Austri - 09.03.1897, Page 2

Austri - 09.03.1897, Page 2
NR, 7 A US T R I. 26 líýja leikMsið á Akureyri var vígt 3. jan. þ. á. í viðurvist mikils fjölmennis. Bæjarfógeti Kl. Jónsson flutti vígzluræðuna, snjalla og áheyri- lega; minntist hann meðal annars á starfa peirra félaga, er reist hafa hús petta, pakkaði peim fyrir framkvæmdir peirra og hvatti pau loks til dugnaðar, samheldni og samvinnu. J>á var sungið kvæði eptir síra Matth. Jochumsson, ort til pessa tækifæris. Að pví búnu var leikinn lítill forleikur eptir sama höfund. Kom par frarn Thninn í gamals manns gerfi, klæddur síðum kufli og girtur svarðreipi með mikið spjót í hendi, og allur var hann hinn ferlegasti. Hér er kafli úr samstæð- um peim, er hann mælti fram: —„Við mig að keppa cr ekki yðar færi þó allir stæli mig og hjá mér læri. Sjá, eg er eldri en allt það sjónarsx)il, sem alheimssálin búið hefir til; og það var eg', sem fyr en ár var alda hóf ísafold úr djúpi hafsins kalda. Eg fjöllin lilóð og feldi grund við mar, en fór mér hægt og sagði: „Stattu þar!“ Svo stóð það þar og stendur tímans byl, því stöðugt breytist hvert eitt sjónarspil. í sannleik, börn, er lifið sjónaræikur, þó leiki margur blindur, dumbur, veikur, og listin sjálf sé afar-helg og há. Hin fyrsta þrautin þeim er leika vilja er það, mín ótal sjónarspil að skilja — 0, nemið þau, þar liggur lífið á! Já, leikið, leikið, því að það er hcimska að þykjast vaxinn yfir barnsins þörf; án leiks er æfin áþján tóm og gleymska við eigingj örn og' sálarvana störf. þó leikið sé, má starfa, starfa meira og stríðið verður fullt með líf og sál, þú eygir stefnur, gleðst við fleira og fleira og forðast deyfð og slcn og vanatál. A sviðið fram með yðar brek og bresti og barnaskap og sorgir, dyggð og lesti og hæðið, grátið heimsku yöar sjálfs, því fyrst er þér í sannri skuggsjá skoðið, hvað skilur mann og apa, lepp og goðið, er mögulegt að verða vís og frjá'ls. Og svipir koma vorra mestu manna í morgunroða hugsjárlciksins sanna úr gröfum fram með eigin svip og sál. pví hór er list, sem lifgað dauðann getur og liljugrösum hjarnið skrjtt um vetur, og freðin hjörtun yngt við andans bál. pó ótal reglur manni kenna megi er meir en hált á lífsins vegi ef maður ekki þekkir sjálfan sig —. En engin list það betur kann að birta og bresti manns og sálarafglöp hirta, en sjónarspilsins máttug töfraroennt. Hún snýr því við, sem áður sástu öfugt, svo aðgreint sérðu ljótt og rangt og göfugt og allt með lífi það sem þér var kennt. Eram, fram, og leikið, lífið er svo kalt, ef list og ást og táp er ei þess salt. pín liversdagsgleði hugarburður heitir, ef hugsjón engin betri nautn þér veitir. 0. Islandsböm! pess óskar tíminn fyrst, með afli’ og dug þú nemir þessa list. Svo lifið heil! — Eg hvergi lengi tcf og helzt til langan sermón gjört eg hef. En betur skal eg stundir yður stytta, er stanza’ eg næst, og megi eg yður liitta. En ef þið ekki iðkið þessa list með anda og sál, þá kem eg fram í poka og set mig þarna í svarta skotið yzt með súrum augum líkt og vetrarþoka“. Páll kennari Jónsson lék karl penna og tókst pað prýðis vel. En fallegast pótti, er söngnum á eptir leiknum var lokið, er „Nýársósk Ejalikonunnar*" var mælt fram af frú Onnu Stephen- sen; pótti öllum pað snilldarlega gjört, og var æpt hástöfum „da capo“ (apt- ur). Hún var skrautbúin, með græna skikkju á herðum, klædd hvítum kirtli, *) Úr smáleiknum „Hinn sanni þjóðvilji", 'otir Matth. Jocumsson. lögðum silfurböndum, með gullspöng um enni og fána íslands í hendi. Milli leikjanna söng Magnús Ein- arsson organisti og söngflokkur hans valin lög, og pess á milli var leikið á lúðra. Síðast var sungið „Ó, guð vors lands“, og fór pað prýðisvel. Síðar um livöldið var haldiun danz- leikur í húsinu. J>á hélt síra Matth. Jochumsson snjalla ræðu og pakkaði fyrir húsið í nafni vorra ungu lista, svo og fyrir hönd hverrar stéttar fyrir sig, sem listanna njóta, og að lokum sneri hann ræðu sirmi í minni kvenna. fetta nýja og að mörgu leyti álit- lega leikhús er að mestu leyti byggt eptir teikningu gjörðri af timburmeist- ara J. Cbr. Stephánssyni dannabrogs- manni á Akureyri; en fyrir bygging- unni stóðu kaupmennirnir J. V. Hav- steen og Friðrik Kristjánsson. J>að er 30 álna langt og 12 álna breitt með nær 200 áhorfendasætum og 10 -j- 12 álna stóru upphækkuðu leiksviði og útbyggingum par til beggja hliða. Stór og góður kjallari er undir priðja hluta, hússins, og uppi yfif áhorfendaplássinu er hvelfdur salur, 12 álna langur og ll'/2 álna breiður, og annað all-stórt og gott herbergi. Fullgjört mun húsið kosta nokkuð á sjöunda púsund krónur. IIús petta má telja árangur af starfa og viðleitni Sjónleikafélags pess á Ak- ureyri, sem stofnað var fyrir 20 árum. Helztu stofnendur pess, sem hér eru enn, eru peir herrar J. Y. Havsteen og H. Schiöth. Hefir fólag petta fengizt mikið við að leikn, en haft við marga örðugleika að berjast, ekki s>zt vegna pess að hentugt húspláss hefir vantað. En jafnan liafa hér verið ýmsir góðir leikarar, sem sumpart mun mega pakka tilsögn peirri, er menn nutu hjá Jakob Chr. Jensen (j* 1878), sem heita ihátti listamaður í peirri íprótt. En pó mundi enn hafa dregizt byggiug pessa húss, hefði ekki komizt á heppilegt samkomulag pessa fólags við önnur smáfélög bæjarins, sem eru Good-Templarsfélagið „Fjallkonan & ísafold“, bindindisfólagið „Björgin“ og söngfélagið „Gígja“, sem öll lögðu saman sjóði sína til byggingarinnar. Nota hin 3 síðastnefndu félög húsið uppi, einkum salinn til fundarhalda sinna og skemmtana. Ahorfandi. Innlendar fréttir. Erá Akureyri. . Kæri „Austri“! j'ess hefir gleymzt að láta sjalft höfuðborgarblaðið okkar hann „8tefni“ geta pess, að privat- maður hér lét halda gleöileiki fyrir pennan bæ í fyrra vetur. J>að er herra Lúðvig Sigurjónsson, eigandi hótelsins „Anna“. Yar leikinn ,.Narfi“ og „Den pantsatte Bondedreng“ (á ísl.) eptir Holberg, svo og dálítill leikur „Saklaus og slægur“, eptir Pál Jóns- son, sem pótti dáindis snotur. Kvenn- félagi bæjarins gáfu leikendurnir 30 kr. af ágóða sínum, og nál. 50 kr. manni, sem veiktist úr peirra flokki. Bréfkafli úr Skagafirði 14. jan. 1897. Næstliðið sumar var hér mjög vot- viðrasamt og grasvöxtur kortlega í meðallagi, varð pví heyskapur almennt í rýrara lagi og heyin slæm og illa verkuð og skemmdust viða að mun í tóptum fyrir pær miklu úrkomur síð- ari part sumarins, flest hús láku meira og minna, og jörðin varð eins og heili. Haustið var einnig með verri haust- um með illviðrum og óstillingum svo ekki varð hægt að gjöra nokkuð af vanalegum haustverkum, svo sem bera á tún og flytja heim eldivið, og horfir víða til vandræða með eldiviðarleysi. Yeturinn síðan með jólaföstuinngangi hefir mátt heita ágætur allt til pessa tíma en nokkuð stormasamur, optast á sunnan og suðvestan, og nú er alauð jörð uppí mið fjöll. Fisldafli á Skaga- firði oæstl. ár var í betra lagi, héðan úr Hofshreppi gengu í vor og haust 18 bátar til fiskjar og 3 af peim í allt sumar og öfluðu peir allir á skip yfir árið 373,056, af fiski, upp og ofan, mörgu heldur vænu. Fuglaflinn við Drangey næstl. vor var mjög rýr og hefir hann brugðizt par mjög hraparlega 2 næstl. vor, hverju sem pað er að kenna, pví í ís- lausum árum hefir sú veiði valla brugð- izt áður, pó er meining manna að í hitteð fyrra vor hafi byssuskot við eyj- una framanaf vorinu styggt og fælt fuglinn, en næstl. vor halda inenn að fuglinn hafi verið veikur af einhverju, pví hann rak dauður i kringum allan Skagafjörð í vor að kalla mátti í brönnum, en péssar orsakir er ótrúlegt að hamli fuglveiðinni framvegis pví nú eru lagðar pyngstu sektir við pví ef skotið er nálægt eyjunni alltað hálfrar mílu fjarlægð, svo haldið er að enginn vogi sér að skjóta par framar, og ó- trúlegt er að fuglinn deyi úr veiki ár eptír ár. í haust var í ráði að byggja íshús hér við Bæjarkletta, en pað var ekki hægt fyrir illviðrum, og frostum sem komu pegar mestu illviðrunum linti, en að vori komandi verður strax og jörð piðnar að byggja torfhúsið og svo hitt sjálfsagt samhliða, pvíviðurinn er fenginn og hingað kominn og önnur áhöld og efni sem vanta kann, koma í vor. ís hefir verið hugsað til að taka upp í vetur og geyma í sjóbúð og máske skúr og flytja hann síðan í íshúsið pegar pað kemst upp, ef hann tverður pá ekki orðinn að vatni. f>að er í mörgu tilliti b’etra að eiga sum- arið fyrir sér í hönd við svoleiðis bygg- ingu heldur en veturinn. Úr Lóni 16. febr. 1897. fað helzta, sem héðan er að frétta, er pað, að kaupmaður Otto Tulinius ætlar að flytja verzlun sína að mestu leyti héðan af Papós suður á Horna- fjörð að sumri komandi, og fer Guð- mundur Sigurðsson utanbúðarmaður suður með Tulinius, og hafa Lónsmenn keypt hús Guðmundar fyrir 1200 kr. og ætla að setja par á fót barnaskóla með kandídat Yilhelm Knudsen sem barnakennara, og svo á hann víst að útbýta einhverjum vörum, sem Tulin- ius mun skilja par eptir handa Lóns- mönnum, í húsi sem hann lætur standa par eptir, og svo er á orði, að Tulin- ius haldi út fiskiskipi frá Papós, og láti verka fiskinn par, og á víst V. Knudsen líka að sjá um pað. Til skólans hafa peir síra Jón pró- fastur og kaupmaður Tulinius lofað að gefa sínar 20 kr. hvor á ári í 10 ár og verzlunarstjóri Bggert Bene- diktsson 50 kr. eínu sinni fyrir öll, og ýmsir fleiri hér gáfu 5 kr. árl. um tíu ára tímabil til skólans, og svo er ráðgjört að haldu hér „Lotteri“ til pess að styðja skólastofnun pessa. Heyrt hefi eg að verzlunarstjóri Eggert Benediktsson hafi keypt Laug- ardælí við Ölfusá fyrir 13,000 kr, og fari sjálfur að búa par í vor. |>að slys vildi hér til 29. f. m., að Jón hreppstjóri Jónsson í Byggðar- holti fótbrotnaði; en hann er nú á göð- mu batavegi. Satt er bezt. fað hefir eigi dugað, pó Austri lok- aði sínum dyrum fyrir deilugreirmm Einars Einarssonar, organista við Sval- barðskirkju, — gegn herra biskupinum og síra Halldóri Bjarnarsyni, pví hann hefir heldur viljað vinna pað til að kaupa sérstaka prentun á svari sínu til biskupsins, sem er pannig úr garði gjört, að vér urðum peirri stundu fegnastir, er vér höfðum rýmt pví máli útúr Austra; pví vottorð pau, er svar- inu fylgja, sýna pað ljóslega, að málið mun fullt eins mikið runnið af óvild- arhug til síra Halldórs, sem helgri(!) vandlætingu fyrir siðgæði í pjóðkirkj- unni. Og pó að pað sé mjög óheppilegt, úí' pví svo er komið, að meiri hluti safnaðarins amast við sóknarprestin- um, að hann sé lengur prestur Núps- sveitunga — pá mun varasamt fyrir biskup að dæma manninn sekan, að órannsökuðu máli. En nú hefir víst biskup lagt pað pegar til við lands- höfðingja, að presti yrði pegar vikið frá embætti, er héraðsdómurinn kom til Beykjavíkur, pó pað sé enn alveg óvíst, að sá dómur standist prófun fyrir æðra dómstóli. En hversu illa sem Einari Einars- syni og Núpsveitungum er við sóknar- prest sinn, pá mega peir eigi láta pá óvild koma sér til að bera alveg ó- sannar sakir á biskup landsins, pó hann hlaupi eigi upp til handa og fóta og afsetji síra Halldór án dóms og laga eptir sögusögn óvildarmanna hans. Og enn óréttlátara er pað, að brixla biskupi fyrir pað um partisku og af- skiptaleysi. J>ví sá sem satt vifl segja, verður að játa pað, að herra Hall- grimur Sveinsson hefir tekið hinum fyrri biskupum eininitt fram með ept- irlitssemi með prestum landsins, og framferði peirra, og losað prestastétt- ina við nokkrar lökustu útgáfurnar, komið á prestabindindinu, sem engan veginn er biskupi um að kenna að lialdið or miður en skyldi, lengt og bætt kennsluna við prestaskólann, átt víst góðan pátt í stofnun Kirkjublað- anna, og haldið yfirreiðar og nákvæm- ar visitasíur á hverju ári, og í hví- vetna í kirkju- og safnaðamálum vor- um komið svo fram, sem góðum manni og skylduræknum erabættismanni bezt sæmdi. þrátt fyrir glósur Einars Einars- sonar til vor, snúum vér aldrei aptur með pað, „að bislaqrinn sé sjáfurprest- um landsins Jögur Jyrirmynd í sið- prýði11, og erum sannfærðir um, að Sagan mun sanna pað, að petta álit vort á herra biskupinum, — er vér höf- um pekkt frá pví við vorum báðir í latínuskólanum og síðan á háskólan- um — só rótt, og, að Núpsveitungum muni reynast pað, að pað er töluvert auðveldara að bera sakir á menn, en sanna pær. Bitstjórinn.

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.