Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 4

Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 4
mi, 3 AUSTEI. 12 Hvít ull nr. 1, 73 au. pr. pd. og nr. 2, 69 pr. pd. Mislit ull nr. 1, 48 au. og nr. 2, 43 au pr. pd. Hvít haust- ull 52. Sauðir tvævetur meðalpyngd 125 pd. meðalverð 15 kr. 60 au. Sauð>r vcturgamlir 107 pd. meðalverð 12 03. au. Ær veturgamlar 101 pd. með- alverð 10 kr 40 au. Hér eru menn eindregið á pví, að halda áfram kaupfélagsskapnum, hvern- ig sem veltur. Við sjáum engan veg kleyfari, pó menn slíti félagsskapnum, heldur pvert á móti; aldrei meiri pörf á honum en nú. JJafið pið aldrei riðið frambjá bæ og rétt niðurundan bænurn séð 3—4 hunda koma með rnesta hraða og hávaða eins og lífið ætti að leysa? p>eir pjóta í hestana, bíta pá í hófs- skeggið, hanga í töglunum og fylgja með gelti og gjammi hálfa bæjarleið. |>etta cru sjálfsagt mjög duglegir hundar, hugsið pið; svoleiðis hugsaði eg, en nú hef eg komizt að annari niðurstöðu. J>etta eru bráðónýtir hundar, og að peir láta svona óskikkanlega, stafar af pví að peir eru óvandir og kunna alls ekki að gegna. Eigi að nota pá til nokkurs viðviks til gagns, pá liggja peir frarn á lappir sínar og mjakast ekki úr spor'unum, En pví datt pér petta í liug? Jú, af pvi eg vil láta ieggja hegnirigu við ef hundar áreita menn svo á förnum vegi; pað er að segja, eigandi á að verða sektaður. Hversu opt hafa ekki bæði eg og aðrir komizt í beinan lífsháska við slíkar móttökur. Hestarnir verða sjóðvitlausir, ef ekki í fjöri, pá í fælni, og sérstakioga er pað pó háskalegt fyrir kvennfólkið, sem situr svo laust á hestunum. Jön Seyðisfirði 30. jau. 1897. Tíðarfarið hefir verið nokkuð óstilt- ara síðustu vikuna, og sunnudag og mánudag var hér töluverð hríð með 9° frosti. En lítil hefir snjókoma ver- ið, pví veður hefir verið í hvassara lagi og rifið snjóinn. Stúlka, Margrét Guiwmindsdóttir að nafni, fór héðan á fyrra laugardag rétt fyrír hríðina og ætlaði Fjarðar- heiði uppí Hérað, en preyttist á leið- inni, og varð eptir af samfylgd sinni, og hefir eigi fundist, pó leitað hafi verið að henni. „Vaagen;< skipstjóri Endresen, kom hingað frá Stavanger 27, p. m. og með skipinu kom kaupmaður Konráð Hjál- marsson með vörur til verzlunar sinn- ar í Mjóafirði, og hafði hann greið- lega fengið útborgað ábyrgðina fyrir hið brunna hús sitt og vörur, og á hann von á tilhöggnu húsí í næsta mán- uði frá útlöndum. Koma „Vaagens,, kom sér uúmjög vel, pví hún flutti hingað ýmsar vörur, er voru hér á protum, svosem stein- olíu, kartöflur og fl., og svo töluvert af norsku heyi, er pörf var á bæði hér í bænum og annarsstaðar hér i fjörð- unum. Bæjarstjórnin hefir veitt2000 kr. til hins fyrirhugaða spítala hér á Seyðis- firði. Pöstur er enn ókominn, og verður fróðlegt að fá að heyra, hvern hagnað! landssjóður hefir af pví, að láta nú sunnanpóstinn bíða norðanpósts á Egilsstöðum, í stað pess hið gagn- stæða átti sér áður stað. LEIÐKÉTTING: í 2. tbl, 1. síðu, 2. línu í athugas. ritstj. við spít- alaáskorunina stendur „óútmálanlega11, les: „ómótmœlanlega“; og í neðanmáli í sama tbL, 10. síðu, 2. línu að neðan stendur „kínverskur". les: „rómversk- ur“. Ollum fjarlægum ættingj- um og vinuin tilkynnist, að drottni póknaðist að kalla burtu með hægu andláti 8. p. m.„ mína elskulegu konu, Björgu porsteinsdóttur, frá mér og börnum okkar, eptir langa og punga sjúkdómslegu. Jarðarför henn ar fór fram 21. s. m. f>eim mönnum sem voru við jarðarförina, og öðrum, sem hafa létt undir sorg mína, flýt eg innilegar pakkir. Hamragerði 26. des. 1896. Magnús liafnsson. 2 bátar með veiðarfærum, npp- sátur og tilsvarandi húsnæði, fæst til leigu 20. maí næstkomandi; enn- fremur 40—50 ær með lömbum, 1 kýr, og margt fleira sem til búskapar heyrir, allt í góðu standi og með beztu kjörum. Lysthafendur snúi sér til: Jóns Kristjánssonar á Skálanesi. Hannevigs gigt-áburðnr. |>essi ágæti gigt-áburður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll lslenzk blöð mætti með pví fvlla, fæst einungis hjá W. Ó. Breiðfjörð í Iteykjavík. Elektroplet verksmi«\|a. 84 östergade 84 Ejebenhavn K. frambýður borðbúnað, í lögun einsog danskur silfurborðbúnaður, úr bezta nýsilfri, með fádæma traustri silfurhúð og með þessu afarlága verði: Köröna o.g turnar. Matskeiðar eða gafflar tylftin kr. V. 12 ICCD 15 II CCD 18 III CCI) 21 IV CCD 25 Meðalstórar matskeiðar eða gafflar 10 13 16 18 22 Dessertskeiðar og Des- sertgafflar 9 12 14 16 18 Teskeiðar stórar . . . — - 6 7 8,50 10 12 smáar . . . — - 5 6 7,50 9 11 Súpnskeiðar stórar . . stykkið - 5 6 7 8 9 minni . . — - 3,30 4,50 5,50 6,50 7,00 Full ábyrgð er tekin á að silfrið við daglega brúkun endist . . . 10 ár 15 ár 20 ár Á einstök stykki fást nöfn grafin fyrir 5 aura hvern staf. Á minnst 6 stykki fás't nöfn grafin fyrir 3 aura hvern staf. I HJntimir «rn sendir stras og borgúnin cr komin. Menn gcta cinnig snuíð- sér til herra stórkaupmanns Jakobs Gunnlögssonar Cort Adelersgade 4 Kjöb- enhavn K., sem hefir sölu-umboð vort fyrir ísland. Yerðlisti með myndum fæst ókeypis hjá ritstjóra pessa blaðs. Ábyrgðarmaður og ritstjóri cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Shajdasonar. 12 pví, að allir/sem eg mætti, stóðu við og horfðu á eptir mér og heyrði eg pískrað: „Málarinn Magorski! J>að er hann!“ Yngis- meyjar á allskonar punnum kjólum, er boðuðu liinn inndælasta skapnað, sendu raér hin hýrustu augnaráð. Hvernig stöð á pessu, var eg pá svona nafnfrægur? — eg skildi ekkert í pví. Og svona gekk pað á allri heimleiðinni. I uppgöngunni mætti eg húseiganda. Hver premillinn, húsaleigan! En húseigandi kom vingjarnlega til mín og sagði: „Kæri herra Magorski! |>ó eg stundum hafi verið nokkuð eptirgangssamur, pá verið viss um að eg . . . já stutt og laggott, má eg?“ Að svo mæltu fleygði hann sér í faðm mér, og faðmaði mig oð sér. O, nú skildi eg! Swiatecki hafði náttúrlega sagt honum, að eg ætlaði að gipta mig, og svo hélt húseigandinn, að uppfrá pví mundi eg borga reiðilega húsaleiguna. Fyrir mér má hann gjarna treysta pvi. Eg flýtti mér upp til mín, og heyrði ákafleg ólæti inná mynda- stofunni. Og pegar eg opnaði dyrnar sá eg ekkert fyrir tóbaks- reyk. |>ar sat Julek Bzysinski, Wach Poterkiewicz, Frauek Cep- kowski, hinn aldraði Studecki, Karminski og Wojtek Michalak, og svo Bobus. En undireins og peir komu auga á mig, ráku peir upp voðaleg öhljóð. „Til hamingju! Til hamingju! Til hamingju! Við skulum bera hann á háhesti!“ Og svo gripu peir mig og lyptu mér uppá háhest sinn og gengu stundarkorn með mig um myndastofuna, og æptu einsog peir væru gengnir af vitinu. J>á eg loks komst aptur niðurá gólfið, pakkaði eg peim öllum kærlega fyrir heiðurinn og baiið peim öllum í veizluna rnína, og fyrst og fremst Swiatecki, sem átti að verða brúðarsveinn. Swiatecki fórnaði upp höndum og sagði: „Heimskinginn heldur að við séum að óska honum til lukku ineð giptinguria!“ „Já, en ef pað ekki er svo, hvað er pað pá?“ „Hvað! veiztu pað pá ekki?“ æptu peir allir í einu. 13 „Nei, víst veit eg pað ekki“. „Fáið honum morgunblaðið af (DrekanumU! hrópaði AYach Poter- kiewicz. |>eir réttu mér nú „Drekann11 og öskruðu allir í einu: „Gáðu að í hraðfréttunum!“. Eg le.it á fréttadálkinn. „Einkahraðfrétt til „Drekans“. Málverk Magórskis, „Gyðingar við Babylonsvötnin11 hafa fengið hæztu verðlaun á sýningunni. Allir ljúka upp einum munni um að pað sé afbragðs málverk. Albert Wulff segir myndina vera opinberun. Barón Hirsch hefir boðið 15,000 franka fyrir myndina". Guð komi til! hvað eg varð hissa. Reyndar vissi eg, að myndin var góð, en mér hafði samt ekki komið til hugar, að hún fengi pví- líkt lof. Blaðið datt úr hendi mér. En hinir tóku pað upp og lásu mér svolátandi viðbæti: „í fyrsta lagi höfum vér heyrt, að meistarinn ætlar að sýna hér listaverk sitt. 1 öðru lagi hefír hann svarað varaforseta listamannafélagsins pví uppá fyrirspurn hans, hvort hann ætli að sýna málverkið í Warschau: „Eg vil lioldur verða af kaupunum í Parísarborg, en hætta við að sýna málverkið hér í Warscliau“. Vér óskum pess að niðjar vorir ftiegi lesa pessi orð á gröf meist- arans. I priðja lagi skulum vér getapess, að móðir meistarans lá rúm- föst, pá pessi fregn barst henni. I fjórða lagi getum vér glatt lesendurna á pví, að móðir meist- arans létti við fregnina. í fimmta lagi hefir meistarinn fengið tilboð frá öllum höfuðstöð- um Norðurálfunnar nm að sýna málverk sitt“. Við pessar stórlygar kom eg aptur til sjálfs mín, og mundi eptir pví, að Ostrzynski, ritstjóri „Dreftans", hafði líka beðið Kaziu. En hann hlaut nú að vera genginn af göflunum, pví petta lceyrði langt framúr hófi. Beyndar var pað svo sem sjálfsagt að eg ætlaði mér að sýna málverkið í Warschau; en 1. hafði eg ekki getið um pað við nokkurn; 2. hafði varaformaður listamannafélagsins enga fyrirspurn sent mér: 3. og pví hafði eg engu svarað honum; 4. var móðir mín

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.