Austri - 23.10.1896, Síða 3

Austri - 23.10.1896, Síða 3
NR. 28 AUSTRI, 111 tjón hafa gert, en í Grímsnesi p.jör- féllu tveir bæir í Hestfjalli 5. p. m., og víða fitihús. Tjön varð og nokk- urt í Grafningi. Bærinn á Torfastöð- um hrundi algjörlega og komst fólkið með naumindum út; varð þar að kasta börnunum út um glugga. í Jdngvalla- sveit féll brerinn að SvartagiH. Nokkrar skemmdir, en pó eigi stór- kostlegar hafa orðið á hrúnum á þjórsá og Ölfusá. Hrunið hefir undan tré- brúnni austanvið Ölfusárbrúna og hefir hún af þvi laskast nokkuð, svo að eigi verður nú farið par yfirum með hesta, en vel fært gangandi mönnum. Mun aðgerðin ekki taka langan tíma. Einn- ig hefir hrunið úr bakkanum austan við fjórsárbrúna og parf par nokk- urra aðgerða áður fært verði par yfir- um með hesta. 10. p. m. kom allsnöggur kippur, en ekki fara sögur af pví, að hann hafi nokkursstaðar valdið tjóni. Allra pessara jarðskjálfta hefir orð- ið nokkuð vart hér í Reykjavík, en engar skemmdir hlotizt af'1. í pessum jarðskjálfta féll bærinn Selfoss, og varð hóndinn par Arnbjörn Einarsson og kona hans undir rústun- um og biðu bæði bana af. í fyrri jarðskjálftanum féll einnig bærinn á Stóranúpi og komst síra Valdimar Briem og kona lians með naumindum út á undan. Fólkið varð að hafast við í tjöldum útá víðavangi, og verður erfitt að koma upp hýbýlum, er lífvænlegt sé i, handa öllum pessum húsvillta mannfjölda fyr- ir veturinn. „Jjjóðv. ungi", segir, að vart hafi orðið við jarðskjálftana p. 26. ágúst á ísafirði. Óvíst er, hvort nokkurt eldgos hefir átt sér stað ennpá, pó höfðu menn frá Iieykjavík séð mokk mikinn „er líkt- ist mjög eldgosmekki11, i austurátt, og af „Vesta11 höfðu menn séð „sterkan eldbjarma um miðja nótt utan af hafi sunnan við land, í áttina norður og austur af Mýrdalsjökli11. J>að lítur út fyrir að Austurland sé sá eini landsfjórðungur sem ekkert verður var við jarðskjálfta pessa. Ættu menn hér að pakka pað með pví að gefa nú páð sem peir geta til hinna mörgu bágstöddu, um hverja verður með sanni sagt, að peirra neyð hrópi til himins. Að vísu eru kring- umstreður manna hér erfiðar á pessu hausti, en eitthvað litið eitt mega pó flestir missa, og er mest varið í að samskotin séu almenn, pví pað sýndi að bróðurkærleiki ætti hér pó enn stað meðal manna. Öllum gjöfum, smáum og stórum til hinna bágstöddu, verður fúslega veitt móttaka á skrifstofu Austra. Og munu pær auglýstar hér í blaðinu. Gjafirnar ættu að vera komnar áður en Vesta fer suður í uóvember. Prá Siglflrðingum. Um nokkur undanfarln ár hafa flest- öll hvalaveiðafjelög pau, er aðsetu hafa vestanlands, leitað hingað á Siglufjörð til hvalaveiða í mai og júnímánuðum, og hefur veiðisvæðið hér úti fyrir hafi orðið peim mjög happadrjúgt. Leggja peir hvölum sinum hér á firð- inutn, en draga pá svo á stærri skip- um til heimkynna sinna vestur, eptir pví sem hentugleikar leyfa. Að pessu sinni höfum vér eigi ástæðu tíl að geta annara sérstaklega af pessum hvalaveiðamönnum en peirra tveggja, herra L. Bergs á Dýrafirði og herra H. Ellefsens á Önundarfirði. Hafa pessir nefndu herrar og peirra skipstjórar öðrum fremur sýnt oss örlæti og hjálpsemi, og komið fram við oss sem sannir heiðursmenn í hvívetna. J>ess skal sérstaklega getið hinum nefndu hvalaveiðaforsprökkum til verðugs hróss og heiðurs, að peir gáfu til hreppssins hér, í vor sem leið, 2000 pund af rengi hvor um sig, nokkra hvalsporða, og einnig hafa peir lofað pví að sporðarnir af livölum peim er menn peirra veiða hér í nánd eptir- leiðis, og lagt verður hér á firðinum, skuli gefnir hér til hreppsins, og getur pað numið talsverðri upphæð. Kirkj- an hér í Siglufirði sem er nýbyggð en fátæk mjög, hefur einnig til talsverðra nnina notið góðs af gjafmildi pessara heiðursmanna, par sem hún hefur und- anfarin ár fengið alls um 150 krónur fyrir hvalsporða pá, er peir hafa ánafnað henni. Og pess skal einnig sérstaldega getið, að herra L. Berg á Ilýrafirði hefur gofið henni 20 krón- ur í peningum árlega nú í 3 ár. Fyrir allar pessar gjafir, og fleira sem ekki er hér til greint, vottum vér Siglfirðingar hvalaveiðamönnunum, en sér í lagi pessum tveim áður nefndu herrum, L. Berg og H. Ellefsen, vorar beztu pakkir, og árnum peim liamingu og heilla fyr og síðar. B. f Sesilía Kr. Rakel Jörgensdóttir. J>essi unga kona andaðist 15. april siðastl. hér í Akureyrarprestakalli að Aliðsamtúni. Hún dó af barnsburði og varð tæpl. 28 ára. Hún var dóttir séra Jörgens sál. Kröyer er síðast var prestur í Möðruvallaklausturspingum. Hún var fyrir 1 ári síðan gipt And- rési Gunnarssyni, ungúm bónda hér i HlíðÍHni, og var hin sremilegasta kona, fríð sýmtm, mild og göð og hug- ljúfi allra, sem hana pekktu. fessi minningarstef gaf eg manni hennar við útför hennar og barns peirra: Er sölin hnigin i svarta nótt? Hvi sofnar pú, Ijúfa, svo fljótt svo fljött? Jeg hélt, pað væri um morgun mund, mig minnti nú kæmi árdagsstund. Mig dreymdi horfinn minn dapra hog, mig dreymdi nýkominn sumardag. Mig dreymdi fögnuð um Drottins geim mig dreymdi’ að lóan var komin heim Mér pótti við standa á hánm hól og horfðum á vorsins fögru sól. Og fjólu eg sá við fætur pín, pá fyrstu, beztu, og hún var mín. Mitt hja'-ta lék við fegurð og frið, og fuglarnir sungu á hvora hlið. En alt i einu eg heyri hljóð sem hlypi á bæinn steypiflóð — Sem hlypi mitt á mig heljarbjarg, sem hrapaði á brjóst mér dauðafarg. Sú hýsn var mikil, sú boðun rík, Brúður mín ung, nú livílír pú lík! Sólin er lmigin svo svipjega fljótt; sárt er að bjóða pér góða nótt! Sætt er að gleðjast í sorgum kífs — sárt er að kveðjast á morgni lifs. Hjarta mitt, hjarta, verði Guðs vilji; hann ve’t — hann veit, pó að enginn skilji. Og soninn ljúfasta, litla pinn — lát hann ei týnast, pví hann er minn. Eg bið hann aptur, bið um pig sjálfa, pá brestur jörðin og fjöllin skjálfa En pangað til sofið sætt og vel, uns sigruð liggur Jiin kalda Hel. M. Seyðisfirði 20. okt. 1896. Tiðarfar hefur verið breytilegt pessa síðustu viku. Frá 12. til 15. voru blíðviðri og píður, og tók snjó pá óð- um. En 15. kom rosaveður, sem hefir 112 góðu fólki hlyti að vera eins sorgbitin yfir röngum grun er á hana hefði fallið, einsog virkilegri yfirsjón. Hann hitti assessorinn. J>að var maður kaldlyndur og drambsamur að upplagi, og nú frekar en nokkru sinni áður, er liann áleit sínar beztu vonir sviknar. Presturiun tók á allri sinni mælsku til pess að sannfæra hann um að ómögulegt væri að Karólina hefði hrasað. En pað kom fyrir ekki. „Herra minn“ sagði assessorinn, eg trúi aldrei öðru en pví sem eg sjálfur sé og heyri og áreiðanleg vitni segja. Eg sá sjálfur gimsteinanálina; Gíron gimsteinasali hefir vitnað að hann hafi smíð- að brjóstnál pessa fyrir Woyna greifa; tveir kunningjar mínir hafa borið vitni um, að hálfum mánuði áður en pessi óheilla-brjóstnál fannst, hafi peir séð fröken Karólínu gánga alla Yesturgötu á enda við hliðina á sendiherra Austurríkis, Woyna greifa, einsog ekkert væri. Herra presturinn skilur nú víst hvernig í öllu liggur'h „Nei, alls ekki“ svaraði hinn, „pví petta var um hádag og á almannafæri„. „Ef pessi töfrandi sendiherra, sem allir kvennmenn dázt að, hefði fylgt einhverri hefðarkonu eða ríkri og tiginborinni yngismey, pá hefði ongan furðað á pví; en pegar fátæk og munaðarlaus stúlka hlustar á smjaður pvilíks manns, pá skerðir pað mannorð hennar, og pegar nú gimsteinadjásn pað er hafði verið haus eign, fannst í vörzlum hennar, án pess að hún gæti gjört grein fyrir hvaðan hún hefði fengið pað, pá er málið full-ljöst, já, lierra minn, pegar fátæk, fríð stúlka gengur með tiginbornum sendiherra, pá boðar pað gim- steina, svik, sorg og......... Fyrirgefið, en nú parf eg að mæta í réttinum11. Presturinn kvaddi og fór. Hann flýtti sér aptur til að finna Karólínu, en hitti^hana ekki lijá ekkjunni, par sem hann hafði skilið við hana, fósturíUreldrar hennar höfðu pegar sjálf sótt hana og flutt hana heim tii sín, og kom pað sér vel, pví hún var orðin veik og purfti nákvæmrar aðhjúkrunar við. Milde vitjaði hennar opt, og komst að raun um, að hún var bæði góð og guðhrædd stúlka og einnig prýðisvel að sér um flesta 'Woyria greifi. 109 verið en eg mun gjöra allt til pess að koma yður i sátt við fóstur* foreldra yðar“. Af pví stúlkan opt hafði heyrt til hans í kirkjunni, pá treysti hún honum og varð við orðum hans, en hann fylgdi henni til gam- allar ekkju, er hafði gengið honum í móður stað. Næsta dag flýtti hann sér að heimsækja hana til pess að fá nánari upplýsingar um hagi hennar. Hún virtist pá vera nokkru ró- legri, en næstum ennpá sorgmæddari og orðfærri. Loksins sagði hún honum hverjir fósturforeldrar hennar væru, og og sagði að sér pætti innilega vænt um pau og væri peira hjartan- lega pakklát fyrir velgjörðir peirra, en hún vildi ekki fara heim til peirra aptur. Aptnr á móti bað hún Jóhannes að útvega sér ein- hverja vist, helzt til sveita eða í einhverjum smábæ, pví í höfuðborg- inni vildi hún ekki vera framvegis. Hún leyfði honum saint að tala við fósturforeldra sína og sagði honum hvar pau byggju. Hann fór strax af stað og fann strax bústað peirra og gekk inn án pess að berja að dyrum eða gjöra nokkrum aðvart. Kom liann inn i lag- lega dagstofu, með snotrum húsbúnaði, alltvelum gengið, gólfið skín- andi livítt og hreint, og gluggarnir vel fægðir. J>að var auðséð að petta var eitt af hinum „gömlu og góðu„heimilum. Jóhannes fór að hósta til að láta til sín heyra, og að vörmu spori kom húsbóndinn, Fridman gjaldkeri, inní stofuna. Hann var maður æruverður útlits, hniginn á efra aldur,og mjög sorgmæddur á svip. Rétt á eptir kom roskin kona, lág og gildvaxin, smáeygð og hvasseygð. „Eg kem með kveðju frá fósturdóttur yðar, fröken Karólínu,, byrjáði Jóhaunes. Hinn gamli maður varð léttbrýnn, og tók innilega í hönd prests- ins. Konan néri höndunum í ákafa og sagði: „J>arna geturðu séð, maður minn góður, að pað liefir ekki farið á pann veg sem pú hugð- ir, hún hefir víst ekki fleygt sér í sjóinn, heldur hefir hún víst lent í einhverjum fínum herbergjum, pað muntu sanna“. „Eg get ekki trúað pví“, svaraði gamli maðurinn rólega, „pá hefði hún ekki sent okkur kærasta prestiun okkar með skiiaboð“.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.