Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 1

Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 1
Kemur út 3 á mánuðí eða 36 blöð til nœsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 lcr., erlendis 4 kr. Gjalddagí 1. júlí. YII. KR. Seyðisfirði, 10. júní 1897. AMTSBÓKASAFNIÐ á Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. Fundarboð. Hérmeð tilkynnist, að samkvæmt fvrirmælum Grránufélagslaganna er á- kveðið að deildarfundur í Seyðisfjarðar- og Eskifjarðardeild verði að öllu for- fallalausu haldinn á Miðhúsum í Eiða,- pinghá, laugardaginn pann 26. p. m. á hádegi. Yestdalseyri 5. júní 1897. E. Th. Hallgrímsson, (deildarstjóri.) Aðalfundur Gránuféiags fyrir árið 1897 er ákveðinn 3. dag ágústmánaðar næstkomandi á hádegi á Vestdalseyri, og er hérmeð skorað á hina kjörnu fulltrúa til aðalfundar að sækja pann fund á tilgreindum stað og tíma. Oddeyri 1. dag júnímánaðar 1897. Davíð Guðmundsson- Björn Jónsson. Frb. Steinsson. egar menn finnast að máli, pá vorð- ur peim vanalega tíðast talað um pað, sem peim er ríkast í huga; næst pví að minnast á veðrið og tíðarfarið, sem almenningi er mjög titt, og kem- ur af pví, hversu mikil áhrif pað hefir á lífskjör munna, einkum bændanna, verður ekki annað tíðara umtalsefni nú á timum en útgjöldin. pað heyrist mjög opt að menn segja eitthvað svipað pessu: „Hvar ætli petta lendi með útgjöldin, pau hækka alltaf jafnt og stöðugt með hverju ári, Dýir tollar, ný gjöld, alltaf meira og meira að borga, til sýslumannsins, til hreppsins; og pá hjúahaldið, kaupgjald meira en helmingi liærra, en fyrir 10 arum, og vinnan pó ekki meiri; svo eru hjú ófáanleg; alltaf aukast og fjölga parfir heimilanna, alltaffleiri og fleiri kröfur gjörðar til okkar búandanna. Við rísum nú ekki lengur undir pessu, og neyðustum til að hætta við bú- skapinnu. fað lýsir nú aldrei miklum kjarki eða karlmennsku, að kvarta mikið, og einkum er það leiðinlegt pegar efnuð- ustu rnennirnir kvarta sárast, en pví verður samt ekki neitað, að margar af umkvörtunum pessum hafa við rök að styðjast. Sumir segja, að tölur skrökvi aldrei, og pessvegna fer eg að athuga hvað pær segja um petta. Eyrir 10 árum var sýslusjóðsgjald þessa hrepps c. 30 kr., nú 180. Jafnað á sveitarbúa pá 900 fiskum, nú 2500, (eða munurinn var hlutfallslega pessi). J>ávar vinnumönnum goldiðikaup, c. 70 til 80 kr., uú 150—200, vinnukonum pá 25 til 30 kr., nú 50 til 60 kr., og svipað pessu fer, pó eg haldi áfram að at- huga fleira. En athugi maður nú efna- haginn og ástæður yfir höfuð, pá kemst maður að peirri niðurstoðu, að pað sé talsvert betra en ætla mætti pegar eingöngu er litið til útgjaldanna. Skuldir hafa að vísu talsvert aukizt, en bústofninn mun hjá flestum vera svipaður, margir hafa byggt betri hús og bæi, og njóta yfir höfuð meiri pæg- inda á heimilunuín, svo maður skilst pó ánægðari við pennan samanburð en hinn. Annars pyrfti að rita langt mál, ef sýna ætti glögglega á hverju pað byggist, að efnahagnr ekki fer að sama skapi versnandi, sem útgjöld og kostnaður aukast, en aðallega mun pað að pakka betri verzlunarkjörum. fá kvarta menn og undan pví, að gjöldin komi ójafnt niður. Menn kvarta undan pví, að sveitarútsvörunum sé ranglega jafnað niður; hreppsnefndar- mennirnir fá margt ópvegið orð, bæði á bak og í eyru, fyrir gjörðir sínar, prátt fyrir pað pó peir eptir beztu vitund reyni að viðhafa sem mesta sanngirni og réttsýni. Sýsluuefndirn- ar ættu að búa til nákvæmar reglur fyrir niðurjöfnun aukaútsvara, handa hreppsnefndunum að fara eptir, og væru pær reglur vel samdar, gætu pær verið hinn bezti styrkur og leið- beining hreppsnefndanna, einstakir menn gætu þá síður vítt hreppsnefud- irnar, pó peim pætti útsvör sín há. Menn kvarta undan pvi, að sýslu- sjóðsgjaldið, sem á svo mikinn pátt í hækkun sveitarútsvaranna, kðmi ójafnt á hreppana, og segja að pað ákvæði sveitarstjórnarlaganna sem skipar fyrir að pví skuli jafnað á hreppana ein- göngu eptir tölu hundraða í jörðum og lausafé, séu orðin úrelt og á eptir tímanum, sveitirnar við sjóinn sem hafi marga efnaða útvegsbændnr, en fátt lausafé og fá jarðarhundruð, sleppi við að borga, í réttu hlutfalli við land- búskaparsveitirnar af pví ekki sé hægt að leggja á útgjörðina eða afiann, en lausafjáreign og jarðahundruð sé ails ekki réttur mælikvarði fyrir gjaldpoli hreppanna. Svo tvöfaldist líka ójöfn- uðurinn pegar mikill hluti sýslusjóðs- gjaldsins komi sérstaklega til nota peim sveitunum, sem minnst borgi af pví, eins og eigi sér stað með pað sem varið sé til gufubátsferðanna. |>egar sveitastjórnarlögiu voru sam- in, var lítið orðið um sjávarúthald í samanburði víð pað sem nú gjörist. Landbúskapurinn skipaði pví öndveg- issess meðal atvinnuvega vorra, og var pví rétt og eðlilegt að honum væri ætlað að bera mest útgjöldin. En nú er svo komíð, að hæpið virðist hvort landbúskapurinn haldi lengi peim sessi úr pessu, par sem sjávarútveginum fleygir svo fram sem raun er á orðin, pessi síðustu ár hér á Austurlandi. Vinnukrapturiun til landsins fer alltaf pverrandi, i'ólkið streymir að sjónum, Því par er pvi boðið mikið hærra kaup, en landbændur standa sig við að bjóða, svo bráðum sýnist komið að pví, að nokkrir af bændum neyðist til að verða einyrkjar á jörðum sínum, vegna pess, að þeir ekki standast samkeppnina við sjávarbændurna, geta ekki keppt við pá um boð i vinnukraptinn. Sjávarbúskapur er ekki síður arð- samur en landbúskapur, og eptir kaup- gjaldi pví að dæma, sem sjávarbænd- ur hafa boðið undanfarið, og eyðslu peirri sem tíðkast í sjárarsveitunum, ætti hann að vera mikið arðsamari ef vel væri á haldið. Meðal sjávar- bænda eru efnaðir menn engn síður en meðal landbænda, svo pað virðist ástæðulaust að þeim sé hlíft við að borga í réttu hlutfalli við landbændur, bæði til lands- og sveitarþarfa. fað er hlutverk þingsins að búa til lög, til að jafna sem flestar misfellur í pjóðfélaginu, og breyta lögunum eptir breyttum kringumstæðum og ástandi, er pað álit mitt, að hér sé um eina slíka misfellu að ræða, sem jafna pnrfi. Lögin ættu að veraþannig, að á eitt- hvað tiltekið af Terkuðum fiski, t. d. 2 skippund, mætti leggja jafnhátt gjald til sýslusjóðs, og á hvert h\mdrað i jörðum og lausafé. I>að liggja enn fyrir mörg pörf og kostnaðarsöm mál, sem búast má við, að sýslufélögin taki að sér til frara- kvæmda, svo ekki verður séð hvar staðar nemi með hækkun sýslusjöðs- gjaldanna, og pess skarpari er pörfin fyrir að allir kraptar séu notaðir, að allir sem færir eru um, séu látnir hjálpast að að bera byrðina, pví pað er sá eini vegur til pess að engir van- megnist undir punga hennar. pó eg hafi hér aðeins minnzt á sveit- arútsvör og sýslusjóðsgjald, pá munu samt vera nokkur fleiri gjöld, sem vert væri að athuga hvort ekki mætti ann- aðhvort afnema eða breyta á hagan- legri hátt fyrir gjaldendur, en nú á ser stað, samt sleppi eg að telja pau upp í petta sinn. Júngið ætti ekki síður að hafa pað hugfast að hlynna að hændastéttinni og auka réttindi hennar, en að leggja á hana nýjar kvaðir og nýjar gjaldabyrðar; pað ætti að hafa pað hugfast, að bændastéttin er undirstaðan undir pjóðfólaginu, og undirstöðuna má sízt af öllu veikja, ef byggingin á að reynast traust. Búi i Hlíð. r f\r 1897, 2. júní, var samkvæmt fund- arboði frá 1. og 2. þingmanni Norð- ur-Múlasýslu og 2. þingmanni Suður- Múlasýslu, haldinn pingmálafundur fyr- ir báðar sýslurnar á Egilsstöðum á Völlum. Mættir voru 20 menn sem kjörnir höfðu verið til að mæta á fund- inum og par að auki 40 aðrir kjós- endur úr sýslunum. Eundarstjóri var kosinn sýslumaður E. Briem bæjarfógeti á Seyðisfirði, en skrifari síra Jóhann L. Sveinbjarnar- son prófastur, á Hólmum. Málin, sem til umræðu voru tekin á fundinum voru þessi: 1. Stjórnarskipunarrnálið. Eptir Uppsögn skrifleg hundin við áramót. ÓgiJd nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. oktö- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hver þuml. dáiks og hálfu dýrara á 1. síðu. MTt. 16 langar umræður um málið, var sam- þykkt með nálega öllum atkvæðum svohljóðandi tillaga: Komi einhver tilboð frá stjórninni, hafi pingmenn óbundnar hendur í mál- inu. En lcomi engin síík tilboð fram af stjórnarinnar hálfu, skorar fundur- inn á alpingi að semja frumvarp, sem gangi lengra í sjálfstjórnarkröfum vor- um, en frumvarp undanfarandi pinga. En liann leggur pó mikla áherzlu á eining og samheldni pingsins í pessu máli. 2. Samgöngumálið. a. Fundurinn skorar á pingmenn að greiða á þingi atkvæði með svo mikilli fjárupphæð af landsfé til telegraffs til Isla.nds, sem lands- sjóður framast orkar. b. Fundurinn skorar á pingmenn að greíða atkvæði með hverju góðu tilboði sem þinginu kann að ber- ast um, að annast samgöngur vor- ar á sjó umhverfis strendur lands- ins og milli landa, en landssjóður tekur pær að öðrum kosti á sínar herðar, að svo miklu leyti sem hann orkar. I sambandi við þetta, læt- ur fundurinii pað álit sitt í ljós, að æskilegt væri að pingið fæli sama manni, eða félagi, gufnbáta- ferðir kring um land, sem samið kann að verða við um millilanda- ferðirnar. c. Fundurinn skorar á alpingi að sam- þykkja lög um brúarbyggingu á Einhleyping á Lagarfljóti, og leggja fram nauðsynlegt fé úr landssjóði til pess. d. Fundurinn álítur að alpingi skuli nú sem fyr, leggja fram fé til vega- bóta á landi, en láta petta fé koma sem jafnast niður á landsfjórðung- ana, pó svo, að fénu megi miðla milli fjórðunga ef um sérstök stór- virki er að ræða, svo sem brúar- gerð á ár o. s. frv. e. Fundurinn skorar á þingmenn sína, að sjá um að ferðum pósta af Seyð- isfirði verði hagað svo, að pær geti staðið í sama sambandi við sunn- anpóst, sem nú er við norðanpóst, og áður hefir verið um mörg ár. 3. Alþýðumenntunarmál. Eptir all- miklar umræður var sampykkt svo hljóðandi tillaga: Fundurinn skorar á alþingi að veita hæfilegan styrk til Flensborgarskólans, til pess að par geti farið fram kennarafræðsla. 4. Lœknaskipunarmálið. Fundur- inn skorar á alþingi að sampykkja: a, að læknaskipun í Múlasýslum verði ákveðin eins og hún er samþykkt af hlutaðeigandi sýslunefndum; b, að- ákveðnir verði fastir læknabú- stgiðir; c, að veitt verði fé af landssjóði til að koma á stofn í Reykjavík lands- spítala. 5. Bitlingamálið. Umleið og fund- urinn leggur pað til, að pingið sé ör- látt að fjárframlögum til þarflegra fyrirtækja, til eflingar atvinnuvegum landsins, skorar hann sérstaklega á pað, a, að veita einstökum mönnum eða félögum 80,000 kr. lán til að kaupa fiskigufuskip, pó svo að engum sér- stökum manni eða félagi sé veitt meira en helmingur af verði skip- anna. (Veð sé tekið gilt í skipun- um sjálfum, séu pau í ábyrgð). b, að styrkur sé veittur kæfum manni til að rannsaka fóðurjurtir íslands, og semja fóðurjurtafræði, 6. VínsölubanniÍ, Fundurinn skor-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.