Austri - 09.03.1897, Síða 1

Austri - 09.03.1897, Síða 1
Kemnr út 3 á m&nuði eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins kr., erlendis 4 hr. Gjalddagí 1. júlí. Uppsögn shrifleg luudin við árambt. Ógild nema hom- in sé til ritstj. fyrir 1. ohtó- ber. Auglýsingár 10 aura línan, eða 60 a. liver þuml. dálhs og hálfu dýrara á 1. síða. vn. áe. Seyðisfirði, 9. Marz 1897. UE. 7 1" MAKGRÉT ARJLJÓTSDÓTTIR, í\ 17/5 1874, D. 23/12 1896. „P E R L A If “.*) Eg heyri kall frá ykkar auðu strönd, þar ís og kólga baðar landsins fætur, og kallið segir: kom með hörpu’ í hönd! En hver má syngja meðan dauðinn grætur. Ó, perla dýr, hví dóstu svona ung? Er dauðinn sjónlaus? — Spyr eg enn í bláinn — Og örlög vor svo óskiljandi-pung? Og ekkert svarið nema skugginn, práin? Já skugginn, práin! J>að er hrós vors hróss, hið helga segulaflið, pað sem leiðir vorn hug og sál í æðra ljós vors ljóss, pað lífsins orð sem kallar, býður, neyðir. „En ekkert sést“ — nei, ekki, ekki fyr en andi vor sig losa fer frá grómi, og sorgir vorar opna „dalsins dyr“ og dimmir klettar verða „borgarljómiu. Hún liafði sýn: Við sællrar systur hlið hún sveif um hrjóstur skuggalegra vega, en sér til fjalls hvar salur hrosir við í sólarljóma skreyttur jmdislega. [;>ar bjó hin látna. — pessi draumur pinn oss pótti her. En hitt eg vildi segja: svo fögur augu eygja bústað sinn, ó, eðla mær, og purfa’ ei fyrst að deyja. Með dýrri systur sveifstu penna stig, en sorgarmyrkur byrgði fagra salinn, og allir peir sem augurn litu pig með angri stara nú á skuggadalinn. fú perla varst, og perla var pitt nafn, pig prýddi allt sem göfgar dýran svanna, og hvers manns yndi utaná pú barst, pví innra hjó hið góða, fagra, sanna. Hvað dó með pér? pitt listalíf og fjör, pín logheit prá til driftarverks og parfa, pín blíða lund svo pýð og pó svo snör, og prek og táp til lífsins beztu starfa. Hvað dó með pér? fví lýsa engin ljóð, pað liggur falið undir pessum klaka; en fjúki’ ei minnsta fræ á heljarslóð, hið fyrsta’ og bezta mun ei heldur saka. Hvað dó með pér? Vér dæmum einsog börn, °ss daginn felur kalda næturstundin. himins kemst ei háfieygasta örn, °S hugur vor vj5 tíð og rúm er bundinn. Hvað dó? Hvað deyr? Ó, hef pinn <anda lnltt, pví hundrað sinnum betra’ en nokkurn dreymir í dýrðarsjóði, dauðans barn, pú átt, sem Drottinn pér í sínu ríki geymir. Sof, fagra mær, og Hjóð peim blessuð jól sem bölið sló og niest pig elska gjörðu. En kom pú Drottins fagra friðarsól og föðurvilji bæði’ á himni’ og jörðu! Mattlúas Joclmmsson. *) Margarita á grísku J>yðir perla. Landsskipsútgerðin. —0-- Reikningar fyrir úthald „Vestu“ eru nú svö langt komnir, að sjá má, hvernig Jitgerðin hefir borið sig petta fyrsta ár, er landssjóður lieldur úti skipi. Útgjöldin eru alls 173,009 kr. 95 a. Tekjur 111,572 kr. 2 a. Verður pá tekjuhallinn 61,437 kr. 93 a. En er dregnar eru pær 45,000 kr. frá, er alpingi veitti til skipaferðanna, pá verður sá áætlaði tekjuhalli 16,437 kr. 93 a., er eigi getur álitizt nein ósköp, pegar tekið er sanngjarnt tillit til pess, að petta er fyrsta tilraun með pvílíkar skipaferðir, og peirra óvæntu áfalla, er skipið fékk, bæði við bilun- ina á stýrinu og við haustáfellið mikla, er hvorttveggja mun hafa orsakað pessari skipaútgerð landsins mihlu meira tjón en pessum 16 púsunda tekjuhalla nemur; og svo liefir pað hlotið að verða nokkur skaði fyrir út- gerðina, að „Vesta kom hvergi nærri á allar pær hafnir, er henni var ætl- að að koma í síðustu ferð sinni í kring um landið, — par sem víða biðu bæði farpegjar og vörur eptir henni, — og varð pó vegna ótíðariunar í haust og parafleiðandi biðar á ýmsum höfnum of sein til Kaupmannahafnar úr síð- ustu ferðinni, sem líka hefir hvort- tveggja kostað landssjóð nókkrar pús- undir króna. En að kenna farstjóra Ditlev Thom- sen um öll pessi samsteðjandi óhöpp, er jafn heimshulegt sem ósanngjarnt, enda er pað engin ný bóla, að lands- skipaútgerðir borga sig illa, pó skipin mæti eigi pvílíkum óhöppum, sem „Vesta mætti síðast liðið ár. fannig töpuðu Norðmenn stórfé á hverju ári á meðan hinn norski ríkis- sjóður gjörði út strandferðaskipin, par sem nú einstakir útgjörðarmenn græða stórfé á ári hverju á sömu ferðunum, og oss finnst alpingi engan vegin lá- andi, pó pað álíti pað skyldu lands- sjöðs að byrja á hagkvæmari ferðum •fyrir almenning hér á landi, en hann hefir hingað til átt kost á, pví pað er varla til pess ætlandi, að einstakir skipaútgjörðarmenn pori að hætta fé sínu til pess að ryðja brautina og kenna landsmönnum og venja pá við að nota skipaferðirnar. En pegar byrjunin er gjörð og braut- in er rudd af landssjóðsútgjörðinni, pá mun fara hér einsog í Norvegi og annarsstaðar, að pá munu einstakir útgjörðarmenn taka að sér ferðirnar fyrir æ minnkandi tillag, og síðast án nokkurs tillags, í ábatavon af flutn- ingunum,eptir pví sem viðskipti og flutningspörfin og samgöngurnar auk- ast. En að korna pessu á góðan rek- spöl og flýta fyrir pví, álítum vér eng- um jafn skylt sem landssjóði, og pví fé sé vel varið sem til pess gengur. Jpessar fyrstu shipaferðir eru nauð- synlegur shóli fyrir oss íslendinga, til pess að kenna oss að nota samgöng- urnar. J>að er enginn vafi á pví, að pessi skipaútgjörð landssjóðs mundi hafa borgað sig vel, ef landsskipið pyrfti eigi að fara á svo margar hafnir, en gæti gengið tafarlaust á milli útlanda og hinna stærri verzlunarstaða lands- ii^s, par sem svo strandferðabátarnir tækju við vörunum og flyttu pær til liinna smærri verzlunarstaða. er gæti orðið peim drjúgur styrkur til úthalds- ins, og yrði petta fyrirkomulag svo bæði landssjóðsskipinu og strandferða- hátunum til stórhagnaðar. En pað má hvorki ásaka alpingi, farstjóra eða fargæzlumenu um pað, að meiri hluti Iandsmanna hafði ekki menning, fram- takssemi né einingu í sér til að færa sér í nyt hinn ríflega styrk alpingis til amtsgufubátanna, er eigi komust á nema hér fyrir Austurlandi og nokkr- um hluta Norðurlands. En pað er vonandi, að petta færist bráðlega í lag, og að öll sýslufélög landsins sjái, hve nauðsynlegar peim eru greiðar samgöngur á sjónum, enda er pað rangt af peim og útbornings- skaparlegast, að heimta, að landssjóður sendi peim á hinar afskekktu og vöru- minni hafnir hið dýra landsskip, en tíma ekki sjálfir að leggja nokkuð fé að mörkum til amts- eða strandferða- bátanna. þvíííkur nurlunarskapur og ■félagsleysi er mjög vítavert, og eiga Austuramtshúar, Þingeyingar og Ey- firðingar heiður skilið fyrir pað, hvað vel peir notuðu sér hina viturlegu fjár- veitingu alpingis til strandferðabát- anna, og lögðu par til ljúflega sinn skerf úr sýslu- og bæjarsjóðum. Að endingu skulum vér leyfa oss að stinga peirri dúsu uppí vílarana, að „ Vesta“ setti flutningsgjaldið niður um 10°l0, og pví dæmi munu svo hin gufuskipin er til landsins koma að miklu leyti hafa fylgt, og munlandið hafagrætt á því töluvert uppí tekjuhallann við útgjörð „Yesta“. Hvað sérstaklega farstjóra og skip- stjóra, peim Thomsen og Corfltzon, viðvíkur, pá munu peir hafa á pessum ferðum „Vesta“ áunnið sér almennÍDgs- lof fyrir lipurð og nærgætni við far- pegja og umhyggju fyrir vellíðan peirra, og mundi varla breytt um til batnað- ar, ef peir færu frá, par eð peir hafa nú fengið mesta reynslu i pessxim ferð- um, sem liklegast er að komi ferðun- um og landssjóði til góða í ár, og væri æskilegt að menn yrðu nú svo sanngjarnir, að kenna peim ekki í ár um véður og vind, og aðrar ósjálfráð- ar tálmanir skipsins, er fyrir kunna að koma. Og pegar tekið er tillit til hinnar miklu rausnar, er farstjóri sýndi hver- \ etna par sem „Vesta“ heilsaði, pá mun hann engan vegin ofhaldinn af launum sínum, og líklega ekki lagt annað upp í pessum Vestu-ferðum, en misjafnlega góðgjarnar og miður vel- viljaðar útásetningar.

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.