Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 3

Austri - 10.06.1897, Blaðsíða 3
N.E 16 AUBTfll. 63 prestarnir, Björn porláksson, Geir Sæmundsson og Halldór Bjarnason, skósmiður Pétur Sigurðsson, realstud. Tr. Guðmundsson; J>orsteinn Davíðsson og Lange, foringjar úr Hjálpræðis- hernum; frú Guðrún Jónsdóttir, for- stöðukona sjúkrahússins í Reykjavík, og húsfrúrnar Rebekka Eiríksdóttir, Helga Pasmusdóttir og Magðalena Sigurðardóttir. „Egill“ fór héðan aptur, (eptir að hafa farið til Yopnafjarðar) suður til Rvíkur 6. p. m., og með honum: hér- aðslæknir Guðm. Scheving með frú sinni alfarinn héðan, síra þorsteinn Halldórsson og húsfrú Elín Jónsdóttir. ,.Bjólfur“, firnmta gufuskip Wathnes, kom hingað á Hvítasunnudag; hann er talsvert stærri en „Bremnæs“ kom í gær að sunnan, og nokkrir farpegjar með. Skipið fer héðan í kvöld. Söngsnillingurinn síra Geir Sæmunds- son tónaði hér í kirkjunni við messu- gjörð, annan Hvítasunnudag, með mestu snilld og prýði, sem hans er venja. pótti vel fara saman afbragðs stólræða hjá sóknarprestinum, síra Birni þor- lákssyni, og hinn inndæli sönghljómur síra Geirs frá altarinu. Mátti sjá á mörgum, að peir gengu glaðir og hrifn- ir úr kirkju heim til síu. Trúlofun. Kaupmaður porsteinn Jónsson í Borgarfirði er trúlofaður fröken Rögnu Johansen, systur kaupm. Sig. Johansens. Bníkuð frímerki kaupir undirritaður fyrir hæsta verð. Oddeyri 1. júní 1897. Páll Jónsson. „Primus“ með endurhættumoghljöðminni brenn- ara. Karlmanns fataefni tvíbreitt mj ög duglegt, á 3,35 kr. al. Kjólatau. svuntutau, kaffidúkar og serviettur úr hör, er nýkomið. Kex 18 a. grá- fikjur 20 a., rauðvín ágætt, á 1,25 pt. í verzlun M. Einarssonar. Notið tækifærið. Hérmeð tilkynnist að eg undirrit- aður rerð að öllu forfallalausu á Yopna- firði næsta vetur við bókband og er hverjum sem á bækur óbundnar, vel- komið að koma með pær til mín, eg skal binda pær svo traust, snyrtilega, og billega að ekki skal verða kostur á öðru betra hér nærsveitis. Utansveitameun, sem kynnu að vilja sinna pessu boði ættu að koma bókum strax í sumar til kaupm. Yigfúsar Sig- fússonar á Yopnafirði, sem veitir peim móttöku fyrir mig, en pá parf bréf að fylgja bókunum sem tekur fram í hvernig band pær eigi p.ð bindast t. d. í skirtings-velst eða skrautband. Höfn 17. mai 1897. Halldór Punólfsson. EJÁRMARK Jóns Sigurðssonar á Krossgerði pið Berufjörð er gat hægra og sneitt fr v.; og 2: sýlt h. biti apt. og blaðstýft apt. v. En porvarðar Sigurðssonar á Hóli við Stöðvarfjörð: sneitt fr. h. biti apt: og tvífjaðrað fr. v. Allir markatöflueigendur í Suður- Múlasýslu eru beðnir gjöra svo vel og rita ofanrituð mörk í töflur sínar. Hjá undirrituðum er igœt geld- mjólk kýr til sölu. Eyjólfsstöðum 27. mai 1897. Yigfús pórðarsoon. Lambskinn kaúpir Stefán Th. Jónsson. Seyðisfirði. Jón Jónsson frá Úlfsstöðum óskar eptir atvinnu, sem barnakennari á góðum bæ í sveit eða kaupstað vet- urinn 1897-1898. Góðir skilmálar. Jens Hansen Yestergade 15. Kjolieiihavn K. Stærstu og ódýrustu birgðir í Kaupm.höfn af járnsteypum, sem eru hentugar á Islandi. Sérstaklega má mæla með hitunarofnum með „magazín“-gerð með eldunarhólfi og hristirist, eða án pess, á 14 kr. og par yfir, sem fást í 100 stærðum ýmislegum. Eldstór með steikaraofni og vatnspotti, með 3—5 eldunarholum, á 18 kr. og par yfir, fást frítt- standandi án pess pær séu múraðar, Skipaeldstór handa fiskiskip- um, hitunarofnar i skip og „kabyssur", múrlausar, með eldunarholi og magazín-gerð. Steinolíuofnar úr járni, kopar og messing, af nýjustu og beztu gerð. Ofnpípur úr smíðajárni og steypijárni af ýmsum stærðum. Gluggagrindur úr járni í pakglugga og til húsa af ölluÚ stærðum. Galvaníseraðar fötur, balar. Emailleraðar (smeltar) og ósmelta^ steikarpönnur og pottar. Smeltar járnkaffikönnur, tepottar, diskar, bollar o. fl. Verðlistar með myndum eru til yfir allt petta, sem peir geta fengið ókeypis, er láta mig vita nafn sitt og heimili. Auglýsing. Hérmeð tilkynnist öllum landsetum landsjóðsjarða í Múlasýslum, að peim, frá dagsetning pessarar auglýsingar, ber að greiða landskuldir og leigur í tæka tíð á heimili undirritaðs á Hallormsstað í Suður-Múlasýslu, nema öðru vísi verði um samið. p. t Ssyðisfirði, 20. mai 1897. Björgvin Yigfússon umboðsmaður. Undirskrifaður kaupir i vor, með háu verði, lifandi valsunga; einnig kaupi eg flestar tegundir af eggjum, og ýmsa fugla vel skotna, t. a. m. erni, vali, uglur, hymbrimi o: fl.‘ og alla sjaldséða fugla. Oddeyri, 30. marz 1897, J. Y. Havsteen. pegar Pétur Bjarnason frá Landa- koti á Vatnsleysuströnd væntanlega fer austur á Austfirði í vor, hefir hann meðferðis til sölu nokkrar vandaðar, eltar og olíubornar sauðskinnsbrækur handa sjómönnum, tilbúnar í Yest- mannaeyjum, og hafa slíkar brækur reynzt mjög haldgóðar að undanförnu. Hafnarfirði 10. maí 1897. G. E. Briem. Undertegnede Agent for Islands Östland, for det kongelige octroje- rede. almindelige Brandassurance Compagni, for Bygninger, Yarer, Effecter, Krea- turer, Hö &c., stiftet 1798 i Kjoben- havn,modtager Anmeluelser om Brand- forsikkring; meddeler Oplysninger om Præmier &c. og udsteder Policer. Eskifirði í maí 1896. Carl D. Tulinius. Lambskinn kaupir Stefán i Steinholti. 66 „Væri pað einfaldur hnífur, mundi eg piggja hann pegar — en hann er um of skrautbúinn. Eyrirgefið að eg telst undan að piggja hann“. „ J>iggið hann, Don Sanchó, eg öska pes*“, sagði gesturinn aptur með valdsmannsrómi. „I>ér viljið svo, Sennor, jæja pá, pakka yður fyrir; hann skal vera mér til minningar um góðan gest. Eg mundi segja, að hann skyldi ganga í arf til sonar míns, ef guð hefði ekki rieitað mér um pá blessun“. „J>ér munuð eignast tengdason — og hann fær hnífinn í arf; aðra eins stúlku og Adelu mun varla skorta biðla, eða haldið pér pað?“ »Eg er hræddur um ekki; en pað er jafnan sro með einbernin, ekki sízt ef pað eru stúlkur, að pær eru skemmdar á eptirlæti". »Engin bönd megið pér leggja á meyna; ástin vill ætíð vera gef- inn Rjálsu hjarta. En — verið pér nú sælir, Don Sanchó“. „Guð fylgj yður, Sennor Caballeró". „ i our emnig, Don Sanchó, og vor kæri herra í Kompostella varðveiti yður“. Og háðii sögðu; „áfram“ við reiðskjóta sína, og riðu péttan sinn í hvora áttina. Gesturinn hafði ekki riðið nema svo sem svaraði stuttri bæjar- leið, pá dundi við veiðihornahljómur og mannamál, og hundgá skammt frá honum. „Nú“, sagði hann, „peir eru að leita að mér“. Hann setti lúðurinn á munn sér, og svaraði peim, sem kölluðu; pað leið ekki á löngu áður en hann var urakringdur af hóp gang- andi og ríðandi veiðimanna; tóku peir honum allir með fjörugri lotn- ingarfullri gleði. Svo reið hann til Sevilla í miðjura veiðimannahópnum. * * * * * pegar Sanchó Zorbúrö kom heim aptur og steig af baki, var Antoníó Hernandes par fyrir. Hann sat hjá húsmóðurinní undir svalgöngum hússins, Jafnir fyrir lögunum. 63 Adela var fögur og hafði heitt blóð í æðum, og var hún full- proskuð mær pótt ekki væri hún nema fjórtán vetra. Sólin í Sevilla lætur pað, sem par er, verða snemma proskað. „Hver hafði leyft pér að kalla á mig í kvöld, og láta sjá í and- lit pér við kofa.grindina“, spurði Adela stygglega. „Eg vil vita“, svaraði maðurinn, og sauð í honum geðshræringin, „hver maðurinn er, sem porði að sotja höndina undir höku pér — svaraðu, Adela, svaraðu“. „|>að getur enginn lagt hönd sína undir hö.tu Adelu, nema sá, sem Adela leyfir pað“, svaraði mærin stolzlega og hæðilega. „Enginn skal gjöra pað, enginn; við hinn heilaga kross, enginn nema eg“. „So—o“, svaraði mærin, og glennti fyrirlitlega út fingurna á hægri hendinni framan í manninn, „og hvaða heimild hefir pú til pess, pú, Antoniö Hernandes?“ „Caramba (hver rækallinn), stúlka, gjörðu mig ekki vitlausan, — eg, hvaða heimild, mannsefnið pitt, til pess að leggja hendina undir höku pér?“ „Stúlkan pín, eg!!? Adela Zerbúró stúlkan hans Antoníó Her- nandesar! Ekki nema pað pó, góðurinn minn; pó að eg lofi pér að ganga eptir mér, einsog hér er landsiður, heldurðu pá pað sé svo sem pú eigir mig? Blessaður Antonió, farðu nú heirn — farðu nú heim!“ „Ninna (stúlka), Adela“, æpti pilturinn, og réð sér varla fyrir reiði, „nú á pessari stundu heimta eg af pér, að pú segir að hjarta pitt og elska tilheyri Antonió Hernandesi, að pú sért stúlkan mín, brúðarefnið mitt, og að pú ætlir að verða kona Hernandesar1', „Ætlarðu pér að kúga mig, kúga Adelu Zerbúró, að gefa pér hjarta sitt? J>ú reiðir pig á foreldrana, hrokabelgurinn pinn! Farðu heim, Antonió Hernandes, farðu heim!“ sagði mærin hæðilega, og sneri heim á leið. Ástin og afbrýðissemin ætluðu að gjöra Antonió vitlausan, hann preif í handlegg Adelu. „Ertu vitlaus? Dirfistu að snerta á mér“, hvæsti Adela! hún hrökk undan átökum Antoniós, og kippti ofurlitlum rýting úr pykku

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.