Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 3

Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 3
NR, 3 A U S T R I. 11 skyldur að greiða atkvæði pegar kosið er. Ef nokkur vanrækir, að forfalla* lausu, að greiða atkvæði, við hrepps* nefndarkosningar, skal hann sektast um . . ? kr.; og rennur pað sektar- fé í sveitarsjóð. 3. Hreppsnefndaroddviti skal kosinn á sama hátt sem aðrir hreppsnefnd- armenn (p. e. hreppsbúar skulu kjósa hann, en ekki hreppsnefndin) á sama hreppamóti, sem hreppsnefnd er kosin. Sá, sem pannig er kosinn oddviti, get- ur ekki^skorazt undan að taka mðti kosningu, nenm hann færi rök fyrir pví, að hann, sökum heimilis anna, eða annara kringumstæða, geti ekki gegnt sveitarstjórnarstörfum. f ó gildir pessi undanpága aðeins um fátæka menn. 4. Engan pann mann má kjósa til hreppsnefndaroddvita, sem ekki hefir áður verið í hreppsnefud, nema svo sé, að hreppsbúar beri meira traust til hans, en nokkurs annars, sem er í nefndinni. « Auðvitað væri æskilegt, að fleira en petta breyttist í sveitarstjórnarlögun- um. En pað væri pó strax nokkrar umbætur frá pví, sem nú er, ef pessi nýmæli næðu lagagildi hér. Eg veit að einhverjir muni verða til að mót- mæla uppástungu pessari, og væri æskilegt, að peir gjörðu pað opinber- lega; peir færðu sjálfsagt ástæður fyrir mótmælum sínum. þá vona eg að pú „Austri“ minn! lofir mér að höggva dálítið í ástæðurnar peirra. Mörgum kann að pykja mál petta lítilsvert. Mér virðist pað pess vert, að pað só vel athugað. Meira að segja, eg vona að pað fái að vera með, pegar rætt Tórður um Onuur nauösynjamál lands- ins, á pingmálafundum í vor, og að pað gleymist ekki alveg á næsta al- pingi. það er nú skoðun mín, að pjóðfé- laginu muni ekki geta liðið vel, ef sveitafélögin veslast upp af óheppilegri sveitastjórn. — Sú tæring er ekki betri en önnnr tæring. —Ef einhvern lang- ar, að vita hversvegna eg hefst máls á pessari „hreppapólitík'1 — eða hvað pið viljið kalla pað — pá mætti biðja „Austra“, að spyrjast fyrir um pað, og eg er óhræddur um að hann lofaði mér að svala forvitni spyréndanna. Eg hefi kynst sveitastjórn á fleirum en einum stað. (Meira seinna.) TJr Húnavatnssýslu. Árið er bráðum liðið; en eigi má pað kallast gott ár hvað tíðarfarið snertir. þar á móti hefir heilsufar manna verið yflrleitt mjög gott, og eru pað ávallt mikilsverð gæði. Hið næstliðna vor mátti heita frem- ur gott að veðráttu, en pó varð gras- spretta ekki að sama hlutfalli jafn góð, og mun pað hafa verið orsökin, að votviðrin voru í rneira lagi, en hiti lítill, og jafnvel eptir pví minni sem á vorið leið. Túnin urðu pó í meðallagi að gras- vexti, en engjar rýrari, einkum mýra- slægjur. Töðurnar náðust inn með góðri verkun víðast hvar hér í sýslu, en í kringum Yatnsnes mun pó hafa orðið á pví nokkur misbrestur. Eyrstu dagana af ágúst var bezti purkur, enda voru pað beztu purk- dagarnir um heiskapartímann. Hinn 5. ág. brá til votviðra, sem héldust fullar 3 vikur. Norðanliret kom 24, og 25. með úrhellisrigningu og snjó til fjalla, flóðu pá ár og lækir svo öll jörð varð blaut sem blotnað gati Hinn 26. komu aptur purviðri, er héldust að yfirborðinu í liálfan mánuð; var opt purkur um miðjan daginn, en svartar pokur fyrri og seirmi hluta daganna og a nóttum. þennan hálfs- mánaðartíma hafði almenningur til pess, að purka úr beyjum sínum og ná peim inn. Menn voru næsta djarf- tækir, og nálega ekkert hey fókkst með fullum purki; en reynsla síðari tímanna sýndi pað, að ekki var síðar værma, pví frá 7. til 20. sept. voru aptúr rnikil votviðri. Frá 20. til 27. var gott veður og purkflæsur; en úr- tökusamur rej-ndist pá heyskapurinn, pví pá var kaupafólk farið, og petta var réttavikan; menn voru pví fólks- litlir, og náðu aðeins dálitlu af heyi 2 síðustu daga pessarar viku. En svo byrjaði fyrir alvöru hið vonda haust, sem er óhætt að fullyrða, að hefir verið eitt með verstu haustum, er menn muna eptir hér; fyrst norðan bleytu snjóhríð 27. sept. og apt-ur 3 daga stórhríð með mikilli fannkomu 4. 5. og 6. október. Líkt var og áframhahiið, norðanhríðar með stuttu millibili, og pá stundum blotar á milii, og tíðum líka kalsa veður með frosti, þetta tíðarfar iiélzt til jólaföstu. Síðast var suðvestauhríð vond í 3 daga 21., 22. og 23. f. m. Frá jólaföstu- byrjun til pessa tíma herir aptur verið bezta tíð, liægar hlákur og optast blíðu- veður, nú auð jörð að mestu, en nokk- uð svo svelluð víða. Margt hefir illt og ópægilegt hlotizt af hinni erviðu og vondu haustveðráttu; pað fyrst, að pau. hey sem úti voru 26. sept. urðu ílestum að litlu, og sumt náðist aldrei inn; pað annað, að eldi- viður allur er mjög almennt úti enn, og pykir pað eigi minnstum ópægind- um valda. Hið priðja og mesta er pó pað, hvað allar skepnur eru órðnar hrakaðar og Jlla inntti' vetur bunar; holdföllin og skaðinn á peim fénaði sem lógað var bæði heima og 1 kaup- stað; óhægindi og erviðleikarnir á verzlunarferðunum, og loks pað, að flest hin vanalegu og nauðsynlegu haustverk eru enn ógerð og hlaupa panniií fram á ókominn a.nná tíma. Ekki heíir holdur staða kaupmanna vorra hér verið neítt pægileg í haust, peir kevptu fé á mörkuðum (eptir vigt), og svo rakst pað til slátrunar mjög margt í einu; voru peir pá stundum í vandræðum að fá svo margt verkafólk sem purfti til slátrunar, umhirðingar og geymslu fjárins. þeir áttu víst von á pvi, að eimskipið „Asgeirsson“ mundi taka haustvöruruar á Blönduósi, og flytja til útlanda, en ekkert varð úr pví. Skipið kom að vísu sriöggvast hingað 22. okt. en pá var eitt illviðrið eða hálf vont veður, sneri pað pví von bráðar burt aptur, og kom aldrei síð- an. þannig sitja kyrrar hér allar haustvörur á Blönduósi og Skagaströnd, kaupmönnum víst til mikils baga. Verzlunarmaður G. Thordal boðaði hér fjármarkaði í haust, og urðu menn glaðir við pað, af voninni um að fá peninga, geymdu honum pví lengi sauði sína, en hann kom aldrei, fjáreigendur höfðu pví holdföllin á sauðum sínuiu í stað peninga. Úr Suður-pingeyjftrsýslu. Engin ný tíðindi eru héðan. Tíð- arfarið skárra nú um hríð, en var framanaf vetrinum, svo að hagbeit til léttis hefir fengizt fyrir kindur. það veitti heldur ekki af, pví hér var ískyggilega ástatt með ásetning. Verzlunin fyrir okkur kaupfélags- menn má heita allgóð petta árið, pótt liún nái ekki pví í fyrra. Yerð á aðfluttum vörum peim hinum helztu er með allra lægsta móti, og var pó blgt / fyrra, JFyrlr sauði ífcuguui VIO til jafnaðar nál. 3 kr. minna en í fyrra, en peir voru líka lélegrj. Yerð í kaupfélagi þíngeyinga á útfluttu er að frádregunum innanlandskostnaði pannig: 14 dáin fyrir níu árum; 5. og loks hafði engin stórborg beðið inig um að sýna málverkið í henni. En pað leizt mér pó verst á, að líklega var hraðfréttin engu sannari, en pessar blaðalygar. jþað var ekki svo ólíklegt að Ostr- zynski vildi hefna sín á mér fyrir pað, að eg hafði náð ástum Kazíu, en hann fengið hryggbrot, pó að báðir foreldrar hennar héldu hans taum, og reyna til að gjöra mig hlægilegan. En, ef svo væri, sór eg pess dýran eið, að pað skyldi kosta höfuð hans, einsog stendur í leikritunum. En vinir mínir hugguðu mig með pví, að hraðfréttin hlyti að vera sönn, pó að ritstjórinn hefði ýkt við hana. Og sve kom Soach Klostwicz rétt eptir inn með morgunnúmerið af „Pol“, par sem sama hraðfréttin stóð, svo pá efaðist eg eigi lengur. Nú byrjuðu peir fyrir alvöru að óska mér til hamingju. Hinn gamli smjaðrari Studecki greip í hendina á mér og sagði: „Guð komi til! þetta hefi eg alltaf sagt og treyst á . . . (jú, jú, pað var líkast pví, pví hann hafði ætíð kallað mig asna). En . . • guð sé með oss! ... máske félaga okkar mislíki einlægni mín, en félagi minn verður að afsaka mig, pví petta er gamall vani . . . “. Eg óskaði honum norður og niður, en mér gafst eigi tími til að svara honum, pví í pví sama tök Karminski mig afsíðis og sagði í hálfum hljóðum, en pó svo að hinir gátu heyrt pað: „Yður vantar máske peninga félagi góður? Segið raér bara frá pví, og pá get eg . . . Karminski er alpekktur meðal okkar fyrir greiðvikni sína. Hann segir opt við einhvern af okkur: „Efyðurlægi á peningum, pá gæti eg máske . . . Yerið pér sælir!“. En nú hafði hann skildinga á sér. Eg sagði honum, að eg mundi piggja tilboð lians, ef eg gæti eigi fengið annarstaðar peninga. Loks gekk Swiatecki til mín og sá eg, að honum var mikið niðri fyrir, pó hann segði purlega: „þó eg sjái frammá pað, að pú verður eins ríkur og Gyðingur, pá óska eg pér samt til hamingju11. „Og pó eg viti pað, að pú verður alltaf heimskari og heimskari, pá ætla eg samt að pakka pér fyrir pað“, svaraði eg og faðmaði hann innilega að mér. Sú þriðja. 11 innar runnu niðuri kaffibollar.n, pví pau hjónin voru einmitt að borða morgunverðinn. þegar pau urðu vör við okkur, pá stóðu pau samt upp og tengdafaðir mino sagði: „Skynsemin og skyldan segja mér reyndar að segja nei!— en föðurhjartað krelst einnig sins réttar — og sé eg of eptirgefanleg- ur, pá bið eg guð að fyrirgefa mér pað!“ Og svo lióf liann augu sin til liimins, einsog til pess að sýna pað, að hann væri við pví búinn að halda varnarræðunni áfram, ef hinn himneski dómstóll gerði sig líklegan til pess að rannsaka mál- ið. Eg hefi aldrei á minni lífsfæddri æfi séð neitt jafn rómverskt -— nema ef pað skyldu pá vera römverskir bjúgar og smákökur, sem seldar eru á götunum í Rómaborg. Yið vorum öll svo hátíð- leg, að jafnvel nykur mundi hafa vöknað um augun af að sjá okkur, en pó tók útyfir, er frú Suslowska fórnaði upp höndunum og sagði hágrátandi; „Börnin mín! Skylduð pið rata i nauðir, pá flýið hingað — hingað!“ Hún benti á brjóst sér. Jú, jú, par var staðhrinn! en eg hlakkaði ekki til lians! Hefði Kazia boðið uppá slíkt, pá liefði pað verið öðru máli að gegna.. En eg var samt liissa yfir vinalátum foreldranna. Eg drakk aí tómri geðshræringu svo mikið kaffi, að Suslowski fór seinast að gefa kaffikönnunni og rjómanum hornauga. Kazia lét í hvern boll- an á fætur öðrum, en eg reyndi til pess að stíga á tána á henni undir borðinu. En hún hristi alltaf höfuðið og dró jafnóðum fót- inn að sér með pvílíku töfrabrosi, að eg ætlaði að ærast. Eg sat parna í hálfan annan klukkutíma; en loks hlaut eg að fara, pví á myndastofunni beið Bobus eptir mér til pess að eg segði honum til í uppdráttarlist, sem hann optast borgaði mér með aðallégum nafnmiðum, sem eg hefi flestum týnt. Kazia og móðir hennar íylgdvGmér báðar útí forstofuna, og pótti mér pað einum ef' inargt, par eg vildi helzt kveðja Kaziu einsamla. Munnurinn á henni er svo inndæll! . . . Eg fór skemmstu leið í gegnum trjágarðinn. þá voru margir er par drukku vatn sér til heilsubóta, á heimleið, og eg tók eptir

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.