Austri - 10.07.1897, Blaðsíða 2

Austri - 10.07.1897, Blaðsíða 2
NR. 19 A U S T B I. byggja vitann á þeim stað, geta menn líka bent á SeJey fyrir utan E,eyðar- fjörð, sem heppilegan stað fyrir vita- byggingu. J>að ætti að vera stór viti, sem gæti sézt í 5 mílna fjarlægð, pví öll skip, er sigla til ’ Austfjarða, ættu að geta notað hann sem landtökuvita. Af pví poka er all-tíð á sumrum á á pessu svæði, og heptir mjög sigl- ingar, væri mjög æsKÍlegt, að vitinn einnig gæti gefið visbendingar í poku, með peim áhöldum, er par til tíðkast, svo skipin gætu leitað lands, hvernig sem veður væri. Ef sterkur þokiih'ið- ur (Sirene) væri við vitann, pá lyrst gæti hann haft jafnmikla pvðingu fyrir siglingar á sumrum, sem haust og vetur. Til pess að vitinn einnig geti gjört svo mikið gagn som hægt er, við inn- sjglinguna á Eeyðarfjörð og siglingar meðfram ströndinni, má einnig ráða til að hafa Ijós á vitanum, er beri annan lit. Sú ráðstöfun mundi ekki auka kostnaðinn svo nokkru nemi, en mundi gjöra mikið gagn, með pví að gjöra skipunum mögulegt að forðast sker og boða. Yirðingarfyllst. G. F. Holm. Eg leyfi mér að bæta pví við álit yfirforingjans á varðskipinu „Heim- dalli“ um, hvar tiltækilegast muni að byggja landtökuvita (Anduvnings-fyr), hér fyrir Austurlandi, að mér lízt hentugasti staðurinn vera við Gerpi. í pokuveðri liylur pokan vanalega Seley, en par á móti rofar jafnaðar- lega fyrir hinum sæbratta Gerpi. Uppundir Gerpi getur maður líka vanalega kornizt í ísárum, par sem engar grynningar eru nær, og aðdjúpt. En skyldi eigi vera hægt að byggja vitann fyrir framan Gerpi, pá held eg hentugasti staðurinn til pess mundi vera neðanundir Horni, par sem mig minnir að sé all-góður staður til pess að byggja á vita. Seyðisfirði 5. júlí 1897. Virðingarfyllst. 0. Wathne. Eptirrit af gjörðabók sýslunefndarinnar í Austur-Skaptafellssýslu. —o— Ar 1897, miðvikudaginn 28. apríl var aðalfundur sýslunefndarinnar í Austur-Skaptafellssýslu settur að Borg- pm í Nesjum. Á fundinum mættu, auk hins reglulega oddvita, sýslunefnd- armenn úr öllum hre]>pum sýslunnar. Eundurinn tók til meðferðar pessi málefni: 1. Oddviti tilkynnti nefndinni bréf Austuramtsins 14. og 15. júlí 1896, um sampykkt á reikningum sýslusjóð- anna, 14. júlí 1896, um leyfi til að yerja allt að 125 kr. af sýsluvegagjald- inu 1896 til að styrkja gufubátsferðir, 13. júlí 1896 um skýrslur viðvíkjandi hag styrktarsjóðanna í sýslunni. 2. Voru framlagðir sveitareikning- ar úr öllum hreppum sýslunnar fyrir árið 1895—’96. Hafa reikningar pessir verið endurskoðaðir af sýslunefndar- manni Aesjahrepps og athugasemdirn- ar sendar hreppsnefndunum til aml- svara. Sýslunefndin sampykkti að fela oddvita að leggja úrskurð á reikning- ana með hinum framkomnu athuga- semdum og svörum ncfndanna. 3. Y oru framlagðir reikningar sýslu- sjóðsins og sýsluvegasjóðsins fyrir 1896. Hafa reikningarnir verið endurskoð- aðir af sýslunefndarmanni Hofshrepps og eru af honum áteiknaðir um, að ekkert hafi fundizt við pá að athuga. í Yið reikningana fann nefndin eigi neitt að athuga. 4. Voru framlagðir reikningar yrfir styrktarsjóði fyrir alpýðufólk úr ölíum hreppum sýslunnar, nema Aesj ahreppi, fyrir árið 1896. Eru reikningarnir samdir eptir fyrirmvnd, er oddviti hefir sent hreppstjórum og hrepps- nefndum, og eru'endurskoðaðir af hlut- aðeigandi hreppsnefndnm án athuga- semda. Yið hina framlögðu reikninga faun nefndirl ekki neitt að athuga. 5. Oddviti lagði fram reikning sveit- arsjóðsins í Borgarhafnarhreppi fyrir 1894—’95, endursaminn af hreppsnefnd- inni, ásamt niðurjöfnunargjörð 22. okt. 1894, og ennfremur reikningana fvrir 1892—’93 og 1893—’94, með svörum hreppsnefndarinnar og tillögum endur- skoðanda. Sýslunefndin sampykkti að vísa reikningnum 1894—’95 til endur- skoðanda hreppareikninganna, til end- urnýjaðrar yfirskoðunar. Til pess að yfirfara reikningana 1892—’93 og 1893 —’94 með svörum nefndarinnar og til- lögum endurskoðanda, voru kosnir sýslunefndarmenn Hofs- og Bæjar- hreppa og skulu peir leggja fram til- lögur sínar um petta efni síðar á pess- um fundi. 6. Oddviti bar undir nefndina, sam- kvæmt bréfi Austuramtsins 17. júlí 1896, um bygging spitala á Austur- landi, hvert álit nefndin vildi láta í ljósi um pað mál, sérstaklega um pað, hvort stofnunarkostnaðurinn skuli að nokkru leyti greiddur úr jafnaðarsjóði amtsins. Sýslunefndin lét pað í ljósi, að hún, eins ogmálpetta liggur fvrir, eigi fyndi ástæðu til að mæla með pví, að jafnaðarsjóður amtsins tæki pátt 1 kostnaðinum við stofnun spítala á Austurlandi. 7. Samkvæmt beiðni hreppsnefnd- arinnar í Hofshreppi í bréfi 22. apríl p. á., veitti sýslunefndin lireppsnefnd- inni leyfi til pess eptirleiðis að jafna niður aukaútsvörum í júnímánuði ár hvert. 8. Samkvæmt beiðni hreppsnefnd- arinnar í Bæjarhreppi í bréfi 24. apríl 1897, veitti sýslunefndin nefndinni leyfi til að kaupa jörðina Syðri-Ejörð í Bæjarhreppi og hús Guðmundar söðla- smiðs Sigurðssonar við Papós, fyrir nál. 2400 kr., í pví skyni að koma par á fót barnaskóla fyrir hreppinn, en sá sér að pessu sinni eigi f'ært að heita skólanum féstyrk úr sjóði sýslunnar. 9. a. Yar framlagt bréf frá síra Birni J>orlákssyni á Dvergasteini í umboði fyrir sýslunefnd Horður-Múla- sýslu, dags. 12. des. 1896, um skilyrði fyrir pví, að Austur-Skaptafellssýsla gangi í samband við Múlasýslur um Éiðaskólann, sérstaklega að sýslan skuldbíndi sig til að jafna á sig auka- gjaldi til skólans, ef til pess kæmi. Sýslunefndin hetur pað i ljósk, að hún álítur sér eigi skyldugt, að ganga að pessari kvöð, par sem tilboð beggja Múlasýslna, er sampykkt var óbreytt á fyrra árs fundi, alís eigi hafði neitt slíkt í skilyrðum. Nefndin álítur sýslufélagið vera pegar með fullum rétti gengið í sambandið, með skildög- um peim, er upphaflega voru boðnir, og auk pess er pessu nýja skilyrði, er fyrst kemur eptir á, aðeins hreyft af annari Múlasýslunni. 9. b. Var framlagt bréf frá Friðrik Möller á Eskifirði dags. J. júní 1896. J>ar sem hann fyrir hönd strandferða- nefndar Múlasýsluanna fer fram á, að Austur-Skaptafellssýsla hækki sitt til- lag til gufubátsferða um Austfirðinga- fjórðung og fer pví fram, að hlutfalís- lega við Múlasýslur eigi Austur-Skapta- fellssýsla að leggja meira en 250 kr. til ferðanna. Sýslunefndin fann eigi ástæðu til að sínna pessari kröfu, par sem sýslunefndin álítur að tillag henn- ar til gufubátsferðanna sé, hlutfalls- lega við Múlasýslur, full hátt, hvort sem miðað er við viðkomustaðafjölda — aðeins 1 viss hér í sýslu —, vega- lengd innan sýslunnar eða fólksfjölda. 10. Voru framlagðar skýrslur um umvangskennslu úr Éinholtssókn og úr Hofshreppi. Yar oddvita falið að af- greiða pessar skýrslur, svo og pær skýrslur, er síðar lmnna að koma fram, eptir atvikum með meðmælum og til- lögum. 11. í tilefni af bréfi frá hrepp- stjóra Ara Hálfdánarsyni, 22. p. m. um breyting á reglugjörð um lækning hunda af bandormum, tekur sýslu- nefndin fram, að hún álítur, að eig- endur hundanna séu skyldir til að ljá lækningamönnuni alla nauðsynlega að- stoð tií að handsama hundana og gefa peim inn, og að hundaeigendur séu að öðru leyti skyldir til að hlýða fyr- irskipunum lækningamanna, er hér að lúta. Erekari ályktanir um pctta efni fann sýslunefndin að pessu sinni ckki ástæðu til að gjöra. 12. |>á voru framlagðar tillögur til breytinga á reglugjörð um kynbætur hesta fyrir Austur-Skaptafellssýslu frá hreppsnefndum Nesja- og Mýrahreppa. Sýslunefndin ræddi petta mál ýtar- lega og lét í ljósi, að sampykktin mundi tapa pýðing sinni nærfellt að öllu, ef sampykktar væri breytingar pær, er framá er farið. Nefndin sampykkti í einu liljóði að taka pessar breytingar- tillögur eigi til greina. 13. Eiðhald jökulvegarins yfir Breiðamerkurjökul næsta, ár, var falið hreppstjóra Éyjólfi Itunólfssyni, eins og að undanförnu. 14. Að gefnu tilefni frá oddvita og með hliðsjón af tillögum læknafund- arins í Eeykjavík 1896, tekur sýslu- nefndin pað fram, að hún að vísu álít- ur mjög nauðsynlegt, að settur sé sér- stakur læknir í Öræfin, en nefndin hefir, eins og ályktun hennar um lækna- skipun í sýslunni á fyrra árs fundi ber með sér, eigi treyst sér til að fara fram á pað, vegna fámennis í pví byggðarlagi. Nefndin finnur eigi á- stæðu til, að gjöra breytingu á álykt- un sinni um petta mál, er gjörð var 1896. 15. ]>eim helmingi sýsluvegagjalds- ins 1897, er ganga á til póstleiðár að frádregnum styrk til gufubátsferða, Ieggur sýslunefndin til að verði pann- ig varið: 1. Til að stika vestri Hornafjarðarfljót . . Ivr. 16,00 2. Til að rvðja Almanna- skarð — 14,00 3. Eyrir viðgjörð á ófæru í Hróftugsbrú — 5,00 4. Eyrir viðgjörð á ófæru í Gunnlaugshólsbrú — 30,00 Samtals — 65,00 16. peim helmingi sýsluvegagjalds- ins 1897, er ganga á til sýsluveganna, áætlað kr. 65,00, var ákveðið að verja til pess, að bæta veginn um Hafnar- nessland út að kauptúninu á Horna- fjarðarósi, sérstaklega Stekkjarkeldu- brúna. 17. Yar samin og sampykkt svo- hljóðandi áætlun um tekjur og gjöld sýslusjóðsins í Austur-Skaptafellssýslu 1898. Tekjur: Niðurjafnað gjald . Kr. 990,00 1. Gjöld: Til sýslunofndarmanna Kr. 150,00 2. — ritfanga . . . — 5,00 3. — prentun. markaskr. 4. Laun yfirsetukvenna . — 330,00 5. Kostn. við hundalækn. — 250,00 6. Til gufubátsferða . . — 125,00 7. Ymisleg gjöld . . . — 130,00 Samtals — 990,00 18. Sýslunefndin leyfir sér að fara pess á leit að veittur verði úr lands- sjóði styrkur til að gjöra við eptir- nefnda kafla á aðalpóstleiðinni um sýsluna, er nauðsynlega purfa umbót- ar við: J. Til að búa til varanloga vegvísa, grjótvörður og járnstikur, yfir Hornafjarðarfljöt kr. 50,00. 2. Til að gjöra við veg yfir Skiphóla og gjöra við veg yfir Lambey kr. 300,00. 3. Til að brúa Hólalæk og gjöra við Grjótbrú kr. 200,00. 4. Til að framhalda Hróftugsbrúnni og gjöra við brú hjá Gunnlaugs- liól kr. 280,00. 5. Til að bæta brýr í Borgarhafnar- landi kr. 60,00. 6. Til að gjöra veg yfir Brokkuna og gjöra við brýr fyrir vestan Hóla kr. 100,00. 19. Eyrir meðkjörstjóra við kosn- ing á sýslunefndarmanni fyrir Bæjar- hrepp í stað Eggerts Benediktssonár og fyrir pann tíma kjörbilsins, er eptir er, kaus sýslunefndin. J. Prófast Jón Jónsson Stafafelli. 1. Oddvita Benedikt Jónsson, Bvs°'ð- arholti. 20. Til pess að endurskoða hreppa- reikningana 1896—’97, var kosinn sýslunef'ndarmaður Nesjahrepps og sampykkt að borga 15 kr. fyrir pað starf í petta skipti. _ 21. Til pess að endurskoða sýslu- sjóðs- og sýsluvegareikningana fyrir 1897 var kosinn sýslunefndarmaður Hofshrepps. 22. þá var framlagt bónárbréf frá ábúendum á pjóðjöi'ðinni Hafnanesi um kaup á jörðinni dags. 26. p. m., ásamt álitsskjali frá uinboðsmanni Bjarnaness umboðs, dags. 28. p. m. Við lýsingu umboðsmannsins og ábú- endanna á jörðinni hefir sýslunefndin eigi neitt að athuga, og nefndin álítur að verð pað, er umboðsmaður hefir sett á jörðina, kr. 3000,00, sö mjög sanngjarnt. Eundi frestað til næsta dags, kl. 9 f. h. Guöl. Guðmuudsson. Ar 1807 fimmtudag 29. apríl, var fundi sýslunefndarinnar í Austur- Skaptafellssýslu framhaldið á sama stað, af hiiium sömu fundarmönnum. J>á voru fyrirtekin pessi mál: 23. Sýslunefndarmenn Hofs- og Bæjarhreppa, er kosnir voru í gœr til að athuga tillögur endurskoðanda við sveitarreikninga Borgarhafuarhrepps 1892—’93 og 1893—’94, lögðu fram reikningana, með svörum nefndarínnar og _ tillögum endurskoðanda. Sýslu- nefndin úrskurðaði reikmngana á pessa leið: I. íteikninginn 1892—’93. 1. Aukaútsvar og öreigatíund eru rangt tilfærð hjá nefndinni; kr. 7,90 teljast til ábyrgðar. 2. Eptirstöðvar í fardögum 1893 eru: a. I vörzlum oddvita . Kr. 35,90 b. Inneign á Eapós . . — 16,42 Samtals — 52,32 II. Reikningurinn 1893—’94. 1. Aukaútsyar og öreigatíund eru skakkt tilfærð hjá nefndinni; kr. 5,35, teljast til ábyrgðar. 2. Samkvæmt úrskurði á reikningun- um 1892—’93 og 1893—’94, hækka eptirstöðvar í fardögum 1894 um (7,90 -f- 5,35), kr. 13,25, og telj- ast alls kr. 41,25. 24. Sampykkt var að birta sýslu- fundargjörðirnar á venjulógan liátt. Eleiri mál voru ekki borin upp á fundinum. Gjörðabók upplesin og sampykkt. Eundi slitið. Guðl. Guðmundsson. porl. Pálsson. Olafur Maynúss. Eyjöijur Bunólfss. Eygert Benediktss. porgr. pórðarson. * * * Itétt eptirrit vottar Guðl. Guðmundsson. Hinum tilYonandi spítala á Seyðisfirði liefir orðið allvel til með gjafir ennpá sem komið er, og eru pegar meiri lík- ur til, að hann komizt upp áður en langt um líður, pví bæði hefir herra' lyfsali og konsúll H. I. Ernst safnað gjöfum til spítalastofnunar pessarar, enda gengið mjög duglega fram í að sa.fna gjöfunum á utanferð sinni, og svo hefir bæði Seyðisfjarðarkaupstaður og Norðurmúlasýsla lofað mjög álitleg- um styrk til pess að koma spítalanum upp. . |>eir, sem mest hafa gefið í Kaup-

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.