Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 2

Austri - 30.01.1897, Blaðsíða 2
NR. 3 ADSTEI. 10 í hallavkirkjunni í Laeken. sumarhöll konungs í Belgíu, ogpykir Norðmönn- um petta mikill sómi fyrir bygginga- konst þeirra. Rússland. Loks heíir nú Rússa- keisari valið mann í hið auða sæíi eptir Lobanoff fursta í utanríkismfil- unum, og er það sendiherra Bússa í Kau pm ann ahöfn, Muraview. Nýtt ákaflega auðugt gull-land hafa Rússar fundið fyrir austan Baikal-sjó- inn í suðausturhorni Síberíu. Rar höfðu í haust gengið ákafar rigningar, svo vatnsflóð báru með sér mikið af sandi og aur, er, ]>á nákvæm- ar var að gætt, var feykn af gulli í. íbúar landsins ætluðu sér að leyna aðra pessum auðæfum og nota pau einungis sjálfir. En svo lenti allt í vaxandi fyllirii eptir pví sem velmeg- unin óx, að há-rússneskum sið, og svo komst allt upp, og pá var hiu rúss- neska stjórn eigi lengi að slá sinni eign á pessa auðugu gullnámu, er rúss- nesk blöð láta mjög mikið af, og kalla „hina nýju Kaliforníu". Tyrkland. Salisbury hefir spui-t sig fyrir hjá hinum stórveldunum, hvort pau mun^lu eigi vilja verða Englend- ingum samtaka í að neyða Tyrki til að framkvæma pær endurbætur í lönd- um peirra, er peir hafa svo marg-lof- að stórveldunum, og hafa öll stórveld- in lofað pví, nema f>ýzkaland, pað hafði eigi enn svarað fyrirspurn Salis- burys. Soldán hefir náðað flesta Armeninga, er i höpt hafa verið settir fyrir óeirðir, en peir af peim, sem eru sannir að manndrápum, eig^i að sleppa me^ að fara í fangelsi. ” Ítalía. Kokkur útlend blöð hafa pað fyrir satt, að TJmberto konungur hafi lcastað kapólskri trú og gjörzt prótestant til pess að stríða páfanum og klerkum hans, en pessu sé pó haklið leyndu fyrir allri alpýðu, er mundi líka pað mjög illa. Alltaf kemur upp nýr og nýr fjár- dráttur meðal æðstu embættismanna landsins, og eru flestir ráðgjafar lands- ins og bankastjórar meira eða minna grunaðir um pessi svik. Og pað telja menn víst, að fjárhagur landsins mundi nú- standa all-vel, hefði honum verið stjórnað af ráðvöndum mönnum, en nú er Ítalía nærri gjaldprota fyrir pessi svik og pretti. Sem dæmi uppá pessi svívirðilegu svik af ráðgjöfunum mátelja: að einn krafðist 500,000 kr fyrir prófarkalestur! á hinum ítölsku hegningarlögúm! Kennslumála- ráðgjafinn heimtaði 50,000 kr. fyrir handklæði! og 5000 kr. fyrir bursta! Annar ráðgjafi 50,000 kr. fyrir hieins- un náðhúsa! Einn stal mörgumpús. króna í pjónustufrímerkjum og einn utanríkisráðgjafi eyddi öllum ekkna- sjóð hinna fátæku skólakennara lands- ins til danzkvenna við leikhúsin og ann- ara lausakvenda!! o. s. frv. En útyfir tekur pó fjárdráttur peirra manna, er staðið hafa fyrir lagningu járnbrautanna um landið, pví þau svik nema mörg hundruð millióuum króna! Hinn núverandi forsætisráðgjafi, Rudini, hefir pó reynt til að láta moka dálítið útúr pessu óprifA fjósi. en gamla venju er seinlegt að upp- ræta. £>ann .23. f, m. varð sá atburður, að porpið Santa Anna Telozo, er liggur utaní hlíðum Appenninafjallanna, miðja vegu milli Modena og Parma, fór af stað með öllum sínum 182 húsum og 900 íbúiun, og rann alla leið ofaná jafnsléttu, og stíflaði árfarveginn í dalnum, svo liermannalið varð að koma til hjálpar til pess að grafa ána fram. A undan höfðu par gengið ákafar rign- ingar og vatnsflóð mikil, sem höfðu losað jarðveginn undir porpinu, sem allt brotnaði og eyðilagðist á pessu einkennilega ferðalagi, og verður stjórn- in og góðsamir nágrannar að sjá hin- um húsviltu, er misst hafa aleigu sína, fyrir viðurværi. í’ýzkaland. Yerkfallið mikla í Ham- borg var eigi útkljáð um miðjan p. m., og veitir vinnumönnum nú all-örðugt að etja kappi við hina ríku vinnuveit- endur, par sem peim hefir lítill fjár- styrkur komið frá Englandi, sem peim 'liafði pó verið lofaður; og nágraímar peirra á Norðurlöndum hafa ekki reynzt peim sem bezt, en látið freistast af fé vinnuveitenda og gefið sig í vinnu hjá peim, og leit nú fremur út fyrir að vinnumenu yrðu að byrja aptur að vinna án pess að fá bætt hin bágbornu kjör sín. Fallbyssukonungurinn mikli, Krupp í Essen, ætlar nú að gjörast meðfram stórskipasmiður í Kiel á Holsetalandi, svo pjóðverjar purfi eigi lengur að sækja flutningsskip sín til Englendinga. England. Englendingar hafa nú undirskrifað og skuldbundið sig til að leggja Yenezuelalaúdaprætumálið í gjörðardóm, og svo utariríkismálaráð- herra Bandaríkjanna. En par með er eigi alveg víst, að málið falli í gjörð, pví avð efri málstofa Bandaríkjanna (Senajiið) verður að sampykkja pessa sámnwiga forseta ág utanríkisráð^jaf- ans, en peim kemur nú einmitt miðl- ungi vel saman við efri málstofuna, svo sumir halda, að hún muni gjöra pað peim til stríðs, að sampykkja ekki gjörðardóm í málinu; en pvílíku er varla trúandi, pó alls ills sé að vænta af auðmannastjórn Bandaríkjanna, sem ræður lögum og lofum í ráðinu. Indverjar ganga frá. einni plágu til annarar meiri. Varla er hungursneyð- inni par austurfrá létt af, fyrr en hinn voðalegi Svarti dauði kemur par upp í stórborginni Bombay og í grennd við hana, og er par nú svo mannskæð- ur, að öll atvinna er hætt, dómarar og yfirvöld flúin úr bænum og allir sem undan geta komizt, en hinír sem eptir eru, pora eigi að grafa hina dauðu, er liggja og rotna á strætum úti. Svo mannskæð er pestin, að í porpi einu í grennd við Bombay dóu 214 af 220 manns, sem veiktust. En í sjálfri borginni Bombay dóu 2356 af 3394, er veíkst höfðu! Englendingar ráðgjöra, að setjaher- vörð um bæinn og hið sýkta hérað. Nýlega kom gufuskip austan frá Indlandi heim til Englands, og höfðu 5 manns dáið á leiðinni úr kóleru. En skipið var pegar lagt í sóttvarnar- hald, og væri óskandi, að sá voða- gestur kæmist ekki í land áEnglandi, og allra sízt hin voðalega drepsótt, Svarti dauði, en samgöngur eru miklar milli Englands og Indlands, svo sterk- ar gætur parf á pvi að hafo, að varna útbreiðslu drepsóttarinnar. Spánn. Ekki hefir Spánverjum ennpá tekizt að bæla niður uppreist- ina á Cuba, og hefir ráðið í Was- hington eindregið lagt pað til v;ð stjórn- ina, að hún viðurkenndi uppreistar- menn, en hún eigi viljað, og líkar 4 ráðinu pað illn. En pessi tillaga ráðs- ins hefir pó líklega orðið til pess, að stjórnin á Spáni hefir látið tilleiðast að bjóða, í samráði við stjórn Banda- ríkjanna, uppreistarmönnum all-bæri- lega friðarkosti og stjórnarbót; og eru petta hinar síðustu fregnir paðan að vestan og enn óvíst, hvort upp- reistarmenn gangi að pessu, pó par til séu meiri líkur, er Bandaríkja- stjórnin er í ráði með Spánverjum, pví hún hefir jafnan verið Cuba-mönn- um vinveitt. Sá voðalegi atburður varð um jóla- leytið, að fólksflutningsskipið „Salieru fórst í Atlantshafi. og drukknuðu par nálægt 300 manns. Norður-Amerika. í Bandaríkjunum hefir bankahrunið aukizt síðan forseta- kosningin fór fram, og er pað eigi góðs viti fyrir seinni tímann. Í norðurhluta Bandaríkjanna hefir í vetur verið ákaflega frosthart og hríð- ar miklar og snjókoma svo mikil, að járnbrautarlestir hafa ejgi komizt áfram svo dögnm skipti, og menn víða frosið í hel og ófært verið milli bæj- ar- og peningshúsa, svo skepnur hafa staðið málpola í fleirí dægur. Segja blöðin ótíðina einna versta i Norður- Dakota, par sem rnargir Islendingar nú búa. Nýtt ræningjabæli hefir fundizt á vestanverðri Afríku. Menn höfðu furð- að sig á pví, að fleiri skip fórust við vestanverða Afriku, svo að aldrei spurðist neitt til peirra framar. Kú í vetur fór barkskipið „Bartolomeo Dias“ frá Kio Janéiro, og hafði óbóta- <,maður, sep hafðj fyrirgjört lífi sínu, *leynst í rarmrúminu. Á íeiðinni gaf matreiðslumflðurinn skipshöfninni eitur; er peir ! nálguðust Afríku, svo allir skipverjar dóu. Stýrði hann svo skip- inu að ey einni við Afríkuströnd, og komu pá félagar hans útá skipið til hans. En óbótamaðurlnn leyndist frá skipinu á báti, er myrkt var orðið, og náði í bát með matvælum á strönd- inni og hélt honum til hafs, og var svo heppinn, að ‘ná í ástralskt skip, par sem hann sagði frá pessu morði á skipshöfninni og hvar óbótamenn pessa væri að hitta. Strax og skipið kom til lands, var hinni brásilíönsku stjórn sent greini- legt hraðskeyti um péhna atburð, og sendi hún pegar herskip til að leita að morðingjunum, og fann skipið eyna. En er morðingjarnir sáu hermennina koma í land, pá biðu peir ekki boð- anna, en sprengdu virki pað, er peir höfðu gjört sér, og sig sjálfa, í lopt upp. Hermennirnir rannsökuðu nú eyna, og fundu par leyfar af 5 stórum segl- skipum, er ræningjar pessir höfðu náð pangað með pví að ráða sig á skipin sem matreiðslumenn, og hafa peir síðan drepið skipshafnirnar á eitri, er peir nálguðust ræningjabælið. Fróttapráð frá Skotlandi til ís- lands segir „Stavanger Aftenblad", eptir blaðinu „Glasgow Herald“, að peir John Mitchell og dr. Jón Stefáns- son gangist fyrir að verði lagður mill- pessara landa, og hafi peir pegar safn- að 100,000 pund Sterling, eða 18 millí- ónum króna til fyrirtækisins, er mest af sé lofað á Englandi og Skotlandi, og hafi peir pegar fengið leyfi Engla- og Danastjórnar til pess að leggja pennau fréttapráð, sem muni verða til ómetanlegs gagns fyrir island. Yér seljum pessa fregn eigi dýrari en vér fengum hana, en óskandi væri að hún væri sönn. Síldarverðið hefir nú töluvert lækk- nð í útlöndum, og fekkst ekki nema 12 krónur fyrir pá síld, er send var með „Yesta,, frá Eyjafirði, og seld var í Kaupmannahöfn um jólaleytið. Skipaferðir. „Yaagen“ höfum vér heyrt að eigi að fara frá Kaupmanna- liöfn, 5. marz n. k., með 2 ln'is, til höggin, fyrir Orum & Wulff, til [Jórs- hafnar á Langanesi, par sem pað verzl- unaríélag ætlar að reisa verzlun í vor, og á herra Snæbfórn Arnljótsson að veita lienni forstöðu. I ráði mun, að gufuskipið „Egill“ fari frá Kliöfn 20. marz n. k., og komi við í Stavanger, Björgvin, J>órshöfn, Klaklcsvik, Berufirði, Stöðvarfirði, Fá- skrúðsfirði, Reyðarfirði, Norðfirði, Mjóafirði, Seyðisfirði, Yopnafirði, Húsa- vík og Ej'jafirði, par sem skipið snýr við, og fer aptur sömu leið til baka. I maímánuði mun í ráði að láta „Egil“ fara sriður eptir Sunnlending- um, einar 2 eða 3 ferðir eptir pörf- um, og láta hann flytja pá aptur snð- ur í haust á sem hentugustum tíma. Heyrt höfum vér. að „Bremnæs“ muni eiga að annast strandferðirnar aptur í sumar, að rainnsta kosti fyrir Austlendingafjórðungi, og kvað hafa verið gjört vel við farpegjarúm skips- ins í vetur. Stórkaupmaður Thpr E. Tulinius kvað hafa keypt gufuskip í Svípjoð i vetur. er víst mun eiga að ganga hingað til Austfjarða í sumar. Gjöfum til spítalastofnunar hér á Seyðisfirði hefir herra lyfsali H. I. Ernst verið að safna í Kaupmannahöfn í vetur og orðið töluvert ágengt. Embættaskipun. Hinn 12. p. m. er læknirinn á Seyðisfirði, O. B. Scheving, allramildilegast af kormngi skipaður héraðslæknir í 7. læknishéraði íslands. Pistlar frá Hallfreði. H. Af pvi pú ert svo víðförull „Austri“ minn! pá bið eg pig fremur en önnur blöð að bera lesendum pinum kveðju mína, og segja peim, að ekkert gagn sé að lesa „pistlana“, ef peir verði ekki vel hugleiddir. Eg er ekki ánægður með öll ákvæði sveitarstjórnarlaganna, sern nú gilda á íslandi. Mér finnst sumum ákvæð- um ofaukið, en aptur önnur vanta. Eg vil sjá í peim ákvæði eitthvað í pessa átt: Sérhver sá maður, sem hefir kosn- ingarrétt og kjörgengi í sveitamálefn- um, er skyldur til að taka á móti kosningu í hreppsnefnd, ef hann eri kosinn með meiri hluta atkvæða til pess. Enginn getur skorazt undan að verða hreppsnefndarmaður um næstu 6 ár, hversu lengi sem hann er búinn að vera í hreppsnefnd — sem pann- ig er kosir.n. 2. Sérhver sá, sem hefir atkvæðis- rétt í sveitamálum, skal skyldur að sækja pað hreppamót, sem kýs menn í hreppsnefnd í hans hreppi, og skal

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.