Austri - 05.02.1897, Blaðsíða 3

Austri - 05.02.1897, Blaðsíða 3
NR, 4 AUSTEI, 15 son; par er 1 steinhús sem kaupm. M. S. á, og býr í, og stór búð og pakkhús og ein 2 fiskihús og fl. þar situr sýslumaðurinn Páll Einarssor, í snotru timburhúsi, par eru ein 4 önn- ur smá timburhús, sem familíur búa í. í pessum tveim kaupstöðum, er nálægt 130 manns alls, og nálægt 10 timburhús, sem búið er í, og 6 torfbæin og er eltki von að petta fáa fólk geti miklu hrundið áfram árlega í fram- faraáttina, pví atvinna er fremur lítil nema fiskvinna hjá kaupmönnunum og er pá freraur lágt borgað, enda pó pað geti verið fullhátt fyrir pá að borga pau daglaun, par sem fiskiaflinn er svo lítill, aðeins af nokkrum fiskiskip- um, sem peir kaupmenn eiga. Fólk lifir pó ákaflega spart í öllu og er sívinnandi, yfir pað heila tekið. Fiskur gengar par inn í fjörðinn, enda síld og smokkur, en tilfæringar og kunnáttu vantar til að ná henni: svo pað verður opt mikið litill báta- afli. Kálgarðarækt er mjög lítil í pessum kaupstöðum, en aptur eru dá- lítil landbú par, enda pótt útheys- slægjur sén-sára litlar og lélegar, en tún eru all góð. Jarðir í firðinum eru mjög litlar, og pæp sem stærri eru, eru sundurpartaðar, svo fáir geta víst haft íylli sína af landbúunum, enda er ekki lögð sii rækt við pau, sem pyrfti, pví bændurnir og vinnu- mennirnir fara útá fiskiskipin til að vinna af sér úttektarskuldirnar, sera opt vilja verða töluverðar, pegar búin gefa svo lítið af sér. Konurnar og vinnu- stúlkurnar og börnin, verða pví að nirða pann fénað sem er, og hugsa "m túnin og verður pað pví víða frem- 11 r ófullkomið, enda pekking hjá sum- u>n ekki næg til að gjöra pað. Einn siður er hér sumstaðar, sem óvíða mun annarstaðar á landinu, og er pað að telja og vigta fólki út matarfóður sitt mánaðarlega, (pað er feitmeti og pur- meti), og verður pá kvennfólkið í frí- tímum sínum að gera sér brauðið, og alt er pað svo lítið og naum.lega úti- látið að pað er tæplega við lifandi og kaup kvennfólks sáralítið, petta kring- um 12 kr. útúr búð og 6 álnir af fatavaðmáli, og par sem betra var, nálægt 18 kr. útúr búð og 6 álnir af fatavaðmáli, som misjafnt var og er, pví pað er töluvert á eptir sumum öðrum stöðum landsins með tóskap. Yerzlun er fremur lítil, par bændnr eru, eins og eg hefi lýst fremur fá- tækir og fáir sem að sækja. En apt- ur er mikil verzlun, sem Frakkar gjöra, sem koma inn í stórflotum á höfnina, og liggja opt fleiri daga. ]Jeir kaupa mest kjöt, prjónles, vetlinga., sokka og pejrsur, og svo brennivín, en borga mest með salti, brauði og línum. Líka er pað fjöldi annara fiskiskipa sem par koma. Sveitir sem liggja að firðinum til verzluuar, eru Tálknafjörður, llauði. sandur og Barðaströnd. Margt fleira mætti héðan segja, en eg sleppi pví og fer heldur á gufubát til Tálknafjarðar, sem er 2 tíma ferð til Suðureyrar, par sem hvalaveiðistöðin er, pað er yzti bær í firðipum að vestanverðu. Jjar er stór, _slétt og falleg eyri, sem nú er vel ræktað tún. J>eim megin fjarðarins er uudirlendi lítið og hrjóstugt, en að norðan verðu er nokkuð meira land, og jarði.r pví nokkru betri. Fjörðurinn er mjór, en pó gengur fiskur alveg inn í botn hans. J>ar er fátælct fólk fremur og bú lítil. Margt mætti fleira segja af firði pessum og fjarðarbúum, en eg læt hér staðar numið. Heilsufar er hér fremur gott. Fiskiafli góður pá gefur og beita fæst. Tíðarfar optast óstillt og úrkom- samt, og nokkrir stormar á stúndum. tir Hrútafirði 3. jan. 1897. Menn vona fastlega eptir að sam- göngur verði hér betri komandi ár, en pær hafa verið að undanförnu og sér- staklega petta ár. Borðeyri er lengst inní landi af öll- uin landsins kauptúnum. J>ar hafa rekið verzlun, menn úr vesturhluta Húnavatnssýslu, innri hluta Strandá- sýslu, miklum hluta Dalasýslu, úr efstu sveitum Mýrasýslu, og jafnvel nokkrir úr Barðastrandarsýslu. J>að mætti pví ætla, að stjórn landsskipsins hefði töluvert tillit til possa staðar, og reynd- ist öðruvísi í pví efni en gufuskipa- félagið danska. En reynslan hefir sýnt hið gagnstæða, pví pessum tveim- ur ferðurn, sem „Yesta“ kom til Borð- evrar, var svo óheppilega fyrirkomið, að gagnið af peim varð ekki hálft við pað sem pað hefði getað orðið hefði skipið komið vestan fyrir land í fyrri ferðinni, en farið vestur fyrir í hinni síðari. Yanalega fá menn hér fyrri part sumars ýmislega sjóvöru, fisk og hval o. fl., af Vestfjörðum, sem lílca sýndi sig síðastliðið sumar, pví á sania tírna og „Vesta“ kom hér inn í fvrri ferð- inni, fóru margir lestaferð vestur að ísafjarðardjúpi eptir fiski og hval, og komu aptur, eptir 10—14 daga erfiða ferð, með hestana preyíta og uppgefna. Nefna má líka kaupafólkið, sem kom sunnan úr Gullbringusýslu í stór- hópum, sumt fótgangandi og sumt ríð- andi á mögrum hrossum, og jafnvel Iiryssum með folöldum. Hefði „Yesta“ farið vestur fyrir í seinni ferðinni, pá hefði verið «sent með henni frá Borðeyri töluvert af landvöru til Yestfjarða, og par að auki mestallur flutningur hins sunn- lenzka kaupafólks, á hinar syðri hafnir. Reyndar var nokkuð sent til Reykja- víkur og aunara staða við Faxaflóa með „Yestu“ í seinni ferðinni, en mér er óhætt að fullyrða, að pað hefði orðið margfallt meira hefði liún farið skemmri leiðina suður, nfl. vestur fyrir. J>að er ekki nóg með pað, að við hér verðum útundan með samgöngur á sjó. Ekki er betur ástatt með ferðir landpóstanna. Fullar 5 vikur bíða á milli pess, sem maður getur fengið fréttir úr Reykjavík, um hásumarið og sjálfan pingtímann. J>að getur pó ekki talizt ókleyfur kostnaður að láta aukapóst skreppa norður t. d. úr Borgarnesi eða Stykkishólmi, pegar strandferðaskipin koma par við. Bæmdur pröfastur. „Stefnir" segir, að prófasturinn í Norður-Jfingeyjar- sýslu, síra Halldór Bjarnarson, sé í undirréttinum, „fyrir gripdeildir“, dæmdur í 5 daga íángelsi. Kíghósíi geugur nú all-mannskæður í Eyjafirði og Akureyri, og kennir hinn ágæti lækriir, Guðmundur Hannesson, skeytingarleysi fólksins um, að veikin heíir breiðst út og orðið svona mann- skarð. „Hefði fyrirmælum hans verið fylgt, pá hefði veikin að eins borizt að Kjarna, og nú að líkindum verið að öllu um garð gengin og — öll börnin vœru UJandiu. J>essum orðum h>ns merka læknis, ætti almenningúr að veita nálcvæma eptirtekt í öllum næmum sjúkdómum. Samkomuhús og leikhús hafa Ak- ureyringar reist all veglegt milli Ak- ureyrar og Oddeyrar, og var pað vígt p. 3. f. m. með mikilli viðhöfn og ræðuhöldum. 18 til oklcar, hélt hann að við værum orðnir vitstola. Við létum líka cins og tryllingar. V- Einhvern dag sagði Ostrzynski mér frá pvi, að nú væri hann glaður yfir pví, að Kazía hefði hryggbrotíð hann, pví að nú horfðist svo vænlega á fyrir honum, að eg gæti enga hugmynd gjört mér um pað. J>að gladdi mig, eða réttara, mér stóð alveg á sama. Eg vissi, að honum voru flestir vegir færir. J>á hann bað Kazíu, höfðu foreldrar hennar verið honum með- ®®lt, og gamli Suslowski virti hann svo mikils, að hann gleymdi hinni rómversku hátign sinni í nærveru hans, en Kazía hafði aljtaf emhverja ósjálfráða óbeit á honum! en pó var eg sannfærður um, að henni voru eigi viðbjóðslegir peir eiginleikar hans, er bæði mér og öðrum kunningjum hans líkuðu illa í fari hans. J>að er skrítinn maður, eða réttara: bókmenntamaður! 1 stórbæjum, par sem menntir og fagrar listir tíðkast, hittast ^tíð nokkrir, er menn geta eigi gjört sér grein fyrir, hvað hafi til sh>s ágætis. Einn af pessháttar mönnum er kunningi minn, ritstjóri »Drekans“. Hann aflar sér álits með pví að líta smáum augum á Unga mennta- og listamenn, og lifir á pvi, að lítilsvirða pá, en trana sJálfum sér fram við öil tækifæri; pó peir séu honum margfalt fremri Já pykist hann geta sagt peim til, og dæmt um verk peirra, pó hann ^afi par til enga hæfileika, nema kænsku og óskammfeilni sína. I hvert skipti sem Swiatecki dettur ósvífni hans í hug, óskar ^ann sér, að hann hefði staur við liendina til pesa að lemja hrokann u^úr honum. En mig furðar eigi á yfirburnum hans, pví pað er opt SVcb að hinir mestu hætileikamenn eru klaufalegir í framgöngu og Unmnir og vantar snarræði á mannfundum . . . hinir miklu hæfileik- Jróast bezt í einverunni, par sem Ostrzynski pykir líklega nota- u8ast að halla sér upp, par hann hefir par ekkert verkefni fyrir heiidi. En við verðum að hugga okkur við, að eptirkomandi tími muni Sú þriðja. 15 lYach Poterkiewicz gat pess, að hann væri farið að pyrsta. Sjálfui átti eg engan eyri, en Swiatecki átti ennpá 2 rúbla eptir, og hinir lögðu líka sinn slcerf til, svo við gátum fengið okkur í staupinu. Skál mín var drukkin og eg ennpá einusinni borinn á háhesti, og er eg sagði peim frá pví, að eg væri sáttur aptur við Suslowski, pá var líka drukkinn skál Kazíu. En pá kom Swía- tecki til mín og sagði: „Getur pú eigi séð pað, grasasninn pinn, að Kazía hefir séð hraðfréttina áður en hún skrifaði pér?“ Æ! J>að hafði mér ekki dottið í hug. Jað var ljóta greiið. Af gamla Suslowski gat eg búizt við öllu, en ætli Kazía geti verið pvílíkur hræsnari? Jað var ekki svo ólíklegt, að hún liefði séð hraðfréttina snemma um morgunin í trj igangnum og skrifað mér svo, er hún kom heim paðan. Mér kom til hugar að lilaupa strax til Suslowski til að vita vissu mína, en sá pó að eg gat elcki farið frá gestum mínum. Og nú kom líka Ostrzynski, allur saman uppstrokinn að vanda og með fína glófa. Undirhyggjan skein útúr svip hans, og bann heilsaði olckur strax í dyrunum drembilega. „Eg óska líka meistaranum til hamingju“ Hann lagði pvílíka áherzlu á petta „eg“, að pað var auðheyrt að honum pótti milcið lcoma til hamingjuóskar sinnar. J>að var má- ske líka rétt hugsað. „J>að er dálagleg lýgi sem pú setur um mig í „Drekann“. „Hvað kemur pað mér við“, sagði hann. „Eg hefi aldrei minnzt á pað, að cg ætlaði að sýna hér málverk mitt„. „J>að getur verið; en svo játar pú pví nú“, sagði hann stilli- lega. „Möðir hans er heldur ekki á lífí, svo henni gat elcki batnað“, kallaði Woytek Michalak. „J>að kemur mér ekki við“, sagði Ostrzynski drembilega og dró af sér annan glöfann. „Hraðskeytin eru pö að minsta kosti rétt?“ „J>að er svo sem sjálfsagt“.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.