Austri


Austri - 20.05.1897, Qupperneq 2

Austri - 20.05.1897, Qupperneq 2
m. 14 A U S T R I. 54 Tyrkir hafa nú og rekið allan her Grikkja langt suður yfir landamæri og náð flestum horgum fessalíu á sitt vald, og voru Grikkir hörfaðir suður undir Donoko í Otrysfjallgarðinum, er síðast fréttist paðan að sunnan 11. þ. m., og ætla peir sér víst að veita par og’í Laugaskarði hið síðasta viðnám. °Georg Grikkjakonungur hefir kallað Yassos heim frá Krítey með ýmsa sveitarforingja, og var liann farinn til hersins norður á pessaLíu. En á Krítey hafði konungur skipað pann höfðingjaliðsins, er Sacks heitir, og ráðgjörðu! stórveldin að leyfa hon- um ekki landgöngu á Krít, en það fer líklega líkt um hann og Vassos og lið hans, að hann spyr stórveldin ekki um leyfi, til að ganga par á land. í Apenuhorg hafa orðið miklu minni óspektir, en við mátti búast, hjá svo hviklyndri pjóð, eptir allar pessar ó- farir peirra. Delyannis, hinn aldraði forsætisráðgjafi, hefir lagt niður völdin, og heitir sá Ralli, er nú skipar for- setasætið í ráðaneyti Georgs konungs, og hafði pað nýja ráðaneyti afráðið að halda ófriðnum áfram; en Englend- ingar, Frakkar, Kússar og ltalir vilja fegnir koma á vopnahlé og síðan fuil- um friði á milli Grikkja og Tyrkja, en all-harðir eru friðarkostir peir, er Tyrkir kröfðust 11. p. m., nefnil. brott- för Grikkja úr Krítey. einhver íviln- un á landamærum, öll forréttindi grískra manna á Tyrklandi upphafin og 54 millionir króna í herkostnað. fangað til pessum skilmálum verður fullnægt, segjast Tyrkir muni halda fessalíu. Georg Grikkj akonungur er sagður veikur af hjartakrampa. Nýlega veitti illræðismaður Umberta Ítalíukonungi banatilræði með morð- kuta, par s#m konungur ók um götur Kómaborgar. En konungur brá sér svo hart undan laginu, að morðinginn missti hans. Franz Joseph Austurríkiskeisari hefir nýlega verið í kynnisför hjá Rússa- keisara, og fengið par hinar heztu viðtökur. Friðþjöfur Nansen var strax gjörð- ur að prófessor í dýrafræði við Kristj- aníuháskólann, er hann kom heim frá Danmörku. Siðan hefir hann farið til. Stokkhólms og sagt par frá norðurför sinni. far hélt hann mjög friðsam- lega og vingjarnlega ræðu til Svía, og óskaði pess og vonaði, að deiluefnin milli frændpjóðanna myndu semjast, svo að háðir mættu vel við una, og aldrei yrði pað stór-hneyxli, _ að svo skyldar pjóðir færu að herast á bana- spjótum. Öllum heimskautaförunum hefir stór- ping Norðmanna nú veitt meiri eða minni heiðurslaun úr ríkissjóði. Öldungaráð Bandaríkjanna hefir neitað gjörðardómi í deilumálum Eng- lendinga og Bandamanna með 43 at- kvæðum gegn 26, og er pað illa farið, ef pau skulu verða síðustu forlög svo góðs málefnis. Hinn nýji forseti, Mc. Kinley, hefir séð sér pann einn kost, að flýja em- hættagræðgi sinna flokksmanna, og farið á fiskiveiðar fram með Norður- amerikuströndum! í Danmörku lítur út fyrir samkomu- lag milli fólkspingsins og stjórnarinnar. Innlendar fréttir. Úr Skagafirði. Fyrir árið, er leið, er óparft að rita pér fréttir, Austri sæll. Að veðrið í sumar er leið, var óhagstætt til hey- skapar á engjaslættinum, og að úthey urðu pví hrakin og rýr, en að töður nýttust að mestu vel, er pegar orðið alkunnugt. Illviðriskastið í byrjun oktöber í haust, kom einnig hér, eins og annar- staðar, gerði skaða og erfiðleika, sem vænta má, en eptir að pað var að fullu gengið um garð, hefir veðrið verið hag- stætt og_ gott nær alltaf fram til 15. marz. í dag, 15. marz er rauð jörð, logn og glaða sölskin. Að undanteknu all-pungu kvefi í vet: ur, hefir heilsufar mátt heita gott. I vetur hafa dáið: Eyjólfur Einarsson (frá Mælifellsá) bóndi á Keykjum í Tungusveit, og í næstliðnum júni and- aðist kona hans; Benedikt Kristjáns- son, fyrrum póstur, og Guðrún Jor- steinsdóttir, ekkja Jóns sál. Jónssonar, frá Hrauni í Unadal, par sem pau bjóuin höfðu húið í 20 ár; voru pau hjónin sómahjón, og að góðu einu kunn í sveit sinni. Skuldir í kaupstað eru sagðar að fara vaxandi ár eptir ár. |>ó hefir verzlun í kaupfélagi Skagfirðinga verið miklu betri, en í búðum, eins og eðli- legt er, par eð varan gengur gegnum færri manna hendur. Af hverju kem- ur pá, að kaupstaðarskuldirnar vaxa samt sem áður? Til pessa eru marg- ar orsakir, og má nefna: betra líf, dýrara verkmannahald, meiri eyðslu, miklu meiri óparfakaup, og ýmsan til- kostnað og meiri íburð í ýmsu, on fyr átti sér stað. Eitt, sem vér purfum að læra, er pað, að kunna að sníða oss stakk eptir vexti hver og einn. Pöntunarfélagsfitndur var haldinn í Ási í Hegranesi 19. og 20. janúar næstliðinu. Formaður félagsins gerði par full reikningsskil að vanda, og fengn allar deildir meira eða minna af peningum, pótt verð sauðanna væri mjög lágt: 100 pd. sauður 11 kr. 23 a.ur. En pað hafði verið pantað var- lega í fyrra, sem sjálfsagt er ætíð. Ákveðið var að halda áfram félags- skapnum við hina sömu viðsldptamenn, eða með sömu umboðsmönnum næsta ár sem fyr. Formaður félagsins var endurkosinn, hr. Pálmi Pétursson á Sjávarborg, pvi að hann leysir vel af hendi pennan starfa, og herir traust vort. Flestir aðrir starfsmenn endur- kosnir. En samkvæmt fyrirmælum hr. Zöllners var vigt sauðanna færð uppí 110 pd., er peir verða nú lægst teknir, vegna innflutningsbannsins inn í Eng- land, og af pessu leiðir, að fjöldi hinna efnaminni manna verður útilokaður frá að geta pantað að svo vöxnu máii. Mun nú einkum verða pantað fyrir tryppi; sumir panta og fyrir sauði og ull. En mér mun óhætt að fullyrða, að pöntun minnkar stórkostlega, nema útflutningur sauðanna breytist. J>að væri pó stórt og sorglegt spor aptur- ábak, ef kaupfélagsverzlunin dæi út, pví að hún er spor í rétta átt. Eptirtektavert pykir pað, að Hún- vetningar, sem sendu sína sauði á sama skipi og Skagfirðingar í haust, fengu miklu hærra verð fyrir sína sauði, og er pó álit manna, er til segjast pekkja, að merki fari af sauðum á leiðinni. Hvernig er þá unnt, að pekkja pá sundur, sauði Húnv. og sauði Skagf., pegar merki eru öll burt máð, er út er komið, og selja pá sér? ]>að er nauðsynlegt, að bæudur fái ljósa grein á pessu. Bindindisfélag var stofnað í sumar í Yiðvíknrprestakalli, og gekkst stud. art. Sigurbjörn Á. Gíslason fyrir pví. fað heldur 1 fund á mánuði á Hól- um; par er svo gott húsnæði. J>að heldur blað. t pví var haldinn út- breiðsliifundur 3. janúar næstliðinn. Á honum flutti herra skólastjóri Jósep J. Björnsson fyrirlestur um „almenn- ingsálitið11, sem var vel saminn og vel fluttur. Fyrirlestur var og fluttur á Sauð- árkrók hinn 23. febr., eptir frú Sig- urlaugu Gunnarsdóttur í Asi í Hegra- nesi. Hanu var um „uppeldi og menntun kvenna“. Höf., sem er al- kunn merk kona, er ein í kvennfélag- inu hér, og var hann fluttur til ágóða fyrir pað. Inngangur 0,25 fyrir mann; húsið rúmaði c. 100 manns. Abnonn réttindi kvenna áleit höf. næstum ó- parft, að kvennfólagið léti mikið til sín taka, af pví að sú skoðun væri orðin ríkjandi hjá fjölda af karlmönn- um, að pau ættu :tð aukast, og al- pingi væri farið að berjast fyrir peim. Enda fengi hússtjórnarstaðan peim nóg að vinna: innanbæjarstörfin, mat- reiðslan, vinna kvennfólksins og barna- uppeldið, að ógleymdri hinni gömlu og góðu gestrisni, sem einatt heimtaði nokkurt umstang. Höf. hélt með frum- varpinu um fjárráð giptra kvenna, og vonaði, að pví yrðí haldið fram, uns pað ynnist. Höf. er á pví, að ný- fermdar og öllu övanar stúlkur hafi sárlítið gagn af pví, að vera 1 eða 2 vetur á skóla, og vill, að pær láti sér nægja pá fræðslu, sem pær geta fengið hjá mæðrum sínum eða á góðum heim- ilum, fram undir tvítugsaldur. ]pann- ig geti ungar stírikur lært flest pað, sem nauðsynlegt sé til pess, að geta orðið heiðvirðar bændakonur, en pað sé takmarkið, sem mestur hlutinn af kvennfóiki hér stefni að. Námfúsar stúlkur geti einnig mikið menntað sig sjálfar, og geti haft ýmsar góðar þæk- ur til pess, sem höf. taldi upp. Síðan minntist hún all-mikið og skynsam- loga á uppfóstur barna, sem sé eitt hið vandasamasta verk fyrir mæðurn- ar, og gefur hún góðar bendingar um pað frá fæðingu barnsins fram undir tvítugsaldurinn. Höf. leggur áherz’lu á, að meiri nytsemi sé að hoimilis- kennslunrri en að skólakennslunni. „Hin fínni kvennaskólamenntun hefir að sönnu tízkugildi á pessum tíma“, sagði húrt, „en hafi liún ekki vcrulegt gildi fyrir lífið, vorðar hún léttvæg. Að hafa lært að sauma í sessuver eða blaðaslíður og þessháttar flingur, sýn- ist ekki hafa verulegt gildi, og þess- vegna varla kostandi til pess miklu fé, eins og sumar pó hafa gjört; jafn- vel eytt talsverðum arfi, sem annars gat orðið góður styrkur til að byrja búskap með". J>ó vill höf., að stúlk- ur, sem hafa næg efni til að vera á skólum fleiri vetur, og ætla sér að stefna 'nærra, en að verða bændakon- ur, noti pá. Samsöngur var haldinn 24., 25. cg 26. febr. í Sauðárkrókskirkju. Organ- istinn par, Hallgr. porsteinsson, stýrði söngnum. |>ótti söngurinn fara vel og vera mikil skemmtun, enda er fagur söngur hin bezta skemmtun. Helm- ingur ágóðans rann í kvennfélagssjóð- inn hér, en hinn helmingurinn í söng- félagssjóðinn á Króknum. Skemmtanir hafa verið í vctur á ýmsum bæjurn í sýslunni, t. d. Eyhild- arholti, Krossanesi, Flugumýri o. v; mest hefir fólk skemmt sér við dans, sem mjög fer 1 vöxt meðal fólks. Apt- ur er sár-lítið um þjóðlegar skemmt- anir, t. d. glímur. Teljum vér skaða, hversu pær eru sára-lítið tíðkaðar, og óskum peim viðgangs og vaxtar. Sýsluýundur var haldinn að vanda á Sauðárkrók 23. febr. og næstu daga. Sýslumaður var svo lasinn, að hann gat lítið stýr't fundi. Fundurinn hafði venjuleg mál til meðferðar. Talað var um, að brúa Vesturvötnin nær sjó, og áætlað, að sú brú mundi kosta nær 30,000 kr., og ákveðið, að leita styrks úr landssjóði til brúargjörðarinnnr. Um nytsemi þessarar brúar parf eigi að fjölyrða. — Fundurinn sampykkti reglugjörð um kynbætur hesta. — Sú gerð sýslufundarins mun og vekja nokkra eptirtekt, að hann aftók að veita kvennaskólanum á Ytrey nokk- urt fé úr sýslusjóði; sumir voru pó á móti þessu. En pessi aðferð, að neita Eyjarskólanum um fé úr sjóði þessar- ar sýslu, mun koma af pví, að peir fjölga, er pá skoðun hafa, að happa- sælla sé, að hafa færri, stærri og betri skóla, en ekki mai'ga. J>essi ráðstöf- un mun koma Húnvetningum á órart og pykja miður drengileg, svona. upp úr purru. Og eru ýmsar ástæður til pess, að réttara hefði verið, að láta Húnv. vita fyr, hvað til stóð, og koma sér saman um, að sameina Eyjarskól- ann við eyfirzka kvennaskólann. Sj'onleihir voru haldnir um sýslu- funclinn á Sauðárkrók, svo sem í fyrra, í húsum kaupmanns Popps. Leiknir voru 2 leikir: „Hann drekkur11 og „Hinn priðji“; sótti að peim mikill fjöldi fólks kvöld eptir kvöld, og þótti mikil skemmtun. J>að hænir og fólk að, að Sauðárkróksbúar eru mjög gest- risnir. Leikendurnir léku mjög vel, flestir. Ágóðinn (0,75 og 0,50 fr. mann) á að renna í sjöð, er á slnum tíma á að verja til leikhúss- og funda- hússbyggingar á Sauðárkrók. Á málinu á leikjum pessum póttu vera hinir mestu gallar, og sýndist svo, sem þýðendurnir hefðu verið mik- ils til of kærulausir, er peir pýcldu ritin. En slíkt er mjög vítavert. Úr Stöðvaríirði. I sögu „Stöðvarfjarðar'1 var pó hið siðastliðna ár all merkilegt að pvi leyti, að pá var hér sett á stofn kaup- tún, eða byggt verzlunarhús, sem ó- pekkt var í Stöðvarfirði, frá pví er pórhaddur nam fjörðinn. Húsið er 24 ál. á lengd og 14. ál. á br., tví- loptað, engan veginn mjör vísir i svo lítilli sveit, samt vonandi pað verði mikils vísir; yfirsmiðurinn var Lúðvík snikkari Jónsson á Djúpavog; eigand- inn er Carl kaupmaður Guðmundsson, sem rekur hór pegar eigi svo litla verzlun. Hið nýja kauptún færir fjarð- arbúnnum mörg ný pægindi, meiri upp-rigling og samgöngur, meiri sjáv- arútveg og betri pekking í pví efni, betri húsakynni, fieira fólk og í einu orði sagt, meiri framfarir pegar fram í sækir. Slæðist eitthvuð illt roeð, pá er pað ekki tilveru kauptúnsins að kenna, heldur frjálsum og skynsömum verum, sem með hvorugt kunna að fara, frjálsræðið og skynsemina. En svo mikil gæði og svo mikinn kjarna mun pessi litli fjörður með sínum fáu íbúum hera í skauti sínu, að pess er vonandi og óskandi, að pegar eitt sinn er búið að draga hann fram í dags- birtuna, muni hanri reynast stór-lítill og koma fram á sjónarsviðið sjálfum sér tri sóma og öðrum til fyrirmyndar. Frá vetrinum er pað héðan að segja, að frá byrjun hans og fram í marz mánuð var hann líkari sumri, en sjálf- um sér; optast autt uppí tinda; sjald- an föl á jörðu. Aðeins fáir frost- dagar á þorra, en skammdegið hins vegar all rosa- og rigningasamt. Hinn 11. marz skipti um tíð, með austan snjóbleytu hríðum, sem haldizt hafa lengi; aðeins 2 uppbirtudagar. Er pví konrin allmikil fönn, einkum inn til dala, og hvervetna lítið eða ekkert um beit, og allt stendur við garða. Heilsufar manna allt til pessa al- mennt hið bezta. M A]N N A L Á T. Dánir eru í Kaupmannahöfn pessir íslendingar: Ekkjufrú Jófríður Guðmundsson, ekkja Jóns kaupmanns Guðmundsson- úr í Flatey, mesta sóma- og merkis- kona. Pétur Thorberg, sonur landshöfð- ingja Bergs sál. Thorbergs og frú Elínborgar Pétursdóttur biskups, gáf- aður efnispiltur. Arni Beinteinn Gíslason, kennara Magnússonar, cand phil., lipur gáfu- maður og drengur góður; hafði um nokkur ár lagt mikla stund á tónlist, og var ágætlega vel að sér í þeirri mennt. Drukknanir, Nýdrukknaðir eru í sjó 2 sunnlenzkir merkisbændur, peir Sigurður Guðmundsson, hrepps- stjóri og sýslunefndarmáður, íHjörsey fyrir Mýrum, á heimleið úr kaupstað, og 4 menn með honum; og Guð- mundur útvegsbóndi Guðmundsson frá Lambhúsum á Akranesi, mesti sóma og dugnaðarmaður, og 2 menn með honum, í fiskiróðri. Skipströnd. J>anri 2. nmi rak fraklc- neska skipið'St. Paul í lancl áKeykja- víkurhöfn og hafðist ekki úf aptur pó að bæði „Heimdallur“ og franska her- skipið „La Manche“ reyndu að ná pví út.

x

Austri

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.