Austri - 05.02.1897, Blaðsíða 2

Austri - 05.02.1897, Blaðsíða 2
NR 4 A D S T R I. 14 Eitt kvöld hafði skipshöfnin ráðizt á skipstjóra og stýrimanninn og drepið pá báða og konu skipstjórans méð 3 börnum hennár, og síðan kastað lik- unura í sjóinn. — En orsökin til pessara hryðjuverka bafði verið sú, að skipstjóri, Comio, og stýrimaður hans höfðu í’arið afarilla með skipshöfnina^ og pegar einn af hásetunum kvartaði undan pessarí illu meðferð í nafni allrar skipshafnarinnar, og bað skip- stjóra að bæta ráð sitt, — pá skamm- aði skipstjóri manninn og skaut hann síðan til bana með marghleypu sinni, og neyddi félaga hans, með hinni spenntu skammbyssu, til pess að fleygja líkinu í sjóinn. Eptir petta níðingsverk skipstjóra tóku skipverjar sig saman um að hefna grimmilega á honum, hyski hans og stýrimanninum, og framkvæmdu peir hefndina að 2 vikum liðnum, og drápu pau 611, <>g fóru svo frá skipinu íbát. A meðan á morðunum stóð, hafði veslings skipsdrengurinu falið sið í lestinni, og par lá hann í 4 daga án pess að liafa annað sér til viðurværis, en brauð og vatn. En pá kom „Ura- guay“ og bjargaði honum og fór með skipið til hafnar. En til morðingjanna, sem fóru úr skipinu útá reginhafi, hefir enn ekkert frétzt. Dauði vólmeistarans. í Berlínar- borg var í vetur mjög tíðrætt um mikilsverða uppgötvun, er hinn ungi vélameistari, Georg Isaac hafði gjörtf par sem hann hafði fundið Ijósef'ni pað, er lýsti margfalt skærara enn hið bjaita rafurmagnsljós, og var pó miklu pægilegra fyrir augað að horfa í. En snemma morguns pann 10. jan- úar heyrðist voðalegur hvellur í götu peirri, er Georg Isaac hafði verkstofu sína í, og er slökkviliðið kom til stað- ar, og leitaði fyrir sér í verkstofu véla- meistarans, varð fyrir pví hin voða- legasta sjón: A verkstofunni hafði vélameisfarinn verið við vinnu með 4 mönnum, og pá hafði hin voðalega sprenging orðið, er hristi allt nágrennið, og hafði hún orðið með svo miklu afli, að vegg- irnir höfðu sprungið og stór járnskáp- ur peytzt upp um pakið á húsinu, en vesalings mennirnir lágu par allir tætt- ir í sundur í smástykki. Enginn veit hvernig pessa voðalegu sprenging hefir aðborið, og enginn pekkti neitt til uppgötvunar vélafræð- ingsins, svo hún deyr með honum, sem öllum pykir hin mesta eptirsjá í. Pistlar frá Hallfreði. m. þreyttur af iðjuleysinu, greip eg fyrstu bók, sem eg náði í. Eg ætlaði að stytta tímann dálítið með pví, að lesa. Bókin, sem eg tók var: „Kirkju- rétturinn". Eg er svo opt búinn að lesa hann, að eg ætlaði að leggja hann frá mér, án pess að opna hann. En pað er venja rnín, að opna hverja bók sem eg held milli handanna, og svo varð enn. Eg opnaði bókina framar- lega í 38. gr. og las pessi orð: „Hann á að sjá um, að ávallt sé nóg til af nauðsynlegum guðsorðabókum“, 50. gr. Hvaða „hann“? Auðvitað bisknpinn. Biskupinn hefir pá skyldur, rétt eins og aðrir menn. í>ví ekki pað. Allir menn hafa skyldur: við guð, við sjálfa sig, og náungann. J>etta læra börnin, strax á unga aldri, í „kverinu“ sínu. J>etta kennir skynsemin o. m. fi. oss. „Kverið!“ Ætli „kverið“ sé pá ekki álitið: guðsorðahók? Engin bók ber pað nafn með meiri rétti en einmitt ,.kverið“. Innihald pess er: undir- stöðuatriði, og höfuðlærdómur kristi- legra trúarbragða, úrval af öllu pví bezta, siðferðislega, og trúfræðislega, sem heilög ritning kennir, og skýring- ar á pví. Sé nokkuð sannkallað guðs- orð, pá er pað innihald „kversins“. í pví má lesa og læra allt pað, sem glæðir, eflir og proskar andlegt lif. Biskupinn á pví sjálfsagt, að sjá um að ávalt sé nóg til af „kverurn11. Um petta var eg að hugsa, pegar eg lagði „Kirkjuréttinn“ aptur, par sem eg hafði tokið hann. Eg hefi tekið pátt í að uppfræða fjölda barna — yfir 100 — og er mér pví nokkuð kunnugt um uppfræðingu barna, á mörgum stöðúm — eins í kristindóminum einsog öðrum náms- greinum. Eg hefi opt verið í hálfgjörð- um vandræðum með að kenna börnunum „kverið“, af pví að ,,kverið“ peirra hefir verið í svo lélegu ástandi. Eg hef áminnt foreldra barnanna urn að útvega börnunm betri „kver“. En pað hefir pá opt komið fyrir, að prestur- inn hefir engin „kver“ haft, og pró- fasturinn hefir ekki heldur haft pau til; og svo hafa börnin orðið, að nota ræflana af bókum, sem einusinni hétu, „kver“. En pað hefir líka komið fyrir, að börnin hafa alveg orðið að vera án peirra, og hætta við að læra uokk- uð í kristilegum fræðum pann vetur- inn. Eg hef alltaf álitið að petta væri að mestu leyti að kenna hirðu- leysi foreldranna, að pau hefði of seint látið prestinn vita um, að börnin peírra vantaði „kver“. En auðvitað hefði mér pótt betur við eiga að prestar, eða að minnsta kosti prófastar hefði jafnan haft nokkur „kver“ fyrirliggj- andi, svo börnunum yrði sem hægast að fá pau, hvenær sem pau pyrfti á peim að halda, pví jafnvel nýjar bæk- ur geta Hjótlega eyðilagst hjá börn- um, pað má ekki ætlast til eins mik- illar hirðusemi af peim einsog fullorðn- um. Kúna er sagan sögð dálítið öðru- visi, og eg hef enga ástæðu til að rengja hana. Hér í sókninni eru fjölda margir sem vantar „kver“ handa börn- um. |>eir hafa beðið prófastinn um pau, en pá kemur aptur gamla sagan, hann hafði pau ekld til. |>etta var samt svo snernma gjört, að prófastur- inn gat vel fengið pau frá Beykjavík í tæka tíð, um pað leyti sem átti að byrja að kenna börnum hér. Sagan segir, að prófasturinn hafi pantað „kverin“, strax með næstu ferð, frá Iieykjavík; en liafi fengið pað svar paðan, að par væri engin „kver“ fyr- irliggjandi, og gæti hann pví ekki fengið pau paðan. Fyrst pau eru ekki fáanleg í Beykjavík munu pau hvergi fáanleg, nær en í Kaupmannahöfn!! Mér dettur ekki í hug að ámæla nein- um — hvorki biskupi, próföstum, né prestum — síst foreldrunum, sem nógu- snemma hafa reynt að útvega sér „kverin“, handa börnum sínum. Nei, eg ámæli engum, fyrir pað, að nú eru hér mörg börn — og sjálfsagt miklu fleiri í öðrum kirkjusóknum — sem ekkert geta lært í „kveri“ í vetur. En pað hljóta allir sanngjarnir menn að játa með mér — andlegrar stéttar- menn sem leikmenn — að pað hefði verið æskilegt að biskupinn hefði séð um, að ávalt væri nóg til af peim guðsorðabókum (o. kverunum), ekki síður pn öðrum. p>að er afar óheppilegt, að sú bók, sem bezt og nauðsynlegust er af öllum námsbókum barnanna, skuli gevmast í útlendri bókaverzlun, í 300 mílna fjarlægð frá peim, sem eiga að nota hana, til að læra af henni guðs ótta og góða siði. J>að getur víst engum blandast hugur um, að „kverið“ er eitt af peim bókum, sem eru oss nauðsyn- legastar. f>ví pó að nokkrir gtiðleys- ingjar kunni að neita gildi kversins, sem andlegs forðaburs, pá geta peir pó aldrei neitað pví, að pað er eitt hið óhjákvæmilegasta meðal til pess, að maðurinn geti notið borgaralegra íéttinda, í pví ríki sem evangelisk lúterska kirkjan er pjóðkirkja i (o. fyrir pá, sem eru upp aldir í pjóð- kirkjunni). Svo jafnvel guðleysingj- arnir hljóta að játa, að pað er ekki pýðingarlítið, að „kverið“ sé sem hæg- ast að fá. paö er vonandi. að pað komi aldrei frajnar fyrir, að ,,kverið“ sé ófáanlegt annarstaðar, eða nær en í Kaupmanna- höfn. Eg vona líka að biskupinn sjái um, að allir prófastar á landinu hafi jafnan svo mikið fyrirliggjandi af „kverum“, að hver peirra geti látið hvern prest i sínu prófastsdæmi hafa noltkur eintök af pví til sölu. (par sem kennarinn í sókninni hefir bók- sölu, ætti presturinn ekki, að purfa að hafa „kver“ til sölu). Hversu um- hugað, sem Dönum kann að vera um andlegar framfarir vorar og pegnleg réttindi vor(H), pá er pó rniklu auð- veldara fyrir blessuð börnin okkar, hér heima á íslandi, að læra á pær bækur, sem pau lmfa í höndum, eða geta fengið hjáprestinum sínum pegar pau vilja, en á pær bækur, sem hvíla á bókhlöðu í kongsins Kaupmannahöfn. Eg held pað væri lang heppilegast, að íslendingar gæfu sjálfir út pær bækur, sem eingöngu eru notaðar í landinu, og seljast par að auki með miklum hagnaði. Við neyðumst til, að sækja nógu margt til Kaupmannahafnar samt, pó við pyrftum ekki að sækja barna- lærdómskverin pangað líka. Tímarit kaupfólaganna má óhætt segja, að er eitthvað pað bezta sem nýlega hefir birzt á prenti á okkar máli. |>að er rnikill heiður fyrir hina íslenzku pjóð að eiga bænd- ur og pó óskólagengna, sem ritað geta jafn-snilldarlega um flókin og pung- skilin málefni, sem lítið hafa hingað til verið rædd hér á landi. Maður verður ósjálfrátt hrifinn áf að lesa ritgjörðir eins og t. d. „Skipulag“ sem hafa svo djúpann sannleika að geyma, sem eru ritaðar svona Ijóst og skarp- lega með svo hreinni sannfæringu, og óbifanlegu trausti á framgangi hins góða og sanna málefnis. pað er rétt eins og pessir bændur hafi verið á ferðalögum útum heiminn, svo vel pekkja peir nýjustu hugsjónir og fram- farir menntapjóðanna. Maður á rétt bágt með að trúa pví að peir hafi eytt æfinni í að stríða við búskap í harð- indasveitum, norður við heimskauts- baug, en pó er pað svo. |>jóð vor á enn hugdjarfa dugnaðarmenn, sem hafa par og prótt, að hrinda henni áfram til sigurs og frama, blessist peir og verði sem flestir. Fjarðabúi. Innlendar fréttir. Úr AusturvSlcaptafellssýslu 19. jaa. 1897. Bétt í pessu kemur maður úr Oræf- um með pí fregn, að Skeiðará sé hlaup' in. Hún byrjaði að hlaupa á mið- vikudaginn var p. 13. og var í óða vexti í gær, pegar maðurinn lagði af stað. Sunnanpóstur ókominn yfir sand- inn, pegar hlaupið kom, og situr auð- vitað tepptur á Núpsstað, og má að likindum pakka fyrir, ef hann kemst næstu ferð, pví mjög er hættulegt að fara yfir sandinn eptir hlaupin. Skeið- ará hljóp síðast 1892 á einmánuði og er pví komið langt á 5. ár síðun, en sjaldan mun hafa liðið skemmri tinu en 5 ár milli hlaupa hennar, en stund- um miklu lengri tími (11 ár). Póst- flutningurinn að austan verður náttúr- lega að bíða í Borgum pangað til sunnanpóstúrinn kemur, getur öll pessi teppa á póstflutningi komið sér baga- lega. En Skeiðará er dutlungafull drós, sem ekki spyr um, hvort veslings mann- kindum líkar betur eða ver. J>. 7. p. m. andaðist merkis- og sæmdarkonan Guðrún Einarsdóttir í Arnanesi, hálf áttræð að aldri, ekkja Stefáns sál. Eiríkssonar alpingismanns 1 Arnanesi. Jarðarför hennar fór fram p. 16. p. m., var par margt fóD viðstatt. Guðrún sál. var mjög rnörg ár yfirsetukona hér í sveit, og heppn- aðist pað starf vel. En hjálpseiui og góðfýsi hennar við fátæklinga og allá pá er bágt áttu mun seint firnast, og pá mun einnig i minnum höfð hm alúðlega gestrisni og rausn er hún sýndi öllum sem báru að garði hennar. Að öðru leyti eru litlar fréttir héð- an; tíðin hefir yfirleitt verið heldur mild í vetur, en ópægilega rigninga* samt með köflum. Úr Barðastrandarsýslu. Jþér hafið óskað eptir pví herra rit- stjóri, að fá einhverjar fréttir af Vest- fjörðum og tek eg mér pví penna 1 hönd til að tína eitthvað til. Eg ætla pá að byrja á Patreksfirði án pess P° að lýsa landslagi, pví mörgum er pað kunnugt, bæði af lýsingum herra j5- Thoroddsens, og búfræðings Hernmnns Jónassonar og af eigin sjón pá peJÍ hafa ferðast í kringum landið. Fyrir minn smekk py'kir mér fjörð- urinn mikið fallegur, en land er ákaf- lega hrjóstugt, lítið og grýtt. Norðan- megin við fjörðinn skerst eyri fram 1 sjóinn og er hún slétt og falleg og stór tjörn eða vatn á eyrinni, sem eyrjD dregur nafn af, og er kölluð „Vatn- eyri“. j>ar eru 4 íbúðarhús úr timbJ,J og 2—3 torfbæir og verzlunarhús og pakkhús, og fáein útihús. j>ar er a' gætasta fiskiverkunarpláss. J>ar verzl' aði fyrir eigin reikning, herra SigJJJ’®' ur Bachmann, en í sumar sem 10J® seldi hann stórkaupmnnni P. Thof' steinssen á Bíldudal, verzlunina, hús áhöld og eyrina, og má eiga pað vísb að slíkur maður muni bæta og breyta par mörgu með sínum mikla dugnaðJ og útsjón, sem er framúrskarandi. A „Vatneyri“ er veitingahús, og par sit' ur læimirinn. Svo lítið eitt innar saJJja megin (15 mín. gangur) stendur anuar kaupstaður, sem heitir „GeirseýrJ > par verzlar herra Markús SnæbjörJjS

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.