Austri - 17.04.1897, Síða 3

Austri - 17.04.1897, Síða 3
m. n AUSTfil. 43 í yetur dó í f örshöfn á Færeyjum kennari 0. P. Effersa, er var mörg- um af hinum eldri Hafnarstúdentum að góðu kumiur. Hann var íslenzkrar ættar í föðurkyn, sonarson yfirforingja í liði Jörundar hundadagakonungs. Fór Effersö pessi síðan til Færeyja og jók par kyn sitt. Effersö var nokkur ár rið háskól- ann, fór síðan í hið síðara slesvíkska stríð, 1863—64, og gekk vel fram, og varð hættulega sár; fór síðan til Eær- eyja, varð pingmaður Eæreyinga, og sæmdur riddarakrossinum af konungi. Síðast var liann skófekennari í fórs- höfn, og ritstjóri við „Dimmalætting11 til skamms tima. Hóraðslæknir 6. B. Seheving hefir sent iiinu færeyska hlaði „Dimma- lætting“ parfa aðvörun um pað, að senda oss íslendingum eigi sjúka menn paðan til fiskiróðra, er flytji hér fend- farsóttir á land; skorar hann fast á færeysku yfnvöldin að gæta pessa nákvæmlega. Á herra héraðslæknir- inn hér fyrir heiður og pakkir skilið, einsog fyrir pað, er hann í fyrra með dugnaði sínum og árvekni varnaði pess, að mislingarnir breiddust út frá Eær- eyingum hér á Brimnesi. Em’feættíspráf við háskölann hafa peir Kristján Kristjánsson og Sæm- undur Bjarnhéðinsson tekið í læknis- fræði með 2. betri einkunn. Um alþýðnxnemitirn og framfarir. Eptir Svei n J ó n s s o n. —o— II. (Framhald). 1 fyrsta kafla J cssarar greinar hefi eg farið nokkrum orðum um skóla og tröppugang peirra. I síðara kaflanum vil eg pví líta yfir verklegar framfarir; hvernig pær eru nú, og hvernig pær hefðu getnð verið, ef ekkert spor liéfði verið ínisstigið í byrjuninni. pi'.ð er óefað ófarsæld hvers lands, par sem bændurnir eður vinmiveitend- ur yfir höfuð, eru eklri volmegandi í efnalegu tilliti. Bóndinn er aðallega máttarstólpi pjóðarinnar; pað er pví áríðandi að hann sé töluvert menntaður og verk- fróður maður, pví pað er hann sem veitir vinnuua, og á heimili hans ann- aðhvort í félagi við aðra eða pá útaf fyrir sig —eiga verklegu framkvæmd- irnar að byrja, og lialda áfram par til hið hrörlega bóndabvli er orðið að sau nkölluðum bíigarð i. Til bóndans á verklega pekkingin að vera komin frá búnaðarskólunum og hann á helzt að vera búfræðingur sjálfur, svo að hann geti sagt fyrir verkum og yrkt sitt land sjálfur. Og úr pvi hann er pannig menntaður mað- ur dylst honum ekki að hér er mikið verkefni fyrir höndum og pað mjög pýðingarmikið. Hann mun fijótt sjá pað, að aukinn og efldur landbúnaður er pað sem vantnð hefir, til pess að landið beri sig sjálft og fæði sína innbúa, án pess að vera sto háð útlendri okurverzlan, að landsbúar pyrftu sér að nauðugu, að halda áfram ínpð skuldaverzlan sína, vitandi vel, að innlenda varan verður ekki meira en að hálfu gagni, bæði af pví, að verzlunarviðskiptin eru skulda- verzlun, og svo af pví, að innlenda vörumagnið er ekki nærri nœgilegt til að breiða yfir skuldaverzlunarmismun- inn. Bóndanum, — sem menntuðum manni mundi ekki dyljast, að með auknum landbúnaði — og svo hagkvæmum samgöngum — gæti regluleg innan- landsverzlun risið hér upp til mikils hagnaðar fyrir landsbúa. Hann hlýtur að viðurkenna, að jarð- epli og smj'ór er mjög mikið flutt inn í landið frá öðrum löndum og keypt af landsmönnum með of háu verði; pví bæði er pað, að skuldaverzlunin hefir góð tök á pví, að taka nóg fyrir lánuðu vöruna, og svo eru jarðeplin opt mikið skemmd og smjörið ekki nema líking af smjöri, og pví ekki smjör nema að nafninu. fað fara margir tugir púsunda króna fyrir smjör og jarðepli útúr landinu árlega. Landið sjálft framleiðir altsvo ekki einungis pessum tugum púsunda króna of lítib af jarðeplum og smjöri, held- ur einnig að peim mun oflítið, sem menn spara við sig að kaupa pessa vöru af pvi hún er of dýr og skemrnd. Með aukinni garðyrkju koma nægar rófur og jarðepli, og með aukinni gripa- rækt kemur smjör, og ennfremur enn meira af kjöti, ull, tólg og skinnum, enda mun ekki afveita að petta vöru- magn aukist ríflega að peim mun sem lifandi peningur fellur í verði til ut- anlands verzlunar. Enpessivara, ull, tólg og skinn falla að líkiudum ekki svo mjög í verði til utanlandsverzlun- ar; en pó kjöt falli í verði, tel eg ekki mikinn skaða, pví sú vara, sem kraft-fæða, ætti helzt ekki út úr landinu að fara, pví pað mun vart vera meira til af kjöti í laudinu, en íslendingar purfa og ættu að brúka sjálfir, enda mundu peir hægara kom- ast að pví sjálfir, ef innanlandsverzl- un og greiðar samgöngur væru komn- ar á. Ef kraptfæðan heldur áfram — eins og síðustu árin hefir átt sér stað -—■ að flytjast út úr landinu án pess að auk- ast apt-ur að peim mun inni í landin:1., pá tel eg miklar líkur til, að pjóðin veslist upp og fari aptur að líkamlegu atgjörfi, og auðvitað raun pað heldur ekki styðja að andlegu framförunum. Hér parf pá að minu áliti hvortveggja að sækja upp á við til meiri full- komnunar. (Niðurl.) Á pálmasunnudag 11. p. m. andað- ist hér í bænum fröken Björg Gatt- ormsdóttir, fertug að aldri. Foreldr- ar hennar voru: síra (xuttormur Q-utt- ormsson prestur á Stöð, og kona hans jpórunn Guttormsdóttir, Guðmunds- sonar frá Krossavík og Steinvarar Gunnlögsdóttur. Fröken Björg var ágætlega vel gefin stúlka, fríð sýnum og höfðingleg; hún hafði notið mikillar menntunar, eptir pví sem hér gjörist; var um tvítugs- aldur tvo vetur á kvennaskólanum á Laugalandi, og síðan tvö ár í Dan- mörku við hússtjórnar-nám o. fb; par missti hún heilsuna um stund og varð að snúa lieim til íslands, og dvaldi um mörg ár hér á Seyðisfirði hjá stjúp- föður síiíum, Einnboga sál. veitingam. Sigmundssyni og konu hans. Sigldi til Hafnar 1892, og dvaldi par pang- að til í haust, er hún kom hingað; en tók par sjúkdóm paun (brjósttæringu), sem leiddi hana til bana. Seyðisfiröi, 17. apríl 1897. TÍÐA.RFAR er nú oröið mjög vorlegt, blíðviðri og sólskin nær því á hverjum degi; væri æskilegt, að þessi góða tið mætti hald- ast, því útvegsbændur þurfahennar nú mjög með til þess að þurka hinn mikla fisk sinn frá því í fyrra, og svo þó nolckurn vetrarafla. FISK.IAFLI helzt ennþá nokkur við, og er jafnvel reytingur hér innfjarðar. HAKARLSAFLI væri hér liklega nokkur, ef gæftir liefðu verið góðar tii þess að liggja út á hafi. „Trausti“. hákarlabátur Gránufélagsins, formaður .Takob Sigtryggsson, hefir tvisvar farið í legur, en ekki getað legið nema 1—2 46 En nú minnti ákaflegt lófaklapp mig á, að leikurinn væri á enda, og eg heyrði ópið: „Adami! Adami!“ innanúr leikhúsinu. í heilan fjórðung stundar héldu peir áfram að öskra. Loks paut Eva inn, í drottningarskrúða. Hún hafði kórónu á höfði og var máiuð undir augum og á kinn- uni, og hið slegna hár hennar lagðist niður um hinn bera háls licnnar og handleggi. Hún var í mikilli geðshræringu og pó auð- sjáanlega dauðpreytt og gat rétt komið upp: „Hvernig líður pér, Wladek ?“, og reif svo kórónuna af sér og fleygði sér í drottningar- skrúðanum í hægindastólinn. Hún. kom engu orði upp, og horfði pegjandi og dauðpreytt á mig. Eg settist hjá henni, lagði hendina á höíúð henni og lmgsaði nú ekki um anuað en liana. í pessum augum sá eg ennpá loga guðmóð ípróttarinnar, og af enninu lýsti bjarmi hennar, en eg sá líka, að Eva eyddi kröptum, heilsu og Hfi á leiksviðinu, eg sá, að hún náði nú varla andanum fyrir preytu, og eg kendi svo innilega í brjóst um hana. Við sátum parna stundarkorn pegjandi; en loks benti. Eva á „Drekann“, Sem lá á borðinu, og hvíslaði. „0, hvað pað getur verið svívirðilegt!“ Svo setti að henni megnan grát, og pað fór hryllingsskjálfti um hana alla. Eg vissi vel að hún grót af preytu, en eigi yfir greinarskömm- iuni, sem niundi gleynid á morgun, og að Ostrzynski og „Drekinn“ hans var ekki veiðui eins társ frá Evu. Eg greip hendur hennar og pi'ýsti óteljandi kossum á pmr, og klappaðí peim og prýsti peim að brjósti mér. líú fói eg að fá hjartslátt, og pað fór liiti um mig allan. Ósjálfrátt féll eg á kné fyrir Evu, eg vissi varla af mér, og allt i einu faðmaði eg hana í ákafa að mér. „Wladek, Wladek, hafðu meðaumkvun með mér!“ bað Evn. En eg prýsti henni pví ákafar að hinu brennandi hjarta mínu, og var alveg frá mér numinn. Eg kyssti hana á ennið og augun og niunninn 0g kom aðeins upp pessum orðimi; «Eg elska pig! Eg elska pig!“ þá leit hún loks uPPj Ligði héndur úni liáls mér og hvíslaði: »Ug eg hefi lengi, lengi elskað • ■ •“ Sú þriðja. ' 43 hvað af heimanmundi Kaziu. Hinn tígulegi Suslovvski sat við borð og var að lesa í „Drekanum“. J>að lá ekkert sérlega vel á mér. Til pess að fá úr mér ólundina, færði eg mig fast að Kazíu. J>að var pögn i stofunni og heyrðist ekki annnað en hvíslið í Kazíu, er eg reyndi til að ná utanum hana: „Wladek, hann pabbi sér pað!“ Allt i einu las Suslowski hátt upp: „Hinn alkunni málari Swíatecki hefir selt Dr. Bialkow-ski mál- verk sitt: „Hinir síðustu samfundir11, í dag fyrir 1500 rubla“. „J>etta er sait“, sagði eg. „Swia.tecki hefir selt málverk sitt í dag“. Eg reyndi aptur til pess að taka utanum Kaziu og heyrði hana hvísla: „Pabbi sér pað!„ Mér var ósjálfrátt litið á Suslowski. Hann skipti allt í einu litum, greip um enni sér og laut ofanað „Drekanum". Hvað ætli hann hafi nú fundið? „Hvað gengur að pér, faðir?“-sagði frú Suslowska. Hann stóð upp og kom til okkar, nam staðar og sendi mér ógurlegt augnaráð, fórnaði upp höndum og skók höfuðið. „Hvað gengur að yður?“ „Hér getið pið séð, hvernig svik koma upp um síðir,“ svaraði Suslowski hátíðlega. „Lesið petta, niaður, ef pér komið yður að pví fyrir blygðun“. Um leið sveipaði hann að sér yfirhöfn sinni mjög hátíðlega og rétti mér „Drekann“. Eg greip blaðið og kom par auga á grein með fyrirsögninni. „Hörpuleikari frá Ukraine“. í mesta flýti las eg par petta: „Fyrir fám dögum er kominn hingað til borgarinnar sjaldséður gestnr, aldraður hörpuleikari frá Ukraine, er heimsækir hér landa sína og syngur fyrir pá pjöðsöngva peirra fyrir litla borgun. |>að er sagt, að okkar ágæta leikkona E. A. láti sér mjög ant um karl- inn, sem hún ók í morgun með í opnum vagni. 1 fyistunni gekk sú

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.