Austri - 20.05.1897, Síða 4

Austri - 20.05.1897, Síða 4
RN. 14 AUSTfil. 56 SANDNÆS ULLARVERKSMIÐJA er einhver hin elzta og bezta ullarverksmiðja í Norvegi. Yerksmiðja þessi hefir hinar nýjustu og fullkomnustu vinnu- vélar, og er hverri verksmibjudeild stjórnað af duglegum og æfð- um verkstjórum, svo verksmiðjan stendur ab öllu leyti jafnfætis öllum slíkum ullarverksmiðjum í Norvegi og erlendis, bæði hvað vörugæði og fljóta afgreiöslu snertir. Ennþá sem komið er, liefir engin ullarverksmiðja í Norvegi getað afgreitt vörurnar svo fljott til íslands sem Sandnæs ullar- verksmiðja, og eru allir möttakendur varanna mjög vel ánægðir með verkið á þeim. Eg hefi til sýnishorn af vefnaðinum, og verðlagsskrá. Að senda ull til vinnu í þessari verksmiðju er mikill hagn- aður fyrir menn, þareð allur vefnaður þaðan er bæði ódýrari og betri en frá útlöndum, og því mæli eg með Sandnæs ullarverk- miðju til allskonar ullarvinnu, og ábyrgist eg, að þeir sem senda þangað ull til vinnu, fái bæði vandaða vöru og fljóta afgreiðslu. |>ess ber að gæta, er mér er send ull, að nafn þess, sem sendir, sé líka á merkiseðlinum ásamt mínu nafni, til þess að vör- urnar fari eigi í rugling, þar mér er send ull allstaðar að hér á landi, einsog eg bið menn líka að senda mér bréf meö póstum viðvíkjandi því. hvaó menn vilja láta vinna úr ullinnj. 011um spurningum her að lútandi verður íljótt svarað, og upplýsingar skjótt gefnar. Nýir umboðsmenn verða teknir. Sejrðisfirði 21. nóvember 1896. L, J. Iinsland. Aðal-umboðsmaður á íslandi og Pæreyjum. * * * . ... , -f Yér viljum sérlega mæla með pessari verksmiðjn við pá lslendinga, er purfa að fá ull unna, par oss er hún kunn að ajbragðs vandvirhni og Jijötri afgreiðslu á vörunum aptur hingað til landsins, og ráðum vér pví sérílagi Norðlingum til að senda nú sem fyrst, ullina til umhoðsmanns verksmiðjunnar hér, herra L. J. Imslarfti, sem afgreiðir sendinguna til útlanda, og frá sér apt- ur til eigendanna, bæði fljótt og vel, og er í alla staði hinn áreiðanlegasti maður. Ritstjórinn. Vestergade 15. Kjobenliavii K. Stærstn og ódýrustii birgðir í Kaupm.liöfii af járnsteypum, sem eru b.entugar á Islandi. Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eldunarhólfi og hristirist, eða án pess, á 14 kr. og par yfir, sem fást í 100 stærðum ýmislegum. Eldstór með steikaraofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. og par yfir, fást frítt- standandi án pess pær séu múraðar, Skipaeldstór handa fiskiskip- um, hitunarofnar i skip og „kabyssur", múrlausar, með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í pakglugga og til húsa af öllum stærðum. Galvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmeltar steikai'pönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Yerðlistar með myndum eru til yfir allt petta, sem peir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. pegar Pétur Bjarnason frá Landa- koti á Yatnsleysuströnd væntanlega fer austur á Austfirði í vor, hefir hann meðferðis til sölu nokkrar vandaðar, eltar og olíiibornar sauðskinnsbrækur handa sjómönnum, tilbúnar í Yest- mannaeyjum, og hafa slíkar brækur reynst mjög haldgóðar að undanförnu. Hafnarfirði 10. maí 1897. G. E. Briem. K a r 10 fl u r ágætar fást á 4 kr. 100 pd. með góðum poka hjá St. Th. Jónssyni á Seyðisfírði. Hér með auglýsist, að undirritaður gengur frá pessum tímaíalgjört bind- indi fyrir alla áfenga drykki. Gauksstöðum 8. apr. 1897. Pétur M. Hávarðsson. Til heimálitnnar viljum vér sérstaklega ráða mönnum til að nota vora pakkaliti, er hlotið hafa verðlaun, enda taka peir ölimn öðrum litum fram, bæði að gæðum og litarfegurð. Sérhver, sem notar vora liti, má öruggur treysta pví, að vel muni gefast. í stað hellulits viljum vér ráða mönnum til að nota heldur vort svo nefnda „Castorsvart“, pví pessi litur er miklu fegurri og haldbetri en nokk- ur annar svartur litur. Leiðarvísir á islenzku fylgir hverj- um pakka. Litirnir_ fást hjá kaupmönnum al- staðar á íslandi. Bucíis-E arvefabrik. Studiestræde 32. Kjöbenhavn K. Ábyrgðarmaður og ritstjóri: Cand. phil. Skapti Jósepsson. Prentsmiðja porsteins J. G. Skaptasonar. 56 „Ekkert“, sagði hann eptir litla bið, „ekkert, karltetur, nema hvinurinn í storminum, sem pýtur í gljúfrunum. Ekkert kall; énginn lúðrapytur, engin leitarmannahróp eða hundsgjamm. Áfram pá, verðum að treysta á sjálfa okkur, og dugir ekki til, og eitthvað verð- ur pó petta rækalls gil að stefna á endanum, og í horngrýti endar pað pó ekki. Hin blessaða móðir guðs varðveitir okkur!“ Svo drógust peir áfram góða stund enn. þeir riðuðu, hrösuðu, hnutu í hverju spori. Svo heyrðu peir straumnið. „Vatn?“ tautaði maðurinn og stóð við. „Er pað Xenil eða þverá í Guadalquivir ? En hvaða lið væri í að vita pað pessa stundina? En glórir ekki í ljós parna úti í náttmyrkrinu?“ Hesturinn flennti nasirnar og gneggjaði glaðlega. „Hvað? viðrar pú menn? Yið skulum reyna að hafa upp á peim“. Og maðurinD setti veiðihorn sitt, vísundahorn gullbúið og sett gimsteinum, að munni sér, og blós í pað langan blástur svo fast sem hann mátti. Ljósið fór brátt að ökyrrast, og eigi leið á löngu, áður en tekið var undir með smellandi, en hvellum hafurshornsblæstri; var pað eitt af pessum undnu, stóru hafurshornum, sem smalamenn nota við hjarðir sínar. „þökk sé pér, blessaðá náðar móðir fyrir hjálp pína“, tautaði maðurínn, og blés aptur í veiðihornið. Nu sá hann tvö blys par yfirfrá á hreyfingu. „Einirblys,,, sagði maðurinn, „eg sé pað á logunum. það eru sauðamenn, pessir parna yfírfrá. Máske hann eigi líka dálitla hjörð sjálfur. Nú, hann pekkir mig varla“. Blysin komu nær og nær, og maðurinn blés aptur í hornið sitt til pess að leiðbeina gestinum. „Hver eruð pér, og pví kallið pér?“ var kallað handan að. „Eg hefi villzt á veiðum, og orðið viðskila við félaga mína. Ó- veðrið skall á; nóttin kom yfir mig uppi í fjöllunum. Eg veit elckert hvar eg er. Er petta Xenil, áin hérna — pessi?“ „Nei, pað er kvísl úr Gvaðalqvívir“. „Yiljið pér lofa mér og hestinum mínum að vera í nótt?“ 57 „Velkomið; kofinn minn er yðar“. „En hvernig kemst eg yfir ána? Hesturinn minn er uppgefinn. Eg hefi ekki getað riðið honum langa-lengi. Eg pori ekki að sund- hleypa yfirum á honum í myrkrinu. Svo sýnast mér bakkarnir vera snarbrattir“. „Blásið pér ennpá einusinni í hornið yðar, svo eg geti vitað nákvæmlega hvar pér eruð“. Hann gerði svo. „það er gott“, heyrðist sagt hinumeginn. „Eetið pér yður nú áfram fram á bakkann, og snúið yður svo til vinstri handar, og fylgið okkur með blysin hérnameginn;, pað kemur vaý par sem áin vætir varla kviðinn á hestinum yðar“. „það er eins og eg sagði yður —- hesturinn minn er svo upp- gefinn, að eg pori ekki að fara honum á bak“. „Svo verðið pér að vaða sjálfur; hún tekur yður í mitti; en pað eru til purrir sokkar og buxur í kofanum. Leggið pér út í og verið óhræddur; takið pér á seinustu kröptunum. Afram svo! þar sem við nemum staðar með blysin — par er yður óhætt að fara út í og vaða beint á okkur. Haldið pér í höfuðleðrið á hestinum yðar, rétt ofan við stengurnar, en teymið hann ekki á taumunum; pá verð- ur konum léttara um að vaða“. Yaðið kom, og maðurinn og hesturiun fóru óhikað útí. „Svona“, sagði einn maðurinn með blysin hinumeginn, og lýsti honum, „Svona, sennor Caballeró (göfugi herra); látið pér nú pilt- inn sjá fyrir hestinum. Eg skal ábyrgjast yður að hann sér vel fyrir honum. En við skulum hraða okkur“. Svo náðu menn til kofans; eldur brann par á arni; var par brennt einiviði, og lagði hressandi einilyktina pægilega á móti gest- inum. Húshóndi hafði pegar við blysljósið séð pað, að maour pessi * var tiginn mjög, en pegar hann kom inn í arineldsbirtuna sá hann pað pó enn betur en áður. Hann sá pað bæði á skrautbúningi peim, sem hann var klæddur, veiðihorninu gimsteinum setta, og hinu dýra skepti á veiðihnífi hans. En mest og bezt sá hann pað á pví

x

Austri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.