonungur hefir
heitið pví, að vísindamenn úr Korður-
álfunni skuli fá að skoða musterið i
Axíum, par sem Jconungar Abessyniu-
manna hafa verið krýndir svo lengi
sem sögur fara af. A par að vera geymd
sáttmálsöikin, hinar 2 steintöflur með
boðorðunum og hinn sjöarmaði gull-1
ljósastjaki úr pví allra helgasta í
musteri Salomons konungs.
I Rómaborg hefir lögregluliðið ný-
lega handsamað stórpjóf, er hafðí komið
sér í vinfengi við helztu höfðingja
borgarinnar og einkum frúrnar, pví
við rannsókn skjala hans fannst auk 50
pús. króna í gulli og seðlum, bréf frá ell-
efu hefðarkonum bæjarins, sem hann
hafði geiigið í eiginsmanns stað, og
hlakkar alpýða til að fá að sjá pær
mæta fyrir réttinum í máli friðils
peirra.
Nokkur orð nm óþrif í sanðfé.
Eptir Jön lækni Jónsson.
Eins og allir vita er pað hreinasta
undantekning, að hitta að haustinu ö-
prif í pví fé, er gengið hefir á afrétt.
Eéð er svo hvítt og fallegt. Rað er
svo sem auðpekkt frá kvíarollunum,
og pað jafnvei pó pær hafi verið í
færikvíum og peirra hafi verið vel
gætt. Með öðrum orðum, óprifin koma
beinlínis eða óbeinlínis af húsavistinni
og peim óprifnaði, sem stendur í sam-
bandi við hana. Oprifin verða pví
meiri pví verri sem húsin eru og pvi
óhirtnari, sóðalegri og kæruminni sem
fjármaðurinn cr. — Óprifin eru pví
bæði að kenna slæmum fjárhúsum og
öprifnum fjármanni.
A seinni árum hefir töluverður á-
hugi myndast í pá átt að bæta fjár-
húsin — og eg efast ekki um, að
prifnaðartilfinning fjármannanna vakni
að sama skapi, pví slíkt er vant að
fyjgjast að. Yitanlega getur aldrei
verið um reglulégt hreinlæti að tala
við fjárhirðingu; pví pó allt væri sem
bezt, pá er pað eitt nægilegt, að féð
liggur í sínum eigin saurindum, og
getur pví aldrei verið hreint. — Að
öllu jöfnu er vitanlega pví hættara
við ópTÍfum sem húsavistin er lengi’i.
En eins og sjá má á pví sem sagt
hefir verið, parf ..varla að búast við,
hversu góð liús og hirðing, sem er,
að ekki komi óprif í féð og er pví
öll ástæða til, að minnast á pau með-
öl, sem geta bætt úr peim. Yanalegt
er að sldpta p'essum óprifum í 3 flðkka,
pannig:
1. Ejái’kláða. (Sunnlenzki kláðinn).
2. Lús og kaun og sár sem af henni
stafa.
3. Óprifakláði. |>að eru öll önnur
úthrot og hrúður á hörundinu.
Að fara að telja hér upp og lýsa
samsetningu og notkun allra peirra
meðala, er menn hafa notað til pessa,
yrði allt of langt og pýðingarlaust.
Flest af peim eldri, t. d. „Yals“-baðið
hefir mjög skrítna samsetningu og pó
efnin séu ekki dýr. pá er svo mikið
vandhæfi á samsetningu peirra, að pað
virðist ekki borga sig, enda mun bað-
ið alls ekki áreiðanlegt.
Að nokkru leýti rná hið sama segja
um tóbaksbaðið og tóbakssmyrslin sem
paraðauki eru eitruð.
Aðalatriðið er að fá baðlyf, sem sé
areiðanlegt og vandalítið að búa út,
hættulaust í meðferðinni, bæði fyrir
menn og skepnur, og ódýrt. Alla
pessa kosti uppfyllir Kreolmbaðiö sem
dýralæknir Bruland lýsir 117. tölublaði
Isafoldar í vetur, 1 pd. af Kreolini
lcostar hér í apotekinu 0.50 kr. Bru-
land gjörir ráð fyrir að styrkleiki baðs-
ins sé 2V20/o) 250 ptt. af blöndunni
purfi til að baða 100 fullorðnar kind-
ur rúnar, í pá blöndu fer 672 ptt. cða
0: 14 pd. af Kreolini. fannig kostar
pá bað á 100 fullorðnar kindnr 7 kr.
Eg gjöri ráð fyrir að til að baða 100
fráfærna lömb purfi 160 ptt. af blönd-
unni og fi°lo styrkleika, kostar pá
Kroolinið 3,20 kr.
Karbólsýran sem mikið var notuð
og dugði vel til að útrýma kláðanum
hér síðast, er eitruð og verður dálítið
dýrari, eða 3.50 kr. 1 100 lömb.
Fjárbaðið (Sheep Dip frá f. Barsatt
& Co., selt af Zöllner & Yídalín og
fæst hjá pöntunar- og verzlunarfélög-
unum), gengur pav næst. Efni í bað
á 100 lömb kostar 4 kr.
Hin baðlyfin eru töluvert dýrari og
alls ekki að neinu betri.
Menn ættu pví alls ekki að nota
önnur baðlyf en eittlivert pessara
priggja, og er Kreolinið bezt af pfeim;
fjárbaðið má reyndar vel nota og er
einkar handhægt, en Karbólsýrunni,
eins áreiðanlegt baðlyf og hún er, get
eg síður ,mælt fram með, vegna peirr-
ar liættu, sem stafar af henni bæði
fyrir menn og skepnur, og opt hefir
orðið slys af.
J>á er að gæta pess, hvaða aðferð parf
að hafa til að færa sér pessi meðöl í
nyt. J>að er almennur siður hér á
landi að baða fráfærnalömb, og má
um pað segja' að menn ráðist a pann
garðinn sem longstur er, pví að pau
purfi pess helzt með, er ólíklegt.
Reyndar ei*u pau vanalegamjög lús-
ug og stundum er svo mikil brögð að
pví, að pað er voðaleg sjön að sjá pau
og virðist pví full pörf á böðuninni, en
á hinn bóginn álít eg að miklu nær
væri að bera ofan í ærnar seinni part
vetrar, svo lömbin fengju ekki pennan
ófögnuð, sem opt kann að standa poim
fyrir prifum, Til að halda fé lausu
við óprifum pyrfti vafalaust að bera
ofan i fje tvisvar á vctri. að minnsta
kosti í ær og lömb, sem mesta húsavíst
hafa. Fullorðið fé gelt ætti einnig að
bera í, en vera má að pað nægi að
gjöra pað einusinni á vetri. Til sliks
ofaníburðar má vitanlega mjög vel
brúka smyrsli pau úr kreolin sem
Brúland ráðleggur og eru pannig sam-
sett: 1 pd. kreólín 1 pd. spíritus og8
pd. grænsápa pessi 10 pd. kosta 2.
50 kr. Annars er mjög gott til
pess lögur úr fjárbaðinu 5—b1///0 að
styrkleika. 5 pd. dósin nægir í 100
fjár og kostar 3 kr.
Menn ættu nákvæmlega að hafa
gætur á pegar fé er rúið á vorin, að
bera ofanl eða baða allar pær kindur
er nokkur útbrot hafa, og sé kláða
grunur, ætti að baða tvisvar með 10
daga bili og paraðauki að bera duglega
smyrsli á úthrotin, og hafa féð í
haldi og sleppa pví ekki á fjöll fyr
en allt er orðið heilbi’igt. fessi fyrir-
höfn og kostnaður marg-borgar sig,
pví pað er víst að pær kindur einar
eru vænar sem liafa frið og værð fyrir
lús og óprifum.
Jaröskjálftarnir.
Með „Vestu“ bárust pau illu tið-
índi, að jarðskjálftarnir á Suðurlandi
halda áfram, og er máske ekki séð
fyrir endan á peim ennpá. Tjónið, er
peir hafa gjört, er voðalegt. Setjurn
vér hér útdrátt úr frásögnum sunn-
lenzku blaðanna um jarðskjálfta pann
er kom að kveldi pess 5. sept. og
nóttina par á eptir. „Dagskrá“ 14.
sept. segir svo frá, að um 30 býli í
Ölfusi liafi gjörfallið en önnur 60
skemmst meira og minna: „Prests-
setrið á Arnarbæli hrundi algerlega
og kirkjan par skekktist á grunnin-
um. Auk pess hrundu til rústa pess-
ir bæir: Stöðlar, Nýibær, Egilsstaðir,
Alviðra, Tannastaðir, Laugarbakkar,
Kross, Ossabær, Yxnalækur, J>úfa,
Vötn, Kröggólfsstaðír, J>urá, pórodd-
staðir, Bakki, Hvammur, Árbær, Part-
ur, Kotströnd, öljúfurholt, Litli-Saur-
bær, pörustaðir, Hellir, Kirkjuferju-
hjáleiga, Stxíta, Ósgerði. Meiri og
minni skemmdir urðu út að Hjalla-
liverfi, en par kvað minfia að jarð-
skjálftanum. Eregnir að norðan segja
og að skemmdir hafi orðið af pessum
jarðskjálftakipp á Ási í Vatnsdal.
í Elóanum gerði jarðskjálfti pessi
voðatjón, eins og fyr er getið, og víð-
ar par austur hrundu bæir.
Áustan pjórsár var jarðskjúlftinn
vægari.
í Biskupstungum kvað hann lítið