Austri - 10.07.1897, Blaðsíða 3

Austri - 10.07.1897, Blaðsíða 3
ÍNR 19 A U S T R I. 75 mannahöfn fyrir meðmæli herra H. I. Ernst, eru þessir: Klassenske Eideikommis 500 Kr. 0rum & Wulff 300 — Mansfelld Búlner & Lassen 200 - Waldemar Petersen . . 200 — Era en Konsert afholdt af Livgardens Musikkorps í Nationa.1 c. . . . , . 300 — Holger Petersen .... 100 — Salomonsen Emil .... 200 — X 100 — J ohannesson 100 — Trier og Goldschmidt . • 100 — Augustinus 100 — Thor E. Tulinius .... 100 — hloresco 100 - Samtals 2400 •— En auk pessara gáfu á 4. hundrað manna í Danmörku gjaíir fyrir innan 100 kr., svo öll pau samskot, er lyf- sali Ernst fékk í Kaupmannahöfn námu alls • • .................. 3,650 Kr. Auk pess eru par nokkrir ennpá hér ótaldir, er lofað hafa árlegum gjöfum til spítalans. Seyðisfjarðarkaupstaður hefir lofað að leggja til spítalans............ 2,000 — 1\'orðurmúlasýsla . . . 2,000 -—■ Kaupm. Y. T. Thostrup . 500 — K.aupmaður O. Wathne . 100 — Samtals 8,250 — Svo hefir herra lyfsali H. I. Ernst von um, að við fáum hingað upp að gjöf, lms pað, er stóreignamaður á Jótlandi gaf í fyrstu til holdsveikra- spítala við Reykjavík, en sem eigi parf nú framar á að halda pangað eptir að Odd-Fellowarnir hafa sýnt pað fram- úrskarandi veglyndi, að gefa par hinn mikla holdsveikraspítala. Og von nokk- ur er um, að vér fáum frían flutning á húsi pessu hingað upp til Seyðis- fjarðar, með skipum hins sameinaða gufuskipafélags; og er slíkt drengilega gjört af félaginu og mikilla palcka vert. Ef nú tekst vel til með liinn mikla Bazar, Tomhólu og Lotterí, er halda, á Ji Mmdindiekúsinu á Æarðaröldu þann 10., 11. og 12. p. m., (laugar- da.g, sunnudag og mánudag), til styrkt- ar spítalastofnuninni, — pá eru all- miklar líkur til, að pað sé kominn álit- legur sjóður til að hyggja spítalann fyrir. Til pessa hazars og tombólu hafa 9 soyðfirzkar konur safnað inikl- um gjöfum, einkum hér í bænum og nágrenninu, og svo líka annarstaðar að af landinu, sérílagi frá Roykjavík og Akurcyri, og eru par margir munir mjög eigulegir, ogölluvel fyrir komið; en á lotterfinu verður dregið mn 3 dýra muni, svo pað verður að líkind- um all-fjörugt og skemmtilegt í bind- indishúsinu pessa 3 tiltelmu daga, og vonandi að aðsóknin verði mikil, er fyrirtækið er svo ágætt í sjálfu sér, og drátturinn mjög ódýr, aðeins 25 aura, og 15 aura fyrir innganginn. Skemrnt mun með söng ókeypis. A1 þ i n g i. —o— Áð afstaðinni guðspjónustugjörð í dómkirkjunni, par sem prófastur Sig- urður Jensson prédikaði, setti lands- höfðingi, Magnús Stephensen, alpingi í pingsal neðri deildar og las par upp konungserindi, og lagði fram stjórnar- frumvörpin. Gekkst síðan hinn elztí pingmaður, Sighvatur bóndi Arnason, fyrir em- bættakosningu til hins sameinaða al- pingis, og var Hattgrímur biskup Sveinsson kosinn forseti pess með 18 atkvæðmn, en skrifarar, síra Sigurður Stefánsson og þorleifur Jónsson. Síð- an gekk efri deildin til pingsals síns og kusu par, undir forsæti elzta ping- manns peirrar deildar, herra landfógeta Árna Thorsteinssonar, embættismenn sína, og hlntu kösningu: forseti, Arni Thorsteinsson, í einu hljóði, varafor- seti, háyfirdómari Lárus E. Svein- bj'órnsson-, en skrifar voru kosnir Jón skólastjóri Hjaltalín og f>orleifur óð- alsbóndi Jónsson. Herra Sighvatur Árnason stýrði einnig sem aldursforseti, forsetakosn- ingunni í neðri deild, og varð par kjör- inn forseti, eptir prí-ítrekaða kosningu, loctor pórhallur Bjarnarson, er varð loks hlutskarpoxi en fyrrum sýslumað- ur Benedikt Sveinsson. En varafor- seti neðri deildar var kosinn síra Stg- urður Gunnarsson; en skrifarar Einar prófastur Jónsson og Klemens sýslu- maður- og bæjarfógeti Jónsson. p>að kapp, sem hefir verið víð pessa forsetakosning neðri deildar, boða.r lítinn frið, en allmikla flokkaskipt.ingu í peirri deild, er mest mun stafa af stjórnarskrármálinu, sem svo dauflega heiir nú í vor verið á mörgum fund- um tekið undir með að framfylgja eindregið í frumvarpsformi óbreyttu, eins og Bonedikt Sveinsson hefir fylgt svo fast fram, en sýnist nú að vera óðum að missa fylgi pjóðarinnar, er helzt mun stafa af pessum ástæðum: 1., af pví stjórnarskrárfrnmvarp al- pingis pykir óljóst, 2., ófullnægjandi fyrir réttar- og sanngirniskröfur Is- lendinga, 3., of kostnaðarsamt í sjálfu sér, og 4., valda ópörfum og kostnað- arsömum pingrofum og aukapingum, er kosta með pví móti landið yfir 30,000 kr. annaðhvort ár, er mörgurn pykir að mætti verja betur. liáðgjaíi íslands og ráðaneytið dánska hefir ennpá ■ einu sinni neitað alpingi um sanngirniskröfur pess í stjórnar- skrármálinu og Jekur enn sem fyrri fjarri pví að láta Island hafa ráðgjafa, er sitji ekki í stjórnarráði Dana. Rví verða nú alpingismenn að muna vél eptir pví, að gæta hér sóma síns og kjósenda sinna og svara nú ráð- gja.fa og ráðaneytinu að verðugleikum, pví par virðist oss nú virðing pjóðar- innar sjálfrar liggja við. eða hin almenna prestasamkoma lands- ins, var haldin í Keykjavík 28. f. m., og var nú óvanalega vel sótt, og mættu nú á synodus, auk stiptsytírvaldanna, biskups og aratmanns, og prestaskóla- kennaranna, — 8 prófastar og 22 prest- ar, og stóð fundurinn með all-fjörug- um umræðum í 9 tíma. Síra Jóhann J>orsteinsson í Staf- holti prédikaði fyrst í dómkirkjunni, en fundurinn var haldinn í pingsai efri deildar alpingis, og setti biskup fundinn með ræðu um fyrirkomulag synodusar fyr og nú. Síðan rar skýrt frá skiptingu styrktarfjár presta- og prestekkna, og lagðir fram reikningar, p>á var lagt fram frumvarp til end- urskoðunar handbókar, og pví visað, eptir nokkvar umræður, til héraða- fundanna, er skyldu hafa lokið við til- lögur sínar fyrir miðjan maí 1898, og skyldu síðan frumvörpin lögð fyrir næsta synodus. Yið nefndina í mál- inu var peim síra Jóni Helgasyni og síra Jens Pálssyni bætt. Eptir all-miklar umræður var sú til- laga síra þorkells Bjarnasonar sam- pykkt, að innheimta á tekjum presta skyldi falin á hendur sýslumönnum, gegn lágu endurgjaldi, og tók biskup að sér að flytja málið á alpingi. J>á hélt lector pórliallur Bjarnar- son snjalla ræðu úm Melankton. Loks urðu all-snarpar umræður um frikirkjunjálið, er lýstu miklum áhuga hjá fjölda fundarmanna á pví máli, en eigi varð pað mál útrætt á pessari synodus, sem eigi var heldur nokkur von til, par málið er hið víðtækasta, er skilja skal hið langvinna hjónaband ríkisins og kirkjunnar. , "f* Dánir eru í Reykjavík: ekkjufrú Astríðar Melsted, 72 ára að aldri; stud. jur. Jón Runólfsson, frá, Holti á Síðu, og útvegsbóndi Jón Olafsson í Hlíðarhúsum. , Seyðisfirði, 10. júlí 1897. T! ÐARKAR hofir verið fremur kalt og óstöðugt, en nú í clag er veður hið fegursta. FISKIAFLI á bátum er mjög lítill vegna heituleysis, þó mun fiskur nógur til á mið- um, því fiski-gufuskip Wathnes. sem ein hafa beitu hér nú, fiska alltaf vel. „VAAGEN“, kom 8. þ. m., og með henni kaupm. Fr. Wathne með frú sinni og börnum. Skipið fór sama clag með þá bræður Ott.o og Tönnes Wathne til pórshafnar og Akureyrar. „RJUKAN“ kom hingaó 5. þ. m. með vör- ur til kaupmanns Imslands. „INGA“ kom hingað í gær fermd fiski og lýsi frá Gránufélagsverzluniinum nyrðra; gat aðeins tekið hér um 50 skp. af fiski, og fór samdægurs til útlanda. ðleð „Inga“ kom myndasmiður H. Einarss. „BREMNÆS11 kom að sunnan i gær með fjölda farþegja, þar á meðal frú Soffiu Blön- dal, með syni, og nokkra skólapilt.a. „HEIMDALLUR11 kom 3. þ. m., og fór aptur 5. þ. m. „CIMB.RIA“ kom í, nótt og fór aptur í morgun. ■[ Merkiskonan,húsfrú Rannvéig Stefáns- dóttir á Landamóti andaðist í gær úr lungnabólgu. LEIÐRÉTTING. í síðasta tbl. Austra, 2. síðu, 4. dálki, 37. linu að neðan, hefir mis- prentast: „Finns Magnússonar11. á að vera: A r n a Magnússonar, 78 borgarstjöri í Sevilla, for;eti tuttugu og fjogra manna ráðsins; pú tekur pað úr hendi konungs pins og hurra!“ Pið merld, sem leyndarritarinn gaf með bjöllunni, opnuðu atgeirs- verðirnir vængjahuvðirnar, og höfðingjarnir hörfuðu aptur á bak út úr salnum. ]pað varð heldur en ekki liissa fólkið í Sevilla, pegar pað frétt- ist, að konungur hefði gjört óbrotinn sveitar-aðalsmann að borgar- stjóra og dómsforseta; en brátt reyndist pað, að pessi nýja stjórn hafði krapta í kögglum. Sanchó Zerbúró hafði byrjað*með pví að reka burt alla pálög- gæzlusmala, varðmenn og formenn peirra; sem höfðu gjört sig seka 1 pví að taka mútur. Svo kom hann upp öðru varðliði, og hafði hann í pvj eintóma menn utan úr fjöllnnum, sem honum voru kunnir að ráðvendni og skyldurækt; pessu varðliði fal hann á hendur að gæta friðar í Sevilla á nöttunni. Ánvonió Hernandes var flokksforingi í varðliði pessu. Hann vonaði enn eptir að geta unnið ástir Adelu, og var þvi fús á að fylgja boði Sanclió Zerbúrós að koma til Sevilla og gjör- ast par varðliðsforingi. Bú sitt liafði hann falið móður sinni á hendur til umejónar. Nýi borgarstjórinn dæmdi nú vægðarlaust hvern pann, er sekur varð um ófriö, rán og gripdeildir, og hegndi honum eptir strang- leika laganua; aldrei fór hann í manngreinarálit, pó miklir menn ættu í hlut, einsog Don liódrigúez, formaður hans hafði gjört. jpannig fór traustið á hinni ströngu réttvisi Sanchó Zerbúrós sívaxandi, og álit hans meðal almennings óx dag frá degi, og liöfð- ingjarnir urðu svo blessunarlega smeykir af sér, að rán og grip- deildir fóru að verða mjög fatið. Eyrsta missirið, sem Sanchó Zerbúró var í embættinu, hafði aðeins eitt morð komið íyrir. J>að leið ekki á löngu áður en söku- dólgurinn fannst; hann var af einni liinna göfugustu ætta í konungs- ríkinu, Herena-ættinni; beittu pví ættmenn hans öllum brögdum til pess að koma i veg fyrir dauðadóm pann, er felldur liafði verið, og kaupa nkð konuugs fyrir morðingjann. , En konungur lét ekkert poka sér. Jafnir fyrir lögunum. 75 „En ástum að hafna“, tök Adela upp eptir honum. Svo pagði hún. Júanitó steinpagði; hann horfði ástarpýtt á Adelu; silfurljömi tunglsins skein um hana; strengirnir sungu við undir fingrum hans, ymjandi, hæg-ómandi, einsog pegar draumvær vestanblær bifar við vindhörpustrengjum. „Kysstu mig, Júanitó!“ sagði Adela allt í einu. Júanitó paut upp einsog stunginn af hnífi. „Eg, kyssa pig? J>ig, Sennorita Adela“, tautaði hann skjálfandi og fölur sem uár eða rauður sem blóð k víxl; svo voru litaskiptin skjót á fallega, brúna andlitinu hans. Purpuraglöð meyjarlegrar feimni- paut yfir andlit Adelu alvag upp að kolsvörtum fléttunum; en varir hennar endurtóku raeð hinni innilegu einföldu rödd náttúrubarnsins: „Kysstu mig Júanitó!“ Og hún beygði höfuðið þekkilega aptur á bak, og bauð Júanitó fram varirnar fögru. Og Júanitö kyssti munn meyjarinnar hugfanginn og titrandi, en liinn ómenntaði fjallauua son, kyssti .ástmey sína svo hreinum, svo himinbærum kossi, einsog hann var yanur að kyssa mynd guðsmóður í kirkjunni heima í þorpinu sínu. „Buena noche, Júanitó“, hvíslaði Adela, „góða nótt, og syngdu mig í svefn undir grindaglugganum mínum“. Og Adela hvarf létt einsog vofa undan furutrjánum, og hvarf inn í kofann. Júanitó stóð par æði stund einsog í leiðslu. Yarir hans bifuð- ust einsog í draumi, augun glóðu, og hann titraði af óumræðilegri sælu, pessari óendanlegu sælu, sem hann var enn ekki fær um að grípa til fulls, og gat eklci skilið: að Adela elskaði hann, hann, Júanitó, drenginn í tötrunum! Loksins komst hann til sjálfs sín; hann þreif gígjuna upp af jörðinni, og læddist undir gluggagrindur Adelu, og söng henni öll sín ljóð sem hann kunni, og þannig söng hann með sinni sætu röddu sinn Ijúfling í svefn.

x

Austri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austri
https://timarit.is/publication/141

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.