Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 2

Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 2
m, 16 ADSTBI. 62 ar á alþingi, a3 semja lög er veiti héruðum vald til að banna alla sölu áfengra drykkja. 7. Búnaðarmálið. Fundurinn skor- ar á alþingi: 1, að auka fjárframlög til búnaðar- félaga, 2, að auka fjárframlög til búnaðar- skólanna, pó pannig, að pví fé sé eingöngu varið til verklegra fram- kvæmda, 3, að veita sérstaka fjárupphæð til að verðlauna peim mönnum, er sýna íramúrskarandi framkvæmdir í bún- aðarbótum. 8. Afnám Maríu- og Péturslamba. Fundurinn skorar á alpingi að afnema pau, en blutaðeigandi prestar fái bætt- an tekjumissi sinn úr landssjóði. 9. Fundurinn sampykkir, að ákveðið é með lögum, að 80 álna gjald pað er hvilir á 4 efstu bæjum á Jökuldal yrir prestspjónustu á Brú, sé afnumið, en núverandi presti á Hofteigi sé bættur tekjumissirinn úr landssjóði. 10. Fundurinn skorar á alpingi að pað hlutist til um að stofnað sé á Seyðisfirði útibú frá landsbankanum í Reykjavík. 11. Fundurinn skorar á alpingi, að semja lög um gjaldfrelsi peirra manna, sem ekki hafa pjóðkirkjutrú. Sampykkt með 13 atkv. móti 2. 12. Fundurinn skorar á alpingi, að breyta lögunum frá 1886 um utanpjóð- kirkjumenn, pannig, að prestar pjóð- kirkjunnar skuli skyldir að inna prests- verk af hendi fyrir fríkirkjumenn, par til peir hafa fengið prest eða forstöðu- mann með kgl. staðfestingu. Sömul. að pjóðkirkjumenn séu lausir við öll gjöld til prests og kirkju pjóðkirkjunn- ar, eptir að söfnuðurinn hefir fengið prest eða forstöðumann með kgl. stað- festingu. Sampykkt með porra atkv. móti 1. 13. Fundurinn skorar á alpingi, að sampykkja á ný eptirfylgjandi laga- frumvörp frá síðasta pingi. a, um lagaskóla eða háskóla: með 16 mót 10. b, um afnám hæstaréttar í íslenzkum málum: 15 mót 10. c, um eptirlaun með 27 atkv. d, um prestskosningar, samp. með öllum atkv. e, um kvennréttindi. f, um frímerkjagerð. g, um borgaralegt hjónaband. 14. Fundurinn skorar á alpingi, að setja millipinganefnd til að íbuga fá- tækralöggjöfina. 15. Fundurinn skora.r á alpingi, að veita Isak Jónssyni póknun úr lands- sjóði fyrir byggingu ísbúsa. Eggert Briem. Johann L. Sveinbjarnarson. Ameríknferðir. —o— Nú má segja’ að líf sé bér í landi, logsjóðandi framfaranna andi ætlar allt að bræða; ekki nokkur hræða verður sæl við gnægtirfrbnskra gœða. Allir nú til Ameriku fara aumingjarnir —já!— efgætu bara! Eitt pó er sem vantar: „iigta gull contantar!‘. Eru’ Agentar flón og tómir fantar? Sittu heima, landi; — láttu eigi leiða neitt pig burt af frónskum vegi. Birtir brátt af degi, búst pú við, að segi Fjallkonan, að fara enginn megi. Iiávarður. Sannleikurinn er sagna beztur. (Bréf frá Ameríku). Herra ritstjöri! J>ví betur sem menn kynnast kring- umstæðunum hér vestan hafs, pví ljós- ara verður mánni pað, að sá tími er liðinn, er heppilegt var að flytja sig iiingað til Horður-Ameríku frá Norð- urálfunni. En pó sýnist pað benda á pað, að jiessi sannleiki er enn ekki orðinn mönnum full ljós austan bafs, að ennpá streyma innflyténdur hingað frá Norð- urálfunni. Og petta er pví skiljan- legra, sem Ameríkumenn sjálfir skilja varla enn pá pennan sannleika. „fegar batnar í ári“, hefir lika ver- ið hér lengi á bvers manns vörum, pví bæði innfæddir og innflytjendur hafa trúað prí og treyst á pað, að í Ame- ríku gæti misæri ekki átt sér til lengd- ar stað, og pað svo fast og óbifanlega, að hin langa óáran og atvinnuleysi hefir ekki getað velt pessum átrúnaði. Hin lágu daglaun, atvinnulejsið og noyðin liggur ekki í landi og lands- báttum, er eigi verður breytt, heldur bjá stjórninni og pinginu, sem hefir gjört stjórnarleg afglöp og gefið heimskuleg lög. pannig voru menn árið 1884 alveg sannfærðir um að atvinnuleysið og neyðin stafaði afpví, aðping og stjórn hefði ekki haft vit á að afnema alla tolla og gjöra verzlunina sem frjáls- asta, sem hefði aflað móðurlandinu, Englandi, svo mikilla auðæfa. J>að var pessi hugarburður, er hóf Grover Cleveland í fyrra skiptið uppá forsetastólinn. En hagur pjóðarinnar batnaði pó eigi, og pví varð pað nú álit manna, að frjáls verzlun mundi bara rera til bölvuuar, og með pví móti komust að tollverndarlög Mac Kinleys, og Harri- son uppí forsetasæti Bandaríkjanna 1888. En pað purfti eigi nema 4 ára reynslu, til pess að sýna mönnum að petta gamla meðal dugaði heldur eigi. Og pá datt mönnum í hug, að peir hefðu pó víst ekki reynt. frjálsu verzl- unina til hlítar, og pá kusu menn aptur 1892 fyrir forseta hinn reynda Cleveland. En ekki batuaði í ári fyrir pað, og svo stóðu menn ráðalausir uppi við forsetakosninguna 1896. Sumir héldu að óáran og atvinnu- leysið stafaði af pví, að menn hefðu ekki gefið verzluninni nógu frjálsan tauminn, (og peirrar skoðunar var Cleveland), og af pví, að eigi væru inn- leystir pær 300 milliónir dollara í seðlum, er vofðu yfir gullforða ríkisins. En pó var miklu meiri hluti pjóð- arinnar á pví, að eigi mundi petta ráð duga til pess að bæta úr sjóð- purðinuni, sem patta síðasta ár nam 100 milliónum dollara, og hinni al- mennu peningaeklu. Og pá héldu lýð- veldismennirnir (Demokratar) pví fram, að mynta skyldi svo mikið silfur er hægt væri, en pjóðveldismenn (Ropub- likanar) vildu ekki líta við pví, og kröfðust að eins gullmyntar, og svo háa tolla, sem ætíð höfðu verið óska- börn peirra. l>eir síðari lofuðu kjósendunum öllu fögru, og spöruðu ekki mútugjafirnar, enda sigruðu peir við atkvæðagreiðsl- una um forsetann með 700,000 at- kvæðamun. Nú er gullaldur hinna fögru loforða pegar liðinn, og útlitið batnar elckert, prátt fyrir hallærið á Indlamli og hækkun hveitis í verði. Reyndar byrjuðu nokkrar verksmiðj- ur sem snöggvast vinnuna á eptir kosningunurn, en miklu fleiri hafa orðið að hætta henni og pað iiafa nú síð- ustu vikurnar farið miklu fleiri verzl- unarhús á höfuðið, en á sama tíma í fyrra, og alls fóru 15,112 verzlanir og prívatmenn á höfuðið árið sem leið, sem er aðeins 400 færra en í neyðar- árinu mikla 1883. Og pó höfðu pjöðveldismennirnir svarið sig um pað og sárt við lagt, að allt skyldi nú batna, ef kjósendurnir aðeins kysu peirra mann fyrir forseta. En í pess stað heyrist bankahrunið úr öllum áttum, og sumra peirra mjög stórra, einsog peirra í Chicago og og Mmneapolis, par sem hinn kunni Norðmaður Rasmus B. Andersen, er áður var sendiherra Bandaríkjanna i Kaupmannahöfn, beið stórmikið eigna- tjón rið. En sannleikurinn er sá, að hvorki tollvernd, eða tollfrelsi, hvorki einsam- alt gull, eða frjáls silfurmyntan f.ir héðanaf bætt úr óáraninni og bágind- um Norðurameríku; því að gullöld landsins er liðin. J>að sem gjörði Norðurameríku að Gosenlandi allra innflyténda voru hin mialu óræktuðu frjófgu landflæmi, og hinn páverandi góði markaður fyrir afurðir bænda. Á meðan innflyténdurnir gátu fengið sér ódýr og góð jarðnæði og selt af- urðirnar fyrir gott verð, leið öllum vel og allir höfðu nóg að starfa, og pá gátu akki auðkýfingarnir í stór- borgunum fengið innfljténdur í vinnu hjá sér fyrir smánar-laun, er varla hrökkva til að framfleyta hinu léleg- asta lífi. En sá timi kom, og er fyrir löngu kominn, að arðsamar ábýlisjarðir eru allar seldar, og nú ekki eptir nema úrkastið, er eigi getur framfleytt bónd- anum og hyski hans. Og svo kom pað, er pessu var enn verra, nefnil. pað, að hinir amerísku bændur fengu hættulega keppinauta á Indlandi og í Argentina, er urðu orsök í pví, að hveiti, sem er aðalafurð bænda í Norð- urameríku, féll mjög í verði og aðrar afurðir landbúnaðarins að sama skapi. Svo að bændur safna nú hér vestra skuldum, í stað pess að leggja fé upp. Bændur geta nú ekki goldið vinnu- mönnum sínum likt pví sama kaup og áður, og neyðast pví til að leggja meira á sig, pví synir peirra og dætur streyma inní bæina, og fylla par markaðinn af miklum vinnukröptum, svo daglaunin lækka, og atvinnulausum mönnum og flækingum fjölgar óðum. þessi vandræði í stórborgunum raxa nú árlega stórum við pað, að alltaf helzt sami ráðlausi fólksstraumurinn við frá Norðurálfunni, og peir sem nú koma paðan fara ei sem fyrirrenn- arar peirra uppí sreit, og kaupa sér par góðar jarðir, pví pær eru ekki lengur fáanlegar, heldur sezt allur pessi fjöldi að í stórborgunum, og neyðist par til að gjöra sig ánægða með prælakauphjá ríkismönnunum, er varla hrekkur til að framfleyta lífinu. Hin mikla bygging var byggð á efn- uðum bændalýð, eir sá lýður hlaut að eyðileggjast, er landið praut. J>að sést hezt, hve bændur eru nú orðnir fá- tækir hér vestra, að peim gengur nú nijög örðugt með að borga hin litlu hlöð sín á raóðurmáli peirra, er pó eru álitin nauðsynjar á hverju heimili, — par sem öll pessi blöð eru sí æp- andi yfir vanskilum á andvirðinu. En jafnhliða hinni vaxandi fátækt manna, hefir féð hrúgast samau hjá fáeinum mönnum, pessum konungum og kvölurum alpýðunnar. Nú er Norðurameríkubúum svo apt- urfarið, að par sem áður var talað um mannréttindi og mannvirðingu og par sem pað pótti smán, að bjóða nokkr- um manni lægri laun, en að hann gæti af peim lagt nokkurn skerf upp til elliáranna, par níðast nú auðkýfing- arnir á fátæklingnum og vinnuinann- inum og bjóða peim smánarborgun fyrir vinnu peirra, og hirða ekkert um, hvern- ig peim líður, eða hvað bágt peir eiga, en aðeins um pað, að ralta sjálfir sarnau sem mestum auðæfum. Á landsbyggðinni kaupa pessir margra millióna-eigendur stór land- flæmi og setja par á fót stóreflis bú, par sem nnnið er mikið af peirri vinnu, er áður liefir purft handafl til — með hinum nýjustu og beztu vélum, er bæði sparar peim mann.svinnuna og gjörir búskapinn allan miklu kostnaðurminni en hjá einyrkjunum, og geta pví pessir auðmenn vel staðið sig við að selja afurðir landsins með miklu ódýrara verði, en bændur geta almennt staðið sig við. En í stórborgunum dregst mest af verzluninni til hinna forríku kaup- manna í miðbiki borganna, sem kaupa allt i svo stórum stíl, að peir geta selt vörurnar miklu ódýrara en smá- salarnir, sem verða pví að fara á höf- uðið hver á fætur öðrum, eða gjöra miklu minni kröfur til lífsins, en hing- að til hefir tíðkast. þetta, sem eg hefi hér skýrt frá, er hreinn cg beinn sannleikur, og pví hlýt eg að ráða öllum peim fastlega frá að flytja sig til Ameríku, er ekki eiga ríka ættingja til að fara til hér vestra, pví nú sem stendur er það mesta óráð að fara pangað, par sem bæði bændur og vinnumenn í stór- bæjunum hljóta líka að amast við vest- urförum, er eiginlega verða vopn í hendi auðkýfinganna til pess að lækka kaupgjaldið, er var pó áður of lágt til pess að lifa af pví sæmilegu lífi. Seyðisfirði, 10. júní 1897. Tíðarfar er nú hið bezta, sólskins- hiti á hverjum degi, en svalt á nóttum. Fiskiafli, er alltaf ágætur. Síld hefir einnig veiðst lítið eitt bæði í lagnet og nætur, hér í firðinum. Elín litla er nú farin að hlaupa út á fiskimiðin á hverjum sólarhring, og aflar vel, sérstaklega tvær síðustu ferð- irnar núna fyrir liátiðina: 4000 í fyrra skiptið, og yfir 5000 í síðara skiptið, af vænsta fiski. „La Manche“, varðskipið frakkneska, kom hingað 31. f. m., og fór daginn eptir. kom hingað 1. p. m., með um 50 Færeyinga, og fór aptur sama dag. „Irene“ fór héðan aptur áleiðis til Stavanger 2. p. m., með stórkaupm. Thorstein Bryne og son hans. „Bremnæs“ kom að norðan 1. p. m., með fjölda farpegja, og fór aptur um nóttina; með skipinu fór liéðan, alfar- inn með familíu sína, verzlunarstjóri Bjarni Siggeirsson til Breiðdalsvíkur. „Yaagen“ og hið nýja gufuskip Wathnes, „Egeria“, skipstj. Easmussen, komu hingað að kvöldi hins 2. p. m., með pau 3 seglskip, er Wathne hefir keypt; drógu gufuskip pessi pau hingað alla leið f'rá Englandi. Með „Egeria“ kom herra Törines Wathne; mun hann dvelja hór uppi í sumar. „Egill“ kom aptur að sunnan, 5. p. m., með rúm 300 Sunnlendinga, karla og konur. Með skipinu voru einnig:

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.