Austri - 31.10.1896, Blaðsíða 3
NR. 29
A U S T R I,
116
duglega menn og góða; en við getum
pað ekki nema pið sjálfir hjálpið til.
Og pví skylduð pið ekki vilja hjálpa
til. það er ykkur sjálfum fyrirbeztu-
Allt er undir pví komið, að hver ein-
stakur piltur finni til pess ábyrgðar-
hluta, sem hann tókst á hendur, um
leið og hann var tekin í pennan lióp,
hafi ljósa meðvitund um ábyrgð pá,
sem hann hefir, eigi að eins gagnvart
sjálfum sér, foreldrum sínuxn og vanda-
mönnum, sexn hafa sett hann til mennta
og varið til pess ærnu fé og fyrirhöfn,
lieldur einnig gagnvart skólabræðrum
sinum, og skólanum í heild sinni. Eg
vildi óska, að hver skölapiltur hefði
pað alltaf hugfast, að vanda framferði
sitt og leggja fram alla krapta við
námið, eigi aðeins sjalfs sins vegna,
heldur einnig vegna skólabræðra sinna,
pví að einsog gott eptirdæmi getur
komið óendanlega miklu góðu til leið-
ar í skölafélaginu, eins getur vont ept-
irdæmi haft óendanlega skaðleg áhrif.
Látið í pessu sem öðru kærleikansheil-
aga lögmál vera leiðarstjörnu yðar.
Ef pér hneykslið smælingjana og af-
vegaleiðið pá, pá brjötið pér á móti
pví, og pá elskið pér eigi skólabræður
yðar, eins og pér eigið að elska pá.
Elskið einnig og virðið kennara yðar
einsog eg líka fullvissa yður mxi að vér
elskum yður, og pó að vér látum ekki
eptir yður og stundum jafuvel verðum
að beitavið ýður strangleik eða hörlcu,
pá kemur pað að eins af pví, að vér
viljum yður allt hið bezta. Elskið
einnig pessa stofnun, sem fóstrar yð-
ur og veitir yður svo mörg gæði, and-
leg og líkamleg. Látið yður eins annt
um sóma skólans, eins og um sóma
ykkar sjálfra. „Tunc tua res agitun
paries cum proximus ardet“. Ef ein-
hver einstakur skólapiltur aðhefst
eitthvað, sem miður má fara, pá
brennur pað á yður öllum. Ef pér,
kænr lærisveinar, kafið petta jafnan
hugfast, sem nú hefi eg sagt yður, og
breytið eptir pví, pá hjálpið pér sjálf-
ir til, pá getið pér pegar par að
kemur farið héðan burt úr skólanum
með peirri meðvitund í hjarta yðar
og peim vitnisburði frá okkur kennur-
unum og skólabræðrum yðar, að pér
hafið gert yðar til að ná pví marki,
sem skólauum er sett.
Eg vil í einu orði óska pess, að
pessi tímamót, sem vér nú stöndum á,
megi verða oss öllum. sem að skóhm-
um stöndum, alvarleg hvöt til að hefja
vora kæru menntastofuun á sem hæst
fullkomnunarstig, svo að með pessum
heiðursdegi skólans hefjist ný öld
í sögu skólans, betri og bjartari en
nokkru sinni áður.
Guð gefi pví orði sigur.
Ofviðri og sjógangur kom ákaflega
mikill á Suðurlandi, pá er hríðin var
hér sem verst í byrjun oktober. pá
hafði póstskipið „Laura“ verið 24
klt. að hafa sig frá Reykjanesi og
inná Reykjavíkurhöfn, par sem eigi
varð komizt milli skipsins og lands í
heilan sólarhring. í pví ólátaveðri
varð eitt skip par á höfninni að höggva
möstrin, svo pað ræki ekki í land og
annað rak í land, þá gekk brimið
yfir malarkambinn og sjólöður og pang-
flygsur langt uppí bæ. Hefði verið
meira stórstreymi, er hætt við að sjór-
inn hefði gjört mikið tjón í Hafnar-
götu.
En pegar vér vorum með „Agli“
fyrir sunnan um miðjan október, pá
sást eigi snjór í byggðum á öllu Suð-
urlandi, er vel sást til af skipinu.
Drukknan. Á föstudaginn 23. okt.
hvolfdi fiskihát utantil á Mjöafirði og
drukknuðu allir prír mennirnir, er voru
á bátnum. Formaðurinn var Arni
5
Árnason af Kolatilcikscyri i Mjóafirði,
dugandi sjómaður og vel lðtinn, hinir
2, sem förust, voru Sunnlendingar.
Seyðisfirði 31. okt. 1896.
Tíðarfar hefir síðari hluta mánað-
axins verið mjög óstillt, og opt hvass-
viðri og hríðar. En núna síðustn dag-
ana hefir verið stilling og logn og er
heldur útlit fyrir að mi muni linna
ótíðinni, sem hefir gengið hér nú í
heilan mánuð.
Jarðbann mun vera víðast hér í
Ejörðum, nema í Borgarfirði, par sem
snjóað hefir minna og enn mun allgóð
jörð. Á Mið-Héraði er sagður ákaf-
lega rnikill snjór og jarðlítið, og mun
par búið töluvert að gefa skepnum, en
aptur er miklu snjóminna í Pljötsdal
og í Hjaltastaðapiughá, par sem jörð
er enn allgóð.
þegar vér komum að sunnan með
Agli, sýndist oss allmikinn snjó hafa
lagt allt suðurundir Eyst>’a-Horn.
Fiskiafla segja sjómenn allgóðan,
pegar gefur, en langsóttan. Nýlega
fékk Oddur Sigurðsson í Vestdal hluð-
inn bát af vænum porski og stórri
ýsu, og liafði pö afhausað, en reri lífca
„Sandvík fram“.
Síldarveiði er hér nú sem stendur
engin á Austfjörðum og sama er að
frétta af Eyjafirði, par sem 8 gufu-
skip og 2 seglskip lágu tóm og hleðslu-
laus, er „Thyra“ fór par um seint
í p. m. það er pví leiðara að hér
fiskast nú svo lítið af síld, pareð liún
var í allgöðu verði erlendis er síðast
fréttist og lítið var enn farið að afl-
ast af henni í Norvegi.
Fjárska,ðarnir hafa eigi orðið eins
ákaflegir, eins og útleit eptir fyrstu
fregnum, par rmargt fé hefir verið
dregið lifandi úr fönnunum, en pó liefir
mikið af pví fundizt dautt, og margt
er ófundið ennpá.
Fjárflutningur. Gufuskip Pöntun-
arfélagsins kom pó loksins eptir fénu
og fór héðan troðfullt með fé á pil-,
fari auk heldur annarsstaðar, — pann
25. p. m. Hafði pað áður legið af
sér illan hríðargarð við Pöntunarfé-
lagsbryggjuna og reyndust festar og
stólpar peir er skipið var fest við svo
traustir og bryggjan sjálf svo ramgjör
að ekkert bilaði pó veður væri mikið.
Skipið gat eigi tekið allt féð og urðu
nál. 900 eptir, sem stórkaupmaður
Otto Wathne sýndi félaginu pann
greiða að hýsa fyrir pað í nokkra daga,
par til veðui' leyfði að slátra pví.
Pöntunarfélagsféð feyndist svo vænt,
að skipið rúmaði 400 sauðum minna,
en Englendingar höfðu gjört ráð
fyrir.
skipstjöri Olsen, fór héðan
23. p. m. með dilítið af síld og átti
að taka fisk á Suðurfjörðunum og
fara með hann til Leith, og koma svo
hingað upp aptur.
„ThyraÉÍ skipstjóri Garde, kom hing-
að 28. p. m. unx kvöldið norðíin fyrir
land og fór héðan daginn eptir með
Færeyinga. Með skipinu fór héðan
til Kaupmannahafnar fröken Helga
Austmann,verzlunarm. Stefán Baldvins-
son, úrsmiður ’Runólfur Halldórsson
og Guðmundur hróðir hans. Til Fær-
eyja fór trjesmiður Guðm. Erletidsson
til pess að læra bátasmíði.
„Uller“ skipstjóri Jondalil, för héð-
an alfermt lýsi og síld frá kaupm. T.
L. Imsland til Stavanger pann 29.
p. m.
Yms fleiri norsk gufuskip hafa komið
hingxið um scinni hluta mánaðarins
til að leitast fyrir með að fá hér farm
til útlanda.
„Cimbria“ skipstjóri Bagger, kora
hingað í dag.
Póstur er ókominn enn.
116
liefir svo óefað við eitthvert tækifæri gefið Karólínu petta glingtir.
Sem sendiherra „hins stór-helga sambands“ hlýtur mér að veita létt
að sameina aptur Karólínu og assessorinn í hinu litla, cn máske
ennpá helgara, sambandi".
Svo slitu peir talinu.
Presturínn gekk heimleiðis, og ásetti sér að heimsækja hina
öldruðu greifafiú W. næsta dag. Seinna um dagiun sat hann einn
í andlegum hugleiðingum í herbergi sínu, er barið var að dyrum.
Hann lauk upp hurðinni, en varð mikið feiminn, er hann sá að gost-
ur hans í hinu helga kapelánsherbergi, var forkunnar fríð ung stúlka,
tígulega búiu, með töfrandi falleg augu.
„Eg verð ap skrifta fyrir yðor“, bj'i'jaði hin fríða ókunna mær
samtalið og gjörði sig heimakomna og settist par óboðin á stól; „en
í öllum bænum verðið pér prestur minn að sjá um að enginn trufli
okkur“.
„Á eg ekki heldur að fara með yður til sóknarprestsins, stam-
aði kapeláninn ákaflega feiminn, pað er einmitt núna skrifstofutími
lians .... það litur svo grunsamlega út, að ung stúlka skuli svona
í ljósaskiptunum vera hér eiusömul hjá mér .... menn gætu hæg-
lega smíðað.........“.
„Hvað gætu menn?“ greip mærin frammí.
„Jú, menn gætu lagt pað útá............verra veg fyrir mér“.
Hin ókunna stúlka rak upp skellihlátur.
„Ekki nema pað þó“! eru nú karJmennirnir líka orðnir hræddir
um mannorðið! En, bætti hún alvörugefin við, „eg verð líka að trúa
yður fyrir leyndarmáli, er snertir yður líka sjálfan. í öllum bænum
grípið ekki frammí fyrir mér, pað hvilir mikil synd á samvizku minni.
Fyrir ári síðan var eg á dansi meðal höfðingja. Um kvöldið sat eg
einhverntima einsömul í herbergi nolckru og tók eg pá eptir því, að
pað lýsti af einhvei-ju á gólfábreiðunni, og tók eg pað upp.
það var hálsmen úr ákaflega fallegum gimsteinum, sem töfruðu
augu mín og skynsemi, svo eg stakk pví á mig. Eg var hrædd við
að sú sem hafði tínt pví, mundi lýsa eptir pví, en pað varð elcki af
pví. Eg geymdi penna kjörgrip og skemmti mér við að skoða liann
við og við i leyni. J>að ljómuðu allir regnbogalitir útfrá hálsmeniuu,
Woynagreifi. 113
hlttti. Honum geðjaðist æ betur að henni og hugur hans hneigðist
meir og meir til hennar, svo par kom að lokum, að hann bað henn-
ar. Hafði hann áður sagt henni frá fyrirætlun sinni um að stofna
kvennaskóla, er pau bæði skyldu veita forstöðu í sameiningu.
þegar hann hafði lokið bónorði sínu svaraði hún nxeð angurblíðu
brosi: „Assessorinn hefir sagt upp dóm yfir mér. Woyna greifi
hefir eyðilagt mannorð mitt; eg get ekki tekið neinum heiðarlegum
manni, mannorð yðar mundi einnig bíða skaða af grunsemd þeirri, er
hvílir á mér“.
Meðan á veikindum Karólínu stóð, ha.fði enginn minnzt á bi’jóst-
nálina og allt pað er af henni hafði hlotizt; en eitt sinn bað Jóhann-
es hana að segja sér hvað hún hugsaði um pað allt saman, og hvort
nokkur flugufótur væri fyrir pví sem assessorinn hefði gefið í skvn
um mót hennar og hins kvennholla ssndiherra.
Eptir punga umhugsun sagði Karólína söguna af pví á pessa
leið:
„Einn góðan veðurdag roætti eg Woyna greifa á Járntorginu.
Hann nam staðar, er hann sá mig, og eg fann að eg roðnaði; hann
veitti mér eptirför, og eg hafði ekki prek eða lag á pví, að reka
hann burtu. Honum fórust svo góðlátlega orð, að það fór íif mér
öll hfæðslan, og eg ldýddi með unun á orð hans, og svaraði honum
eptir beztu föngum. Hann hafði heillað mig. Á leið okkar gengum
við fram hjá gimsteinabúð. Greifinn nam staðar og bað mig koma
par inn með sér, og kjósa par pað sem mig langaði til að eignast“.
„það ætti að skreyta yður með öllum gimsteinum heirasins, eða
réttara sagt, pér ættuð að prýða pá — pér purfið eklci að segja
nema eitt orð, og allir þessir gimsteinar skula vera yðar eign“,
„þá rankaði eg loks við mér, snei’i trúlofunarhringnum mínum
á baugfingri, herti upp hugann og svaraði:
„Herra greifi, eg er trúlofuð asséssor Stadius og má ekki taka
við svo miklu sem prjónshnapp af nokkrum öðrum manni“.
„Síðan llýði eg inní hús nokkurt, par sem skólasystir mín, frök-
en Clara v. E. býr, en hún hló að hræðslu minni og óskaði sér, að
hún hefðí mátt vera í minn stað. Svo fór eg heim, og áleit pað
réttast að auka ekki áhyggjur fósturforeldra minna með pví að segja