Austri - 19.06.1897, Page 1

Austri - 19.06.1897, Page 1
Kemur út 3 á ni&nuðí eða 36 blöð til næsta nýárs, og kostar hér á landi aðeins 3 kr., erlendis 4 kr. Qjalddagí 1■ júlí. Uppsögn skrifleg lutidin vt'ð áramót. Ógild nema kom- in sé til ritstj. fyrir 1. októ- ber. Auglýsingar 10 aura línan, eða 60 a. hver þuml. dálks og hálfu dýrara á 1. síðu. VII. AR. Seyðisflrði, 19. júní 1897. NR. 17 AMTSBÓKASAFNIÐ \ Seyðisfirði er opið á laugard. kl. 4—5 e. m.. Á s k o r u n. í tilefni af hinum mikla skaða, sem útlendir fiskarar, sérstaklega botn- vörpuveiðimenn hafa gjört Austur- landi undanfarandi ár, og útlit er fyrir að þeir framvegis gjöri, bæði með pví að fiska í landhelgi á fiskimiðum vorum og einnig með pví að stöðva og eyði- leggja fiskigöngur að sunnan meðfram landinu, á peim stöðum sem bátfiski ekki nú á sér stað á, rueð hinum skað- legu fiskiveiðarfærum sínum, er hérmeð skorað á alla í Suður Múlasýslu, sem stunda sjó eða rið sjó búa, að taka nákvæm mið, nafn, númer og pjóðar- einkenni peirra fiskiskipa sem fiska nær landi en s/4 (prjá fjórðu) úr danskri mílu, og senda mér skýrslu um pað með nöfnum vottanna, og mun eg sjá um að hæfilegum verðlaunum verðiút- býtt handa uppljóstrarmönnum, ef náð verður í skipin og pau sektuð. Skrifstofu Suðurmúlasýslu: Eskifirði 6. mai 1897. A. V. Tulinius Á s k o r u n. Hérmeð skorum vér á alla pá — einkum og sérílagi presta landsins — er vér höfurn sent áskoran til alpingis um að veita leyfi til að banna alla sölu áfengis hér á landi, að senda oss nú áskoranirnar sem fyrst, eða pá beina leið til ritara Stórstúku ís- lands, herra verzlunarmanns Borg- pórs Jósepssonar í Reykjavík. Seyðisfirði 20. mai 1897. Björn porláksson. Jón Sigurðsson. Skapti Jósepsson. Fundarboð. Hérmeð tilkynnist, að samkvæmt fvrirmælum Gránufélagslaganna er á- kveðið að deildarfundur í Seyðisfjarðar- °g Eskifjarðardeild verði að öllu for- fallalausu haldinn áMiðhúsum í Eiða- pxnghá, laugardaginn pann 26. p. m. á hádegi. Vestdalseyri 5. júní 1897. Th. Hallgrímsson, __________(deildarstjóri.) Aðalfundur Gránufélags fyrir árið 1897 er ákveðinn 3. dag ágústmánaðar næstkomandi á hádegi á Vestdalsej-ri, og er hérrneð skorað á hina kjörnu fulltrúa til aðalfundar að sækja pann fund á tilgreindunx stað °g tíma. Oddeyri 1. dag júnímánaðar 1897. Davíð Guðmundsson- Björn Jónsson. _______ Frb. Steinsson. __________ Stjórnarnefnd Gránufélagiins hefir fengið tilkynning um að pau hluta- bréf séu glötuð er nú skal greina: No. 884, 885, 886, 1035, 1273, 1199, 1274, 1797, Fyrir pví er skorað á hvern pann, er hafa kynni í höndum hlutabréf með téðum tölum að gjöra pað knnnugt stjórnarnefndinni, áður 6 mánuðir sé liðnir frá birtingu pessarar auglýsing- ar, pví að peim tíma liðnum verða pessi bréf ógild og önnur ný gefin út í stað peirra. Oddeyri 2. júni 1897. Davíð Guðmundsson. Björn Jónsson. Frb. Steinsson. Stórtíðindi. Hraðfréttaþráðinn, alla leið hingað upp til Islands, ætlar „hið mikla norræna hraðfróttafólag“ sem hefirlagt hraðfréttapræði um heira allan, — að bjóða alpingi í sumar að leggja hingað til landsins á næsta sumri með mjög svo aðgengilegum kostum. Mun hrað- fréttafélagið sízt Iieimta meiri styrk af alpingi, en pað kvaðst síðast vilja veita, pá er miklu óálitlegri fram- kvæmdamenn fjölluðu um málið, en nú. fað er og talið víst, að ríkisdagur- inn leggi líka fram töluvert fé til framkvæmdar fyrirtækinu og svo nokk- ur önnur riki, er mest hafa viðskiptj við Island, syo sem Svípjóð, Norvegur, Frakkland, England og Ameríka, Líklega kemur einn af stjórnend- um hraðfréttafélagsins mikla upp til Reykjavíkur um pingtímann til pess að semja við alpingi og landshöfðingja um málið. Er vonandi að peir samn- ingar gangi vel og greiðlega af okkar Islendinga hálfu, svo vel og drengi- lega sem félagið og Danir yfir höfuð hafa tekið í petta velferðamál lands- ins, sem oss íslendingum er skylt að pakka peim mjög vel fyrir og af heil- um hug. 1 pessu efni skulum vér leyfa oss að benda á, að það mundi haganleg- ast, að leggja fréttaþráðinn úr hafl hér upp að sunnanvcrðu Austurlandi, pví 1. er par stytzt haf að leggja práð- inn um hingað til landsins, frá Fær- eyjum; og 2. mundi málpráðurinn verða mikið notaður af hinum mörgu kaup- mönnum hér á Austurlandi, og pó einkum síldarveiðamönnunum, sem mundu hafa störan hagnað af að eiga sem hægast með að senda hraðskeyti til útlanda um síldarveiðina hér við land, og sem opt hafa misst störmik- ils fjár við, að hraðfréttapráðinn vant- aði. Ætti hraðfréttapráðurinn helzt ekki að liggja sunnar í land en á Fáskrúðs- firði, sem er syðsta síldarveiðastöðin hér eystra, enn sem komið er, og pangað sem flest fiskiskip Frakka flykkjast á sumrin, sem líka mundu nota práðinn að miklum mun. Bessa tillögu vora vonum vér að hið virðulega alpingi vort athugi, og serilagi hinir háttvirtu alpingismenn Austfirðinga, við samningana uin málið. Líklega eru peir fölagar, málafærslu- maður Mitchell, dr. Jón Stefánsson og kaupmaður Thordahl nú útúr mál- inu; en par fyrir eiga peir miklar pakkir fyi'ir pað skilið af ois Islend- ingum, að hafa komið málinu á gang og vakið almenningsatliygli á pví, bæðí í Danmörku og víðar um lönd. Holdsveikisspítalinn. Odd-Fellow heitir félag eitt, er stofnað var fyrir nokkru á Englandi, og nú er orðið útbreitt nálega um allan hinn mennt- aða heim. Leggur félag petta eink- um stund á, að framkvæma ýms misk- unnarverk. Odd-Fellowar hafa og fjölmenna deild í Danmörku, er ræð- ur yfir miklum auði. Inn í pessa deild gekk Iiinn göfug- lyndi íslandsvinur, doktor Ehlers, í fyrra, og bar par svo von bráðar upp holdveikisspítalamálið á Islandi og fékk beztu menn félagsins til að styðja pað mál svo duglega við félagsstjórn- ina og Odd-Fellowa almennt, að peir hafa ákveðið að reisa hér holdsveikra- spítala á næsta sumri fyrir 60 holds- veika menn, er héraðslæknir Guðmund- ur Björnsson kvað að nægja mundi. J>að var afráðið, að formaður Odd- Fellowanna í Danmörku, dr. Beyer, kæmi upp pegar í sumar til Reykja- víkur, og með honum danskur bygg- ingameistaiú, til pess að velja bygg- ingarstæðið og undirbúa bygginguna til næsta árs. Eigum vér íslendingar stórmikið pessu veglynda félagi að pakka, og pó einkum fyrst og síðast dr. Ehlers, _ er fyrst braut isinn til framkvæmdar og líknunar hinum holdsveiku aumingjum hér á landi, og hefir, prátt fyrir all- an misskilning og jafnvel vanpakklæti sumra, aldrei preytzt gott að gjöra í pessu holdsveikramáli, og fært pað nú loks, fyrir drengilega aðstoð hinna beztu danskra manna, til sigurs og blessunar fyrir hina holdsveiku aum- ingja vora og landið allt í heild sinni. fessu framúrskarandi veglyndi danskra sampegna vorra við gamla ís- land, einsog líka hinum drengilegu stór- gjöfum Dana til landskjálptasveitanna, ættum vér Islendingar aldrei að gleyma; og oss segir svo hugur um, að pessar miklu velgjörðir Dana við oss íslend- inga beri bráðummeii’i blessun í skauti sér, til góðs samkomulags og samvinnu rnilli Islands og Danmerkur eptirleiðis; og pað pví fremur, sem Danir hafa einmitt á pessu síðasta ári, í ýmsu öðru, sýnt pað ljóslega, að peim er annt um viðreisn og fraroför landsins. Samskot pau, er landi vor, hinn kapólski prestur sira Jón Sveinsson, þórarinssonar amtmannsskrifara, hifir gengizt fyrir meðal ti’úbræðra sinna til byggingar skýlis yfir holdsveika menn hér á landi, — eru nú orðin yfir 20 pús. króna, en líklega vilja hinir kapólsku prestar í Reykjavík hafa pá stofnun í einhverju sambandi við trúboðun peirra hér á landi, og hafa hönd í bagga með stjórn pess fyrirtækis. ÚTLENDAR FRÉTTIR. —0— Danmerk. Nú er loks myndað hið nýja ráðaneyti í Danmörku, eptir að bæði Estrup og Friii Friisenborg greifi höfðu uppgefizt við að koma pví saman; en til peirra hafði konungur fyrst leitað með að mynda hið nýja ráðaneyti, sem vonlegt var, par sem pað voru peirra flokksmenn í lands- pinginu, sem urðu síðast til að koma ráðaneyti Reedts Thott fyrir, enda hefir hvorugum pingflokkanna pótt mikið til pess koma og pað jafnan hvikult í ráði. Sá heitir Rorring, er loks tókst að mynda hið nýja ráðaneyti, og er pví forsætisráðgjafi, og var hann áður samgöngumálaráðgjafi í ráðaneyti Reedts Thotts. frir nýjir menn hafa komið í ráðaneytið, nfl. Stliyr, biskup, kirkju- og kennslumálaráðgjafi, luxen hermálaráðgjafi og Hage, ríkur jarð- eigandi, jarðyrkjumálaráðgjafi. Hinir ráðgjafarnir sátu áður í í’áðaneytinu, og sömuleiðis íslandsráðgjafi Rump, sem situr kyr í báðum embættum, sem dómsmálaráðgjafi Dana og ráðgjafi fyrir oss íslendinga. Lítilla framkvæmda vænta menn sér af pessu nýja ráðaneyti, en ólíklegt er, að pað vogi sér út í ný provisoria, eða stjórnlagabrot, og er helzt sú ætl- an manna, að pað verði meinlítið og gagnslitið. En eigi virðist rétt að dæma ráðaneytið að óreyndu. Næst elzta dóttir Friðriks krónprinz og Lovísu Carlsdóttur, Ingibfórg, er nýtrúlofuð 3. syni Oskars Svía- og Norðmannakonungs, Carli, sem talinn er einhver fríðastur konungssoní Norð- urálfunni. Hann er rúmlega prítugur en unnusta hans 17 ára görnul; bæði eru hjónaefnin stórrík. Svíþjóð og Norvegur. Svíar halda í sumar mikla iðnaðar- og listaverka- sýningu í Stokkhólmi, og var hún vígð pann 15. f. ra., með mikilli viðhöfn, af'Óskari konungi, sem hélt par, að vanda, snjalla ræðu í viðurvist hins mesta fjölmennis. Háskólinn í Yínarborg hefir kjörið Óskar konung til heiðursdoktors í heimspeki. Seint í f. m. brunnu 4/5. hlutar af Levanger, sem er nokkuð stórt porp í prændalögum. Rússland. Nýlega var handsamað- ur vinnumaður einn, er ætlaði að myrða Nikulás Rússakeisara i sumar- höll hans, Zarkoie-Selo, nálægt Pét- ursboi’g. Maðurinn pekkti eigi keis- arann, og spurði sig fyrir hjá vörðun- um, hvernig keisarinu væri i hátt. þetta pótti grunsamt, og var pví

x

Austri

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austri
https://timarit.is/publication/141

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.