Austri


Austri - 08.04.1897, Qupperneq 4

Austri - 08.04.1897, Qupperneq 4
NR, 10 AUSTfil. 40 er bæði raddarfegurð, og framúrskar- andi snilld í meðferð raddarinnar. Ættu íbúar Seyðisfjarðar að veraFor- sjóninni pakklátir fyrir að peim hefir gefizt kostur á að heyra slíkan af- bragðs söng, er lengi mun hljóma í eyrum allra peirra, sem elska pessa fögrustu list allra lista, sönginn. Oand. Geir ' leggur, ef svo mætti að orði kveða, alla sína sál í sönginn, og hvort sem hann syngur um sorg eða gleði, pá hlýtur pað að hafa áhrif á hvern mann, er nokkra tilfinningu hefir fyrir sönglegri fegurð. Hann syngur líka svo skýrt, að hvert einasta orð heyr- ist, pó hann syngi pað svo „piano“ að pað sé rétt eins og hann andi pví frá sér. — pað væri ánægjulegt fyrir skáld vor, ef kvæði peirra yrðu eins ágæt- lega útskýrð í söng einsog bæði tóna- skáldinu og söngmanni tókst að gjöra með „Draum hjarðsveinsins", og er gaman að vita að pað lag er eptir ís- lenzkan höfund. — Frú Sigríður, kona cand. Geirs, lék undir sönginn á Forte- piano, með einstakri smekkvísi og lip- urð; lék hún einnig eitt lag á milli söngvanna, og mátti heyra, að hún er ágætlega að sér í peirri list. Fröken E,agna Johansen söng 2 lög (Duetta) með söngmanninum, — Consertinn var ágætlega sóttur. Væri óskandi, að cand. Geir Sæmundsson, áður en hann skil- ur við Seyðisfjörð, vildi gefa mönnum kost á annari eins skemmtun a.ptur. „Eósaa, skipstj. Petersen, kom 6. p, m. með allskonar vörur til Gránu- félags verzlunar hér á Vestdalseyri, og húsavið í hið nýja pakkhús er verzl- unin ætlar að láta reisa hér í sumar. „Thyra“ kom hingað snemmaí gær, og með henni verzlunarm. Páll Frið- bjarnarson og bókbindari Gunnlögur Jónsson frá Akureyri, og bátasmiður Guðm. Erlendsson frá Færeyjum. Með Thyru fara nú hinir frakknesku skip- hrotsmenn. „Egill" kom um miðjan dag í gær að norðan. f Jóhannes Ólafsson sýslumaður and- aðist að Sauðárkróki p. 26. f. m. pessa ágætismanns verður nákvæm- ar getið í næsta blaði. f Aðfaranótt p. 29. f. m. andaðist hér í bænum sonur Runólfs Sigurðs- sonar snikkara,, Jöhannes, 10 ára að aldri, hið efnilegasta og elskulegasta barn. pað var fyrir Landshankann, en ekki sjálfan sig að bankastjóri Tryggvi Gunnarsson keypti Bessastaði fyrir 12,000 kr. Kj komnar vorur í verzlun Magnúsar Einarssonar. Appelsínur, Lemonaðe, Sherry, Port- vín, Malaga, Champani, Romm og Likör. Konfekt (brjóstsykur) marg.ir ágætar tegundir, Sukkulaði, Kaffi, Vindlar, Cigarettur, Reyktóbak. Vegr/japappír, Betrek á sófa og stóla. Sjöl, stór og smá. Borðdúkar hvítir, rauðir, grænir, bláir. Nærföt og ann- ar fatnaður handa börnura og fullorðn- um. Húfur. Hattar úr flóka og strái, mavgskonar. Brodersilki í yfir 200 litum, og margt til hannyrða. Vasa- hnífar, Skæri, Burstar, Handsápa, Ylmvatn, allt mjög vandað. Buddur, Múffur, Album frá 1,25—20 kr. Vax- dúkur, Flöiel, Silkidúkar, Siipsi, Slauf- ur af beztu tegund og nýjasta sniði. Myndarammar, Göngustafir, Hanzkar úr ull og silki. Barnagull. Loptvogir. Klukkur, Vasaúr, Úrfestar og gull- stáz mjög margbreitt. Silfur- og nikk- elplet-borðbúnaður. Snjógleraugu og margt fleira. Mikið af' álnavöru og ýmsu sélegu, kom í gær með “Thyra“. Hannevigs gigt-ábnrðnr. pessi ágæti gigt-áhurður sem hefir fengið hér maklegt ómótmælandi lof, pannig, að öll Islenzk blöð mætti með pví fylla, fæst oinungis hjá W. Ó. BreiðQ'örð í Reykjavík. JENS hansen Vestergade 15, Kjobeiiliavn K. Stærstu og ódýrnstn birgðir í Kanpm.höfn af járnsteypum, sern eru hentugar á IslandL Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eldunarhólfi og hristirist, eða án pess, á 14 kr. og par yfir, sem fást í 100 stærðum ýmislegum. Eldstór með steikaraofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. og par yfir, fást frítt- standandi án pess pær séu múraðar, Skipaeldstór handa fiskiskip- um, hitunarofnar i skip og „kahyssur“, múrlausar, með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í pakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt petta, sem peir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. S m j ö r. Extra príma Margarine (egta smjör saman við) pundið — — rjómablandað gott smjör — . . Margarine A. A. A. — . . Heilir dunkar 25 pund að pyngd, seljast með 5°/0 afslætti, keypis. — Verður ekki lánað út nema uppá stuttan tíma. St. Th. Jónsson. Seyðiafirði. . 0,65 aura . 0,60 — . 0,55 — . 0,50 — og ílátin ó- Brunaáliyrgðarfélagið „Nye danske Brandjorsihring Selsltáb,, Stormgade 2 Kjöbenhavn. Stofnað 1864 (Aktiekapital 4,000,000 og Reservefond 800,000). Tekur að sér hrunaábyrgð á húsum, bæjum, gripum, verzlunarvörum, inn- anhúsmunum o. fl. fyrir fastákreðna litla borgun (premie) án pess að reikna nokkra horgunfyrir brunaábyrgðarskjöl (police) eða stimpilgjald. Menn snúi sér til umboðsmanns fé- lagsins á Seyðisfirði: St. Th. Jónssonar. Fiiieste Skandinavisk Export Kaífe Sarrogat er hinn ágætasti og ódýrasti kaffibætir sem nú er í verzlaninni. Fæst hjá kaupmönnum á Islandi. F. Ejort & Go. Kaupinaimahöfn. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 40 líka undir, og mér tókst pá upp að leika og syngja. Eg var alveg hissa yfir pví, hvað mörg heiðarkvæði paðan að sunnan, að eg kunni. Tíminn leið sem í dranmi, og loks fór eg heim hálf preyttur, en himinglaður. XV. Á myndastofu minni rakst eg á Suslowski og Kazíu. Höfðu pau ætlað að koma mér á óvart. Ekki veit eg, hvað prælbeininu honum Swiatecki kom til pess að segja peim, að eg kæmi víst bráðum heim! Hvorki Suslowski eða Kazía pekktu mig, sem er sönnun fyrir pví, hvað dulargerfi mitt var gott. Eg gekk til Kazíu og gieip hendi hennar; en hún hrökk hrædd undan. „pekkirðu mig pá ekki Kazía mín?“, spurði eg. Hún var alveg hissa, og Swiatecki sagði: „Rað er hann Wladek!“ Kazía virti mig nú nákvæmlega fyrir sér, og sagði síðan skelli- hlægjandi: „Svei! Ó hvað hann er Ijótur pessi gamli karl!“ Nú, svo pað pótti henni! en mér væri forvitni á að fá að vita pað, hvar hún hefði séð laglegri gamlan mann! En henni lizt lík- lega illa á alla gamla menn, par eð Suslowski hefir konnt henni fagur- fræðina. Eg fór nú útí eldhús til pess að skipta um búning. I>au f'eðginin spurðu mig að, hvað pessi dularbúningur hefði að pýða. Hvað skyldi hann pýfa? — Ekkert var eðlilegra — „Okkur málurum kemur vel saman, og stöndum við pví opt sem fyrirmyndir hvor fyrir annan. þannig hefir Swiatecki verið fyrirmynd mín að gömlum Gyðingi. þekktir pú hann ekki á málverkinu, Kazía mín? Nú sem stendur, er eg fyrirmynd á málverki Cepkowskis. þetta er alvenja hjá okkur málurum, pareð nú sem stendur er hörgull á fyr- irmyndum, ekki sízt hér í Warschau“. „Yið höfðum gaman að pví að koma pér á óvart“, sagði Kazía, 41 „og svo hefi eg aldrei komið á myndastofu fyrri. En hér er pvílík óregla á öllu! Er pví pannig varið hjá öllum málurum?“ „Ójá, pað er svona upp og ofan!“ Suslowski sagði, að sór líkaði pað betur, að eg gengi piifalegar um herbergið. Mig sárlangaði til pess að mölfa hörpuna í hausnum á honum. En Kazía hrosti blíðlega og sagði: „Eg pekki málara, sem er mesta landeyða! En pað skal nú breytast, er eg fæ ráðin yfir honum. fá skal allt hafa sinn rétta stað og vera fágað og hreint . ... 11 Við pessi orð kom hún auga á kongulóarveíi pá, er prýddu horn royndastofunnar og hélt pannig áfram: „þvílík óregla fælir líka kaupendurna burtu, pví peir mættu ætla, að peir væru komiiir inná einhverja ruslakompu. Hér er jafn- vel rið á sverðunum. En $g skal víst ráða bót á pví, og fægja pau öll, sem ný væru“. „Guð komi til! Hún ætlav pá að láta fága gömlu sverðin mín með sandpappír! Ó, Kazía, Kazía!“ Suslowski pótti svo vænt um penna lestur, að hann kysstí hana, en Swiatecki hrein — sem göltur. Kazía ögnaði mér með hendinni og hélt áfram: „Mundu svo eptir, að hór parf að koma breyting á hjá pér!“ Síðan bætti hún við: „Og ef pér herra minn ekki heimsækið okkur í kvöld, pá eru pér mesti ópokki, er eg vil ekki framar sjá fyrir augum mér“, og brá um leið hendinni fyrir augun, sem fór henni mjög vel. Eg lof- aði að koma og fylgdi peim ofan. I'egur eg kom upp aptur, sat Swiatecki og gaut illilegu horn- auga til hundrað rúbla seðla-hrúgu, er lá á borðinu. „Hvað er petta?“ „Geturðu ímyndað pér, hvað hér hefir átt sér stað?“ „Nei, nei!“ „Eg hefi peningum stolið af manni, eins og alvanur pjófur“. „Hvað áttu við?“ „Eg hefi selt málverkið af líkunum mínum“.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.